Fleiri fréttir Alfreð kom ekkert við sögu gegn Bayern | Öll úrslit kvöldsins Alfreð Finnbogason sat allan tímann á varamannabekknum þegar Olympiacos tapaði 0-3 fyrir Bayern München á heimavelli sínum í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 16.9.2015 20:45 Snorri og Arnór öflugir í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sex mörk fyrir Nimes sem bar sigurorð af Chambéry, 30-27, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 16.9.2015 20:05 Freyr um leikinn gegn Slóvakíu: Þurfum að ná takti saman Ísland mætir Slóvakíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á morgun. 16.9.2015 19:15 Serbar í undanúrslit eftir 14 stiga sigur á Tékkum Mæta annað hvort Ítalíu eða Litháen í undanúrslitunum. 16.9.2015 18:28 Henderson hitti sérfræðing í Bandaríkjunum vegna meiðslanna Fyrirliði Liverpool leitaði til sérfræðings í Bandaríkjunum vegna meiðsla sem tóku sig upp í leik liðsins gegn Bourmeouth. Án hans hefur Liverpool aðeins nælt í eitt stig í þremur leikjum. 16.9.2015 17:00 Jordan Spieth bjartsýnn á gott gengi á BMW meistaramótinu Segist vera fullur sjálfstrausts þrátt fyrir að hafa misst af tveimur niðurskurðum í röð á PGA-mótaröðinni. 16.9.2015 16:15 Ramos fór úr axlarlið í gær Fyrirliði Real Madrid fór úr axlarlið í leiknum gegn Shaktar Donetsk og verður frá í tvær vikur en óvíst er hversu lengi Gareth Bale og Raphael Varane verða frá. 16.9.2015 15:30 Luke Shaw fær kveðjur frá samherjum og öðrum fótboltamönnum á Twitter Bakvörðurinn ungi sem hefur byrjað leiktíðina frábærlega fótbrotnaði í leik PSV og Manchester United í gærkvöldi. 16.9.2015 14:45 Ægir Þór líklega á leið til KR Kominn vel á veg með að skrifa undir samning við Íslandsmeistarana. 16.9.2015 14:00 Erla: Mjög erfið ákvörðun Skíðakonan ætlar að einbeita sér að námi í Háskólanum í Reykjavík og stunda skíði hér heima. 16.9.2015 13:30 Zlatan: Það var mikil hvatning að mæta uppeldisfélaginu Svíinn sigraðist á meiðslum til að geta spilað á móti Malmö í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 16.9.2015 13:00 Hörður Axel skorar á eldri leikmenn landsliðsins Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, skrifaði stuttan en skemmtilegan pistil á Facebook-síðu sinni eftir helgina þar sem hann skorar á eldri leikmenn landsliðsins að taka þátt í næstu undankeppni. 16.9.2015 12:55 Búið að velja landslið alpagreina fyrir komandi vetur Skíðasamband Íslands tilkynnti í dag landslið alpagreina fyrir komandi vetur sem og yngri æfingahópa og verkefnastjóra þeirra. 16.9.2015 12:30 Rio: Pogba verður bestur í heimi Enski landsliðsmaðurinn fyrrverandi hefur tröllatrú á Frakkanum unga. 16.9.2015 12:00 Næsta mark Ronaldo númer 500 á ferlinum Næsta mark sem portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo skorar verður mark númer 500 á ferlinum. 16.9.2015 11:30 Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyrsta leikvika Meistaradeildarinnar hófst með látum í gærkvöldi þar sem bæði Manchester-liðin töpuðu. 16.9.2015 11:00 Ólympíuleikarnir 2024 verða í einni af þessum fimm borgum Alþjóðaólympíunefndin velur keppnisstað í Líma í Perú í september eftir tvö ár. 16.9.2015 10:30 Axel og Þórður náðu sér ekki á strik á fyrsta degi Kylfingarnir hófu leik á fyrsta degi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina en þeir léku báðir yfir pari. Axel er tveimur höggum frá sæti á næsta stigi mótsins en Þórður er fimm höggum fyrir annan hringinn. 16.9.2015 10:00 Segir ásakanir um rasisma hjá Gerrard ærumeiðandi Senegalinn El Hadji Diouf sagði að allir vita að Steven Gerrard er illa við svart fólkt 16.9.2015 09:30 Gunnar Nelson: Ég vildi berjast gegn Maia í Dyflinni Berst gegn Brasilíumanninum á stærsta bardagakvöldi sögunnar í Las Vegas í staðinn. 16.9.2015 09:00 Tilfinningin var öðruvísi enda ekki í fyrsta sinn Brynja Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, sleit krossband í æfingarleik á dögunum en þetta er í þriðja sinn sem þessi 27 árs gamla kona slítur krossband. 16.9.2015 07:00 Permane: Nýja Mercedes vélin 0,3 sekúndna virði Uppfærslan sem Mercedes kom með til Ítalíu er um 0,3 sekúndum hraðari á hring á Monza ef marka má orð Alan Permane, skipulagsstjóra Lotus liðsins. 15.9.2015 23:30 Dallas Cowboys verðmætasta félag heims Ruðningsliðið skaust upp fyrir Real Madrid á dögunum og er nú verðmætasta lið heimsins. Tvö spænsk knattspyrnulið eru á listanum ásamt tveimur NFL-liðum og einu hafnarboltaliði. 15.9.2015 22:45 Þorvaldur: England getur ekki unnið EM Messumenn ræddu framtíð enska landsliðsins sem er nú með fullt af ungum og flottum leikmönnum innan sinna raða. 15.9.2015 22:15 Shaw grét inn í klefa: „Þetta var mjög ljót tækling“ Bakvörðurinn tvíbrotnaði og fer í aðgerð þegar hann kemur heim til Manchester. 15.9.2015 21:29 Evrópumeistararnir auðveldlega í undanúrslit Tony Parker fór fyrir Frökkum sem unnu 14 stiga sigur á Lettum í Lille. 15.9.2015 21:15 Þrenna frá Ronaldo í öruggum sigri Real | Öll úrslit kvöldsins Portúgalinn kominn með þriggja marka forskot á Lionel Messi á markalistanum. 15.9.2015 20:45 Man. City missti niður forskot á heimavelli og tapaði Juventus lenti 1-0 undir á Etihad-vellinum en vann sterkan útisigur. 15.9.2015 20:30 Memphis tapaði á gamla heimavellinum Manchester United tapaði og varð fyrir miklu áfalli í Eindhoven í kvöld. 15.9.2015 20:30 Di María og Cavani sáum um Kára og félaga í París Ángel di María byrjaði Meistaradeildina af krafti og skoraði fyrra mark PSG gegn Malmö. 15.9.2015 20:30 Luke Shaw: Ég kem sterkari til baka Bakvörður Manchester United þakkaði fyrir stuðninginn á Twitter skömmu eftir að fótbrotna illa í Meistaradeildinni. 15.9.2015 20:00 Fjallið tapar í sjómann | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson tapaði fyrir tvöföldum heimsmeistara sem er tvöfalt léttari en stóri maðurinn. 15.9.2015 19:30 Luke Shaw fótbrotnaði í Eindhoven Bakvörður Manchester United var tæklaður illa í vítateig PSV og verður ekki meira með á þessari leiktíð. 15.9.2015 19:18 Þróttur þarf að bíða Viktor Jónsson brenndi af víti í seinni hálfleik og Þróttur gat ekki fagnað Pepsi-deildarsæti. 15.9.2015 19:15 Spánn fyrsta liðið í undanúrslit NBA-stjarnan Pau Gasol átti stórleik fyrir spænska liðið sem lagði Grikki í átta liða úrslitum. 15.9.2015 18:23 Albert og félagar fengu skell gegn Manchester United Sóknarmaðurinn ungi var í byrjunarliði PSV gegn Man. Utd í Meistaradeild ungmenna. 15.9.2015 17:45 Ytri Rangá komin vel yfir 7.000 laxa Veiðin í Ytri Rangá er búin að vera feykilega góð í allt sumar og þrátt fyrir að haustið sé komið er ennþá mikil veiði í ánni. 15.9.2015 17:14 Arnar: Hélt að verðmiðinn á Martial væri eitthvað grín Strákarnir í Messunni ræddu spilamennsku Manchester United gegn Liverpool ásamt því að ræða nýjustu stjörnu liðsins, Anthony Martial. 15.9.2015 17:00 U19 ára landsliðið vann stórsigur á Georgíu í fyrsta leik Íslenska landsliðið skipað stelpum undir 19 ára aldri byrjaði undankeppni EM 2016 af krafti í dag með 6-1 sigri á Georgíu í Sviss. 15.9.2015 16:15 Sakar Liverpool og Gerrard um kynþáttarfordóma El Hadji Diouf sakar Liverpool og fyrrum fyrirliða liðsins, Steven Gerrard, um kynþáttafordóma en hann segir að félaginu sé illa við þeldökka leikmenn sem séu ekki breskir. 15.9.2015 15:30 Sjáðu öll mörkin í Meistaradeildinni á einum stað Þátturinn Meistaradeildarkvöld mun fara í loftið í fyrsta sinn í kvöld á Stöð 2 Sport en í þættinum verða öll mörk kvöldsins sýnd. 15.9.2015 14:45 Þorvaldur: Rodgers er í erfiðri stöðu Strákarnir ræddu í Messunni í gær stöðu Brendan Rodgers hjá Liverpool eftir 1-3 tap gegn erkifjendunum í Manchester United. 15.9.2015 14:00 Julio Jones frábær í naumum sigri Atlanta Falcons Atlanta Falcons missti niður sautján stiga forskot í seinni hálfleik en náði að stela sigrinum með vallarmarki þegar skammt var til leiksloka í gær. Þá vann San Fransisco 49ers sannfærandi sigur á Minnesota Vikings í lokaleik fyrstu umferðar NFL-deildarinnar. 15.9.2015 13:30 Arnar: Navas verður kominn í 4. deildina á Spáni eftir fimm ár Strákarnir í Messunni ræddu áhrif spænska kantmannsins Jesus Navas á lið Manchester City en skiptar skoðanir voru á honum. 15.9.2015 13:00 Dæmdur í fimm ára keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi UFC bardagakappinn Nick Diaz var í dag dæmdur í fimm ára keppnisbann í MMA eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í þriðja sinn. Fundust leifar af kannabis í blóðsýni hans. 15.9.2015 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Alfreð kom ekkert við sögu gegn Bayern | Öll úrslit kvöldsins Alfreð Finnbogason sat allan tímann á varamannabekknum þegar Olympiacos tapaði 0-3 fyrir Bayern München á heimavelli sínum í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 16.9.2015 20:45
Snorri og Arnór öflugir í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sex mörk fyrir Nimes sem bar sigurorð af Chambéry, 30-27, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 16.9.2015 20:05
Freyr um leikinn gegn Slóvakíu: Þurfum að ná takti saman Ísland mætir Slóvakíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á morgun. 16.9.2015 19:15
Serbar í undanúrslit eftir 14 stiga sigur á Tékkum Mæta annað hvort Ítalíu eða Litháen í undanúrslitunum. 16.9.2015 18:28
Henderson hitti sérfræðing í Bandaríkjunum vegna meiðslanna Fyrirliði Liverpool leitaði til sérfræðings í Bandaríkjunum vegna meiðsla sem tóku sig upp í leik liðsins gegn Bourmeouth. Án hans hefur Liverpool aðeins nælt í eitt stig í þremur leikjum. 16.9.2015 17:00
Jordan Spieth bjartsýnn á gott gengi á BMW meistaramótinu Segist vera fullur sjálfstrausts þrátt fyrir að hafa misst af tveimur niðurskurðum í röð á PGA-mótaröðinni. 16.9.2015 16:15
Ramos fór úr axlarlið í gær Fyrirliði Real Madrid fór úr axlarlið í leiknum gegn Shaktar Donetsk og verður frá í tvær vikur en óvíst er hversu lengi Gareth Bale og Raphael Varane verða frá. 16.9.2015 15:30
Luke Shaw fær kveðjur frá samherjum og öðrum fótboltamönnum á Twitter Bakvörðurinn ungi sem hefur byrjað leiktíðina frábærlega fótbrotnaði í leik PSV og Manchester United í gærkvöldi. 16.9.2015 14:45
Ægir Þór líklega á leið til KR Kominn vel á veg með að skrifa undir samning við Íslandsmeistarana. 16.9.2015 14:00
Erla: Mjög erfið ákvörðun Skíðakonan ætlar að einbeita sér að námi í Háskólanum í Reykjavík og stunda skíði hér heima. 16.9.2015 13:30
Zlatan: Það var mikil hvatning að mæta uppeldisfélaginu Svíinn sigraðist á meiðslum til að geta spilað á móti Malmö í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 16.9.2015 13:00
Hörður Axel skorar á eldri leikmenn landsliðsins Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, skrifaði stuttan en skemmtilegan pistil á Facebook-síðu sinni eftir helgina þar sem hann skorar á eldri leikmenn landsliðsins að taka þátt í næstu undankeppni. 16.9.2015 12:55
Búið að velja landslið alpagreina fyrir komandi vetur Skíðasamband Íslands tilkynnti í dag landslið alpagreina fyrir komandi vetur sem og yngri æfingahópa og verkefnastjóra þeirra. 16.9.2015 12:30
Rio: Pogba verður bestur í heimi Enski landsliðsmaðurinn fyrrverandi hefur tröllatrú á Frakkanum unga. 16.9.2015 12:00
Næsta mark Ronaldo númer 500 á ferlinum Næsta mark sem portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo skorar verður mark númer 500 á ferlinum. 16.9.2015 11:30
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyrsta leikvika Meistaradeildarinnar hófst með látum í gærkvöldi þar sem bæði Manchester-liðin töpuðu. 16.9.2015 11:00
Ólympíuleikarnir 2024 verða í einni af þessum fimm borgum Alþjóðaólympíunefndin velur keppnisstað í Líma í Perú í september eftir tvö ár. 16.9.2015 10:30
Axel og Þórður náðu sér ekki á strik á fyrsta degi Kylfingarnir hófu leik á fyrsta degi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina en þeir léku báðir yfir pari. Axel er tveimur höggum frá sæti á næsta stigi mótsins en Þórður er fimm höggum fyrir annan hringinn. 16.9.2015 10:00
Segir ásakanir um rasisma hjá Gerrard ærumeiðandi Senegalinn El Hadji Diouf sagði að allir vita að Steven Gerrard er illa við svart fólkt 16.9.2015 09:30
Gunnar Nelson: Ég vildi berjast gegn Maia í Dyflinni Berst gegn Brasilíumanninum á stærsta bardagakvöldi sögunnar í Las Vegas í staðinn. 16.9.2015 09:00
Tilfinningin var öðruvísi enda ekki í fyrsta sinn Brynja Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, sleit krossband í æfingarleik á dögunum en þetta er í þriðja sinn sem þessi 27 árs gamla kona slítur krossband. 16.9.2015 07:00
Permane: Nýja Mercedes vélin 0,3 sekúndna virði Uppfærslan sem Mercedes kom með til Ítalíu er um 0,3 sekúndum hraðari á hring á Monza ef marka má orð Alan Permane, skipulagsstjóra Lotus liðsins. 15.9.2015 23:30
Dallas Cowboys verðmætasta félag heims Ruðningsliðið skaust upp fyrir Real Madrid á dögunum og er nú verðmætasta lið heimsins. Tvö spænsk knattspyrnulið eru á listanum ásamt tveimur NFL-liðum og einu hafnarboltaliði. 15.9.2015 22:45
Þorvaldur: England getur ekki unnið EM Messumenn ræddu framtíð enska landsliðsins sem er nú með fullt af ungum og flottum leikmönnum innan sinna raða. 15.9.2015 22:15
Shaw grét inn í klefa: „Þetta var mjög ljót tækling“ Bakvörðurinn tvíbrotnaði og fer í aðgerð þegar hann kemur heim til Manchester. 15.9.2015 21:29
Evrópumeistararnir auðveldlega í undanúrslit Tony Parker fór fyrir Frökkum sem unnu 14 stiga sigur á Lettum í Lille. 15.9.2015 21:15
Þrenna frá Ronaldo í öruggum sigri Real | Öll úrslit kvöldsins Portúgalinn kominn með þriggja marka forskot á Lionel Messi á markalistanum. 15.9.2015 20:45
Man. City missti niður forskot á heimavelli og tapaði Juventus lenti 1-0 undir á Etihad-vellinum en vann sterkan útisigur. 15.9.2015 20:30
Memphis tapaði á gamla heimavellinum Manchester United tapaði og varð fyrir miklu áfalli í Eindhoven í kvöld. 15.9.2015 20:30
Di María og Cavani sáum um Kára og félaga í París Ángel di María byrjaði Meistaradeildina af krafti og skoraði fyrra mark PSG gegn Malmö. 15.9.2015 20:30
Luke Shaw: Ég kem sterkari til baka Bakvörður Manchester United þakkaði fyrir stuðninginn á Twitter skömmu eftir að fótbrotna illa í Meistaradeildinni. 15.9.2015 20:00
Fjallið tapar í sjómann | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson tapaði fyrir tvöföldum heimsmeistara sem er tvöfalt léttari en stóri maðurinn. 15.9.2015 19:30
Luke Shaw fótbrotnaði í Eindhoven Bakvörður Manchester United var tæklaður illa í vítateig PSV og verður ekki meira með á þessari leiktíð. 15.9.2015 19:18
Þróttur þarf að bíða Viktor Jónsson brenndi af víti í seinni hálfleik og Þróttur gat ekki fagnað Pepsi-deildarsæti. 15.9.2015 19:15
Spánn fyrsta liðið í undanúrslit NBA-stjarnan Pau Gasol átti stórleik fyrir spænska liðið sem lagði Grikki í átta liða úrslitum. 15.9.2015 18:23
Albert og félagar fengu skell gegn Manchester United Sóknarmaðurinn ungi var í byrjunarliði PSV gegn Man. Utd í Meistaradeild ungmenna. 15.9.2015 17:45
Ytri Rangá komin vel yfir 7.000 laxa Veiðin í Ytri Rangá er búin að vera feykilega góð í allt sumar og þrátt fyrir að haustið sé komið er ennþá mikil veiði í ánni. 15.9.2015 17:14
Arnar: Hélt að verðmiðinn á Martial væri eitthvað grín Strákarnir í Messunni ræddu spilamennsku Manchester United gegn Liverpool ásamt því að ræða nýjustu stjörnu liðsins, Anthony Martial. 15.9.2015 17:00
U19 ára landsliðið vann stórsigur á Georgíu í fyrsta leik Íslenska landsliðið skipað stelpum undir 19 ára aldri byrjaði undankeppni EM 2016 af krafti í dag með 6-1 sigri á Georgíu í Sviss. 15.9.2015 16:15
Sakar Liverpool og Gerrard um kynþáttarfordóma El Hadji Diouf sakar Liverpool og fyrrum fyrirliða liðsins, Steven Gerrard, um kynþáttafordóma en hann segir að félaginu sé illa við þeldökka leikmenn sem séu ekki breskir. 15.9.2015 15:30
Sjáðu öll mörkin í Meistaradeildinni á einum stað Þátturinn Meistaradeildarkvöld mun fara í loftið í fyrsta sinn í kvöld á Stöð 2 Sport en í þættinum verða öll mörk kvöldsins sýnd. 15.9.2015 14:45
Þorvaldur: Rodgers er í erfiðri stöðu Strákarnir ræddu í Messunni í gær stöðu Brendan Rodgers hjá Liverpool eftir 1-3 tap gegn erkifjendunum í Manchester United. 15.9.2015 14:00
Julio Jones frábær í naumum sigri Atlanta Falcons Atlanta Falcons missti niður sautján stiga forskot í seinni hálfleik en náði að stela sigrinum með vallarmarki þegar skammt var til leiksloka í gær. Þá vann San Fransisco 49ers sannfærandi sigur á Minnesota Vikings í lokaleik fyrstu umferðar NFL-deildarinnar. 15.9.2015 13:30
Arnar: Navas verður kominn í 4. deildina á Spáni eftir fimm ár Strákarnir í Messunni ræddu áhrif spænska kantmannsins Jesus Navas á lið Manchester City en skiptar skoðanir voru á honum. 15.9.2015 13:00
Dæmdur í fimm ára keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi UFC bardagakappinn Nick Diaz var í dag dæmdur í fimm ára keppnisbann í MMA eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í þriðja sinn. Fundust leifar af kannabis í blóðsýni hans. 15.9.2015 12:30