Fleiri fréttir

Mamelund samdi við Kiel

Kiel beið ekki boðanna með að styrkja lið sitt eftir að Filip Jicha fór til Barcelona.

Það mest spennandi í stöðunni

Hörður Axel Vilhjálmsson leikur í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur. Þjálfarinn hefur lengi reynt að fá Hörð til liðs við sig sem segist vera spenntur fyrir því að leika í Grikklandi en einbeitir sér fyrst að EM.

Bulls kallar á Toni Kukoc

Króatinn Toni Kukoc er kominn aftur til félagsins þar sem hann vann þrjá NBA-meistaratitla.

Ólafur Karl: Fínt að komast í burtu

Eins og frá var greint á Vísi fyrr í kvöld mun Stjörnumaðurinn Ólafur Karl Finsen klára tímabilið með Sandnes Ulf í norsku B-deildinni.

Oden reynir fyrir sér í Kína

Greg Oden var valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar árið 2007 en ferill hans náði aldrei neinu flugi.

Milner með skelfilegt skot | Myndband

James Milner fékk ágætt skotfæri í leik Liverpool og Bournemouth en enski miðjumaðurinn átti skelfilega tilraun af vítateigsboganum sem endaði sennilega í sætaröð X.

Helsingborg reynir að losna við Arnór

Arnór Smárason heldur áfram að skora fyrir Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni þótt félagið vilji losna við hann. Arnór á tvö ár eftir af samingi við Helsingborg en félagið glímir við mikla fjárhagserfiðleika.

Jökla að nálgast 400 laxa veiði

Um það bil 400 laxar hafa veiðst á Jöklusvæðinu og stefnir í metár þar á bæ en mikið af laxi hefur gengið í ársvæðið í sumar.

Sjáðu þrennuna hjá Glenn

Jonathan Glenn er hreinlega óstöðvandi í búningi Blika. Hann skoraði þrennu gegn Skagamönnum í gær.

Mikil pressa á Man. Utd

Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, segir að það sé mikil pressa á sínu liði fyrir leik kvöldsins í Meistaradeildinni.

Jicha fer til Barcelona

Eftir mikið japl, jaml og fuður er ljóst að Tékkinn Filip Jicha er á förum frá Kiel til Barcelona.

Stórlax úr Árbót í Aðaldal

Laxá í Aðaldal er eins og flestir veiðimenn vita annáluð fyrir stórlaxa og þarna liggja iðullega stórlaxar.

Sjá næstu 50 fréttir