Fleiri fréttir Rafael: Van Gaal hafði lítið álit á mér Rafael da Silva segir að Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi ekki haft mikið álit á sér sem leikmanni. 12.8.2015 17:45 Hvernig getur Fanndís ennþá "bara" verið með 14 mörk | Myndband Breiðablik er áfram með fjögurra marka forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna en markadrottningin Fanndís Friðriksdóttir náði þó ekki að auka við forskot sitt á listanum yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. 12.8.2015 17:00 Aðeins 35 prósent leikmannanna í fyrstu umferðinni voru enskir Enskum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram að fækka samkvæmt úttekt enska blaðsins The Times en þar skoðaði blaðið hlutfall heimamanna í byrjunarliðunum í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. 12.8.2015 16:30 Spænski og ítalski boltinn á Stöð 2 Sport í vetur 365 miðlar hafa tryggt sér sýningaréttinn á bæði spænska og ítalska boltanum næstu þrjú árin og leikir úr deildinni verða sýndir á Sportstöðvunum. 12.8.2015 16:15 Yaya Toure fannst gagnrýnin ósanngjörn Yaya Toure skoraði tvö mörk fyrir Manchester City þegar liðið vann 3-0 útisigur á West Bromwich Albion í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12.8.2015 16:00 Íbúar Skaftárhrepps heiðruðu heimsmeistarann sinn Íbúar Skaftárhrepps, á annað hundrað manns, komu saman í gærkvöldi til að heiðra Kristínu Lárusdóttur, heimsmeistara í tölti. 12.8.2015 15:58 Gísli valinn í úrvalslið pilta frá meginlandi Evrópu Gísli Sveinbergsson var í dag valinn fyrstur Íslendinga í úrvalslið drengja frá meginlandi Evrópu fyrir mót þar sem keppt verður gegn úrvalsliði frá Bretlandi og Írlandi. 12.8.2015 15:30 Bolton-menn sakna Eiðs Smára Neil Lennon, kvartaði yfir framherjum Bolton, eftir að liðið datt út fyrir C-deildarliði Burton í enska deildabikarnum í gær. 12.8.2015 14:45 Viðar Örn í tapliði gegn Robinho og félögum | Eiður lék í hálftíma í jafntefli Viðar var í byrjunarliði Jiangsu sem tapaði naumlega fyrir Robinho, Paulinho og félögum í Guangzhou Evergrande í dag en Eiður Smári lék aðeins hálftíma í leiknum. 12.8.2015 14:15 Leikmaður West Ham handtekinn vegna heimilisofbeldis Diafra Sakho, framherji West Ham United, var handtekinn í London á fimmtudaginn, ásakaður um að hafa ráðist á kærustu sína. 12.8.2015 14:15 Hættu samningsviðræðum við Barton vegna óánægju stuðningsmanna Ekkert verður úr meintum félagsskiptum Joey Barton til West Ham vegna óánægju stuðningsmanna Hamranna. 12.8.2015 13:30 Enginn unnið fleiri Evróputitla en Dani Alves Barcelona vann í gær dramatískan 5-4 sigur á spænska liðinu Sevilla í ofurbikar UEFA þegar sigurvegararnir í Evrópukeppnunum tveimur mættust í árlegum leik sem að þessu sinni fór fram í Tbilisi í Georgíu. 12.8.2015 13:00 Er þetta besta jöfnunarmark sögunnar? | Myndband Markvörður Ado Den Haag jafnaði þegar mínúta var eftir með glæsilegri hælspyrnu frá vítateigslínunni í 2-2 jafntefli gegn PSV á dögunum. 12.8.2015 12:00 Patrick, Haukur Páll og Ingvar myndu ekki spila væri leikurinn í kvöld Patrick Pedersen, aðalframherji Valsmanna í Pepsi-deild karla, er í kapphlaupi við tímann fyrir bikarúrslitaleikinn gegn KR á laugardaginn. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, segir í samtali við Vísi að Pedersen sé ekki fótbrotinn. Um helmingslíkur eru á því að sá danski spili á laugardaginn. 12.8.2015 11:38 Tíundi sigur Blika í röð | Sjáðu mörkin Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur á Fylki í 13. umferð Pepsi-deildar kvenna á Kópavogsvelli í gær. 12.8.2015 11:00 Umfjöllun: Noregur - Ísland 29-32 | Glæsilegur lokakafli íslenska liðsins gerði útslagið Átta marka sveifla átti sér stað á síðustu fimmtán mínútum leiksins í þriggja marka sigri íslenska liðsins á Noregi á HM U-19 ára í Rússlandi í handbolta í dag. 12.8.2015 10:36 Stuttbuxna-Grétar á eitt af bestu tilþrifunum á HM | Myndband Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta hefur byrjað vel á HM í Rússlandi og annar markvörður íslenska liðsins hefur vakið mikla athygli fyrir bæði góða markvörslu og sérstakan klæðaburð. 12.8.2015 10:30 Ingunn Embla til Grindavíkur Leikstjórnandinn Ingunn Embla Kristínardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Grindavíkur. 12.8.2015 10:00 Árásin var vegna skuldar Geno Smith, leikstjórnandi NY Jets varð fyrir árás í gær vegna skuldar upp á 80.000 íslenskar krónur en hann verður frá fyrstu mánuðinn af nýja tímabilinu sem hefst eftir fjórar vikur. 12.8.2015 09:30 Di Maria er betur borgið hjá Paris Saint-Germain Þjálfari argentínska landsliðsins telur að Angel Di Maria sé betur borgið hjá frönsku meisturunum en á Englandi. 12.8.2015 09:00 Þjálfari Minnesota Timberwolves greindist með krabbamein Flip Saunders hefur staðfest að hann hafi greinst með krabbamein í vor en hann segist ætla að halda áfram störfum sínum hjá félaginu meðfram krabbameinsmeðferðinni. 12.8.2015 08:30 Coutinho getur fyllt skarðið sem Gerrard skyldi eftir Brasilíski leikmaðurinn Kaka segist vera mikill aðdáandi Phillippe Coutinho og telur að hann geti fyllt í skarðið sem Steven Gerrard skyldi eftir sig hjá Liverpool. 12.8.2015 08:00 Brennuvargurinn Breno sneri aftur á völlinn á dögunum Breno sem var dæmdur í fangelsi eftir að hafa kveikt í húsi sínu þegar hann var á mála hjá Bayern Munchen sneri aftur í brasilísku úrvalsdeildinni á mánudaginn. 12.8.2015 07:30 Í fótspor frænku tuttugu árum síðar Aníta Hinriksdóttir verður meðal keppenda á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram í Peking í ágúst. Hún verður fyrsti langhlaupari Íslands á HM síðan 1995. 12.8.2015 06:30 Strákarnir ætla sér stóra hluti á þessu móti Nítján ára landsliðið í handbolta byrjar vel á HM í Rússlandi en fyrr í sumar unnu strákarnir sigur á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. 12.8.2015 06:00 Flestir handteknir í röðum Minnesota Vikings Leikmenn Minnesota Vikings eru oftast handteknir í NFL-deildinni en ekkert lið hefur sloppið við það á síðustu fimm árum. 11.8.2015 23:15 Rousey: Í opnum bardaga myndi ég ganga frá Mayweather Þessi fremsta bardagakona heims segir að í UFC hringnum geti engin manneskja sigrað hana, hvorki einhver maður né kona. 11.8.2015 22:30 Líklega síðasti leikur Pedro með Barcelona Pedro vill fara til Man. Utd. 11.8.2015 22:23 Skotárás gerð á bíl leikmanns tyrkneska landsliðsins Tveir aðilar hófu skothríð í átt að bíl Mehmet Topal í dag en skothelt gler bjargaði honum þar til lögreglan kom á svæðið. 11.8.2015 21:45 Mercedes þarf að vara sig á Ferrari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff hefur varað lið sitt við að slaka of mikið á. Wolff vill ekki hleypa Sebastian Vettel og Ferrari nær í titilbaráttunni. 11.8.2015 21:30 Jón Arnór kveður Malaga Íþróttamaður ársins, Jón Arnór Stefánsson, verður ekki áfram í herbúðum Unicaja Malaga í vetur. 11.8.2015 20:56 Milljónamæringur vinnur sem bóndi í sumarfríinu Jordy Nelson er einn besti útherjinn í NFL-deildinni og hann eyðir sumarfríinu ekki á sama hátt og aðrir leikmenn deildarinnar. 11.8.2015 20:30 Pedro hetja Barcelona | Sjáðu markaveisluna Markamet var sett þegar Barcelona og Sevilla kepptu um Ofurbikar UEFA í kvöld. Framlengja varð leikinn eftir ótrúlega endurkomu Sevilla en Pedro, sem er væntanlega á leið til Man. Utd, kláraði leikinn í framlengingunni. 11.8.2015 19:34 Pepsi-mörkin | 15. þáttur Sem fyrr má sjá styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum á Vísi. 11.8.2015 19:16 Eva fær ekki lengur að koma á völlinn með Chelsea Vinsælasti læknirinn í enska boltanum fær ekki lengur að koma á völlinn með Chelsea-liðinu. 11.8.2015 19:15 Manchester City blandar sér í baráttuna um Pedro Spænski framherjinn er eftirsóttur biti en Manchester-liðin sem og Chelsea eru á höttunum eftir þessum lunkna framherja. 11.8.2015 18:45 Kjálkabraut liðsfélaga sinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í búningsklefa NY Jets í dag. 11.8.2015 18:31 Bjarni hættur hjá KA Bjarni Jóhannsson er búinn að stýra sínum síðasta leik með KA. KA tilkynnti í dag að búið væri að slíta samstarfi Bjarna og félagsins. Samningur Bjarna við félagið átti að renna út í lok tímabilsins og KA hafði ákveðið að endurnýja ekki þann samning. 11.8.2015 18:21 Þrjú brasilísk mörk í fyrsta Evrópusigri Stjörnunnar Kvennalið Stjörnunnar byrjar vel í undanriðli Meistaradeildar Evrópu en Íslandsmeistararnir unnu 5-0 sigur á Hibernians frá Möltu í dag í fyrsta leik liðsins. 11.8.2015 17:49 Forráðamenn Manchester United bjartsýnir á að halda De Gea Forráðamenn Manchester United gefa sig ekki í viðræðum við Real Madrid og telja að spænska stórveldið bíði eftir De Gea sem verður samningslaus næsta sumar. 11.8.2015 17:30 Balotelli er of upptekinn af samfélagsmiðlum Paulo Di Canio furðar sig á hegðun Mario Balotelli og segir hann vera fótboltamann á fölskum forsendum. 11.8.2015 16:45 Blikastúlkur í stuði Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti í Pepsi-deild kvenna í kvöld er liðið vann sannfærandi sigur á Fylki. 11.8.2015 16:33 Alpa Messi til liðs við Stoke Xherdan Shaqiri skrifaði í dag undir fimm ára samning hjá Stoke en enska félagið greiddi metfé fyrir þjónustu hans. 11.8.2015 16:15 Enska knattspyrnusambandið hafnar áfrýjun Chelsea Begovic verður í marki Chelsea í stórleiknum gegn Manchester City en þetta varð víst þegar enska knattspyrnusambandið hafnaði áfrýjun Chelsea á rauða spjaldinu sem Courtois fékk um síðustu helgi. 11.8.2015 15:30 Laxveiðimenn fagna væntanlegri rigningu Laxveiðiárnar á vesturlandi eru flestar orðnar ansi vatnslitlar en það hefur mikil áhrif á veiðitölur úr ánum. 11.8.2015 15:27 Sjá næstu 50 fréttir
Rafael: Van Gaal hafði lítið álit á mér Rafael da Silva segir að Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi ekki haft mikið álit á sér sem leikmanni. 12.8.2015 17:45
Hvernig getur Fanndís ennþá "bara" verið með 14 mörk | Myndband Breiðablik er áfram með fjögurra marka forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna en markadrottningin Fanndís Friðriksdóttir náði þó ekki að auka við forskot sitt á listanum yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. 12.8.2015 17:00
Aðeins 35 prósent leikmannanna í fyrstu umferðinni voru enskir Enskum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram að fækka samkvæmt úttekt enska blaðsins The Times en þar skoðaði blaðið hlutfall heimamanna í byrjunarliðunum í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. 12.8.2015 16:30
Spænski og ítalski boltinn á Stöð 2 Sport í vetur 365 miðlar hafa tryggt sér sýningaréttinn á bæði spænska og ítalska boltanum næstu þrjú árin og leikir úr deildinni verða sýndir á Sportstöðvunum. 12.8.2015 16:15
Yaya Toure fannst gagnrýnin ósanngjörn Yaya Toure skoraði tvö mörk fyrir Manchester City þegar liðið vann 3-0 útisigur á West Bromwich Albion í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12.8.2015 16:00
Íbúar Skaftárhrepps heiðruðu heimsmeistarann sinn Íbúar Skaftárhrepps, á annað hundrað manns, komu saman í gærkvöldi til að heiðra Kristínu Lárusdóttur, heimsmeistara í tölti. 12.8.2015 15:58
Gísli valinn í úrvalslið pilta frá meginlandi Evrópu Gísli Sveinbergsson var í dag valinn fyrstur Íslendinga í úrvalslið drengja frá meginlandi Evrópu fyrir mót þar sem keppt verður gegn úrvalsliði frá Bretlandi og Írlandi. 12.8.2015 15:30
Bolton-menn sakna Eiðs Smára Neil Lennon, kvartaði yfir framherjum Bolton, eftir að liðið datt út fyrir C-deildarliði Burton í enska deildabikarnum í gær. 12.8.2015 14:45
Viðar Örn í tapliði gegn Robinho og félögum | Eiður lék í hálftíma í jafntefli Viðar var í byrjunarliði Jiangsu sem tapaði naumlega fyrir Robinho, Paulinho og félögum í Guangzhou Evergrande í dag en Eiður Smári lék aðeins hálftíma í leiknum. 12.8.2015 14:15
Leikmaður West Ham handtekinn vegna heimilisofbeldis Diafra Sakho, framherji West Ham United, var handtekinn í London á fimmtudaginn, ásakaður um að hafa ráðist á kærustu sína. 12.8.2015 14:15
Hættu samningsviðræðum við Barton vegna óánægju stuðningsmanna Ekkert verður úr meintum félagsskiptum Joey Barton til West Ham vegna óánægju stuðningsmanna Hamranna. 12.8.2015 13:30
Enginn unnið fleiri Evróputitla en Dani Alves Barcelona vann í gær dramatískan 5-4 sigur á spænska liðinu Sevilla í ofurbikar UEFA þegar sigurvegararnir í Evrópukeppnunum tveimur mættust í árlegum leik sem að þessu sinni fór fram í Tbilisi í Georgíu. 12.8.2015 13:00
Er þetta besta jöfnunarmark sögunnar? | Myndband Markvörður Ado Den Haag jafnaði þegar mínúta var eftir með glæsilegri hælspyrnu frá vítateigslínunni í 2-2 jafntefli gegn PSV á dögunum. 12.8.2015 12:00
Patrick, Haukur Páll og Ingvar myndu ekki spila væri leikurinn í kvöld Patrick Pedersen, aðalframherji Valsmanna í Pepsi-deild karla, er í kapphlaupi við tímann fyrir bikarúrslitaleikinn gegn KR á laugardaginn. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, segir í samtali við Vísi að Pedersen sé ekki fótbrotinn. Um helmingslíkur eru á því að sá danski spili á laugardaginn. 12.8.2015 11:38
Tíundi sigur Blika í röð | Sjáðu mörkin Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur á Fylki í 13. umferð Pepsi-deildar kvenna á Kópavogsvelli í gær. 12.8.2015 11:00
Umfjöllun: Noregur - Ísland 29-32 | Glæsilegur lokakafli íslenska liðsins gerði útslagið Átta marka sveifla átti sér stað á síðustu fimmtán mínútum leiksins í þriggja marka sigri íslenska liðsins á Noregi á HM U-19 ára í Rússlandi í handbolta í dag. 12.8.2015 10:36
Stuttbuxna-Grétar á eitt af bestu tilþrifunum á HM | Myndband Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta hefur byrjað vel á HM í Rússlandi og annar markvörður íslenska liðsins hefur vakið mikla athygli fyrir bæði góða markvörslu og sérstakan klæðaburð. 12.8.2015 10:30
Ingunn Embla til Grindavíkur Leikstjórnandinn Ingunn Embla Kristínardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Grindavíkur. 12.8.2015 10:00
Árásin var vegna skuldar Geno Smith, leikstjórnandi NY Jets varð fyrir árás í gær vegna skuldar upp á 80.000 íslenskar krónur en hann verður frá fyrstu mánuðinn af nýja tímabilinu sem hefst eftir fjórar vikur. 12.8.2015 09:30
Di Maria er betur borgið hjá Paris Saint-Germain Þjálfari argentínska landsliðsins telur að Angel Di Maria sé betur borgið hjá frönsku meisturunum en á Englandi. 12.8.2015 09:00
Þjálfari Minnesota Timberwolves greindist með krabbamein Flip Saunders hefur staðfest að hann hafi greinst með krabbamein í vor en hann segist ætla að halda áfram störfum sínum hjá félaginu meðfram krabbameinsmeðferðinni. 12.8.2015 08:30
Coutinho getur fyllt skarðið sem Gerrard skyldi eftir Brasilíski leikmaðurinn Kaka segist vera mikill aðdáandi Phillippe Coutinho og telur að hann geti fyllt í skarðið sem Steven Gerrard skyldi eftir sig hjá Liverpool. 12.8.2015 08:00
Brennuvargurinn Breno sneri aftur á völlinn á dögunum Breno sem var dæmdur í fangelsi eftir að hafa kveikt í húsi sínu þegar hann var á mála hjá Bayern Munchen sneri aftur í brasilísku úrvalsdeildinni á mánudaginn. 12.8.2015 07:30
Í fótspor frænku tuttugu árum síðar Aníta Hinriksdóttir verður meðal keppenda á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram í Peking í ágúst. Hún verður fyrsti langhlaupari Íslands á HM síðan 1995. 12.8.2015 06:30
Strákarnir ætla sér stóra hluti á þessu móti Nítján ára landsliðið í handbolta byrjar vel á HM í Rússlandi en fyrr í sumar unnu strákarnir sigur á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. 12.8.2015 06:00
Flestir handteknir í röðum Minnesota Vikings Leikmenn Minnesota Vikings eru oftast handteknir í NFL-deildinni en ekkert lið hefur sloppið við það á síðustu fimm árum. 11.8.2015 23:15
Rousey: Í opnum bardaga myndi ég ganga frá Mayweather Þessi fremsta bardagakona heims segir að í UFC hringnum geti engin manneskja sigrað hana, hvorki einhver maður né kona. 11.8.2015 22:30
Skotárás gerð á bíl leikmanns tyrkneska landsliðsins Tveir aðilar hófu skothríð í átt að bíl Mehmet Topal í dag en skothelt gler bjargaði honum þar til lögreglan kom á svæðið. 11.8.2015 21:45
Mercedes þarf að vara sig á Ferrari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff hefur varað lið sitt við að slaka of mikið á. Wolff vill ekki hleypa Sebastian Vettel og Ferrari nær í titilbaráttunni. 11.8.2015 21:30
Jón Arnór kveður Malaga Íþróttamaður ársins, Jón Arnór Stefánsson, verður ekki áfram í herbúðum Unicaja Malaga í vetur. 11.8.2015 20:56
Milljónamæringur vinnur sem bóndi í sumarfríinu Jordy Nelson er einn besti útherjinn í NFL-deildinni og hann eyðir sumarfríinu ekki á sama hátt og aðrir leikmenn deildarinnar. 11.8.2015 20:30
Pedro hetja Barcelona | Sjáðu markaveisluna Markamet var sett þegar Barcelona og Sevilla kepptu um Ofurbikar UEFA í kvöld. Framlengja varð leikinn eftir ótrúlega endurkomu Sevilla en Pedro, sem er væntanlega á leið til Man. Utd, kláraði leikinn í framlengingunni. 11.8.2015 19:34
Eva fær ekki lengur að koma á völlinn með Chelsea Vinsælasti læknirinn í enska boltanum fær ekki lengur að koma á völlinn með Chelsea-liðinu. 11.8.2015 19:15
Manchester City blandar sér í baráttuna um Pedro Spænski framherjinn er eftirsóttur biti en Manchester-liðin sem og Chelsea eru á höttunum eftir þessum lunkna framherja. 11.8.2015 18:45
Kjálkabraut liðsfélaga sinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í búningsklefa NY Jets í dag. 11.8.2015 18:31
Bjarni hættur hjá KA Bjarni Jóhannsson er búinn að stýra sínum síðasta leik með KA. KA tilkynnti í dag að búið væri að slíta samstarfi Bjarna og félagsins. Samningur Bjarna við félagið átti að renna út í lok tímabilsins og KA hafði ákveðið að endurnýja ekki þann samning. 11.8.2015 18:21
Þrjú brasilísk mörk í fyrsta Evrópusigri Stjörnunnar Kvennalið Stjörnunnar byrjar vel í undanriðli Meistaradeildar Evrópu en Íslandsmeistararnir unnu 5-0 sigur á Hibernians frá Möltu í dag í fyrsta leik liðsins. 11.8.2015 17:49
Forráðamenn Manchester United bjartsýnir á að halda De Gea Forráðamenn Manchester United gefa sig ekki í viðræðum við Real Madrid og telja að spænska stórveldið bíði eftir De Gea sem verður samningslaus næsta sumar. 11.8.2015 17:30
Balotelli er of upptekinn af samfélagsmiðlum Paulo Di Canio furðar sig á hegðun Mario Balotelli og segir hann vera fótboltamann á fölskum forsendum. 11.8.2015 16:45
Blikastúlkur í stuði Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti í Pepsi-deild kvenna í kvöld er liðið vann sannfærandi sigur á Fylki. 11.8.2015 16:33
Alpa Messi til liðs við Stoke Xherdan Shaqiri skrifaði í dag undir fimm ára samning hjá Stoke en enska félagið greiddi metfé fyrir þjónustu hans. 11.8.2015 16:15
Enska knattspyrnusambandið hafnar áfrýjun Chelsea Begovic verður í marki Chelsea í stórleiknum gegn Manchester City en þetta varð víst þegar enska knattspyrnusambandið hafnaði áfrýjun Chelsea á rauða spjaldinu sem Courtois fékk um síðustu helgi. 11.8.2015 15:30
Laxveiðimenn fagna væntanlegri rigningu Laxveiðiárnar á vesturlandi eru flestar orðnar ansi vatnslitlar en það hefur mikil áhrif á veiðitölur úr ánum. 11.8.2015 15:27