Fleiri fréttir

Gylfi hugsar daglega um EM

Búist er við miklu af Gylfa Þór Sigurðssyni á Evrópumótinu í Frakklandi og miðað við gengi hans í ensku úrvalsdeildinni er ekkert að óttast. Hann er í góðu standi og getur ekki beðið eftir EM í Frakklandi.

Red Bull brýnir hornin í Mónakó

Lewis Hamilton varð fljótastur á Mercedes á fyrri æfingunni fyrir Mónakó kappaksturinn í gær, Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni.

Sjö ára strákur sótti um stjórastöðuna

Inverness Caledonian Thistle er ekki þekktasta fótboltalið Skotlands en liðið var að klára sitt þriðja tímabil í röð í skosku úrvalsdeildinni en um leið að missa knattspyrnustjóra sinn til þriggja ára.

Wenger hefur áhuga á fjallinu hjá Napoli

Eftir að hafa landað svissneska miðjumanninum Granit Xhaka hefur enska úrvalsdeildarliðið Arsenal beint athygli sinni að Kalidou Koulibaly, miðverði Napoli.

FH-ingar og Blikar örugglega áfram í bikarnum

Pepsi-deildarlið FH og Breiðabliks áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Það verða því níu Pepsi-deildarlið í pottinum á morgun.

Sharapova í Ólympíuliði Rússa

Maria Sharapova hefur verið valin í tennislið Rússa á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst þrátt fyrir að hún sé í keppnisbanni vegna lyfjamisferlis.

Nýsjálenska undrið í Oklahoma

Oklahoma City Thunder getur sent meistara Golden State Warriors í sumarfrí með sigri í fimmta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt.

Hamilton og Rosberg hreinsa loftið

Lewis Hamilton segir að loftið sé hreint eftir samræður við liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. Ætla má að mikil spenna hafi skapast á milli ökumannanna eftir árekstur þeirra í spænska kappakstrinum.

Góður tími fyrir Krókinn í vötnunum núna

Það getur verið vandasamt að finna réttu fluguna til að nota í vatnaveiðinni en þó eru nokkrar sem eru eiginlega pottþéttar hvar sem er og Krókurinn er ein af þeim.

Emil: Veit ekki hvort þjálfararnir eru búnir að ákveða liðið

Eftir mikla velgengni á Ítalíu í fimm ár hafa síðustu ellefu mánuðir verið erfiðir fyrir Emil Hallfreðsson með félagsliðum sínum. Hann vann aðeins tvo deildarleiki í tæpt ár en er samt brattur og ætlar sér byrjunarliðssæti á Evrópumótinu í Frakklandi.

Sjá næstu 50 fréttir