Vergne: Ég á góða möguleika á sæti hjá Haas Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. ágúst 2015 22:17 Vergne er varaökumaður Ferrari. Hann dreymir um endurkomu í Formúlu 1. Vísir/Getty Jean-Eric Vergne telur sig eiga góða möguleika á að tryggja sér sæti hjá Haas liðinu í Formúlu 1 á næsta tímabili. Haas liðið þreytir frumraun sína í Formúlu 1 á næsta ári. Vergne telur líklegt að hann snúi aftur til keppni í Formúlu 1 með liðinu. Hann ekur nú í Formúla E, rafbílakappakstrinum. Vergne ók fyrir Toro Rosso liðið á milli 2012 og 2014, svo tapaði hann sæti sínu. Hann fékk ekki tækifæri hjá Red Bull líkt og fyrrum liðsfélagi hans, Daniel Ricciardo. Ricciardo hefur nú unnið þrjár keppnir. Vergne er með samning við DS Virgin liðið í Formúlu E á næsta ári en vonast til að losna undan honum, vilji Haas fá hann. „Við erum nokkrir ökumenn sem komum til greina fyrir sætin tvö. Við getum orðað það þannig að það sé ansi líklegt að ég endi með annað þeirra,“ sagði Vergne í samtali við Motorsport. „Ef tækifæri í Formúlu 1 kemur til mín þarf að koma í ljós hvernig leysist úr því. Ég vona að ég þurfi að glíma við þann vanda, það er hægt að hafa verri vandamál!,“ bætti Vergne við. Vergne er varaökumaður Ferrari og vonar að sú staða hjálpi honum að lenda í sæti hjá Haas. „Núna einbeiti ég mé að Formúlu E, ásamt starfi mínu með Ferrari, sem ég vona auðvitað að hjálpi mér til að komast að hjá Haas,“ sagði Vergne að lokum. Formúla Tengdar fréttir Max Verstappen sá yngsti frá upphafi Max Verstappen mun taka þátt í æfingu á föstudaginn fyrir japanska kappaksturinn. Hann verður þar með yngsti ökumaður sem hefur tekið þátt í keppnishelgi. En hann verður 17 ára í dag. 30. september 2014 15:00 Sauber staðfestir ökumenn snemma Sauber ætlar að halda báðum ökumönnum sínum á næsta ári. Liðið hefur tilkynnt þetta til að forðast óþarfa slúður og kjaftasögur. 11. ágúst 2015 06:30 Mercedes þarf að vara sig á Ferrari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff hefur varað lið sitt við að slaka of mikið á. Wolff vill ekki hleypa Sebastian Vettel og Ferrari nær í titilbaráttunni. 11. ágúst 2015 21:30 Pujolar: Verstappen er sá besti sem ég hef séð Hinn ungi og umdeildi Max Verstappen hefur hæfileika til að standa sig betur en nokkur býst við samkvæmt Xevi Pujolar, yfirverkfræðing Toro Rosso. 14. febrúar 2015 21:45 Vergne: Betra að vera þróunarökumaður Ferrari en að keppa fyrir lítið lið Jean-Eric Vergne segist glaður með þróunarökumannshlutverkið hjá Ferrari. Hann var látinn fara frá Toro Rosso eftir tímabilið 2014. 12. janúar 2015 23:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Jean-Eric Vergne telur sig eiga góða möguleika á að tryggja sér sæti hjá Haas liðinu í Formúlu 1 á næsta tímabili. Haas liðið þreytir frumraun sína í Formúlu 1 á næsta ári. Vergne telur líklegt að hann snúi aftur til keppni í Formúlu 1 með liðinu. Hann ekur nú í Formúla E, rafbílakappakstrinum. Vergne ók fyrir Toro Rosso liðið á milli 2012 og 2014, svo tapaði hann sæti sínu. Hann fékk ekki tækifæri hjá Red Bull líkt og fyrrum liðsfélagi hans, Daniel Ricciardo. Ricciardo hefur nú unnið þrjár keppnir. Vergne er með samning við DS Virgin liðið í Formúlu E á næsta ári en vonast til að losna undan honum, vilji Haas fá hann. „Við erum nokkrir ökumenn sem komum til greina fyrir sætin tvö. Við getum orðað það þannig að það sé ansi líklegt að ég endi með annað þeirra,“ sagði Vergne í samtali við Motorsport. „Ef tækifæri í Formúlu 1 kemur til mín þarf að koma í ljós hvernig leysist úr því. Ég vona að ég þurfi að glíma við þann vanda, það er hægt að hafa verri vandamál!,“ bætti Vergne við. Vergne er varaökumaður Ferrari og vonar að sú staða hjálpi honum að lenda í sæti hjá Haas. „Núna einbeiti ég mé að Formúlu E, ásamt starfi mínu með Ferrari, sem ég vona auðvitað að hjálpi mér til að komast að hjá Haas,“ sagði Vergne að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Max Verstappen sá yngsti frá upphafi Max Verstappen mun taka þátt í æfingu á föstudaginn fyrir japanska kappaksturinn. Hann verður þar með yngsti ökumaður sem hefur tekið þátt í keppnishelgi. En hann verður 17 ára í dag. 30. september 2014 15:00 Sauber staðfestir ökumenn snemma Sauber ætlar að halda báðum ökumönnum sínum á næsta ári. Liðið hefur tilkynnt þetta til að forðast óþarfa slúður og kjaftasögur. 11. ágúst 2015 06:30 Mercedes þarf að vara sig á Ferrari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff hefur varað lið sitt við að slaka of mikið á. Wolff vill ekki hleypa Sebastian Vettel og Ferrari nær í titilbaráttunni. 11. ágúst 2015 21:30 Pujolar: Verstappen er sá besti sem ég hef séð Hinn ungi og umdeildi Max Verstappen hefur hæfileika til að standa sig betur en nokkur býst við samkvæmt Xevi Pujolar, yfirverkfræðing Toro Rosso. 14. febrúar 2015 21:45 Vergne: Betra að vera þróunarökumaður Ferrari en að keppa fyrir lítið lið Jean-Eric Vergne segist glaður með þróunarökumannshlutverkið hjá Ferrari. Hann var látinn fara frá Toro Rosso eftir tímabilið 2014. 12. janúar 2015 23:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Max Verstappen sá yngsti frá upphafi Max Verstappen mun taka þátt í æfingu á föstudaginn fyrir japanska kappaksturinn. Hann verður þar með yngsti ökumaður sem hefur tekið þátt í keppnishelgi. En hann verður 17 ára í dag. 30. september 2014 15:00
Sauber staðfestir ökumenn snemma Sauber ætlar að halda báðum ökumönnum sínum á næsta ári. Liðið hefur tilkynnt þetta til að forðast óþarfa slúður og kjaftasögur. 11. ágúst 2015 06:30
Mercedes þarf að vara sig á Ferrari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff hefur varað lið sitt við að slaka of mikið á. Wolff vill ekki hleypa Sebastian Vettel og Ferrari nær í titilbaráttunni. 11. ágúst 2015 21:30
Pujolar: Verstappen er sá besti sem ég hef séð Hinn ungi og umdeildi Max Verstappen hefur hæfileika til að standa sig betur en nokkur býst við samkvæmt Xevi Pujolar, yfirverkfræðing Toro Rosso. 14. febrúar 2015 21:45
Vergne: Betra að vera þróunarökumaður Ferrari en að keppa fyrir lítið lið Jean-Eric Vergne segist glaður með þróunarökumannshlutverkið hjá Ferrari. Hann var látinn fara frá Toro Rosso eftir tímabilið 2014. 12. janúar 2015 23:00