Systurnar með svaka tölur í stórum sigrum sinna liða | Úrslit kvöldsins og myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2015 21:34 Guðbjörg Sverrisdóttir átti stórleik með Val í kvöld. Vísir/Vilhelm Systurnar Helena Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir leiddu sín lið til sigurs í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld en báðar áttu þær flottan leik með sínum liðum.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Stjörnunnar í kvöld, og náði þessum myndum hér fyrir ofan.Guðbjörg Sverrisdóttir var með 29 stig, 12 fráköst, 7 stoðsendingar og 6 stolna bolta þegar Valur vann 47 stiga stiga sigur á nýliðum Stjörnunnar á Hlíðarenda. Nýju Valskonurnar, Hallveig Jónsdóttir (20 stig/9 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir) og Bergþóra Holton Tómasdóttir (19 stig/7 fráköst/5 stolnir) áttu einnig góðan leik.Helena Sverrisdóttir var með 22 stig, 13 fráköst, 6 stoðsendingar og 5 stolna bolta þegar Haukakonur unnu 62 stiga útisigur á 1. deildarliði Fjölnis, 107-45. Sylvía Rún Hálfdanardóttir var með 20 stig og 11 fráköst fyrir Hauka.Whitney Frazier, nýr bandarískur leikmaður í liði Grindavíkur, var með 22 stig, 16 fráköst, 7 stoðsendingar og 7 stolna bolta þegar Grindavík vann 88-46 sigur á Þór Akureyri fyrir norðan.Denise Palmer Haiden (16 stig/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir), María Björnsdóttir (15 stig/7 fráköst/5 stoðsendingar) og Berglind Gunnarsdóttir (15 stig) voru atkvæðamestar í 32 stiga sigri Íslandsmeistara Snæfells á Breiðabliki í Smáranum.Hinar ungu og stórefnilegu Thelma Dís Ágústsdóttir (16 stig/7 fráköst/5 stolnir), Emelía Ósk Gunnarsdóttir (15 stig/7 fráköst) og Þóranna Kika Hodge-Carr (9 stig/14 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir) voru bestar í 31 stigs sigri Keflavíkur á Njarðvík. Úrslit og stigaskor í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld:Fyrirtækjabikar konur, Riðill-AÞór Ak.-Grindavík 46-88 (6-20, 14-22, 13-24, 13-22)Þór Ak.: Rut Herner Konráðsdóttir 22/5 fráköst/6 stolnir, Árdis Eva Skaftadóttir 10, Heiða Hlín Björnsdóttir 4, Helga Rut Hallgrímsdóttir 3/6 fráköst, Gyða Valdís Traustadóttir 2, Erna Rún Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Hrefna Ottósdóttir 2, Linda Marín Kristjánsdóttir 1.Grindavík: Whitney Frazier 22/16 fráköst/7 stoðsendingar/7 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 17, Jeanne Lois Figeroa Sicat 13/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 11/4 fráköst/6 stolnir, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 8/4 fráköst, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 6, Ólöf Rún Óladóttir 5, Helga Einarsdóttir 4/6 fráköst, Angela Björg Steingrímsdóttir 2.Breiðablik-Snæfell 41-73 (16-23, 9-21, 8-14, 8-15)Breiðablik: Telma Lind Ásgeirsdóttir 11/8 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 10, Berglind Karen Ingvarsdóttir 6/4 fráköst, Arndís Þóra Þórisdóttir 5/5 fráköst, Guðrún Edda Bjarnadóttir 3, Kristín Rós Sigurðardóttir 2, Katla Marín Stefánsdóttir 2, Inga Sif Sigfúsdóttir 2.Snæfell: Denise Palmer Haiden 16/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, María Björnsdóttir 15/7 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 15/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/7 fráköst/3 varin skot, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 7/7 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 6/6 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Rebekka Rán Karlsdóttir 2/5 fráköst.Fyrirtækjabikar konur, Riðill-BFjölnir-Haukar 45-107 (11-28, 12-21, 15-27, 7-31)Fjölnir: Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 11/6 stoðsendingar, Fanney Ragnarsdóttir 9, Elísa Birgisdóttir 6, Telma María Jónsdóttir 6, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 4, Margrét Eiríksdóttir 3, Kristín María Matthíasdóttir 3, Brynja Pálína Sigurgeirsdóttir 3.Haukar: Helena Sverrisdóttir 22/13 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 20/11 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 18, Eva Margrét Kristjánsdóttir 16/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8, Auður Íris Ólafsdóttir 8/5 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 7, Þóra Kristín Jónsdóttir 7, Rósa Björk Pétursdóttir 1/6 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 0/5 fráköst.Valur-Stjarnan 90-43 (28-15, 24-15, 14-6, 24-7)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 29/12 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 20/9 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 19/7 fráköst/5 stolnir, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 8, Margrét Ósk Einarsdóttir 8, Regína Ösp Guðmundsdóttir 6/5 fráköst.Stjarnan: Hafrún Hálfdánardóttir 14, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 9/5 fráköst, Eva María Emilsdóttir 7/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/8 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 3/7 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 2, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 2.Fyrirtækjabikar konur, Riðill-CKeflavík-Njarðvík 68-37 (17-13, 11-13, 23-3, 17-8)Keflavík: Thelma Dís Ágústsdóttir 16/7 fráköst/5 stolnir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 15/7 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 10/5 stolnir, Þóranna Kika Hodge-Carr 9/14 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Katla Rún Garðarsdóttir 6/5 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 4/7 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 3, Svanhvít Ósk Snorradóttir 3, Elfa Falsdóttir 1, Andrea Einarsdóttir 1.Njarðvík: Hera Sóley Sölvadóttir 9, Svala Sigurðadóttir 6/8 fráköst, Birta Rún Gunnarsdóttir 5, Kristrós Björk Jóhannsdóttir 5, Þóra Jónsdóttir 4, Karen Ösp Valdimarsdóttir 4, Hulda Ósk B. Vatnsdal 2, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Ingi Þór: Þetta var stór dómur sem fór með leikinn Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira
Systurnar Helena Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir leiddu sín lið til sigurs í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld en báðar áttu þær flottan leik með sínum liðum.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Stjörnunnar í kvöld, og náði þessum myndum hér fyrir ofan.Guðbjörg Sverrisdóttir var með 29 stig, 12 fráköst, 7 stoðsendingar og 6 stolna bolta þegar Valur vann 47 stiga stiga sigur á nýliðum Stjörnunnar á Hlíðarenda. Nýju Valskonurnar, Hallveig Jónsdóttir (20 stig/9 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir) og Bergþóra Holton Tómasdóttir (19 stig/7 fráköst/5 stolnir) áttu einnig góðan leik.Helena Sverrisdóttir var með 22 stig, 13 fráköst, 6 stoðsendingar og 5 stolna bolta þegar Haukakonur unnu 62 stiga útisigur á 1. deildarliði Fjölnis, 107-45. Sylvía Rún Hálfdanardóttir var með 20 stig og 11 fráköst fyrir Hauka.Whitney Frazier, nýr bandarískur leikmaður í liði Grindavíkur, var með 22 stig, 16 fráköst, 7 stoðsendingar og 7 stolna bolta þegar Grindavík vann 88-46 sigur á Þór Akureyri fyrir norðan.Denise Palmer Haiden (16 stig/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir), María Björnsdóttir (15 stig/7 fráköst/5 stoðsendingar) og Berglind Gunnarsdóttir (15 stig) voru atkvæðamestar í 32 stiga sigri Íslandsmeistara Snæfells á Breiðabliki í Smáranum.Hinar ungu og stórefnilegu Thelma Dís Ágústsdóttir (16 stig/7 fráköst/5 stolnir), Emelía Ósk Gunnarsdóttir (15 stig/7 fráköst) og Þóranna Kika Hodge-Carr (9 stig/14 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir) voru bestar í 31 stigs sigri Keflavíkur á Njarðvík. Úrslit og stigaskor í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld:Fyrirtækjabikar konur, Riðill-AÞór Ak.-Grindavík 46-88 (6-20, 14-22, 13-24, 13-22)Þór Ak.: Rut Herner Konráðsdóttir 22/5 fráköst/6 stolnir, Árdis Eva Skaftadóttir 10, Heiða Hlín Björnsdóttir 4, Helga Rut Hallgrímsdóttir 3/6 fráköst, Gyða Valdís Traustadóttir 2, Erna Rún Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Hrefna Ottósdóttir 2, Linda Marín Kristjánsdóttir 1.Grindavík: Whitney Frazier 22/16 fráköst/7 stoðsendingar/7 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 17, Jeanne Lois Figeroa Sicat 13/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 11/4 fráköst/6 stolnir, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 8/4 fráköst, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 6, Ólöf Rún Óladóttir 5, Helga Einarsdóttir 4/6 fráköst, Angela Björg Steingrímsdóttir 2.Breiðablik-Snæfell 41-73 (16-23, 9-21, 8-14, 8-15)Breiðablik: Telma Lind Ásgeirsdóttir 11/8 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 10, Berglind Karen Ingvarsdóttir 6/4 fráköst, Arndís Þóra Þórisdóttir 5/5 fráköst, Guðrún Edda Bjarnadóttir 3, Kristín Rós Sigurðardóttir 2, Katla Marín Stefánsdóttir 2, Inga Sif Sigfúsdóttir 2.Snæfell: Denise Palmer Haiden 16/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, María Björnsdóttir 15/7 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 15/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/7 fráköst/3 varin skot, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 7/7 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 6/6 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Rebekka Rán Karlsdóttir 2/5 fráköst.Fyrirtækjabikar konur, Riðill-BFjölnir-Haukar 45-107 (11-28, 12-21, 15-27, 7-31)Fjölnir: Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 11/6 stoðsendingar, Fanney Ragnarsdóttir 9, Elísa Birgisdóttir 6, Telma María Jónsdóttir 6, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 4, Margrét Eiríksdóttir 3, Kristín María Matthíasdóttir 3, Brynja Pálína Sigurgeirsdóttir 3.Haukar: Helena Sverrisdóttir 22/13 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 20/11 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 18, Eva Margrét Kristjánsdóttir 16/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8, Auður Íris Ólafsdóttir 8/5 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 7, Þóra Kristín Jónsdóttir 7, Rósa Björk Pétursdóttir 1/6 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 0/5 fráköst.Valur-Stjarnan 90-43 (28-15, 24-15, 14-6, 24-7)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 29/12 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 20/9 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 19/7 fráköst/5 stolnir, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 8, Margrét Ósk Einarsdóttir 8, Regína Ösp Guðmundsdóttir 6/5 fráköst.Stjarnan: Hafrún Hálfdánardóttir 14, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 9/5 fráköst, Eva María Emilsdóttir 7/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/8 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 3/7 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 2, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 2.Fyrirtækjabikar konur, Riðill-CKeflavík-Njarðvík 68-37 (17-13, 11-13, 23-3, 17-8)Keflavík: Thelma Dís Ágústsdóttir 16/7 fráköst/5 stolnir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 15/7 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 10/5 stolnir, Þóranna Kika Hodge-Carr 9/14 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Katla Rún Garðarsdóttir 6/5 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 4/7 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 3, Svanhvít Ósk Snorradóttir 3, Elfa Falsdóttir 1, Andrea Einarsdóttir 1.Njarðvík: Hera Sóley Sölvadóttir 9, Svala Sigurðadóttir 6/8 fráköst, Birta Rún Gunnarsdóttir 5, Kristrós Björk Jóhannsdóttir 5, Þóra Jónsdóttir 4, Karen Ösp Valdimarsdóttir 4, Hulda Ósk B. Vatnsdal 2, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Ingi Þór: Þetta var stór dómur sem fór með leikinn Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira