Rory McIlroy trúlofaður á ný 14. desember 2015 23:15 Rory og Erica(til hægri) á góðri stundu. Getty Það er sjaldan lognmolla í kring um Rory Mcilroy en nú berast sögusagnir af því að hann sé búin að trúlofa sig á ný. Það hefur verið töluverður fréttaflutningur af einkalífi Rory í gegn um tíðina en fyrir tveimur árum trúlofuðu hann og tennisstjarnan Caroline Wozniaki sig. Rory hætti þó við nokkrum mánuðum seinna og eftir það flosnaði upp úr sambandinu en hann sagðist á þeim tíma ekki vera tilbúinn í hjónaband. Það virðist þó margt hafa breyst einu og hálfu ári en Reuters fréttastofan greindi frá því fyrr í vikunni að hann og Erica Stoll hefðu trúlofað sig. Erica er fyrrum starfsmaður PGA-mótaraðarinnar en þau kynntust fyrst árið 2012 þegar að hún hjálpaði Rory að ná teig í Ryder-bikarnum eftir að hann svaf yfir sig. Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það er sjaldan lognmolla í kring um Rory Mcilroy en nú berast sögusagnir af því að hann sé búin að trúlofa sig á ný. Það hefur verið töluverður fréttaflutningur af einkalífi Rory í gegn um tíðina en fyrir tveimur árum trúlofuðu hann og tennisstjarnan Caroline Wozniaki sig. Rory hætti þó við nokkrum mánuðum seinna og eftir það flosnaði upp úr sambandinu en hann sagðist á þeim tíma ekki vera tilbúinn í hjónaband. Það virðist þó margt hafa breyst einu og hálfu ári en Reuters fréttastofan greindi frá því fyrr í vikunni að hann og Erica Stoll hefðu trúlofað sig. Erica er fyrrum starfsmaður PGA-mótaraðarinnar en þau kynntust fyrst árið 2012 þegar að hún hjálpaði Rory að ná teig í Ryder-bikarnum eftir að hann svaf yfir sig.
Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira