Fleiri fréttir Óli Jóh.: Emil má spila bikarúrslitaleikinn Þjálfara Vals og framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar KR kemur ekki saman um hvort Emil Atlason megi spila með Val í bikarúrslitaleiknum gegn KR á laugardag. 13.8.2015 20:18 Matthías skoraði í stórsigri Matthías Vilhjálmsson hefur feril sinn með norska stórliðinu Rosenborg með miklum látum. 13.8.2015 20:03 Valdis og Ólafía á meðal efstu kylfinga Kylfingarnir Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir stóðu sig vel á móti í Noregi. 13.8.2015 19:30 Sextán ára sonur Hagi fékk fyrirliðabandið Gheorghe Hagi er einn besti knattspyrnumaður Rúmena frá upphafi og nú er sonur hans farinn að vinna sig upp metorðastigann hjá félagi sínu í Rúmeníu. 13.8.2015 19:00 Soldado að ganga til liðs við Villareal Staðfest var í dag að Roberto Soldado væri að ganga til liðs við Villareal eftir tvö vonbrigðatímabil í herbúðum Tottenham. 13.8.2015 18:30 Maldonado: Neikvæð umfjöllun angrar mig ekki Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins segir að neikvæð umfjöllun trufli sig ekki. Hann segir það hluta af starfinu að taka gagnrýni. 13.8.2015 18:21 Stjörnukonur með níu Evrópumörk á þremur dögum Stjarnan vann í dag annan leik sinn í röð í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í fótbolta og tryggði sér hreinan úrslitaleik á móti Apollon frá Kýpur í lokaumferðinni. 13.8.2015 17:52 Sigursælasta fimleikakona Íslandssögunnar hætt Thelma Rut Hermannsdóttir, sigursælasta fimleikakona Íslands frá upphafi, er hætt í fimleikum. 13.8.2015 16:22 Birgir Leifur fór vel af stað í Finnlandi Íslenski kylfingurinn fékk sjö fugla á fyrsta degi á GANT mótinu í Finnlandi en mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni. 13.8.2015 16:00 Leikir færðir í Pepsi-deildinni og öll 17. umferðin á sama degi Knattspyrnusamband Íslands hefur gert breytingar á 17. umferð Pepsi-deildar karla sem fer fram eftir ellefu daga. 13.8.2015 15:57 Norwich býður í framherja Roma Enska úrvalsdeildarliðið Norwich City hefur gert Roma tilboð í framherjann Mattia Destro. 13.8.2015 15:30 Everton fær efnilegan varnarmann frá Barnsley Everton hefur fest kaup Mason Holgate frá enska C-deildarliðinu Barnsley. 13.8.2015 15:00 De Gea verður uppi í stúku gegn Aston Villa á morgun David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United á móti Aston Villa á morgun. 13.8.2015 14:42 Moreno: Ótrúlegt hversu mikið Balotelli er gagnrýndur Spænski vinstri bakvörðurinn kom ítalska framherjanum til varnar en hann segir að Balotelli hafi allt til þess að verða frábær framherji. 13.8.2015 14:30 Bjarni: Á von á því að Hólmbert verði klár fyrir laugardaginn Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, gerir ráð fyrir að geta notað framherjann Hólmbert Aron Friðjónsson í bikarúrslitaleiknum gegn Val á laugardaginn. 13.8.2015 14:20 Óðinn og Ómar Ingi báðir meðal fimm markahæstu manna á HM Óðinn Rikharðsson og Ómar Ingi Magnússon hafa skorað flest mörk allra íslensku strákanna í fyrstu fjórum leikjum íslenska 19 ára landsliðsins á HM í Rússlandi. 13.8.2015 14:00 Bilic: Oxford ekki eina ungstirnið sem mun skína hjá West Ham í vetur Eins og mikið hefur verið fjallað um síðustu daga sló hinn 16 ára gamli Reece Oxford í gegn í sínum fyrsta leik með West Ham gegn bikarmeisturum Arsenal í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. 13.8.2015 13:30 Erlendur Eiríksson dæmir bikarúrslitaleikinn Erlendur Eiríksson mun dæma úrslitaleik Borgunarbikars karla í ár en Valur og KR mætast í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvelli á laugardaginn. 13.8.2015 13:07 Manchester United snýr aftur í Meistaradeildina á Stöð 2 Sport | 6 leikir í beinni útsendingu næstu viku Manchester United er mætt á ný í Meistaradeild Evrópu og verður leikur liðsins ásamt fimm öðrum leikjum í næstu viku í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 13.8.2015 13:00 Katrín Tanja: Besta sem gat gerst að missa af leikunum í fyrra Hraustasta kona heims, Katrín Tanja Davíðsdóttir, kom heim til Íslands í dag og fékk blíðar móttökur frá vinum sínum hjá CrossFit Reykjavík. 13.8.2015 12:48 Eigandi Man. City er fjórum sinnum ríkari en næsti eigandi í deildinni Sheik Mansour, eigandi Manchester City, er langríkasti eigandi í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta kemur fram í samantekt hjá enska blaðinu The Mirror. 13.8.2015 12:30 Gunnar fær líklegast bara einn bardaga til viðbótar í ár Haraldur Nelson staðfesti að ólíklegt væri að Gunnar Nelson myndi berjast tvisvar til viðbótar á þessu ári eins og markmið hans var en hann er ekki enn kominn með andstæðing fyrir bardagakvöldið í Dublin. 13.8.2015 12:00 Endurtekning á NBA-úrslitunum á jóladag Aðdáendur NBA geta beðið spenntir eftir því að kveikja á sjónvarpinu á jóladag en Golden State Warriors taka á móti Cleveland Cavaliers á þessum degi í endurtekningu frá úrslitunum í vor. 13.8.2015 12:00 Ein af stjörnum Suður-Ameríkukeppninnar til Leverkusen Síleski miðjumaðurinn Charles Aránguiz er genginn í raðir Bayer Leverkusen frá Internacional í Brasilíu. 13.8.2015 11:30 Southampton krækir í miðjumann frá Chelsea Southampton hefur fest kaup á spænska miðjumanninum Oriol Romeu frá Chelsea. 13.8.2015 10:45 Stjarnan og Afturelding hófu UMSK mótið á sigri UMSK æfingarmótið í handknattleik hófst í gær þar sem Stjarnan og Afturelding unnu fyrstu leiki sína. 13.8.2015 10:06 Góð veiði við Ölfusárós Ölfusárós er veiðisvæði sem ekki margir stunda en mikið af fiski gengur þó um svæðið og veiðivon er góð. 13.8.2015 10:00 Maria Sharapova tekjuhæsta íþróttakona heimsins árið 2015 Rússneska tenniskonan er ein af sjö tennisleikmönnum sem eru á topp tíu listanum en Ronda Rousey er nýliðinn á listanum 13.8.2015 10:00 Mourinho ætti að biðja hana afsökunar Sú ákvörðun Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, að banna lækni Chelsea-liðsins, Evu Carneiro, að koma nálægt liðinu á æfingum, leikjum eða á hóteli liðsins, hefur vakið upp hörð viðbrögð á Englandi. 13.8.2015 09:30 Blanda komin í 3561 lax Veiðin í Blöndu heldur áfram að vera ævintýralega góð og hún gæti með sama áframhaldi farið yfir 4000 laxa. 13.8.2015 09:06 Þjálfari landsliðs Kosta Ríka segir af sér eftir áflog í stúkunni | Myndband Paulo Wanchope sagði af sér sem þjálfari Kosta Ríka eftir að myndband af honum í slagsmálum við stuðningsmann á vellinum lak á netið. 13.8.2015 09:00 Aston Villa að ganga frá kaupum á ungstirni frá Barcelona Gengið verður frá kaupunum á hinum 19 árs gamla Adama Traore sem hefur staðiðst læknisskoðun í dag en hann lék fyrsta leik sinn fyrir Barcelona aðeins 17 ára gamall. 13.8.2015 08:30 Manchester United blandar sér í baráttuna um Stones Manchester United virðist ætla að leggja fram tilboð sem inniheldur pening auk Johnny Evans í enska miðvörðinn sem hefur verið á óskalista Chelsea í allt sumar. 13.8.2015 08:00 Torres: Viss um að Pedro muni aðlagast enska boltanum vel Fernando Torres segir að spænski framherjinn Pedro hafi alla burði til þess að slá í gegn á Englandi en hann virðist vera á förum til Englands frá spænska stórveldinu Barcelona. 13.8.2015 07:22 Stelpurnar sem skelltu í lás Það munar ellefu árum á miðvarðarpari Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en þrátt fyrir að vera á fyrsta ári saman spila þær eins og þær hafi aldrei gert neitt annað. Fyrir vikið hefur ekki verið skorað hjá Blikum í Pespi-deildinni í 77 daga og 9 13.8.2015 07:00 Ætla mér að vinna Ólympíugull Helgi Sveinsson setti nýtt heimsmet á dögunum en hann segir það gefa honum aukinn kraft við æfingar fyrir Ólympíuleikana í Brasilíu. 13.8.2015 06:30 Er miklu betri í stuttbuxunum Grétar Ari Guðjónsson og félagar í U-19 ára landsliðinu í handbolta hafa unnið alla sína leiki á HM í Rússlandi og eru til alls líklegir. Grétar hefur vakið athygli á mótinu, bæði fyrir frammistöðu, sem og klæðaburð. 13.8.2015 06:00 Valdi sjálfan sig sem besta boxara allra tíma Setti Muhammad Ali aðeins í fimmta sætið. 12.8.2015 23:15 Biðja páfann um að blessa hnén á Bradford Stuðningsmenn Philadelphia Eagles leita allra leið til þess að halda leikstjórnandanum sínum í lagi í vetur. 12.8.2015 22:30 Vergne: Ég á góða möguleika á sæti hjá Haas Jean-Eric Vergne telur sig eiga góða möguleika á að tryggja sér sæti hjá Haas liðinu í Formúlu 1 á næsta tímabili. 12.8.2015 22:17 Ætlum að sjálfsögðu að fagna á Hvíta Riddaranum Liðið sem tapaði 21-0 fyrir fjórum dögum í 1. deild kvenna nældi í óvænt jafntefli gegn Fram í kvöld. 12.8.2015 22:15 Klay Thompson getur skotið hvaðan sem er | Myndband Klay Thompson, leikmaður Golden State Warriors, sýndi í dag hvers hann er megnugur er hann setti niður skot af löngu færi þegar hann hjólaði upp körfuboltavöllinn. 12.8.2015 21:45 Enrique: Einu liðin á Spáni sem hafa efni á mér eru Barcelona og Real Madrid Vinstri bakvörður Liverpool segist ekki vera á förum frá félaginu nema stórliðin tvö bjóði þar sem önnur lið geti ekki borgað honum launin sem hann krefst. 12.8.2015 21:15 Arnar Grétarsson skoraði fyrir Augnablik Augnablik styrkti stöðu sína á toppi B-riðils 4. deildar í kvöld. Þá vann liðið sætan sigur, 3-4, á Skallagrími í Borgarnesi. 12.8.2015 20:47 Hannes hélt hreinu í fyrsta leik Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í hollensku úrvalsdeildinni. 12.8.2015 20:35 Sjá næstu 50 fréttir
Óli Jóh.: Emil má spila bikarúrslitaleikinn Þjálfara Vals og framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar KR kemur ekki saman um hvort Emil Atlason megi spila með Val í bikarúrslitaleiknum gegn KR á laugardag. 13.8.2015 20:18
Matthías skoraði í stórsigri Matthías Vilhjálmsson hefur feril sinn með norska stórliðinu Rosenborg með miklum látum. 13.8.2015 20:03
Valdis og Ólafía á meðal efstu kylfinga Kylfingarnir Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir stóðu sig vel á móti í Noregi. 13.8.2015 19:30
Sextán ára sonur Hagi fékk fyrirliðabandið Gheorghe Hagi er einn besti knattspyrnumaður Rúmena frá upphafi og nú er sonur hans farinn að vinna sig upp metorðastigann hjá félagi sínu í Rúmeníu. 13.8.2015 19:00
Soldado að ganga til liðs við Villareal Staðfest var í dag að Roberto Soldado væri að ganga til liðs við Villareal eftir tvö vonbrigðatímabil í herbúðum Tottenham. 13.8.2015 18:30
Maldonado: Neikvæð umfjöllun angrar mig ekki Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins segir að neikvæð umfjöllun trufli sig ekki. Hann segir það hluta af starfinu að taka gagnrýni. 13.8.2015 18:21
Stjörnukonur með níu Evrópumörk á þremur dögum Stjarnan vann í dag annan leik sinn í röð í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í fótbolta og tryggði sér hreinan úrslitaleik á móti Apollon frá Kýpur í lokaumferðinni. 13.8.2015 17:52
Sigursælasta fimleikakona Íslandssögunnar hætt Thelma Rut Hermannsdóttir, sigursælasta fimleikakona Íslands frá upphafi, er hætt í fimleikum. 13.8.2015 16:22
Birgir Leifur fór vel af stað í Finnlandi Íslenski kylfingurinn fékk sjö fugla á fyrsta degi á GANT mótinu í Finnlandi en mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni. 13.8.2015 16:00
Leikir færðir í Pepsi-deildinni og öll 17. umferðin á sama degi Knattspyrnusamband Íslands hefur gert breytingar á 17. umferð Pepsi-deildar karla sem fer fram eftir ellefu daga. 13.8.2015 15:57
Norwich býður í framherja Roma Enska úrvalsdeildarliðið Norwich City hefur gert Roma tilboð í framherjann Mattia Destro. 13.8.2015 15:30
Everton fær efnilegan varnarmann frá Barnsley Everton hefur fest kaup Mason Holgate frá enska C-deildarliðinu Barnsley. 13.8.2015 15:00
De Gea verður uppi í stúku gegn Aston Villa á morgun David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United á móti Aston Villa á morgun. 13.8.2015 14:42
Moreno: Ótrúlegt hversu mikið Balotelli er gagnrýndur Spænski vinstri bakvörðurinn kom ítalska framherjanum til varnar en hann segir að Balotelli hafi allt til þess að verða frábær framherji. 13.8.2015 14:30
Bjarni: Á von á því að Hólmbert verði klár fyrir laugardaginn Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, gerir ráð fyrir að geta notað framherjann Hólmbert Aron Friðjónsson í bikarúrslitaleiknum gegn Val á laugardaginn. 13.8.2015 14:20
Óðinn og Ómar Ingi báðir meðal fimm markahæstu manna á HM Óðinn Rikharðsson og Ómar Ingi Magnússon hafa skorað flest mörk allra íslensku strákanna í fyrstu fjórum leikjum íslenska 19 ára landsliðsins á HM í Rússlandi. 13.8.2015 14:00
Bilic: Oxford ekki eina ungstirnið sem mun skína hjá West Ham í vetur Eins og mikið hefur verið fjallað um síðustu daga sló hinn 16 ára gamli Reece Oxford í gegn í sínum fyrsta leik með West Ham gegn bikarmeisturum Arsenal í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. 13.8.2015 13:30
Erlendur Eiríksson dæmir bikarúrslitaleikinn Erlendur Eiríksson mun dæma úrslitaleik Borgunarbikars karla í ár en Valur og KR mætast í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvelli á laugardaginn. 13.8.2015 13:07
Manchester United snýr aftur í Meistaradeildina á Stöð 2 Sport | 6 leikir í beinni útsendingu næstu viku Manchester United er mætt á ný í Meistaradeild Evrópu og verður leikur liðsins ásamt fimm öðrum leikjum í næstu viku í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 13.8.2015 13:00
Katrín Tanja: Besta sem gat gerst að missa af leikunum í fyrra Hraustasta kona heims, Katrín Tanja Davíðsdóttir, kom heim til Íslands í dag og fékk blíðar móttökur frá vinum sínum hjá CrossFit Reykjavík. 13.8.2015 12:48
Eigandi Man. City er fjórum sinnum ríkari en næsti eigandi í deildinni Sheik Mansour, eigandi Manchester City, er langríkasti eigandi í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta kemur fram í samantekt hjá enska blaðinu The Mirror. 13.8.2015 12:30
Gunnar fær líklegast bara einn bardaga til viðbótar í ár Haraldur Nelson staðfesti að ólíklegt væri að Gunnar Nelson myndi berjast tvisvar til viðbótar á þessu ári eins og markmið hans var en hann er ekki enn kominn með andstæðing fyrir bardagakvöldið í Dublin. 13.8.2015 12:00
Endurtekning á NBA-úrslitunum á jóladag Aðdáendur NBA geta beðið spenntir eftir því að kveikja á sjónvarpinu á jóladag en Golden State Warriors taka á móti Cleveland Cavaliers á þessum degi í endurtekningu frá úrslitunum í vor. 13.8.2015 12:00
Ein af stjörnum Suður-Ameríkukeppninnar til Leverkusen Síleski miðjumaðurinn Charles Aránguiz er genginn í raðir Bayer Leverkusen frá Internacional í Brasilíu. 13.8.2015 11:30
Southampton krækir í miðjumann frá Chelsea Southampton hefur fest kaup á spænska miðjumanninum Oriol Romeu frá Chelsea. 13.8.2015 10:45
Stjarnan og Afturelding hófu UMSK mótið á sigri UMSK æfingarmótið í handknattleik hófst í gær þar sem Stjarnan og Afturelding unnu fyrstu leiki sína. 13.8.2015 10:06
Góð veiði við Ölfusárós Ölfusárós er veiðisvæði sem ekki margir stunda en mikið af fiski gengur þó um svæðið og veiðivon er góð. 13.8.2015 10:00
Maria Sharapova tekjuhæsta íþróttakona heimsins árið 2015 Rússneska tenniskonan er ein af sjö tennisleikmönnum sem eru á topp tíu listanum en Ronda Rousey er nýliðinn á listanum 13.8.2015 10:00
Mourinho ætti að biðja hana afsökunar Sú ákvörðun Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, að banna lækni Chelsea-liðsins, Evu Carneiro, að koma nálægt liðinu á æfingum, leikjum eða á hóteli liðsins, hefur vakið upp hörð viðbrögð á Englandi. 13.8.2015 09:30
Blanda komin í 3561 lax Veiðin í Blöndu heldur áfram að vera ævintýralega góð og hún gæti með sama áframhaldi farið yfir 4000 laxa. 13.8.2015 09:06
Þjálfari landsliðs Kosta Ríka segir af sér eftir áflog í stúkunni | Myndband Paulo Wanchope sagði af sér sem þjálfari Kosta Ríka eftir að myndband af honum í slagsmálum við stuðningsmann á vellinum lak á netið. 13.8.2015 09:00
Aston Villa að ganga frá kaupum á ungstirni frá Barcelona Gengið verður frá kaupunum á hinum 19 árs gamla Adama Traore sem hefur staðiðst læknisskoðun í dag en hann lék fyrsta leik sinn fyrir Barcelona aðeins 17 ára gamall. 13.8.2015 08:30
Manchester United blandar sér í baráttuna um Stones Manchester United virðist ætla að leggja fram tilboð sem inniheldur pening auk Johnny Evans í enska miðvörðinn sem hefur verið á óskalista Chelsea í allt sumar. 13.8.2015 08:00
Torres: Viss um að Pedro muni aðlagast enska boltanum vel Fernando Torres segir að spænski framherjinn Pedro hafi alla burði til þess að slá í gegn á Englandi en hann virðist vera á förum til Englands frá spænska stórveldinu Barcelona. 13.8.2015 07:22
Stelpurnar sem skelltu í lás Það munar ellefu árum á miðvarðarpari Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en þrátt fyrir að vera á fyrsta ári saman spila þær eins og þær hafi aldrei gert neitt annað. Fyrir vikið hefur ekki verið skorað hjá Blikum í Pespi-deildinni í 77 daga og 9 13.8.2015 07:00
Ætla mér að vinna Ólympíugull Helgi Sveinsson setti nýtt heimsmet á dögunum en hann segir það gefa honum aukinn kraft við æfingar fyrir Ólympíuleikana í Brasilíu. 13.8.2015 06:30
Er miklu betri í stuttbuxunum Grétar Ari Guðjónsson og félagar í U-19 ára landsliðinu í handbolta hafa unnið alla sína leiki á HM í Rússlandi og eru til alls líklegir. Grétar hefur vakið athygli á mótinu, bæði fyrir frammistöðu, sem og klæðaburð. 13.8.2015 06:00
Valdi sjálfan sig sem besta boxara allra tíma Setti Muhammad Ali aðeins í fimmta sætið. 12.8.2015 23:15
Biðja páfann um að blessa hnén á Bradford Stuðningsmenn Philadelphia Eagles leita allra leið til þess að halda leikstjórnandanum sínum í lagi í vetur. 12.8.2015 22:30
Vergne: Ég á góða möguleika á sæti hjá Haas Jean-Eric Vergne telur sig eiga góða möguleika á að tryggja sér sæti hjá Haas liðinu í Formúlu 1 á næsta tímabili. 12.8.2015 22:17
Ætlum að sjálfsögðu að fagna á Hvíta Riddaranum Liðið sem tapaði 21-0 fyrir fjórum dögum í 1. deild kvenna nældi í óvænt jafntefli gegn Fram í kvöld. 12.8.2015 22:15
Klay Thompson getur skotið hvaðan sem er | Myndband Klay Thompson, leikmaður Golden State Warriors, sýndi í dag hvers hann er megnugur er hann setti niður skot af löngu færi þegar hann hjólaði upp körfuboltavöllinn. 12.8.2015 21:45
Enrique: Einu liðin á Spáni sem hafa efni á mér eru Barcelona og Real Madrid Vinstri bakvörður Liverpool segist ekki vera á förum frá félaginu nema stórliðin tvö bjóði þar sem önnur lið geti ekki borgað honum launin sem hann krefst. 12.8.2015 21:15
Arnar Grétarsson skoraði fyrir Augnablik Augnablik styrkti stöðu sína á toppi B-riðils 4. deildar í kvöld. Þá vann liðið sætan sigur, 3-4, á Skallagrími í Borgarnesi. 12.8.2015 20:47
Hannes hélt hreinu í fyrsta leik Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í hollensku úrvalsdeildinni. 12.8.2015 20:35