Strákarnir okkar heppnir með riðil á EM í handbolta 2016 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2015 12:33 Íslenska handboltalandsliðið lenti í nokkuð þægilegum riðli á EM í handbolta 2016 þegar dregið var í Kraká í Póllandi í dag. Evrópumótið í Pólland fer fram 17. til 31. janúar 2016. Ísland er í B-riðli með Króatíu, Hvíta-Rússlandi og Noregi en þetta er einn léttasti riðilinn í riðlakeppninni. Komist Ísland áfram upp úr riðlinum lendir íslenska liðið í milliriðli með þremur efstu liðunum í riðli A sem inniheldur Frakkland, Pólland, Makedóníu og Serbíu. Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í íslenska handboltalandsliðinu fá því þægilegt verkefni á níunda Evrópumóti íslenska liðsins en liðið hefur verið með á öllum EM síðan 2000. Fyrir tveimur árum var Ísland í riðli með Spáni, Ungverjalandi og Noregi en á EM 2012 var íslenska liðið í riðli með Króatíu, Slóveníu og Noregi. Ísland er því með Noregi í riðli á þriðja Evrópumótinu í röð. Íslenska liðið mun spila leiki sína í Katowice í suður Póllandi. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, getur verið nokkuð sáttur með sinni riðil en danska liðið er í riðli með Ungverjalandi, Rússlandi og Svartfjallalandi Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, er aftur á móti í mjög erfiðum riðli með Spáni, Svíum og Slóveníu. Þrjú efstu liðin í hverjum riðli komast áfram í milliriðilinn en neðsta liðið er úr leik.Riðlarnir á Evrópumótinu í handbolta 2016:A-riðill í Kraká í suður Póllandi Frakkland Pólland Makedónía SerbíaB-riðill í Katowice í suður Póllandi Króatía Ísland Hvíta-Rússland NoregurC-riðill í Wroclaw í suðvestur Póllandi Spánn Svíþjóð Þýskaland SlóveníaD-riðill í Gdansk í norður Póllandi Danmörk Ungverjaland Rússland Svartfjallaland Tweets by @VisirSport Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið lenti í nokkuð þægilegum riðli á EM í handbolta 2016 þegar dregið var í Kraká í Póllandi í dag. Evrópumótið í Pólland fer fram 17. til 31. janúar 2016. Ísland er í B-riðli með Króatíu, Hvíta-Rússlandi og Noregi en þetta er einn léttasti riðilinn í riðlakeppninni. Komist Ísland áfram upp úr riðlinum lendir íslenska liðið í milliriðli með þremur efstu liðunum í riðli A sem inniheldur Frakkland, Pólland, Makedóníu og Serbíu. Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í íslenska handboltalandsliðinu fá því þægilegt verkefni á níunda Evrópumóti íslenska liðsins en liðið hefur verið með á öllum EM síðan 2000. Fyrir tveimur árum var Ísland í riðli með Spáni, Ungverjalandi og Noregi en á EM 2012 var íslenska liðið í riðli með Króatíu, Slóveníu og Noregi. Ísland er því með Noregi í riðli á þriðja Evrópumótinu í röð. Íslenska liðið mun spila leiki sína í Katowice í suður Póllandi. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, getur verið nokkuð sáttur með sinni riðil en danska liðið er í riðli með Ungverjalandi, Rússlandi og Svartfjallalandi Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, er aftur á móti í mjög erfiðum riðli með Spáni, Svíum og Slóveníu. Þrjú efstu liðin í hverjum riðli komast áfram í milliriðilinn en neðsta liðið er úr leik.Riðlarnir á Evrópumótinu í handbolta 2016:A-riðill í Kraká í suður Póllandi Frakkland Pólland Makedónía SerbíaB-riðill í Katowice í suður Póllandi Króatía Ísland Hvíta-Rússland NoregurC-riðill í Wroclaw í suðvestur Póllandi Spánn Svíþjóð Þýskaland SlóveníaD-riðill í Gdansk í norður Póllandi Danmörk Ungverjaland Rússland Svartfjallaland Tweets by @VisirSport
Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira