Strákarnir okkar heppnir með riðil á EM í handbolta 2016 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2015 12:33 Íslenska handboltalandsliðið lenti í nokkuð þægilegum riðli á EM í handbolta 2016 þegar dregið var í Kraká í Póllandi í dag. Evrópumótið í Pólland fer fram 17. til 31. janúar 2016. Ísland er í B-riðli með Króatíu, Hvíta-Rússlandi og Noregi en þetta er einn léttasti riðilinn í riðlakeppninni. Komist Ísland áfram upp úr riðlinum lendir íslenska liðið í milliriðli með þremur efstu liðunum í riðli A sem inniheldur Frakkland, Pólland, Makedóníu og Serbíu. Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í íslenska handboltalandsliðinu fá því þægilegt verkefni á níunda Evrópumóti íslenska liðsins en liðið hefur verið með á öllum EM síðan 2000. Fyrir tveimur árum var Ísland í riðli með Spáni, Ungverjalandi og Noregi en á EM 2012 var íslenska liðið í riðli með Króatíu, Slóveníu og Noregi. Ísland er því með Noregi í riðli á þriðja Evrópumótinu í röð. Íslenska liðið mun spila leiki sína í Katowice í suður Póllandi. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, getur verið nokkuð sáttur með sinni riðil en danska liðið er í riðli með Ungverjalandi, Rússlandi og Svartfjallalandi Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, er aftur á móti í mjög erfiðum riðli með Spáni, Svíum og Slóveníu. Þrjú efstu liðin í hverjum riðli komast áfram í milliriðilinn en neðsta liðið er úr leik.Riðlarnir á Evrópumótinu í handbolta 2016:A-riðill í Kraká í suður Póllandi Frakkland Pólland Makedónía SerbíaB-riðill í Katowice í suður Póllandi Króatía Ísland Hvíta-Rússland NoregurC-riðill í Wroclaw í suðvestur Póllandi Spánn Svíþjóð Þýskaland SlóveníaD-riðill í Gdansk í norður Póllandi Danmörk Ungverjaland Rússland Svartfjallaland Tweets by @VisirSport Handbolti Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið lenti í nokkuð þægilegum riðli á EM í handbolta 2016 þegar dregið var í Kraká í Póllandi í dag. Evrópumótið í Pólland fer fram 17. til 31. janúar 2016. Ísland er í B-riðli með Króatíu, Hvíta-Rússlandi og Noregi en þetta er einn léttasti riðilinn í riðlakeppninni. Komist Ísland áfram upp úr riðlinum lendir íslenska liðið í milliriðli með þremur efstu liðunum í riðli A sem inniheldur Frakkland, Pólland, Makedóníu og Serbíu. Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í íslenska handboltalandsliðinu fá því þægilegt verkefni á níunda Evrópumóti íslenska liðsins en liðið hefur verið með á öllum EM síðan 2000. Fyrir tveimur árum var Ísland í riðli með Spáni, Ungverjalandi og Noregi en á EM 2012 var íslenska liðið í riðli með Króatíu, Slóveníu og Noregi. Ísland er því með Noregi í riðli á þriðja Evrópumótinu í röð. Íslenska liðið mun spila leiki sína í Katowice í suður Póllandi. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, getur verið nokkuð sáttur með sinni riðil en danska liðið er í riðli með Ungverjalandi, Rússlandi og Svartfjallalandi Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, er aftur á móti í mjög erfiðum riðli með Spáni, Svíum og Slóveníu. Þrjú efstu liðin í hverjum riðli komast áfram í milliriðilinn en neðsta liðið er úr leik.Riðlarnir á Evrópumótinu í handbolta 2016:A-riðill í Kraká í suður Póllandi Frakkland Pólland Makedónía SerbíaB-riðill í Katowice í suður Póllandi Króatía Ísland Hvíta-Rússland NoregurC-riðill í Wroclaw í suðvestur Póllandi Spánn Svíþjóð Þýskaland SlóveníaD-riðill í Gdansk í norður Póllandi Danmörk Ungverjaland Rússland Svartfjallaland Tweets by @VisirSport
Handbolti Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Sjá meira