Upphitun: Pressa á Ferrari í eyðimörkinni Bragi Þórðarson skrifar 28. mars 2019 16:30 Vettel náði aðeins fjórða sætinu í Ástralíu eftir að hafa verið hraðastur í prófunum Getty Önnur umferðin í Formúlu 1 fer fram í Barein á sunnudaginn. Brautin í eyðimörkinni er afar teknísk en það er þó hitinn sem er helsta áskorun ökuþóranna. Hitinn er þó ekki jafn slæmur og hann var nú þegar að tímasetning kappakstursins var færð árið 2014. Nú byrjar kappaksturinn að kvöldi til og keyra bílarnir inn í nóttina. Valtteri Bottas stóð uppi sem sigurvegari í Ástralíukappakstrinum fyrir tveimur vikum. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, fimmfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton, kom annar í mark. Alltaf þegar að lið endar í fyrsta og öðru sæti í fyrstu keppni hefur það þýtt að liðið verði heimsmeistari bílasmiða. Auk þess hefur ökumaðurinn sem vinnur í því tilfelli alltaf orðið heimsmeistari ökuþóra. Það má því með sanni segja að sögubækurnar eru með Bottas.Bottas fagnar sigrinum í ÁstralíuGettyBaráttan um sigur gæti orðið milli þriggja liða Samstarf Red Bull og Honda byrjaði vel er Max Verstappen kom þriðji í mark í Melbourne. Lykill að velgengni í Barein hefur ávalt verið góð vél og verður því áhugavert að fylgjast með Red Bull bílunum um helgina. Öll pressan er á Ferrari eftir að ökumenn liðsins náðu aðeins fjórða og fimmta sæti í Ástralíu. Ferrari bíllinn virtist vera sá hraðasti í prófunum en annað kom í daginn í fyrstu keppninni. ,,Ég trúi ekki öðru en að Ferrari muni koma sterkari til leiks í Barein’’ sagði Toto Wolff, yfirmaður Mercedes, á blaðamannafundi fyrir keppnina. Æfingar, tímatökur og kappaksturinn verða að sjálfsögðu allt í beinni á Stöð 2 Sport. Ræst verður af stað í kappaksturinn klukkan þrjú á sunnudaginn. Formúla Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Önnur umferðin í Formúlu 1 fer fram í Barein á sunnudaginn. Brautin í eyðimörkinni er afar teknísk en það er þó hitinn sem er helsta áskorun ökuþóranna. Hitinn er þó ekki jafn slæmur og hann var nú þegar að tímasetning kappakstursins var færð árið 2014. Nú byrjar kappaksturinn að kvöldi til og keyra bílarnir inn í nóttina. Valtteri Bottas stóð uppi sem sigurvegari í Ástralíukappakstrinum fyrir tveimur vikum. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, fimmfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton, kom annar í mark. Alltaf þegar að lið endar í fyrsta og öðru sæti í fyrstu keppni hefur það þýtt að liðið verði heimsmeistari bílasmiða. Auk þess hefur ökumaðurinn sem vinnur í því tilfelli alltaf orðið heimsmeistari ökuþóra. Það má því með sanni segja að sögubækurnar eru með Bottas.Bottas fagnar sigrinum í ÁstralíuGettyBaráttan um sigur gæti orðið milli þriggja liða Samstarf Red Bull og Honda byrjaði vel er Max Verstappen kom þriðji í mark í Melbourne. Lykill að velgengni í Barein hefur ávalt verið góð vél og verður því áhugavert að fylgjast með Red Bull bílunum um helgina. Öll pressan er á Ferrari eftir að ökumenn liðsins náðu aðeins fjórða og fimmta sæti í Ástralíu. Ferrari bíllinn virtist vera sá hraðasti í prófunum en annað kom í daginn í fyrstu keppninni. ,,Ég trúi ekki öðru en að Ferrari muni koma sterkari til leiks í Barein’’ sagði Toto Wolff, yfirmaður Mercedes, á blaðamannafundi fyrir keppnina. Æfingar, tímatökur og kappaksturinn verða að sjálfsögðu allt í beinni á Stöð 2 Sport. Ræst verður af stað í kappaksturinn klukkan þrjú á sunnudaginn.
Formúla Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti