Fleiri fréttir

Rosberg notar síðustu vélina í Singapúr

Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins mun byrja að nota fjórðu vélina á tímabilinu í Singapúr um helgina. Það er síðasta nýja vélin sem hann má nota án þess að hljóta refsingu fyrir.

Guðbjörg: Jákvætt að það sé pressa á liðinu

Markvörður íslenska landsliðsins segir að það sé jákvætt að það sé pressa á liðinu en hún segir að mikilvægt er að þær standi undir þeirri pressu. Þá ræddi hún undirbúninginn fyrir leikina og stemminguna í landsliðshópnum.

Forseti Real Madrid staðfestir klásúlu í samningi Morata

Forseti spænska félagsins Real Madrid staðfesti að félagið myndi líklegast notfæra sér klásúlu í samningi Alvaro Morata sem gerði það að verkum að spænska félagið gæti fengið hann aftur frá Juventus fyrir 30 milljónir evra.

Haukur Helgi einnig í viðræðum við Estudiantes

Haukur staðfesti að hann væri einnig í viðræðum við spænska liðið Estudiantes en hann greindi frá því á dögunum að hann væri í viðræðum við Charleroi í belgísku deildinni.

Alfreð hóar í gamlan ref

Þýsku meistararnir í Kiel hafa samið við hornamanninn Dragos Oprea um að leika með liðinu út tímabilið.

Enrique vill ekki kenna Ter Stegen um jöfnunarmarkið

Knattspyrnustjóri Barcelona, Luis Enrique, kom markmanni sínum, Marc-André ter Stegen til varnar eftir jöfnunarmark Roma í 1-1 jafntefli liðanna í gær en markið kom með langskoti frá miðju vallarins.

Rafinha frá út tímabilið með slitið krossband

Brasilíski landsliðsmaðurinn Rafinha verður ekki með Barcelona það sem eftir lifir tímabilsins eftir að hann sleit krossbönd í leik Roma og Barcelona í gær stuttu eftir að hafa komið inn á sem varamaður.

Hvorki Benteke né Milner með Liverpool í dag

Brendan Rodgers skyldi lykilleikmenn liðsins eftir í Liverpool-borg fyrir leik liðsins gegn Bordeaux í Frakklandi. Hann segist hinsvegar ekki vera að gera lítið úr keppninni.

Gerum allt til að halda þeim

Landsliðið í alpagreinum var tilkynnt í gær, en skíðalandsliðið verður án Erlu Ásgeirsdóttur. Hún bætist í hóp fleiri efnilegra ungmenna sem leggja skíðin á hilluna eða fara í pásu. Enginn landsliðsþjálfari verður í vetur en framtíðin er samt björt með stelpurnar í hópnum.

Þurfum að ná taktinum aftur

Glódís Perla og Sara Björk eru þessa dagana að berjast um sænska titilinn með félagsliðum sínum en þær segjast hafa ýtt því tímabundið til hliðar.

Valanciunas frábær í sigri Litháa

Litháen varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í körfubolta, EuroBasket, eftir 10 stiga sigur, 95-85, á Ítalíu.

Sjá næstu 50 fréttir