Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júní 2015 23:30 Conor McGregor hefur talað hátt og mikið í aðdraganda bardagans. vísir/getty Nú er innan við mánuður þar til stærsta bardagakvöld ársins í UFC fer fram í Vegas þar sem barist verður um tvo heimsmeistaratitla. Bardagakvöldið fer fram 11. júlí og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Robbie Lawler og Rory McDonald berjast um titilinn í veltivigtinni og írski vélbyssukjafturinn Conor McGregor reynir að standa við stóru orðin og hirða heimsmeistaratitilinn af Jose Aldo í fjaðurvigtinni. Gunnar Nelson berst gegn Bandaríkjamanninum John Hathaway sama kvöld, en Gunnar var spurður um möguleika Conors gegn heimsmeistaranum í viðtali við Submission Radio á dögunum. Conor er frábær í standandi bardaga rétt eins og Aldo, en margir telja Brasilíumanninn hafa yfirhöndina fari bardaginn í gólfið enda er hann gríðarlega fær gólfglímukappi og með svarta beltið í BJJ. Aðspurður hvort Conor geti gengið frá Aldo í gólfglímu segir Gunnar: „Hann getur það alveg hundrað prósent.“ „Hann er mjög góður í gólfinu og mun betri þegar verið er að berjast í MMA því það er allt öðruvísi en hefðbundin gólfglíma.“ Gunnar er sjálfur svartbeltingur í brasilísku jiu jitsu og veit því um hvað hann er að tala. „Grappling og jiu jitsu er ekki eins þegar kemur að því að berjast í blönduðum bardagalistum (MMA). Conor er mjög hraður og getur hreyft sig í flestar áttir. Hann verður betri með hverjum deginum þannig ef góður svartbeltingur gleymir sér mun hann ganga frá viðkomandi,“ segir Gunnar Nelson. MMA Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Sjá meira
Nú er innan við mánuður þar til stærsta bardagakvöld ársins í UFC fer fram í Vegas þar sem barist verður um tvo heimsmeistaratitla. Bardagakvöldið fer fram 11. júlí og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Robbie Lawler og Rory McDonald berjast um titilinn í veltivigtinni og írski vélbyssukjafturinn Conor McGregor reynir að standa við stóru orðin og hirða heimsmeistaratitilinn af Jose Aldo í fjaðurvigtinni. Gunnar Nelson berst gegn Bandaríkjamanninum John Hathaway sama kvöld, en Gunnar var spurður um möguleika Conors gegn heimsmeistaranum í viðtali við Submission Radio á dögunum. Conor er frábær í standandi bardaga rétt eins og Aldo, en margir telja Brasilíumanninn hafa yfirhöndina fari bardaginn í gólfið enda er hann gríðarlega fær gólfglímukappi og með svarta beltið í BJJ. Aðspurður hvort Conor geti gengið frá Aldo í gólfglímu segir Gunnar: „Hann getur það alveg hundrað prósent.“ „Hann er mjög góður í gólfinu og mun betri þegar verið er að berjast í MMA því það er allt öðruvísi en hefðbundin gólfglíma.“ Gunnar er sjálfur svartbeltingur í brasilísku jiu jitsu og veit því um hvað hann er að tala. „Grappling og jiu jitsu er ekki eins þegar kemur að því að berjast í blönduðum bardagalistum (MMA). Conor er mjög hraður og getur hreyft sig í flestar áttir. Hann verður betri með hverjum deginum þannig ef góður svartbeltingur gleymir sér mun hann ganga frá viðkomandi,“ segir Gunnar Nelson.
MMA Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Sjá meira