Gunnar Nelson: „Ég er rétt að byrja“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2015 09:45 „Ég berst, ég verst, ég vinn, ég tapa,“ segir Gunnar Nelson í kveðju á Facebook-síðu bardagafélagsins Mjölnis, en Gunnar tapaði bardaga sínum í UFC gegn Brasilíumanninum Demian Maia aðfaranótt sunnudags. Gunnar var tekinn ansi illa í bardaganum gegn Maia en hinn þrautreyndi Brasilíumaður hafði mikla yfirburði gegn okkar manni og sannaði hversu sterkur hann er í gólfglímu.Sjá einnig:Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Gunnar er nú búinn að tapa tveimur af síðustu þremur bardögum sínum en hann lætur það ekki stoppa sig heldur bara áfram.Að neðan má sjá bardaga Gunnars og Maia í heild sinni.„Ég skríð aftur a lappirnar, hristi fjaðrirnar og minni sjalfan mig á að ef þetta væri ekki krefjandi, erfitt, þungt og óendanlega spennandi verkefni væri það ekki þess virði fyrir mig“ segir Gunnar.Sjá einnig: Maia sló Gunnar 193 sinnum Hann þakkar svo öllu fólkinu í kringum sig; vinum, fjölskyldu, föður sínum, Jóni Viðari Arnþórssyni, þjálfaranum John Kavanagh og öllum sem hafa hjálpað honum og stutt í gegnum árin. „Takk fyrir að vera eins og klettur við bakið á mér i gegnum súrt og sætt. Ég er rétt að byrja," segir Gunnar Nelson."Ég berst ég verst, ég vinn ég tapa. Ég skríð aftur a lappirnar, hristi fjaðrirnar og minni sjalfan mig a að ef þetta v...Posted by Mjölnir MMA on Monday, December 14, 2015 MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson missti af risatækifæri Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap. 14. desember 2015 06:00 Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson tapaði fyrir Brasilíumanninum á stigum í bardaganum í Las Vegas. Dóri DNA og Bubbi Morthens lýstu bardaganum. 13. desember 2015 04:11 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Sjá meira
„Ég berst, ég verst, ég vinn, ég tapa,“ segir Gunnar Nelson í kveðju á Facebook-síðu bardagafélagsins Mjölnis, en Gunnar tapaði bardaga sínum í UFC gegn Brasilíumanninum Demian Maia aðfaranótt sunnudags. Gunnar var tekinn ansi illa í bardaganum gegn Maia en hinn þrautreyndi Brasilíumaður hafði mikla yfirburði gegn okkar manni og sannaði hversu sterkur hann er í gólfglímu.Sjá einnig:Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Gunnar er nú búinn að tapa tveimur af síðustu þremur bardögum sínum en hann lætur það ekki stoppa sig heldur bara áfram.Að neðan má sjá bardaga Gunnars og Maia í heild sinni.„Ég skríð aftur a lappirnar, hristi fjaðrirnar og minni sjalfan mig á að ef þetta væri ekki krefjandi, erfitt, þungt og óendanlega spennandi verkefni væri það ekki þess virði fyrir mig“ segir Gunnar.Sjá einnig: Maia sló Gunnar 193 sinnum Hann þakkar svo öllu fólkinu í kringum sig; vinum, fjölskyldu, föður sínum, Jóni Viðari Arnþórssyni, þjálfaranum John Kavanagh og öllum sem hafa hjálpað honum og stutt í gegnum árin. „Takk fyrir að vera eins og klettur við bakið á mér i gegnum súrt og sætt. Ég er rétt að byrja," segir Gunnar Nelson."Ég berst ég verst, ég vinn ég tapa. Ég skríð aftur a lappirnar, hristi fjaðrirnar og minni sjalfan mig a að ef þetta v...Posted by Mjölnir MMA on Monday, December 14, 2015
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson missti af risatækifæri Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap. 14. desember 2015 06:00 Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson tapaði fyrir Brasilíumanninum á stigum í bardaganum í Las Vegas. Dóri DNA og Bubbi Morthens lýstu bardaganum. 13. desember 2015 04:11 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Sjá meira
Gunnar Nelson missti af risatækifæri Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap. 14. desember 2015 06:00
Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson tapaði fyrir Brasilíumanninum á stigum í bardaganum í Las Vegas. Dóri DNA og Bubbi Morthens lýstu bardaganum. 13. desember 2015 04:11