Fleiri fréttir

Keflavík vann grannaslaginn

Keflavík vann grannaslaginn gegn Grindavík í Inkasso-deild karla og Leiknir R. náði ekki að tryggja sér stigin þrjú gegn Fjarðabyggð á heimavelli.

Dean Windass: Reyndi að fyrirfara mér

Dean Windass, fyrrum framherji Hull, Bradford og fleiri enskra liða, opnaði sig í viðtali við BBC á dögunum. Hann segir mikil drykkja hafa einkennt hans feril.

Tottenham á Wembley

Tottenham hefur gengið frá samningum við Wembley um að þeir muni spila Meistaradeildarleiki sína á leikvanginum á næstu leiktíð.

LeBron þakklátur manninum að ofan

LeBron James, stórstjarna Cleveland Cavaliers, var hrærður í nótt eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik NBA eftir sigur á Toronto Raptors í sjötta leik liðanna. Þetta er sjötti úrslitaleikur LeBron á sex árum.

Kári semur við Drexel

Kári Jónsson mun leika með körfubolta-háskólanum Drexel næsta haust, en hann samdi við skólann á dögunum. Morgunblaðið greinir frá.

Mourinho: Er mættur hingað til að vinna

Jose Mourinho, nýráðinn stjóri Manchester United, er spenntur fyrir komandi tímum hjá félaginu. Portúgalski stjórinn getur ekki beðið eftir að komast út á æfingarvöllinn og byrja að vinna með liðinu, en hann segist vera stoltur.

Zidane segir Ronaldo vera tilbúinn

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Cristiano Ronaldo, stórstjarna liðsins, verði klár í slaginn í kvöld þegar liðið mætir Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Aníta fer með til Möltu

Aníta Hinriksdóttir er meðal þeirra sextán íslenskra keppenda sem keppa á fyrsta Smáþjóðameistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram á Möltu í næsta mánuði.

Fellir Atlético enn einn risann í Meistaradeildinni?

Madrídarliðin Atlético og Real mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á San Siro í Mílanó í kvöld. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem liðin mætast í úrslitum Meistaradeildarinnar en Real hafði betur síðast.

Finni setti tvö ný íslensk garpamet á EM í London

Íslendingar eiga sundfólk á Evrópumót Garpa sem fer fram þessa dagana í Ólympíusundlauginni í London eða á sama stað og Hrafnhildur Lúthersdóttir vann þrenn verðlaun á Evrópumótinu fyrr í þessum mánuði.

Björn Borg: Ísland þarf fleiri innivelli

Björn Borg er staddur hér á landi ásamt konu sinni til að fylgjast með Leo syni sínum sem tekur þátt í tveimur tennismótum í Tennishöllinni í Kópavogi. Hann

Westbrook hló að spurningu um Stephen Curry

Stephen Curry, besti leikmaður NBA-deildarinnar, fékk ekki mikla virðingu frá Russell Westbrook á blaðamannafundi eftir að Golden State Warriors liðið vann fimmta leikinn á móti Oklahoma City Thunder og hélt lífi í tímabilinu sínu.

United-mennirnir sáu um mörkin hjá Englendingum í kvöld

England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en þetta var síðasti landsleikur Englendinga áður en Roy Hodgson sker hópinn niður um þrjá og velur þá 23 sem fara á Evrópumótið í Frakklandi.

Króatar lærðu ekki af Íslandsleiknum og fá bann

Króatar eru í riðli með Íslandi í undankeppni HM í fótbolta 2018 en það er enginn búinn að gleyma því þegar króatíska liðið kom í veg fyrir að íslensku strákarnir komust á HM í Brasilíu 2014.

Alfreð gestur á Stöð 2 Sport

Verður í hlutverki sérfræðingar í setti Stöðvar 2 Sports bæði fyrir og eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld.

Veiði hefst í Hítarvatni um helgina

Hítarvatn er oft á tíðum einstaklega gjöfullt veiðivatn og það á sér marga unnendur enda er auðvelt að falla fyrir góðri veiði í bland við ægifagra náttúruna við vatnið.

Staða Bjarna hjá KR óbreytt

"Það eina sem við höfum hugsað um er að ná góðum leik gegn KR,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR.

Sjá næstu 50 fréttir