Fleiri fréttir

Egill áfram í Ólafsvík

Var í láni frá KR á síðasta tímabili en Víkingur hefur náð samkomulagi um kaupaverð.

Geir rekinn frá Magdeburg

Eftir frábært tímabil í fyrra hefur liðinu gengið illa í ár. Tap gegn Göppingen gerði útslagið.

Óvíst hvað tekur við í sumar

Samningur Þorgerðar Önnu Atladóttur við þýska liðið Leipzig rennur út í sumar og er óvíst hvað tekur við hjá henni þá.

Var erfitt að vakna á morgnana

Eftir tæplega þriggja ára baráttu við alvarleg meiðsli, fyrst í öxl og svo í hné, er loksins farið að birta til hjá Þorgerði Önnu Atladóttur. Hún vonast til að sýna sitt rétta andlit með Leipzig í Þýskalandi eftir áramót.

Rory McIlroy trúlofaður á ný

Fór á skeljarnar í annað sinn á tveimur árum en sú heppna að þessu sinni heitir Erica Stoll og er fyrrum starfsmaður PGA-mótaraðarinnar.

Jakob og félagar nálgast toppliðið

Borås Basket minnkaði forystu Sodertälje Kings í tvö stig á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta með 12 stiga sigri, 100-88, á ecoÖrebro Basket í kvöld.

Xavi: Veratti er einn af bestu miðjumönnum heims

Xavi Hernández, fyrrverandi leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, hefur lýst yfir hrifningu sinni á Marco Veratti, leikmanni Paris Saint-Germain, og segir að hann hafi allt að bera til að spila fyrir Barcelona.

Frakkar og Pólverjar komnir áfram

Frakkland og Pólland bættust í dag í hóp þeirra liða sem eru komin áfram í átta-liða úrslit á HM í handbolta í Danmörku.

Þórir þjálfari ársins hjá IHF

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, og Ljubomir Vranjes, þjálfari Flensburg, voru í dag útnefndir þjálfarar ársins hjá IHF, Alþjóðahandknattleikssambandinu.

Gunnar Nelson missti af risatækifæri

Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap.

Sjötti sigur Juventus í röð

Juventus vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið tók á móti Fiorentina á Juventus Stadium í 16. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 2-1, Juventus í vil.

Sjá næstu 50 fréttir