Fleiri fréttir Depay er aldrei ánægður og Van Gaal er ánægður með það Memphis Depay var maðurinn á bak við 3-1 sigur Manchester United á belgíska liðinu Club Brugge í gær í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Meistaradeildinni. 19.8.2015 11:45 Pedro til Chelsea en ekki til Manchester United Enskir og spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í morgun að spænski framherjinn Pedro sé ekki lengur á leiðinni til Manchester United heldur til Chelsea. 19.8.2015 11:04 Pique segist ekki hafa móðgað aðstoðardómarann Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, var sakaður um að nota mjög vafasamt orðalag í garð aðstoðardómara. Hann neitar þeim ásökunum. 19.8.2015 10:45 Mamelund samdi við Kiel Kiel beið ekki boðanna með að styrkja lið sitt eftir að Filip Jicha fór til Barcelona. 19.8.2015 10:15 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 30-31 | Svekkjandi tap gegn Slóvenum Strákunum okkar tókst ekki að leggja Slóvena af velli í undanúrslitum HM í handbolta skipað leikmönnum undir 19 ára í dag en slakur varnarleikur í seinni hálfleik kostaði strákana á endanum sigurinn. 19.8.2015 09:19 Keyrði fullur á hjólreiðamann Darron Gibson, miðjumaður Everton, er ekki í góðum málum. 19.8.2015 09:00 Spurs tapaði stórt á Soldado Spænski framherjinn Roberto Soldado er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Tottenham. 19.8.2015 08:30 Tiger reynir að lengja keppnistímabilið sitt um helgina Er meðal þátttakenda á Wyndham meistaramótinu sem hefst á morgun en það er síðasti séns til þess að tryggja sér þátttökurétt í Fed Ex-úrslitakeppninni. 19.8.2015 08:00 Coe er nýr forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins Hafði betur gegn Sergey Bubka í forsetakjörinu. 19.8.2015 07:27 Hefur ekki skorað í 1438 mínútur Chuck hefur ekki skorað síðan 28. september 2013. 19.8.2015 07:00 Það var sparkað í mig Víkingurinn Dofri Snorrason segist ekki hafa verið með leikaraskap gegn Leikni. 19.8.2015 06:30 Það mest spennandi í stöðunni Hörður Axel Vilhjálmsson leikur í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur. Þjálfarinn hefur lengi reynt að fá Hörð til liðs við sig sem segist vera spenntur fyrir því að leika í Grikklandi en einbeitir sér fyrst að EM. 19.8.2015 06:00 Bulls kallar á Toni Kukoc Króatinn Toni Kukoc er kominn aftur til félagsins þar sem hann vann þrjá NBA-meistaratitla. 18.8.2015 23:30 Ferrari: Tvær unnar keppnir sanna ekki snilli okkar Ferrari er með báðar fætur á jörðinni fyrir seinni hluta tímabilsins, þrátt fyrir að hafa unnið tvær keppnir á tímabilinu. 18.8.2015 23:00 Watford nælir í fyrrum ítalskan landsliðsmann Nýliðar Watford í ensku úrvalsdeildinni halda áfram að safna liði. 18.8.2015 22:30 Ólafur Karl: Fínt að komast í burtu Eins og frá var greint á Vísi fyrr í kvöld mun Stjörnumaðurinn Ólafur Karl Finsen klára tímabilið með Sandnes Ulf í norsku B-deildinni. 18.8.2015 22:11 Jóhann Berg næst því að skora í markalausu jafntefli Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn þegar Charlton Athletic og Nottingham Forest gerðu markalaust jafntefli í ensku B-deildinni í kvöld. 18.8.2015 21:48 Oden reynir fyrir sér í Kína Greg Oden var valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar árið 2007 en ferill hans náði aldrei neinu flugi. 18.8.2015 21:45 Ólafur Karl lánaður til Noregs Stjarnan hefur lánað Ólaf Karl Finsen til norska B-deildarliðsins Sandnes Ulf út tímabilið. 18.8.2015 21:30 Lazio í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Fimm leikir fóru fram í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 18.8.2015 20:55 Memphis stimplaði sig inn með látum | Sjáðu mörkin Memphis Depay var í aðalhlutverki þegar Manchester United vann 3-1 sigur á Club Brugge í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 18.8.2015 20:30 Stórsigur KA á Þrótti | Grótta og Selfoss unnu mikilvæga sigra Heil umferð fór fram í 1. deild karla í kvöld. 18.8.2015 20:15 Mikilvægur KR-sigur í Vesturbænum KR vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á ÍBV á Alvogen-vellinum í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 18.8.2015 20:01 Þorvaldur: Ekki möguleiki að Liverpool nái Meistaradeildarsæti Þorvaldur Örlygsson telur ekki miklar líkur á því að Liverpool komist í Meistaradeildina á næsta tímabili en hann hefur ekki hrifist af spilamennsku liðsins í fyrstu tveim leikjum tímabilsins. 18.8.2015 18:45 Otamendi á leið til Manchester í læknisskoðun Manchester City er við það að ganga frá kaupunum á argentínska miðverðinum sem hefur verið orðaður við erkifjendurna í Manchester United í allt sumar. 18.8.2015 17:30 Schweinsteiger: Vil vinna alla titla sem eru í boði Þýski miðjumaðurinn segist ekki vera kominn til Englands til að leika sér. Hann ætlar að berjast um alla titla sem í boði eru. 18.8.2015 16:45 Real Madrid búið að kaupa Kovacic Real Madrid hefur fest kaup á króatíska miðjumanninum Mateo Kovacic frá Internazionale. 18.8.2015 15:51 Þorvaldur: Rooney virkar of þungur og ekki í formi Strákarnir í Messuni ræddu frammistöðu Wayne Rooney í þætti gærdagsins en þeir voru ósáttir með enska framherjann í leiknum. 18.8.2015 15:15 Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður "Mér finnst þetta vera ósmekklegt hjá Milos ef ég á að segja eins og er," segir Freyr Alexandersson, annar þjálfara Leiknis. 18.8.2015 14:30 Sigurður Þorvaldsson fer ekki með til Eistlands Íslenska körfuboltalandsliðið heldur utan til Eistlands á morgun þar sem liðið tekur þátt í fjögurra liða móti. 18.8.2015 14:00 Hörður Axel genginn til liðs við Trikala BC Gríska félagið Trikala staðfesti í dag að Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður Íslands í körfuknattleik, hefði skrifað undir hjá félaginu. 18.8.2015 13:30 Arnþór Ingi heppinn að fá ekki rautt Víkingurinn Arnþór Ingi Kristinsson hefði vel getað fokið af velli í leik Víkings og Leiknis í gær. 18.8.2015 13:10 Milner með skelfilegt skot | Myndband James Milner fékk ágætt skotfæri í leik Liverpool og Bournemouth en enski miðjumaðurinn átti skelfilega tilraun af vítateigsboganum sem endaði sennilega í sætaröð X. 18.8.2015 12:30 Hvað sagði Pique við aðstoðardómarann? Búið að greina frá því hvað varð þess valdandi að Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, fékk að líta rauða spjaldið í gær. 18.8.2015 12:00 Helsingborg reynir að losna við Arnór Arnór Smárason heldur áfram að skora fyrir Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni þótt félagið vilji losna við hann. Arnór á tvö ár eftir af samingi við Helsingborg en félagið glímir við mikla fjárhagserfiðleika. 18.8.2015 11:30 Jökla að nálgast 400 laxa veiði Um það bil 400 laxar hafa veiðst á Jöklusvæðinu og stefnir í metár þar á bæ en mikið af laxi hefur gengið í ársvæðið í sumar. 18.8.2015 11:00 Sjáðu markaveisluna í Lautinni Það var mikið fjör þegar Fylkir tók á móti Keflavík í Lautinni í gær. 18.8.2015 10:45 Er þetta víti? | Sjáðu umdeilda vítaspyrnudóminn og mörkin Leiknismenn voru afar ósáttir með vítaspyrnu sem dæmd var á liðið á 93. mínútu í jafntefli liðsins í gær en Ívar Örn skoraði jöfnunarmark Víkings úr spyrnunni. 18.8.2015 10:07 Sjáðu þrennuna hjá Glenn Jonathan Glenn er hreinlega óstöðvandi í búningi Blika. Hann skoraði þrennu gegn Skagamönnum í gær. 18.8.2015 09:38 Mikil pressa á Man. Utd Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, segir að það sé mikil pressa á sínu liði fyrir leik kvöldsins í Meistaradeildinni. 18.8.2015 09:30 Jicha fer til Barcelona Eftir mikið japl, jaml og fuður er ljóst að Tékkinn Filip Jicha er á förum frá Kiel til Barcelona. 18.8.2015 09:00 Ræddu um Duranona í lyfjaprófinu Pavel Ermolinskij fór á kostum á Twitter er hann lenti í lyfjaprófi með félögum sínum í körfuboltalandsliðinu. 18.8.2015 08:30 Pedro búinn að ná samkomulagi við Man. Utd Sky Sports greinir frá því nú í morgun að samningar hafi tekist á milli spænska knattspyrnumannsins Pedro og Man. Utd. 18.8.2015 07:59 Ólympíugullið tekið af Alptekin Tyrkneska stúlkan Asli Cakir Alptekin þarf að skila gullverðlaununum sem hún vann á ÓL í London árið 2012. 18.8.2015 07:30 Stórlax úr Árbót í Aðaldal Laxá í Aðaldal er eins og flestir veiðimenn vita annáluð fyrir stórlaxa og þarna liggja iðullega stórlaxar. 18.8.2015 07:20 Sjá næstu 50 fréttir
Depay er aldrei ánægður og Van Gaal er ánægður með það Memphis Depay var maðurinn á bak við 3-1 sigur Manchester United á belgíska liðinu Club Brugge í gær í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Meistaradeildinni. 19.8.2015 11:45
Pedro til Chelsea en ekki til Manchester United Enskir og spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í morgun að spænski framherjinn Pedro sé ekki lengur á leiðinni til Manchester United heldur til Chelsea. 19.8.2015 11:04
Pique segist ekki hafa móðgað aðstoðardómarann Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, var sakaður um að nota mjög vafasamt orðalag í garð aðstoðardómara. Hann neitar þeim ásökunum. 19.8.2015 10:45
Mamelund samdi við Kiel Kiel beið ekki boðanna með að styrkja lið sitt eftir að Filip Jicha fór til Barcelona. 19.8.2015 10:15
Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 30-31 | Svekkjandi tap gegn Slóvenum Strákunum okkar tókst ekki að leggja Slóvena af velli í undanúrslitum HM í handbolta skipað leikmönnum undir 19 ára í dag en slakur varnarleikur í seinni hálfleik kostaði strákana á endanum sigurinn. 19.8.2015 09:19
Keyrði fullur á hjólreiðamann Darron Gibson, miðjumaður Everton, er ekki í góðum málum. 19.8.2015 09:00
Spurs tapaði stórt á Soldado Spænski framherjinn Roberto Soldado er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Tottenham. 19.8.2015 08:30
Tiger reynir að lengja keppnistímabilið sitt um helgina Er meðal þátttakenda á Wyndham meistaramótinu sem hefst á morgun en það er síðasti séns til þess að tryggja sér þátttökurétt í Fed Ex-úrslitakeppninni. 19.8.2015 08:00
Coe er nýr forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins Hafði betur gegn Sergey Bubka í forsetakjörinu. 19.8.2015 07:27
Það var sparkað í mig Víkingurinn Dofri Snorrason segist ekki hafa verið með leikaraskap gegn Leikni. 19.8.2015 06:30
Það mest spennandi í stöðunni Hörður Axel Vilhjálmsson leikur í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur. Þjálfarinn hefur lengi reynt að fá Hörð til liðs við sig sem segist vera spenntur fyrir því að leika í Grikklandi en einbeitir sér fyrst að EM. 19.8.2015 06:00
Bulls kallar á Toni Kukoc Króatinn Toni Kukoc er kominn aftur til félagsins þar sem hann vann þrjá NBA-meistaratitla. 18.8.2015 23:30
Ferrari: Tvær unnar keppnir sanna ekki snilli okkar Ferrari er með báðar fætur á jörðinni fyrir seinni hluta tímabilsins, þrátt fyrir að hafa unnið tvær keppnir á tímabilinu. 18.8.2015 23:00
Watford nælir í fyrrum ítalskan landsliðsmann Nýliðar Watford í ensku úrvalsdeildinni halda áfram að safna liði. 18.8.2015 22:30
Ólafur Karl: Fínt að komast í burtu Eins og frá var greint á Vísi fyrr í kvöld mun Stjörnumaðurinn Ólafur Karl Finsen klára tímabilið með Sandnes Ulf í norsku B-deildinni. 18.8.2015 22:11
Jóhann Berg næst því að skora í markalausu jafntefli Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn þegar Charlton Athletic og Nottingham Forest gerðu markalaust jafntefli í ensku B-deildinni í kvöld. 18.8.2015 21:48
Oden reynir fyrir sér í Kína Greg Oden var valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar árið 2007 en ferill hans náði aldrei neinu flugi. 18.8.2015 21:45
Ólafur Karl lánaður til Noregs Stjarnan hefur lánað Ólaf Karl Finsen til norska B-deildarliðsins Sandnes Ulf út tímabilið. 18.8.2015 21:30
Lazio í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Fimm leikir fóru fram í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 18.8.2015 20:55
Memphis stimplaði sig inn með látum | Sjáðu mörkin Memphis Depay var í aðalhlutverki þegar Manchester United vann 3-1 sigur á Club Brugge í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 18.8.2015 20:30
Stórsigur KA á Þrótti | Grótta og Selfoss unnu mikilvæga sigra Heil umferð fór fram í 1. deild karla í kvöld. 18.8.2015 20:15
Mikilvægur KR-sigur í Vesturbænum KR vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á ÍBV á Alvogen-vellinum í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 18.8.2015 20:01
Þorvaldur: Ekki möguleiki að Liverpool nái Meistaradeildarsæti Þorvaldur Örlygsson telur ekki miklar líkur á því að Liverpool komist í Meistaradeildina á næsta tímabili en hann hefur ekki hrifist af spilamennsku liðsins í fyrstu tveim leikjum tímabilsins. 18.8.2015 18:45
Otamendi á leið til Manchester í læknisskoðun Manchester City er við það að ganga frá kaupunum á argentínska miðverðinum sem hefur verið orðaður við erkifjendurna í Manchester United í allt sumar. 18.8.2015 17:30
Schweinsteiger: Vil vinna alla titla sem eru í boði Þýski miðjumaðurinn segist ekki vera kominn til Englands til að leika sér. Hann ætlar að berjast um alla titla sem í boði eru. 18.8.2015 16:45
Real Madrid búið að kaupa Kovacic Real Madrid hefur fest kaup á króatíska miðjumanninum Mateo Kovacic frá Internazionale. 18.8.2015 15:51
Þorvaldur: Rooney virkar of þungur og ekki í formi Strákarnir í Messuni ræddu frammistöðu Wayne Rooney í þætti gærdagsins en þeir voru ósáttir með enska framherjann í leiknum. 18.8.2015 15:15
Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður "Mér finnst þetta vera ósmekklegt hjá Milos ef ég á að segja eins og er," segir Freyr Alexandersson, annar þjálfara Leiknis. 18.8.2015 14:30
Sigurður Þorvaldsson fer ekki með til Eistlands Íslenska körfuboltalandsliðið heldur utan til Eistlands á morgun þar sem liðið tekur þátt í fjögurra liða móti. 18.8.2015 14:00
Hörður Axel genginn til liðs við Trikala BC Gríska félagið Trikala staðfesti í dag að Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður Íslands í körfuknattleik, hefði skrifað undir hjá félaginu. 18.8.2015 13:30
Arnþór Ingi heppinn að fá ekki rautt Víkingurinn Arnþór Ingi Kristinsson hefði vel getað fokið af velli í leik Víkings og Leiknis í gær. 18.8.2015 13:10
Milner með skelfilegt skot | Myndband James Milner fékk ágætt skotfæri í leik Liverpool og Bournemouth en enski miðjumaðurinn átti skelfilega tilraun af vítateigsboganum sem endaði sennilega í sætaröð X. 18.8.2015 12:30
Hvað sagði Pique við aðstoðardómarann? Búið að greina frá því hvað varð þess valdandi að Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, fékk að líta rauða spjaldið í gær. 18.8.2015 12:00
Helsingborg reynir að losna við Arnór Arnór Smárason heldur áfram að skora fyrir Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni þótt félagið vilji losna við hann. Arnór á tvö ár eftir af samingi við Helsingborg en félagið glímir við mikla fjárhagserfiðleika. 18.8.2015 11:30
Jökla að nálgast 400 laxa veiði Um það bil 400 laxar hafa veiðst á Jöklusvæðinu og stefnir í metár þar á bæ en mikið af laxi hefur gengið í ársvæðið í sumar. 18.8.2015 11:00
Sjáðu markaveisluna í Lautinni Það var mikið fjör þegar Fylkir tók á móti Keflavík í Lautinni í gær. 18.8.2015 10:45
Er þetta víti? | Sjáðu umdeilda vítaspyrnudóminn og mörkin Leiknismenn voru afar ósáttir með vítaspyrnu sem dæmd var á liðið á 93. mínútu í jafntefli liðsins í gær en Ívar Örn skoraði jöfnunarmark Víkings úr spyrnunni. 18.8.2015 10:07
Sjáðu þrennuna hjá Glenn Jonathan Glenn er hreinlega óstöðvandi í búningi Blika. Hann skoraði þrennu gegn Skagamönnum í gær. 18.8.2015 09:38
Mikil pressa á Man. Utd Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, segir að það sé mikil pressa á sínu liði fyrir leik kvöldsins í Meistaradeildinni. 18.8.2015 09:30
Jicha fer til Barcelona Eftir mikið japl, jaml og fuður er ljóst að Tékkinn Filip Jicha er á förum frá Kiel til Barcelona. 18.8.2015 09:00
Ræddu um Duranona í lyfjaprófinu Pavel Ermolinskij fór á kostum á Twitter er hann lenti í lyfjaprófi með félögum sínum í körfuboltalandsliðinu. 18.8.2015 08:30
Pedro búinn að ná samkomulagi við Man. Utd Sky Sports greinir frá því nú í morgun að samningar hafi tekist á milli spænska knattspyrnumannsins Pedro og Man. Utd. 18.8.2015 07:59
Ólympíugullið tekið af Alptekin Tyrkneska stúlkan Asli Cakir Alptekin þarf að skila gullverðlaununum sem hún vann á ÓL í London árið 2012. 18.8.2015 07:30
Stórlax úr Árbót í Aðaldal Laxá í Aðaldal er eins og flestir veiðimenn vita annáluð fyrir stórlaxa og þarna liggja iðullega stórlaxar. 18.8.2015 07:20