Fleiri fréttir

Dortmund minnkaði forskot Bayern í fimm stig

Borussia Dortmund vann 4-1 heimasigur á tíu mönnum Eintracht Frankfurt í dag og er nú fimm stigum á eftir toppliði Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Pierre-Emerick Aubameyang bætti við enn einu markinu en átti að skora fleiri.

Enn einn sigurinn hjá PSG

Sigurganga Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta heldur áfram en í dag vann liðið átta marka sigur, 33-25, á botnliði Chartres á heimavelli.

Fannar markahæstur í tapi Eintracht Hagen

Fannar Þór Friðgeirsson var markahæstur í liði Eintracht Hagen sem tapaði með fjögurra marka mun, 23-27, fyrir Ludwigshafen-Friesenheim í þýsku B-deildinni í handbolta í dag.

Hörður Axel nýtti mínúturnar vel

Hörður Axel Vilhjálmsson átti fínan leik með tékkneska liðinu Nymburk í dag þegar liðið vann öruggan sigur í Norðaustur Evrópudeildinni, svokallaði VTB-deild.

Söluskrá SVFR fyrir sumarið 2016 komin út

Söluskrá SVFR 2016 er komin út. Veiðisumarið 2015 var hreint út sagt frábært og margir veiðimenn sem iða í skinninu að kasta á ný agni sínu fyrir spræka fiska í ám og vötnum.

Gunnar: Ég var lélegur

Gunnar Nelson var bólginn og blár er Vísir hitti á hann í Las Vegas eftir tapið gegn Demian Maia í nótt.

Elvar Már og félagar héldu út

Elvar Már Friðriksson átti fínan leik þegar Barry bar sigurorð af San Leo, 85-87, í bandaríska háskólakörfuboltanum í kvöld.

Martin með 17 stig í sigri LIU Brooklyn

Martin Hermannsson reyndist LIU Brooklyn mikilvægur þegar liðið vann eins stigs sigur á Niagra, 80-79, í bandaríska háskólakörfuboltanum í kvöld.

Jón Arnór og félagar með fullt hús stiga

Jón Arnór Stefánsson hafði hægt um sig þegar Valencia vann 16 stiga sigur, 100-84, á Montakit Fuenlabrada í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Lærisveinar Geirs skotnir í kaf

Geir Sveinsson horfði upp á lærisveina sína í Magdeburg tapa með átta marka mun, 32-24, fyrir Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Snorri Steinn markahæstur í tapi hjá Nimes

Nimes, lið þeirra Snorra Steins Guðjónssonar og Ásgeir Arnar Hallgrímssonar, beið lægri hlut fyrir Dunkerque, 23-25, á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Langþráður sigur Bergischer

Björgvin Páll Gústavsson varði 12 skot í marki Bergischer sem vann eins marks sigur, 31-30, á Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir