Fleiri fréttir

Fyrsti leikurinn á EM verður við Norðmenn

Íslenska handboltalandsliðið er í riðli með Króatíu, Noregi og Hvíta-Rússlandi í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í janúar. Nú er búið að raða upp leikjunum í riðlunum.

Pólski töffarinn Joanna Jedrzejczyk

Í kvöld fer fram UFC bardagakvöld í Berlín í Þýskalandi þar sem barist er upp á strávigtartitil kvenna. Hin pólska Joanna Jedrzejczyk mun freista þess að klára fyrstu titilvörn sína með stæl.

Bolton bauð í Alfreð

Spænskir fjölmiðlar fullyrða að enska B-dieldarfélagið vilji fá sóknarmanninn Alfreð Finnbogason.

Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni

Kleifarvatn er alltaf að koma sterkara inn sem stórurriðavatn enda erum við farin að heyra fleiri og fleiri fréttir af stórum urriðum þaðan.

Gróttumenn fá besta mann HK á síðasta tímabili

Lárus Helgi Ólafsson hefur gert tveggja ára samning við nýliða Gróttu og mun spila með liðinu í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Gróttu.

KR og FH mætast í bikarnum

KR og FH drógust saman í bikarnum en dregið var í átta liða úrslit Borgunarbikars karla í hádeginu í höfuðstöðvum KSÍ.

Fyndinn karakter sem er til í allt

Kamerún hefur komið hvað mest á óvart á HM kvenna í fótbolta en þær kamerúnsku komust í sextán liða úrslit í frumraun sinni á HM. Stærsta stjarna liðsins er hin litríka Gaëlle Enganamouit, sem er samherji Glódísar Perlu Viggósdóttur hjá sænska liðinu Eskilstuna.

Pínleg byrjun Tiger á Opna bandaríska

Rory McIlroy, besti kylfingur heims, byrjaði ekki vel en það er þó ekkert miðað við raunir Tiger Woods sem situr enn á ný meðal neðstu manna eftir enn eina hræðilega frammistöðu.

Gæti reynst falinn fjarsjóður

Íslenska U17 ára landslið kvenna hefur leik í úrslitakeppni EM 2017 á heimavelli á mánudagskvöldið. Í liðinu eru tvær stúlkur sem "fundust“ erlendis en æ fleiri ábendingar berast um íslenska leikmenn ytra.

Nýútskrifuð hetja KA-manna: Búinn að vera góður sólarhringur

„Þetta er búinn að vera góður sólarhringur,“ sagði markaskorarinn Ævar Ingi Jóhannesson í lok leiks en í gær útskrifaðist hann sem stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri. „Ég fór aðeins fyrr heim en vinir mínir og í aðeins betra standi en þeir og það borgaði sig í dag.“

Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég

Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina.

Hítará gaf lax á fystu vakt

Hítará í Borgarfirði er gífurlega skemmtileg og vinsæl veiðiá sem sést best á fjölda umsókna um hana á hverju ári hjá félögum SVFR.

Southampton bætir í leikmannahópinn

Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur gengið frá kaupunum á Cédric Soares, portúgölskum varnarmanni, frá Sporting Lissabon.

Aron: Ánægjuleg lending

Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag hefur Aron Kristjánsson skrifað undir nýjan samning við HSÍ sem gildir til næstu tveggja ára.

Sjá næstu 50 fréttir