Fleiri fréttir

Neymar: Coutinho myndi henta Barcelona vel

Brasilíski framherjinn Neymar vonast til þess að landi sinn, Philippe Coutinho, leikmaður Liverpool leiki með Barcelona einn daginn því hann henti liðinu vel.

Verða einhverjir búningar brenndir í Grafarvoginum?

Tveir af bestu leikstjórnendum landsins í körfuboltanum munu spila hlið við hlið í Dominos-deildinni í vetur. Pavel Ermolinskij verður áfram í KR og í gær gekk Ægir Þór Steinarsson til liðs við Íslandsmeistara síðustu tveggja ára.

Þetta verður stór stund fyrir hana

Margrét Lára Viðarsdóttir leikur í kvöld sinn 100. landsleik þegar Ísland tekur á móti Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM 2017.

Utan vallar: Allir á völlinn í kvöld

Í kvöld hefur íslenska kvennalandsliðið leik í undankeppni EM sem fer fram í Hollandi 2017 en íslenska liðið stefnir á að komast í lokakeppnina þriðja skiptið í röð.

Ekki er allt sem sýnist hjá kvennaliði Grindavíkur

Grindavíkurkonur hafa unnið tvo flotta sigra í tveimur fyrstu leikjum sínum í Fyrirtækjabikar KKÍ og athygli hefur vakið að Stefanía Helga Ásmundsdóttir hefur verið stigahæsti leikmaður liðsins í báðum leikjum. Það er hinsvegar ekki allt sem sýnist.

Haukur Helgi fjórða besta þriggja stiga skyttan á EM

Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, var í hópi bestu skyttnanna á Eurobasket í ár. Haukar var nefnilega meðal efstu manna í þriggja stiga skotnýtingu á Evrópumótinu sem lauk um helgina.

Zouma: Við vitum að Costa reynir að svindla

Kurt Zouma, franski miðvörður Chelsea, segir að leikmenn liðsins viti af því að Diego Costa reyni að svindla í leikjum í von um að andstæðingarnir missi einbeitinguna.

Martínez: Howard á nóg eftir

Roberto Martínez, knattspyrnustjóri Everton, segir að markvörðurinn Tim Howard eigi nóg eftir og muni spila áfram með Bítlaborgarliðinu á næstu árum.

Pepsi-mörkin | 20. umferðin

Tuttugasta umferð Pepsi-deildarinnar fór fram í gær og að vanda var umferðin gerð upp í Pepsi-mörkunum en það var að nóg af taka að þessu sinni.

Árni Þór verður ekki með Hamarsstelpurnar í vetur

Árni Þór Hilmarsson verður ekki þjálfari kvennaliðs Hamars í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur eins og stefnan var en það kemur fram að heimasíðu félagsins að Árni Þór hafi látið af störfum af persónulegum ástæðum.

Ægir Þór verður með KR-ingum í vetur

KR-ingar fengu góðan liðstyrk í dag þegar landsliðsmaðurinn og Eurobasket-farinn Ægir Þór Steinarsson gekk frá samningi við liðið. Þetta kemur fram á fésbókarsíðu KR-inga.

Pastor Maldonado áfram hjá Lotus 2016

Lotus liðið hefur staðfest að Pastor Maldonado haldi sæti sínu hjá liðinu á næsta ári. Enn er óvíst hver verður liðsfélagi hans.

Van Gaal: Martial hefur verið frábær

Louis Van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum sáttur með Anthony Martial, nýjustu stjörnu liðsins, eftir 3-2 sigur liðsins gegn Southampton um helgina.

Kampavínið áfram í kæli

Breiðablik frestaði fagnaði FH-inga með því að vinna liðið í 20. umferð Pepsi-deildar karla. Leiknismenn eru í mjög vondum málum eftir skell í Lautinni.

Sá þriðji var í boði Gasol

Spánverjar urðu Evrópu¬meistarar í körfubolta í þriðja sinn þegar þeir unnu Litháen örugglega, 80-63, í úrslitaleiknum sem fram fór í Lille í Frakklandi.

Vettel: Við verðum á útopnu héðan í frá

Sebastian Vettel ók örugglega í dag og var aldrei ógnað. Hann stjórnaði bilinu á milli sín og Daniel Ricciardo að því er virtist auðveldlega. Hver sagði hvað eftir keppnina?

Sjá næstu 50 fréttir