Fleiri fréttir

Þróttur í Pepsi-deildina

Þróttur tryggði sér sæti í Pepsi-deild karla á næsta ári með 1-0 sigri á Selfossi í lokaumferð fyrstu deildar karla í dag.

Markalaust í Wales

Swansea og Everton gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en leikið var í Wales.

Aron byrjaði hjá Bremen í tapi

Aron Jóhannsson var í byrjunarliði Werder Bremen sem tapaði 1-0 gegn Ingolstadt í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Nokkrir risar úr Affallinu

Affallið í Landeyjum hefur veið vinsælt veiðisvæði frá því að uppbygging hófst á því með sleppingum gönguseiða fyrir nokkrum árum.

Ferguson hætti með United vegna konunnar

Sir Alex Ferguson, einn besti knattspyrnustjóri sögunnar, hefur gefið út hvers vegna hann hætti með Mancheter United sumarið 2013 eftir þrettánda Englandsmeistaratitil sinn með félaginu.

Henderson brotinn og líklega frá í tvo mánuði

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, verður ekki með Liverpool næstu vikurnar en hann braut bein í fæti. Þetta er mikið áfall fyrir Liverpool sem hefur ekki farið vel af stað í ensku úrvalsdeildinni.

Tíundi titilleikurinn hjá FH-ingum

FH getur tryggt sér sjöunda Íslandsmeistaratitil félagsins á Kópavogsvellinum á morgun og þarf ekki einu sinni öll þrjú stigin.

Lúxuslíf síðan ég byrjaði með Lilju

Jón Arnór Stefánsson hefur flakkað um heiminn með körfubolta í hendi í átján ár. Íþróttamaður ársins leiddi landsliðið á sitt fyrsta Evrópumót, var á lista yfir hryðjuverkamenn og ætlar að fagna stúdentnum fyrir fertugt.

Var ekkert í boði úti

Landsliðskonan Unnur Ómarsdóttir er komin aftur heim eftir árs dvöl í Noregi.

Sakho framlengir við Liverpool

Franski varnarmaðurinn hefur ekki komið mikið við sögu á tímabilinu en verður í fimm ár til viðbótar hjá félaginu.

Zlatan bókaði heilt torg í Malmö

Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic ætlar að sjá til þess að allir í Malmö eigi möguleika á því að sjá seinni leik sænska liðsins Malmö og franska liðsins Paris Saint Germain í Meistaradeildinni.

IFK Göteborg hefur áhuga á Höskuldi

Samkvæmt Aftonbladet hefur IFK Göteborg, topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, áhuga á Höskuldi Gunnlaugssyni, leikmanni Breiðabliks.

Grindvíkingar í felum fram að móti?

Grindvíkingar hafa þegar spilað þrjá leiki í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta en engar upplýsingar eru samt til á heimasíðu KKÍ um frammistöðu leikmanna liðsins í þessum þremur leikjum.

Wenger vill ekkert segja

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, vill ekkert með Jose Mourinho hafa. Það fer ekkert framhjá neinum og sannaðist enn einu sinni á blaðamannfundi fyrir stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Southampton ætlar að halda Koeman

Southampton ætlar að bjóða Ronald Koeman, knattspyrnustjóra liðsins, nýjan og betri samning, að því er fram kemur í frétt Mirror.

Sjá næstu 50 fréttir