Fleiri fréttir Spánarmeistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni Atletico Madrid hafði betur gegn Bayer Leverkusen í dramatískum leik í Meistaradeildinni í kvöld. 17.3.2015 15:21 Telur að Arsenal eigi meiri möguleika en City en að bæði lið falla úr leik Arsenal þarf að skora þrjú mörk í Mónakó til að komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 17.3.2015 15:00 Handboltamarkvörður spilar á ný en núna með gangráð Hinn 22 ára gamli Fredrik Bergqvist er kominn aftur í markið hjá sænska handboltaliðinu Borlänge og það væri svo sem engar stórfréttir nema vegna þess sem hann gekk í gegnum fyrir fjórum mánuðum. 17.3.2015 14:15 Ætti aldrei að fagna því að karlmaður lemji konu UFC-stjarnan Ronda Rousey hefur endanlega lokað á þann möguleika að keppa við karlmann í búrinu. 17.3.2015 13:30 Riise fór út í bíl og grét eftir fundinn með Benitez Norðmaðurinn John Arne Riise sem lék með Liverpool á árunum 2001 til 2008, sér mikið eftir því hvernig hann brást við því þegar þáverandi stjóri Liverpool, Rafael Benitez, tilkynnti honum að hann yrði ekki fyrsti kostur í vinstri bakverðinum lengur. 17.3.2015 12:45 Vorveiði í Soginu getur gefið fína veiði Núna eru ekki nema tvær vikur í að veiðin fari af stað og vetursetu stangveiðimanna fer þá loksins að ljúka. 17.3.2015 12:12 Bonneau og Israel Martin valdir bestir Stefan Bonneau, leikmaður Njarðvíkur, var valinn besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar karla í körfubolta og Israel Martin, þjálfari Tindastóls, þótti vera besti þjálfarinn en umferðarverðlauninvoru afhent í hádeginu. 17.3.2015 12:01 Brenndi af einn á móti markverði og einn á móti marki í sömu sókninni Rolf Toft bauð upp á ótrúlegt klúður í leik Víkings og Fjölnis í Lengjubikarnum. 17.3.2015 11:45 Svona stilla Carragher og Neville upp fyrir stórslaginn | Myndband Liverpool og Manchester United mætast á Anfield í sex stiga leik um Meistaradeildarsæti. 17.3.2015 11:00 Guðmundur Árni í liði umferðarinnar Hornamaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson átti flottan leik með Mors-Thy Håndbold í síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar og sú frammistaða skilaði honum í lið umferðarinnar. 17.3.2015 10:30 Rodgers segir að Liverpool geti náð öðru sætinu Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur ekki aðeins sett stefnuna á Meistaradeildarsætið því hann vill náð öðru sætinu af Manchester City á lokaspretti ensku úrvalsdeildarinnar. 17.3.2015 10:00 Wenger: Höfum reynsluna, löngunina og trúna til að komast áfram Arsenal þarf að endurskrifa söguna til að þess að komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld en knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hefur ekki misst trúna og segir mikilvægt að leikmann hans trúi líka. 17.3.2015 09:30 Henderson fékk mikið hrós frá bæði Neville og Carragher Jordan Henderson tryggði Liverpool 1-0 sigur á Swansea City í gær en þessi enski miðjumaður hefur nú skorað í þremur deildarleikjum í röð. Frammistaða hans hefur hjálpað Liverpool mikið í baráttunni um Meistaradeildarsæti. 17.3.2015 09:00 Dóra María í pásu: Það hefur verið gert grín að mér Knattspyrnukonan Dóra María Lárusdóttir segist ekki sakna fótboltans mikið en ein reyndasta landsliðskona Íslands frá upphafi hefur ekkert æft fótbolta síðan að tímabilinu lauk síðasta haust. 17.3.2015 08:30 Eiður Smári getur náð aftur metinu sem pabbi hans átti Eiður Smári Guðjohnsen er í hópnum hjá Lars Lagerbäck og Heimi Hallgrímssyni fyrir leikinn á móti Kasakstan í undankeppni EM 2016 28. mars næstkomandi. 17.3.2015 08:00 Guðmunda afgreiddi Íslandsmeistarana Selfoss vann 2-0 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Stjörnunnar í Lengjubikar kvenna í gærkvöldi en liðið mættust þá á Selfossi. 17.3.2015 07:42 NBA: LeBron James tapaði einu sinni enn fyrir Miami | Myndbönd LeBron James, fyrrum leikmaður Miami Heat og núverandi leikmaður Cleveland Cavaliers, þurfti aftur að snúa stigalaus sem frá Suðurströndinni eftir tap á móti sínum gömlu félögum þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 17.3.2015 07:30 Grímuklædda ofurhetjan frá Oklahoma Russell Westbrook fylgir eftir frábærum febrúarmánuði með jafnvel enn betri frammistöðu í mars. Það lítur úr fyrir að Westbrook ætli nánast upp á sitt einsdæmi að koma Oklahoma City Thunder í úrslitakeppnina enda liðið að spila án síns "besta“ leikmanns. 17.3.2015 07:00 Tímabært að geta skotið til baka á Hauk Helga og Peter Íslendingaliðin Sundsvall Dragons og LF Basket mætast í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. 17.3.2015 06:30 Arsenal þarf að sækja til sigurs Arsene Wenger gæti kvatt Meistaradeildina í 16 liða úrslitum fimmta árið í röð. 17.3.2015 06:00 Advocaat tekur við Sunderland Tekur við af Gus Poyet sem var rekinn í dag. Semur til loka tímabilsins. 16.3.2015 23:46 Tebow fékk tækifæri í Philadelphia Hefur ekki gefist upp á draumnum um að spila í NFL-deildinni á ný. 16.3.2015 23:28 Tiger skipt út fyrir Rory Hinn þekkti PGA Tour-tölvuleikur skiptir um bæði nafn og andlit. 16.3.2015 23:04 Rodgers: Mun betri í seinni hálfleik Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að leikkerfið skipti ekki öllu máli eftir 1-0 sigur á Swansea í kvöld. 16.3.2015 22:25 Reading í undanúrslit í fyrsta sinn í 88 ár Mætir Arsenal á Wembley-leikvanginum í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 16.3.2015 21:46 Axel vann í lokaumferðinni Lið Axels Kárasonar þarf að spila við botnliðið um sæti sitt í dönsku úrvalsdeildinni. 16.3.2015 19:52 FH tapaði lokaleiknum á Spáni FH mátti þola 2-0 tap gegn silfurliði finnsku úrvalsdeildarinnar. 16.3.2015 19:11 Elmar gæti misst af næsta landsleik Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason með skaddað liðband í hné. 16.3.2015 18:02 Nánast öruggt að Martin verði með KR í sumar Enski framherjinn var nálægt því að semja við lið í Belgíu. 16.3.2015 17:43 Slysamark Henderson sá fyrir sögulegum sigri Liverpool er nú tveimur stigum á eftir Manchester United í fjórða sætinu. Liðin mætast um helgina. 16.3.2015 17:13 Platini: Eignarhald þriðja aðila er þrælahald sem á heima í fortíðinni Foseti UEFA þrýstir á FIFA að banna eignarhald þriðja aðila í öllum deildum heims. 16.3.2015 16:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 28-26 | Frammistaða Sigurðar skildi á milli í Mýrinni Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan sigur, 28-26, á ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 16.3.2015 16:42 Jordan Spieth sýndi stáltaugar og sigraði á Valspar Championship Hafði betur gegn Patrick Reed og Sean O'Hare í bráðabana með því að setja niður tíu metra pútt fyrir fugli. 16.3.2015 16:00 Leboeuf: Ummæli Zlatans óboðleg Svíinn missti sig eftir tapleik og sagði Frakka ekki verðskulda félag eins og Paris Saint-Germain. 16.3.2015 15:15 Mata: Finn fyrir ástinni á Old Trafford Spánverjinn kom aftur inn í lið Manchester United þegar það rúllaði yfir Tottenham, 3-0, í gær. 16.3.2015 14:30 Poyet rekinn frá Sunderland Úrúgvæinn látinn taka pokann sinn eftir 4-0 tap gegn Aston Villa í úrvalsdeildinni um helgina. 16.3.2015 13:58 Vilja nýjan samning fyrir „Ísmanninn“ sem er betri en allir í Bolton Stuðningsmenn Bolton halda ekki vatni yfir frábærri frammistöðu Eiðs Smára gegn Millwall. 16.3.2015 13:45 Gylfi fær ekki að taka á Balotelli í kvöld Ítalski framherjinn Mario Balotelli verður ekki með Liverpool í kvöld þegar liðið heimsækir Gylfa Þór Sigurðsson og félaga í Swansea City í ensku úrvalsdeildinni. 16.3.2015 13:00 Vill að bandamenn Úkraínu sniðgangi HM í Rússlandi 2018 Petro Poroshenko, forseti Úkraínu, biðlaði til bandamanna þjóðar sinna að ræða það að sniðganga heimsmeistaramótið í fótbolta sem fer fram í Rússlandi eftir þrjú ár verði Rússar ekki búnir að fara burtu frá Úkraínu með hermenn sína. 16.3.2015 12:30 Danir í vandræðum með leikmenn í næsta landsleik Viðræður danska knattspyrnusambandsins og dönsku leikmannasamtakanna sigldu í strand í gær og útlitið er ekki gott að samkomulag náist fyrir næstu leiki dönsku landsliðanna. 16.3.2015 12:00 Breiðablik og Þór/KA áfram með fullt hús Breiðablik og Þór/KA hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Lengjubikar kvenna í fótbolta en bæði fögnuðu sigrum í leikjum sínum um helgina. 16.3.2015 11:30 Sir Alex fundaði með Cristiano Ronaldo Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, fer fyrir herferðinni að fá Cristiano Ronaldo aftur "heim" til Manchester United ef marka má heimildir spænska blaðsins AS. 16.3.2015 11:00 Eiður Smári snýr aftur í landsliðið Verður í hópnum sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 í lok mánaðarins. 16.3.2015 10:30 Rodgers: Tilfinningasemin kemur ekki Gerrard í liðið Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að láta tilfinningarnar ráða um það hvenær hann setur fyrirliðanna Steven Gerrard aftur í byrjunarliðið en Gerrard er að koma til baka eftir meiðsli. 16.3.2015 10:00 Gary Neville: Þetta er rétta leikkerfið fyrir Van Gaal Gary Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, hrósaði liði Manchester United eftir 3-0 afgreiðsluna á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en með sigrinum kom United-liðið sér betur fyrir í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. 16.3.2015 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Spánarmeistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni Atletico Madrid hafði betur gegn Bayer Leverkusen í dramatískum leik í Meistaradeildinni í kvöld. 17.3.2015 15:21
Telur að Arsenal eigi meiri möguleika en City en að bæði lið falla úr leik Arsenal þarf að skora þrjú mörk í Mónakó til að komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 17.3.2015 15:00
Handboltamarkvörður spilar á ný en núna með gangráð Hinn 22 ára gamli Fredrik Bergqvist er kominn aftur í markið hjá sænska handboltaliðinu Borlänge og það væri svo sem engar stórfréttir nema vegna þess sem hann gekk í gegnum fyrir fjórum mánuðum. 17.3.2015 14:15
Ætti aldrei að fagna því að karlmaður lemji konu UFC-stjarnan Ronda Rousey hefur endanlega lokað á þann möguleika að keppa við karlmann í búrinu. 17.3.2015 13:30
Riise fór út í bíl og grét eftir fundinn með Benitez Norðmaðurinn John Arne Riise sem lék með Liverpool á árunum 2001 til 2008, sér mikið eftir því hvernig hann brást við því þegar þáverandi stjóri Liverpool, Rafael Benitez, tilkynnti honum að hann yrði ekki fyrsti kostur í vinstri bakverðinum lengur. 17.3.2015 12:45
Vorveiði í Soginu getur gefið fína veiði Núna eru ekki nema tvær vikur í að veiðin fari af stað og vetursetu stangveiðimanna fer þá loksins að ljúka. 17.3.2015 12:12
Bonneau og Israel Martin valdir bestir Stefan Bonneau, leikmaður Njarðvíkur, var valinn besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar karla í körfubolta og Israel Martin, þjálfari Tindastóls, þótti vera besti þjálfarinn en umferðarverðlauninvoru afhent í hádeginu. 17.3.2015 12:01
Brenndi af einn á móti markverði og einn á móti marki í sömu sókninni Rolf Toft bauð upp á ótrúlegt klúður í leik Víkings og Fjölnis í Lengjubikarnum. 17.3.2015 11:45
Svona stilla Carragher og Neville upp fyrir stórslaginn | Myndband Liverpool og Manchester United mætast á Anfield í sex stiga leik um Meistaradeildarsæti. 17.3.2015 11:00
Guðmundur Árni í liði umferðarinnar Hornamaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson átti flottan leik með Mors-Thy Håndbold í síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar og sú frammistaða skilaði honum í lið umferðarinnar. 17.3.2015 10:30
Rodgers segir að Liverpool geti náð öðru sætinu Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur ekki aðeins sett stefnuna á Meistaradeildarsætið því hann vill náð öðru sætinu af Manchester City á lokaspretti ensku úrvalsdeildarinnar. 17.3.2015 10:00
Wenger: Höfum reynsluna, löngunina og trúna til að komast áfram Arsenal þarf að endurskrifa söguna til að þess að komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld en knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hefur ekki misst trúna og segir mikilvægt að leikmann hans trúi líka. 17.3.2015 09:30
Henderson fékk mikið hrós frá bæði Neville og Carragher Jordan Henderson tryggði Liverpool 1-0 sigur á Swansea City í gær en þessi enski miðjumaður hefur nú skorað í þremur deildarleikjum í röð. Frammistaða hans hefur hjálpað Liverpool mikið í baráttunni um Meistaradeildarsæti. 17.3.2015 09:00
Dóra María í pásu: Það hefur verið gert grín að mér Knattspyrnukonan Dóra María Lárusdóttir segist ekki sakna fótboltans mikið en ein reyndasta landsliðskona Íslands frá upphafi hefur ekkert æft fótbolta síðan að tímabilinu lauk síðasta haust. 17.3.2015 08:30
Eiður Smári getur náð aftur metinu sem pabbi hans átti Eiður Smári Guðjohnsen er í hópnum hjá Lars Lagerbäck og Heimi Hallgrímssyni fyrir leikinn á móti Kasakstan í undankeppni EM 2016 28. mars næstkomandi. 17.3.2015 08:00
Guðmunda afgreiddi Íslandsmeistarana Selfoss vann 2-0 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Stjörnunnar í Lengjubikar kvenna í gærkvöldi en liðið mættust þá á Selfossi. 17.3.2015 07:42
NBA: LeBron James tapaði einu sinni enn fyrir Miami | Myndbönd LeBron James, fyrrum leikmaður Miami Heat og núverandi leikmaður Cleveland Cavaliers, þurfti aftur að snúa stigalaus sem frá Suðurströndinni eftir tap á móti sínum gömlu félögum þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 17.3.2015 07:30
Grímuklædda ofurhetjan frá Oklahoma Russell Westbrook fylgir eftir frábærum febrúarmánuði með jafnvel enn betri frammistöðu í mars. Það lítur úr fyrir að Westbrook ætli nánast upp á sitt einsdæmi að koma Oklahoma City Thunder í úrslitakeppnina enda liðið að spila án síns "besta“ leikmanns. 17.3.2015 07:00
Tímabært að geta skotið til baka á Hauk Helga og Peter Íslendingaliðin Sundsvall Dragons og LF Basket mætast í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. 17.3.2015 06:30
Arsenal þarf að sækja til sigurs Arsene Wenger gæti kvatt Meistaradeildina í 16 liða úrslitum fimmta árið í röð. 17.3.2015 06:00
Advocaat tekur við Sunderland Tekur við af Gus Poyet sem var rekinn í dag. Semur til loka tímabilsins. 16.3.2015 23:46
Tebow fékk tækifæri í Philadelphia Hefur ekki gefist upp á draumnum um að spila í NFL-deildinni á ný. 16.3.2015 23:28
Tiger skipt út fyrir Rory Hinn þekkti PGA Tour-tölvuleikur skiptir um bæði nafn og andlit. 16.3.2015 23:04
Rodgers: Mun betri í seinni hálfleik Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að leikkerfið skipti ekki öllu máli eftir 1-0 sigur á Swansea í kvöld. 16.3.2015 22:25
Reading í undanúrslit í fyrsta sinn í 88 ár Mætir Arsenal á Wembley-leikvanginum í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 16.3.2015 21:46
Axel vann í lokaumferðinni Lið Axels Kárasonar þarf að spila við botnliðið um sæti sitt í dönsku úrvalsdeildinni. 16.3.2015 19:52
FH tapaði lokaleiknum á Spáni FH mátti þola 2-0 tap gegn silfurliði finnsku úrvalsdeildarinnar. 16.3.2015 19:11
Elmar gæti misst af næsta landsleik Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason með skaddað liðband í hné. 16.3.2015 18:02
Nánast öruggt að Martin verði með KR í sumar Enski framherjinn var nálægt því að semja við lið í Belgíu. 16.3.2015 17:43
Slysamark Henderson sá fyrir sögulegum sigri Liverpool er nú tveimur stigum á eftir Manchester United í fjórða sætinu. Liðin mætast um helgina. 16.3.2015 17:13
Platini: Eignarhald þriðja aðila er þrælahald sem á heima í fortíðinni Foseti UEFA þrýstir á FIFA að banna eignarhald þriðja aðila í öllum deildum heims. 16.3.2015 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 28-26 | Frammistaða Sigurðar skildi á milli í Mýrinni Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan sigur, 28-26, á ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 16.3.2015 16:42
Jordan Spieth sýndi stáltaugar og sigraði á Valspar Championship Hafði betur gegn Patrick Reed og Sean O'Hare í bráðabana með því að setja niður tíu metra pútt fyrir fugli. 16.3.2015 16:00
Leboeuf: Ummæli Zlatans óboðleg Svíinn missti sig eftir tapleik og sagði Frakka ekki verðskulda félag eins og Paris Saint-Germain. 16.3.2015 15:15
Mata: Finn fyrir ástinni á Old Trafford Spánverjinn kom aftur inn í lið Manchester United þegar það rúllaði yfir Tottenham, 3-0, í gær. 16.3.2015 14:30
Poyet rekinn frá Sunderland Úrúgvæinn látinn taka pokann sinn eftir 4-0 tap gegn Aston Villa í úrvalsdeildinni um helgina. 16.3.2015 13:58
Vilja nýjan samning fyrir „Ísmanninn“ sem er betri en allir í Bolton Stuðningsmenn Bolton halda ekki vatni yfir frábærri frammistöðu Eiðs Smára gegn Millwall. 16.3.2015 13:45
Gylfi fær ekki að taka á Balotelli í kvöld Ítalski framherjinn Mario Balotelli verður ekki með Liverpool í kvöld þegar liðið heimsækir Gylfa Þór Sigurðsson og félaga í Swansea City í ensku úrvalsdeildinni. 16.3.2015 13:00
Vill að bandamenn Úkraínu sniðgangi HM í Rússlandi 2018 Petro Poroshenko, forseti Úkraínu, biðlaði til bandamanna þjóðar sinna að ræða það að sniðganga heimsmeistaramótið í fótbolta sem fer fram í Rússlandi eftir þrjú ár verði Rússar ekki búnir að fara burtu frá Úkraínu með hermenn sína. 16.3.2015 12:30
Danir í vandræðum með leikmenn í næsta landsleik Viðræður danska knattspyrnusambandsins og dönsku leikmannasamtakanna sigldu í strand í gær og útlitið er ekki gott að samkomulag náist fyrir næstu leiki dönsku landsliðanna. 16.3.2015 12:00
Breiðablik og Þór/KA áfram með fullt hús Breiðablik og Þór/KA hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Lengjubikar kvenna í fótbolta en bæði fögnuðu sigrum í leikjum sínum um helgina. 16.3.2015 11:30
Sir Alex fundaði með Cristiano Ronaldo Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, fer fyrir herferðinni að fá Cristiano Ronaldo aftur "heim" til Manchester United ef marka má heimildir spænska blaðsins AS. 16.3.2015 11:00
Eiður Smári snýr aftur í landsliðið Verður í hópnum sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 í lok mánaðarins. 16.3.2015 10:30
Rodgers: Tilfinningasemin kemur ekki Gerrard í liðið Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að láta tilfinningarnar ráða um það hvenær hann setur fyrirliðanna Steven Gerrard aftur í byrjunarliðið en Gerrard er að koma til baka eftir meiðsli. 16.3.2015 10:00
Gary Neville: Þetta er rétta leikkerfið fyrir Van Gaal Gary Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, hrósaði liði Manchester United eftir 3-0 afgreiðsluna á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en með sigrinum kom United-liðið sér betur fyrir í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. 16.3.2015 09:30
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti