Fleiri fréttir

Riise fór út í bíl og grét eftir fundinn með Benitez

Norðmaðurinn John Arne Riise sem lék með Liverpool á árunum 2001 til 2008, sér mikið eftir því hvernig hann brást við því þegar þáverandi stjóri Liverpool, Rafael Benitez, tilkynnti honum að hann yrði ekki fyrsti kostur í vinstri bakverðinum lengur.

Bonneau og Israel Martin valdir bestir

Stefan Bonneau, leikmaður Njarðvíkur, var valinn besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar karla í körfubolta og Israel Martin, þjálfari Tindastóls, þótti vera besti þjálfarinn en umferðarverðlauninvoru afhent í hádeginu.

Guðmundur Árni í liði umferðarinnar

Hornamaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson átti flottan leik með Mors-Thy Håndbold í síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar og sú frammistaða skilaði honum í lið umferðarinnar.

Rodgers segir að Liverpool geti náð öðru sætinu

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur ekki aðeins sett stefnuna á Meistaradeildarsætið því hann vill náð öðru sætinu af Manchester City á lokaspretti ensku úrvalsdeildarinnar.

Henderson fékk mikið hrós frá bæði Neville og Carragher

Jordan Henderson tryggði Liverpool 1-0 sigur á Swansea City í gær en þessi enski miðjumaður hefur nú skorað í þremur deildarleikjum í röð. Frammistaða hans hefur hjálpað Liverpool mikið í baráttunni um Meistaradeildarsæti.

Guðmunda afgreiddi Íslandsmeistarana

Selfoss vann 2-0 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Stjörnunnar í Lengjubikar kvenna í gærkvöldi en liðið mættust þá á Selfossi.

NBA: LeBron James tapaði einu sinni enn fyrir Miami | Myndbönd

LeBron James, fyrrum leikmaður Miami Heat og núverandi leikmaður Cleveland Cavaliers, þurfti aftur að snúa stigalaus sem frá Suðurströndinni eftir tap á móti sínum gömlu félögum þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Grímuklædda ofurhetjan frá Oklahoma

Russell Westbrook fylgir eftir frábærum febrúarmánuði með jafnvel enn betri frammistöðu í mars. Það lítur úr fyrir að Westbrook ætli nánast upp á sitt einsdæmi að koma Oklahoma City Thunder í úrslitakeppnina enda liðið að spila án síns "besta“ leikmanns.

Poyet rekinn frá Sunderland

Úrúgvæinn látinn taka pokann sinn eftir 4-0 tap gegn Aston Villa í úrvalsdeildinni um helgina.

Gylfi fær ekki að taka á Balotelli í kvöld

Ítalski framherjinn Mario Balotelli verður ekki með Liverpool í kvöld þegar liðið heimsækir Gylfa Þór Sigurðsson og félaga í Swansea City í ensku úrvalsdeildinni.

Vill að bandamenn Úkraínu sniðgangi HM í Rússlandi 2018

Petro Poroshenko, forseti Úkraínu, biðlaði til bandamanna þjóðar sinna að ræða það að sniðganga heimsmeistaramótið í fótbolta sem fer fram í Rússlandi eftir þrjú ár verði Rússar ekki búnir að fara burtu frá Úkraínu með hermenn sína.

Sir Alex fundaði með Cristiano Ronaldo

Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, fer fyrir herferðinni að fá Cristiano Ronaldo aftur "heim" til Manchester United ef marka má heimildir spænska blaðsins AS.

Rodgers: Tilfinningasemin kemur ekki Gerrard í liðið

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að láta tilfinningarnar ráða um það hvenær hann setur fyrirliðanna Steven Gerrard aftur í byrjunarliðið en Gerrard er að koma til baka eftir meiðsli.

Gary Neville: Þetta er rétta leikkerfið fyrir Van Gaal

Gary Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, hrósaði liði Manchester United eftir 3-0 afgreiðsluna á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en með sigrinum kom United-liðið sér betur fyrir í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir