Fleiri fréttir Tottenham heldur áfram að safna hægri bakvörðum Tottenham hefur gengið frá kaupunum á hægri bakverðinum Kieran Trippier frá Burnley. 19.6.2015 15:48 Mamman bað um að sonurinn yrði seldur Adrien Rabiot vill losna frá PSG samkvæmt umboðsmanni hans, sem einnig er móðir leikmannsins. 19.6.2015 15:30 Enginn vill fá Vidal eftir ölvunaraksturinn Stóru evrópsku félögin sögð hætta við kaup á Arturo Vidal eftir að hann klessukeyrði Ferrari-bifreið sína. 19.6.2015 15:00 Fyrsti leikurinn á EM verður við Norðmenn Íslenska handboltalandsliðið er í riðli með Króatíu, Noregi og Hvíta-Rússlandi í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í janúar. Nú er búið að raða upp leikjunum í riðlunum. 19.6.2015 14:24 Agüero: Get unnið allt með City Segir enga ástæðu til að fara til annars félags. 19.6.2015 13:45 Unnur komin heim í Gróttu Landsliðskonan skrifaði undir tveggja ára samning við Íslandsmeistarana. 19.6.2015 13:09 Strákarnir okkar heppnir með riðil á EM í handbolta 2016 Íslenska handboltalandsliðið lenti í nokkuð þægilegum riðli á EM í handbolta 2016 þegar dregið var í Kraká í Póllandi í dag. Evrópumótið í Pólland fer fram 17. til 31. janúar 2016. 19.6.2015 12:33 Tiger: Ég er á réttri leið Átti hræðilegan fyrsta hring á Opna bandaríska en ætlar ekki að gefast upp. 19.6.2015 12:30 Pólski töffarinn Joanna Jedrzejczyk Í kvöld fer fram UFC bardagakvöld í Berlín í Þýskalandi þar sem barist er upp á strávigtartitil kvenna. Hin pólska Joanna Jedrzejczyk mun freista þess að klára fyrstu titilvörn sína með stæl. 19.6.2015 12:00 Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Pescara sagt vilja fá allt að 448 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 19.6.2015 12:00 Fjölnisstrákarnir bíða enn eftir að fá mörkin sín staðfest á KSÍ-síðunni Fjölnir vann 3-0 sigur á Leikni í áttundu umferð Pepsi-deildar karla á mánudagskvöldið en markaskorarar liðsins hafa þó ekki enn fengið mörkin skráð á sig á KSÍ-síðunni. 19.6.2015 11:53 Guðmundur Guðmundsson: Ég vil helst sleppa við að mæta Íslandi Íslenska handboltalandsliðið verður í pottinum í hádeginu í dag þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Póllandi í byrjun næsta árs. 19.6.2015 11:00 Bolton bauð í Alfreð Spænskir fjölmiðlar fullyrða að enska B-dieldarfélagið vilji fá sóknarmanninn Alfreð Finnbogason. 19.6.2015 10:30 Ingvar vill finna sér nýtt félag Markvörðurinn hefur fá tækifæri fengið hjá Start í norsku úrvalsdeildinni. 19.6.2015 10:30 Sauðlauksvatn hefur verið að gefa feyknagóða veiði Vatnaveiðin er að ná hápunkti sínum og veiðin í sumum vötnunum hefur oft á tíðum verið feyknagóð. 19.6.2015 10:30 Björgvin með þrennu í stórsigri Hauka Björgvin Stefánsson skoraði þrennu þegar Haukar unnu öruggan 4-0 sigur á Gróttu í fyrsta leik 7. umferðar í 1. deild karla í fótbolta. 19.6.2015 10:24 Sjáið ferðasögu Valsmanna austur á land Valsmenn eru eitt af liðunum átta sem verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit Borgunarbikars karla í hádeginu. 19.6.2015 10:00 Fullyrt að Mandzukic fari til Juventus Forráðamenn Manchester United höfðu áhuga en Króatinn er á leið til Ítalíu. 19.6.2015 09:45 Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Kleifarvatn er alltaf að koma sterkara inn sem stórurriðavatn enda erum við farin að heyra fleiri og fleiri fréttir af stórum urriðum þaðan. 19.6.2015 09:30 Nantes ætlar að bjóða í Kolbein Franska félagið Nantes hefur í hyggju að fá landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. 19.6.2015 09:15 Gróttumenn fá besta mann HK á síðasta tímabili Lárus Helgi Ólafsson hefur gert tveggja ára samning við nýliða Gróttu og mun spila með liðinu í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Gróttu. 19.6.2015 09:13 KR og FH mætast í bikarnum KR og FH drógust saman í bikarnum en dregið var í átta liða úrslit Borgunarbikars karla í hádeginu í höfuðstöðvum KSÍ. 19.6.2015 08:45 Kane um áhuga United: Ég er ánægður hjá Tottenham Harry Kane segir að honum sé heiður sýndur með áhuga Manchester United en að hann ætli ekki að fara frá Tottenham. 19.6.2015 08:45 Riðill Brasilíu galopinn | Myndband Perú vann 1-0 sigur á Venesúela og eru öll fjögur lið C-riðils jöfn að stigum. 19.6.2015 08:15 Fyrsta framherjaparið í áratug sem skorar þrennu FH-ingarnir Kristján Flóki Finnbogason og Steven Lennon eru báðir búnir að skora þrennu í sumar. 19.6.2015 08:00 Skemmtileg bók um silungsveiðar á Íslandi Veiðimenn eyða jafnan löngum vetrarkvöldum í að lesa veiðibækur og fagna útgáfu bóka um veiði. 19.6.2015 07:59 Framherjar Blika í stuði í sumar Breiðablik er á toppi Pepsi-deildar kvenna með tvo framherja í miklu stuði. 19.6.2015 07:30 Fyndinn karakter sem er til í allt Kamerún hefur komið hvað mest á óvart á HM kvenna í fótbolta en þær kamerúnsku komust í sextán liða úrslit í frumraun sinni á HM. Stærsta stjarna liðsins er hin litríka Gaëlle Enganamouit, sem er samherji Glódísar Perlu Viggósdóttur hjá sænska liðinu Eskilstuna. 19.6.2015 07:00 Ísland getur ekki fallið úr 2. deild Evrópumóts landsliða Íslenska frjálsíþróttalandsliðið getur ekki fallið niður í 3. deild í Evrópukeppni landsliða þar sem fjölgað verður í 2. deild á næsta ári. 19.6.2015 06:30 Pínleg byrjun Tiger á Opna bandaríska Rory McIlroy, besti kylfingur heims, byrjaði ekki vel en það er þó ekkert miðað við raunir Tiger Woods sem situr enn á ný meðal neðstu manna eftir enn eina hræðilega frammistöðu. 19.6.2015 06:17 Gæti reynst falinn fjarsjóður Íslenska U17 ára landslið kvenna hefur leik í úrslitakeppni EM 2017 á heimavelli á mánudagskvöldið. Í liðinu eru tvær stúlkur sem "fundust“ erlendis en æ fleiri ábendingar berast um íslenska leikmenn ytra. 19.6.2015 06:00 Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18.6.2015 23:30 Nýútskrifuð hetja KA-manna: Búinn að vera góður sólarhringur „Þetta er búinn að vera góður sólarhringur,“ sagði markaskorarinn Ævar Ingi Jóhannesson í lok leiks en í gær útskrifaðist hann sem stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri. „Ég fór aðeins fyrr heim en vinir mínir og í aðeins betra standi en þeir og það borgaði sig í dag.“ 18.6.2015 23:19 Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18.6.2015 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - Afturelding 1-0 | Mark á fyrstu mínútu skaut Víkingi áfram Atli Fannar Jónsson reyndist hetja Víkinga sem mörðu 2. deildar lið Aftureldingar í bikarnum. 18.6.2015 21:45 Hítará gaf lax á fystu vakt Hítará í Borgarfirði er gífurlega skemmtileg og vinsæl veiðiá sem sést best á fjölda umsókna um hana á hverju ári hjá félögum SVFR. 18.6.2015 20:43 Englendingar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Enska 21 árs landsliðið í knattspyrnu byrjaði ekki vel á Evrópumótinu í Tékklandi því liðið tapaði fyrsta leiknum sínum fyrir Portúgal í kvöld. 18.6.2015 20:39 Pedersen skoraði í sjötta leiknum í röð þegar Valur fór örugglega áfram Patrick Pedersen var áfram á skotskónum þegar Valsmenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins eftir 4-0 sigur á Fjarðabyggð í leik liðanna í sextán liða úrslitunum í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði. 18.6.2015 20:09 Miðstöð Boltavaktarinnar | Borgunarbikarinn í beinni Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast samtímis með leikjum kvöldsins í sextán liða úrslitum Borgunarbikar karla. 18.6.2015 18:32 Southampton bætir í leikmannahópinn Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur gengið frá kaupunum á Cédric Soares, portúgölskum varnarmanni, frá Sporting Lissabon. 18.6.2015 18:15 Tvö rauð spjöld og tvö víti þegar Svíar unnu Ítali Svíar unnu 2-1 sigur á Ítölum í kvöld þrátt fyrir að lenda bæði manni og marki undir í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni 21 ára landsliða í fótbolta sem hófst í gær í Tékklandi. 18.6.2015 17:52 Aron: Ánægjuleg lending Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag hefur Aron Kristjánsson skrifað undir nýjan samning við HSÍ sem gildir til næstu tveggja ára. 18.6.2015 16:40 Formaður HSÍ: Skoðuðum ekki aðra kosti í starfið Handknattleikssambandið gekk frá tveggja ára framlengingu á samningi Arons Kristjánssonar sem landsliðsþjálfara karla í dag. 18.6.2015 16:07 Andri Þór úr leik á Opna breska áhugamannamótinu Andri Þór Björnsson, úr GR, er úr leik á Opna breska áhugamannamótinu eftir 2/1 tap gegn Frakkanum Daydou Alexandre í 16-manna úrslitum á Carnoustie vellinum í Skotlandi. 18.6.2015 16:04 Sjáðu leikskrána fyrir 16-liða úrslit Borgunarbikarsins Sextán-liða úrslit Borgunarbikars karla fara í heilu lagi fram í kvöld. 18.6.2015 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tottenham heldur áfram að safna hægri bakvörðum Tottenham hefur gengið frá kaupunum á hægri bakverðinum Kieran Trippier frá Burnley. 19.6.2015 15:48
Mamman bað um að sonurinn yrði seldur Adrien Rabiot vill losna frá PSG samkvæmt umboðsmanni hans, sem einnig er móðir leikmannsins. 19.6.2015 15:30
Enginn vill fá Vidal eftir ölvunaraksturinn Stóru evrópsku félögin sögð hætta við kaup á Arturo Vidal eftir að hann klessukeyrði Ferrari-bifreið sína. 19.6.2015 15:00
Fyrsti leikurinn á EM verður við Norðmenn Íslenska handboltalandsliðið er í riðli með Króatíu, Noregi og Hvíta-Rússlandi í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í janúar. Nú er búið að raða upp leikjunum í riðlunum. 19.6.2015 14:24
Unnur komin heim í Gróttu Landsliðskonan skrifaði undir tveggja ára samning við Íslandsmeistarana. 19.6.2015 13:09
Strákarnir okkar heppnir með riðil á EM í handbolta 2016 Íslenska handboltalandsliðið lenti í nokkuð þægilegum riðli á EM í handbolta 2016 þegar dregið var í Kraká í Póllandi í dag. Evrópumótið í Pólland fer fram 17. til 31. janúar 2016. 19.6.2015 12:33
Tiger: Ég er á réttri leið Átti hræðilegan fyrsta hring á Opna bandaríska en ætlar ekki að gefast upp. 19.6.2015 12:30
Pólski töffarinn Joanna Jedrzejczyk Í kvöld fer fram UFC bardagakvöld í Berlín í Þýskalandi þar sem barist er upp á strávigtartitil kvenna. Hin pólska Joanna Jedrzejczyk mun freista þess að klára fyrstu titilvörn sína með stæl. 19.6.2015 12:00
Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Pescara sagt vilja fá allt að 448 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 19.6.2015 12:00
Fjölnisstrákarnir bíða enn eftir að fá mörkin sín staðfest á KSÍ-síðunni Fjölnir vann 3-0 sigur á Leikni í áttundu umferð Pepsi-deildar karla á mánudagskvöldið en markaskorarar liðsins hafa þó ekki enn fengið mörkin skráð á sig á KSÍ-síðunni. 19.6.2015 11:53
Guðmundur Guðmundsson: Ég vil helst sleppa við að mæta Íslandi Íslenska handboltalandsliðið verður í pottinum í hádeginu í dag þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Póllandi í byrjun næsta árs. 19.6.2015 11:00
Bolton bauð í Alfreð Spænskir fjölmiðlar fullyrða að enska B-dieldarfélagið vilji fá sóknarmanninn Alfreð Finnbogason. 19.6.2015 10:30
Ingvar vill finna sér nýtt félag Markvörðurinn hefur fá tækifæri fengið hjá Start í norsku úrvalsdeildinni. 19.6.2015 10:30
Sauðlauksvatn hefur verið að gefa feyknagóða veiði Vatnaveiðin er að ná hápunkti sínum og veiðin í sumum vötnunum hefur oft á tíðum verið feyknagóð. 19.6.2015 10:30
Björgvin með þrennu í stórsigri Hauka Björgvin Stefánsson skoraði þrennu þegar Haukar unnu öruggan 4-0 sigur á Gróttu í fyrsta leik 7. umferðar í 1. deild karla í fótbolta. 19.6.2015 10:24
Sjáið ferðasögu Valsmanna austur á land Valsmenn eru eitt af liðunum átta sem verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit Borgunarbikars karla í hádeginu. 19.6.2015 10:00
Fullyrt að Mandzukic fari til Juventus Forráðamenn Manchester United höfðu áhuga en Króatinn er á leið til Ítalíu. 19.6.2015 09:45
Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Kleifarvatn er alltaf að koma sterkara inn sem stórurriðavatn enda erum við farin að heyra fleiri og fleiri fréttir af stórum urriðum þaðan. 19.6.2015 09:30
Nantes ætlar að bjóða í Kolbein Franska félagið Nantes hefur í hyggju að fá landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. 19.6.2015 09:15
Gróttumenn fá besta mann HK á síðasta tímabili Lárus Helgi Ólafsson hefur gert tveggja ára samning við nýliða Gróttu og mun spila með liðinu í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Gróttu. 19.6.2015 09:13
KR og FH mætast í bikarnum KR og FH drógust saman í bikarnum en dregið var í átta liða úrslit Borgunarbikars karla í hádeginu í höfuðstöðvum KSÍ. 19.6.2015 08:45
Kane um áhuga United: Ég er ánægður hjá Tottenham Harry Kane segir að honum sé heiður sýndur með áhuga Manchester United en að hann ætli ekki að fara frá Tottenham. 19.6.2015 08:45
Riðill Brasilíu galopinn | Myndband Perú vann 1-0 sigur á Venesúela og eru öll fjögur lið C-riðils jöfn að stigum. 19.6.2015 08:15
Fyrsta framherjaparið í áratug sem skorar þrennu FH-ingarnir Kristján Flóki Finnbogason og Steven Lennon eru báðir búnir að skora þrennu í sumar. 19.6.2015 08:00
Skemmtileg bók um silungsveiðar á Íslandi Veiðimenn eyða jafnan löngum vetrarkvöldum í að lesa veiðibækur og fagna útgáfu bóka um veiði. 19.6.2015 07:59
Framherjar Blika í stuði í sumar Breiðablik er á toppi Pepsi-deildar kvenna með tvo framherja í miklu stuði. 19.6.2015 07:30
Fyndinn karakter sem er til í allt Kamerún hefur komið hvað mest á óvart á HM kvenna í fótbolta en þær kamerúnsku komust í sextán liða úrslit í frumraun sinni á HM. Stærsta stjarna liðsins er hin litríka Gaëlle Enganamouit, sem er samherji Glódísar Perlu Viggósdóttur hjá sænska liðinu Eskilstuna. 19.6.2015 07:00
Ísland getur ekki fallið úr 2. deild Evrópumóts landsliða Íslenska frjálsíþróttalandsliðið getur ekki fallið niður í 3. deild í Evrópukeppni landsliða þar sem fjölgað verður í 2. deild á næsta ári. 19.6.2015 06:30
Pínleg byrjun Tiger á Opna bandaríska Rory McIlroy, besti kylfingur heims, byrjaði ekki vel en það er þó ekkert miðað við raunir Tiger Woods sem situr enn á ný meðal neðstu manna eftir enn eina hræðilega frammistöðu. 19.6.2015 06:17
Gæti reynst falinn fjarsjóður Íslenska U17 ára landslið kvenna hefur leik í úrslitakeppni EM 2017 á heimavelli á mánudagskvöldið. Í liðinu eru tvær stúlkur sem "fundust“ erlendis en æ fleiri ábendingar berast um íslenska leikmenn ytra. 19.6.2015 06:00
Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18.6.2015 23:30
Nýútskrifuð hetja KA-manna: Búinn að vera góður sólarhringur „Þetta er búinn að vera góður sólarhringur,“ sagði markaskorarinn Ævar Ingi Jóhannesson í lok leiks en í gær útskrifaðist hann sem stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri. „Ég fór aðeins fyrr heim en vinir mínir og í aðeins betra standi en þeir og það borgaði sig í dag.“ 18.6.2015 23:19
Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18.6.2015 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - Afturelding 1-0 | Mark á fyrstu mínútu skaut Víkingi áfram Atli Fannar Jónsson reyndist hetja Víkinga sem mörðu 2. deildar lið Aftureldingar í bikarnum. 18.6.2015 21:45
Hítará gaf lax á fystu vakt Hítará í Borgarfirði er gífurlega skemmtileg og vinsæl veiðiá sem sést best á fjölda umsókna um hana á hverju ári hjá félögum SVFR. 18.6.2015 20:43
Englendingar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Enska 21 árs landsliðið í knattspyrnu byrjaði ekki vel á Evrópumótinu í Tékklandi því liðið tapaði fyrsta leiknum sínum fyrir Portúgal í kvöld. 18.6.2015 20:39
Pedersen skoraði í sjötta leiknum í röð þegar Valur fór örugglega áfram Patrick Pedersen var áfram á skotskónum þegar Valsmenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins eftir 4-0 sigur á Fjarðabyggð í leik liðanna í sextán liða úrslitunum í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði. 18.6.2015 20:09
Miðstöð Boltavaktarinnar | Borgunarbikarinn í beinni Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast samtímis með leikjum kvöldsins í sextán liða úrslitum Borgunarbikar karla. 18.6.2015 18:32
Southampton bætir í leikmannahópinn Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur gengið frá kaupunum á Cédric Soares, portúgölskum varnarmanni, frá Sporting Lissabon. 18.6.2015 18:15
Tvö rauð spjöld og tvö víti þegar Svíar unnu Ítali Svíar unnu 2-1 sigur á Ítölum í kvöld þrátt fyrir að lenda bæði manni og marki undir í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni 21 ára landsliða í fótbolta sem hófst í gær í Tékklandi. 18.6.2015 17:52
Aron: Ánægjuleg lending Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag hefur Aron Kristjánsson skrifað undir nýjan samning við HSÍ sem gildir til næstu tveggja ára. 18.6.2015 16:40
Formaður HSÍ: Skoðuðum ekki aðra kosti í starfið Handknattleikssambandið gekk frá tveggja ára framlengingu á samningi Arons Kristjánssonar sem landsliðsþjálfara karla í dag. 18.6.2015 16:07
Andri Þór úr leik á Opna breska áhugamannamótinu Andri Þór Björnsson, úr GR, er úr leik á Opna breska áhugamannamótinu eftir 2/1 tap gegn Frakkanum Daydou Alexandre í 16-manna úrslitum á Carnoustie vellinum í Skotlandi. 18.6.2015 16:04
Sjáðu leikskrána fyrir 16-liða úrslit Borgunarbikarsins Sextán-liða úrslit Borgunarbikars karla fara í heilu lagi fram í kvöld. 18.6.2015 16:00