Fleiri fréttir Graham býður stelpunni sem fór að gráta til Seattle Sjö ára stelpan sem grét yfir því að Jimmy Graham væri á förum frá New Orleans getur brosað út í annað í dag. 16.3.2015 06:00 Tvær þrennur í Lengjubikarnum í dag | Myndband Tvær þrennur litu dagsins ljós í þremur leikjum í A-deild Lengjubikars karla í dag, en það var þó enginn íslenskur sem náði að skora þrennu í dag. 15.3.2015 23:15 Gerpla, Grótta og Selfoss bikarmeistarar Gerpla er bikarmeistari í kvennaflokki, Grótta í karlaflokki og Selfoss í mix-flokki, en bikarmeistararamótið fór fram á Selfossi um helgina. 15.3.2015 22:30 Hörður og félagar náðu í stig gegn Inter Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í liði Cesena sem náði í stig gegn stórliði Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-1. 15.3.2015 21:30 Sjáðu fyrsta mark Guðjóns fyrir Nordsjælland Guðjón Baldvinsson skoraði sitt fyrsta mark í dönsku úrvalsdeildinni fyrir FC Nordsjælland í dag þegar hann skoraði fyrra mark liðsins í 2-0 sigri á FC Vestjælland. 15.3.2015 21:15 Bjarni: Hefði átt að hlusta á David Moyes Bjarni Þór Viðarsson mun spila í Pepsi-deild karla í sumar. Hann er genginn í raðir uppeldisfélagsins FH og Bjarni segir að það komi ekkert annað til greina en Íslandsmeistaratitill í sumar. 15.3.2015 20:56 Birna Berg og Einar tryggðu Molde sæti í úrvalsdeild í fyrsta skipti Molde tryggði sér sæti í norsku úrvalsdeild kvenna í handbolta með sigri á botnliði Randesund, 33-21, í kvöld. Birna Berg Haraldsdóttir leikur með Molde, en Einar Jónsson þjálfar liðið. 15.3.2015 20:28 Guðmundur Ágúst sigraði með glæsibrag á sterku háskólamóti Lék hringina þrjá á Southwood keppnisvellinum í Flórída á heilum 17 höggum undir pari og sigraði með þremur. 15.3.2015 20:24 Kiel með pálmann í höndunum í Meistaradeildinni Kiel er í kjörstöðu fyrir síðari leikinn gegn Flensburg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Kiel vann fyrri leik liðanna í Flensburg í kvöld, 30-21. 15.3.2015 20:12 Hólmbert í sigurliði gegn Hallgrími og Ara Þrír Íslendingar voru í eldlínunni þegar Bröndby lagði OB að velli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Allir spiluðu þeir allar 90 mínúturnar. 15.3.2015 19:57 Ísland ekki á EM Ísland er nú leik í undankeppni EM 2015 skipað leikmönnum sautján ára og yngri. Liðið tapaði fyrir Tékkum í lokaleik riðilsins í dag, 30-29. 15.3.2015 19:52 Rooney: Voru bara við vinirnir að grínast Wayne Rooney, framherji Manchester United, hefur tjáð sig um myndbandið sem lak af honum á internetið í dag. Þar sést Rooney í slagsmálum við Phil Bardsley, leikmann Stoke. 15.3.2015 19:47 KR í leit að framúrskarandi leikmanni Á síðustu fjórum árum hefur KR orðið Íslandmeistari tvisvar og þrisvar hefur liðið orðið bikarmeistari. 15.3.2015 19:15 Emil lagði upp enn eitt markið Emil Hallfreðsson var sem fyrr í byrjunarliði Hellas Verona sem vann frábæran sigur á Napoli í ítölsku knattspyrnunni í dag, 2-0. Emil spilaði allan leikinn fyrir Hellas. 15.3.2015 19:05 Lið Dags á leið í undanúrslit Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, er svo gott sem komið í undanúrslit EHF-bikarsins. 15.3.2015 17:59 Loksins vann Everton deildarleik | Sjáðu mörkin Everton vann sinn fyrsta deildarleik síðan 31. janúar þegar liðið lagði Newcastle að velli í Guttagarði í dag, 3-0. James McCarthy, Romelo Lukaku og Ross Barkley voru á skotskónum. 15.3.2015 17:45 United í engum vandræðum með Tottenham | Sjáðu mörkin Manchester United hélt sér í seilingarfjarlægð frá Arsenal og Manchester City með öruggum, 3-0, sigri á Tottenham á Old Trafford í dag. Fellaini, Carrick og Rooney sáu um markaskorunina. 15.3.2015 17:45 Barcelona niðurlægði Álaborg Leikmenn Álaborgar voru eins og lömb leidd til slátrunar er þeir tóku á móti Barcelona í dag í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 15.3.2015 17:16 Gunnar Heiðar skaut Häcken í undanúrslit Þrjú íslensk mörk litu dagsins ljós þegar Häcken tryggði sér sæti í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar. Liðið lagði IFK Norrköping að velli, 3-1. 15.3.2015 16:57 Rooney skoraði og rotaði sjálfan sig í fagninu | Myndband Wayne Rooney skoraði þriðja mark Manchester United í stórleik gegn Tottenham í dag. Í ljósi frétta dagsins ákvað Rooney að fagna með því að taka létt box-fagn. 15.3.2015 16:44 Baldur Sigurðsson á leið í aðgerð Baldur Sigurðsson, leikmaður SönderjyskE, er á leið í aðgerð á hné. Þessu greinir hann frá á fésbókarsíðu sinni nú síðdegis. 15.3.2015 16:01 Óli Stef: Gott að geta hjálpað til | Myndband "Það var frábært að koma til baka en ég hefði kosið betri úrslit," sagði Ólafur Stefánsson eftir að hann snéri aftur út á handboltavöllinn. 15.3.2015 15:45 Kjartan Henry skoraði í tapi gegn botnliðinu Kjartan Henry Finnbogason skoraði eina mark AC Horsens í 2-1 gegn FC Roskilde í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. Tapið var slæmt fyrir Horsens í ljósi þess að Roskilde er á botninum. 15.3.2015 15:43 Gunnar Steinn og félagar óheppnir Gummersbach var óheppið að taka ekki öll stigin á útivelli gegn Göppingen í dag. 15.3.2015 15:43 Ótrúlegt tap Arnars og félaga Arnar Þór Viðarsson, Sverrir Ingi Ingason og Ólafur Ingi Skúlason voru allir í eldlínunni í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 15.3.2015 15:31 Dýrlingarnir náðu í stig á Brúnni | Sjáðu mörkin Southampton sótti eitt stig á Stamford Bridge í fyrsta leik dagsins í enska boltanum, en lokatölur í fjörugum leik á Brúnni urðu 1-1. 15.3.2015 15:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: HK - Akureyri 22-22 | HK enn á lífi HK náði að knýja fram jafntefli í hörkuleik gegn Akureyri, 22-22. Lárus Helgi Ólafsson, markvörður HK, varði vítakast á lokasekúndu leiksins og heldur von HK um sæti í efstu deild enn á lífi. 15.3.2015 15:15 Arnór bjargaði stigi gegn toppliðinu Arnór Smárason var bjargvættur Torpedo Moskvu þegar liðið náði í stig gegn stórliði Zenit frá Pétursborg í rússnesku úrvalsdeildinni, en lokatölur 1-1. 15.3.2015 15:00 Guðjón skoraði í Íslendingaslag Guðjón Baldvinsson skoraði fyrra mark FC Nordsjælland gegn FC Vestsjælland í Íslendingarslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Nordsjælland vann 2-0 sigur, en mörkin komu í sitthvorum hálfleiknum. 15.3.2015 14:45 Sjáðu allt það helsta úr fyrstu Formúlu 1 keppni tímabilsins Lewis Hamilton á Mercedes var hlutskarpastur í fyrstu keppni á Formúlu 1 tímabilinu, en keppnin fór fram í Ástralíu á morgun. 365 hefur klippt allt það helsta saman og það má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. 15.3.2015 14:21 Mourinho: Mjög fáir sem geta borið sig saman við mig Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segist vera stoltur yfir því hversu fáir stjórar í heiminum geta borið sig saman við hans árangur. Þessi 52 ára gamli stjóri hefur unnið tvo Evróputitla og sjö landstitla með Porto, Inter Milan, Real Madrid og Chelsea. 15.3.2015 14:15 Haukar skelltu toppliðinu Haukar skelltu toppliði Snæfells í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Leikið var í Stykkishólmi en gestirnir úr Hafnarfirði unnu sjö stiga sigur, 74-67. 15.3.2015 14:03 Öruggt hjá Gunnari gegn reynda Lettanum Gunnar Kolbeinn Kristinsson er enn ósigraður í hringnum sem atvinnumaður en hann lagði besta þungavigtarboxara Letta, Edgar Kalnars, í gær. 15.3.2015 13:30 Bardsley kýldi Rooney í jörðina | Myndband Afar athyglisvert myndband lak á veraldarvefinn í dag, en þar sjást Wayne Rooney, framherji Manchester United og Phil Bardsley, varnarmaður Stoke, vera að berjast í heimahúsi. 15.3.2015 12:29 Þrír leikmenn unglingaliðs Ajax sendir í bann Þrír leikmenn unglingaliðs Ajax hafa verið settir í bann af félaginu á meðan rannsakað er hvort þeir hafi átt einhvern þátt í því að ráðast á lögreglukonu. 15.3.2015 12:15 Fyrsti löglegi sigur Breiðabliks í Lengjubikarnum Breiðablik vann sinn fyrsta leik leik í A-deild Lengjubikars karla þegar liðið sigraði fyrstu deildarlið Þrótt, 3-1, í kvöldleik í Kórnum í gærkvöldi. 15.3.2015 11:30 Tvö stigin dregin af Parma Ítalska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að draga tvö stig af Parma í Seríu A, en liðið hefur átt í erfiðleikum með að greiða út laun. Leikmenn hafa ekki fengið neitt greitt á tímabilinu og er liðið í mikilli skuldarstöðu. 15.3.2015 11:00 Sjáðu mörk FH gegn Noregsmeisturunum og viðtal við Davíð Þór FH vann Noregsmeistara Molde 3-2 á æfingarmóti á Marbella á Spáni eins og Vísir greindi frá í gær. Mörkin í leiknum hafa nú verið klippt saman í eitt myndband. 15.3.2015 10:00 John Wall í stuði fyrir Washington | Myndbönd Golden State vann sinn 52. annan leik í nótt þegar liðið sigraði New York Knicks á heimavelli. Ekki gengur jafn vel hjá Knicks því liðið hefur tapað 52 leikjum í vetur af 65 mögulegum. Tapið í nótt var í stærra kantinum, en lokatölur urðu 125-94 fyrir Golden State. 15.3.2015 09:12 Stórtap gegn Rússum U17 ára landslið kvenna í handknattleik steinlá fyrir Rússum í undankeppni Evrópumóts kvenna skipað leikmönnum 17 ára og yngri kvenna, en leikið var í Færeyjum í gær. Lokatölur urðu 34-17 sigur Rússa. 15.3.2015 09:00 Hamilton: Ég verð hér aftur Viðbrögðin við keppninni í Ástralíu. Hvað höfðu ökumenn og aðrir að segja um atburðarásina? 15.3.2015 07:10 Hamilton hóf titilvörnina af krafti Lewis Hamilton á Mercedes vann fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji í sinni fyrstu keppni með Ferrari. 15.3.2015 06:33 Kristinn kom inn á sem varamaður í sigri Columbus Crew vann Jozy Altidore og félaga í Toronto FC á heimavelli í MLS-deildinni í fótbolta. 15.3.2015 06:00 Bale þaggaði niður í baulinu Gareth Bale sá um Levante í kvöld en Bale skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Levante. 15.3.2015 00:01 Ryan Moore efstur fyrir lokahringinn í Flórída Leiðir á Valspar Championship eftir þrjá hringi á níu undir pari en ungstirnið Jordan Spieth kemur rétt á hæla honum á átta undir. Nokkur stór nöfn gætu gert atlögu að þeim á lokahringnum á morgun. 14.3.2015 23:00 Sjá næstu 50 fréttir
Graham býður stelpunni sem fór að gráta til Seattle Sjö ára stelpan sem grét yfir því að Jimmy Graham væri á förum frá New Orleans getur brosað út í annað í dag. 16.3.2015 06:00
Tvær þrennur í Lengjubikarnum í dag | Myndband Tvær þrennur litu dagsins ljós í þremur leikjum í A-deild Lengjubikars karla í dag, en það var þó enginn íslenskur sem náði að skora þrennu í dag. 15.3.2015 23:15
Gerpla, Grótta og Selfoss bikarmeistarar Gerpla er bikarmeistari í kvennaflokki, Grótta í karlaflokki og Selfoss í mix-flokki, en bikarmeistararamótið fór fram á Selfossi um helgina. 15.3.2015 22:30
Hörður og félagar náðu í stig gegn Inter Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í liði Cesena sem náði í stig gegn stórliði Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-1. 15.3.2015 21:30
Sjáðu fyrsta mark Guðjóns fyrir Nordsjælland Guðjón Baldvinsson skoraði sitt fyrsta mark í dönsku úrvalsdeildinni fyrir FC Nordsjælland í dag þegar hann skoraði fyrra mark liðsins í 2-0 sigri á FC Vestjælland. 15.3.2015 21:15
Bjarni: Hefði átt að hlusta á David Moyes Bjarni Þór Viðarsson mun spila í Pepsi-deild karla í sumar. Hann er genginn í raðir uppeldisfélagsins FH og Bjarni segir að það komi ekkert annað til greina en Íslandsmeistaratitill í sumar. 15.3.2015 20:56
Birna Berg og Einar tryggðu Molde sæti í úrvalsdeild í fyrsta skipti Molde tryggði sér sæti í norsku úrvalsdeild kvenna í handbolta með sigri á botnliði Randesund, 33-21, í kvöld. Birna Berg Haraldsdóttir leikur með Molde, en Einar Jónsson þjálfar liðið. 15.3.2015 20:28
Guðmundur Ágúst sigraði með glæsibrag á sterku háskólamóti Lék hringina þrjá á Southwood keppnisvellinum í Flórída á heilum 17 höggum undir pari og sigraði með þremur. 15.3.2015 20:24
Kiel með pálmann í höndunum í Meistaradeildinni Kiel er í kjörstöðu fyrir síðari leikinn gegn Flensburg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Kiel vann fyrri leik liðanna í Flensburg í kvöld, 30-21. 15.3.2015 20:12
Hólmbert í sigurliði gegn Hallgrími og Ara Þrír Íslendingar voru í eldlínunni þegar Bröndby lagði OB að velli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Allir spiluðu þeir allar 90 mínúturnar. 15.3.2015 19:57
Ísland ekki á EM Ísland er nú leik í undankeppni EM 2015 skipað leikmönnum sautján ára og yngri. Liðið tapaði fyrir Tékkum í lokaleik riðilsins í dag, 30-29. 15.3.2015 19:52
Rooney: Voru bara við vinirnir að grínast Wayne Rooney, framherji Manchester United, hefur tjáð sig um myndbandið sem lak af honum á internetið í dag. Þar sést Rooney í slagsmálum við Phil Bardsley, leikmann Stoke. 15.3.2015 19:47
KR í leit að framúrskarandi leikmanni Á síðustu fjórum árum hefur KR orðið Íslandmeistari tvisvar og þrisvar hefur liðið orðið bikarmeistari. 15.3.2015 19:15
Emil lagði upp enn eitt markið Emil Hallfreðsson var sem fyrr í byrjunarliði Hellas Verona sem vann frábæran sigur á Napoli í ítölsku knattspyrnunni í dag, 2-0. Emil spilaði allan leikinn fyrir Hellas. 15.3.2015 19:05
Lið Dags á leið í undanúrslit Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, er svo gott sem komið í undanúrslit EHF-bikarsins. 15.3.2015 17:59
Loksins vann Everton deildarleik | Sjáðu mörkin Everton vann sinn fyrsta deildarleik síðan 31. janúar þegar liðið lagði Newcastle að velli í Guttagarði í dag, 3-0. James McCarthy, Romelo Lukaku og Ross Barkley voru á skotskónum. 15.3.2015 17:45
United í engum vandræðum með Tottenham | Sjáðu mörkin Manchester United hélt sér í seilingarfjarlægð frá Arsenal og Manchester City með öruggum, 3-0, sigri á Tottenham á Old Trafford í dag. Fellaini, Carrick og Rooney sáu um markaskorunina. 15.3.2015 17:45
Barcelona niðurlægði Álaborg Leikmenn Álaborgar voru eins og lömb leidd til slátrunar er þeir tóku á móti Barcelona í dag í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 15.3.2015 17:16
Gunnar Heiðar skaut Häcken í undanúrslit Þrjú íslensk mörk litu dagsins ljós þegar Häcken tryggði sér sæti í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar. Liðið lagði IFK Norrköping að velli, 3-1. 15.3.2015 16:57
Rooney skoraði og rotaði sjálfan sig í fagninu | Myndband Wayne Rooney skoraði þriðja mark Manchester United í stórleik gegn Tottenham í dag. Í ljósi frétta dagsins ákvað Rooney að fagna með því að taka létt box-fagn. 15.3.2015 16:44
Baldur Sigurðsson á leið í aðgerð Baldur Sigurðsson, leikmaður SönderjyskE, er á leið í aðgerð á hné. Þessu greinir hann frá á fésbókarsíðu sinni nú síðdegis. 15.3.2015 16:01
Óli Stef: Gott að geta hjálpað til | Myndband "Það var frábært að koma til baka en ég hefði kosið betri úrslit," sagði Ólafur Stefánsson eftir að hann snéri aftur út á handboltavöllinn. 15.3.2015 15:45
Kjartan Henry skoraði í tapi gegn botnliðinu Kjartan Henry Finnbogason skoraði eina mark AC Horsens í 2-1 gegn FC Roskilde í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. Tapið var slæmt fyrir Horsens í ljósi þess að Roskilde er á botninum. 15.3.2015 15:43
Gunnar Steinn og félagar óheppnir Gummersbach var óheppið að taka ekki öll stigin á útivelli gegn Göppingen í dag. 15.3.2015 15:43
Ótrúlegt tap Arnars og félaga Arnar Þór Viðarsson, Sverrir Ingi Ingason og Ólafur Ingi Skúlason voru allir í eldlínunni í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 15.3.2015 15:31
Dýrlingarnir náðu í stig á Brúnni | Sjáðu mörkin Southampton sótti eitt stig á Stamford Bridge í fyrsta leik dagsins í enska boltanum, en lokatölur í fjörugum leik á Brúnni urðu 1-1. 15.3.2015 15:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: HK - Akureyri 22-22 | HK enn á lífi HK náði að knýja fram jafntefli í hörkuleik gegn Akureyri, 22-22. Lárus Helgi Ólafsson, markvörður HK, varði vítakast á lokasekúndu leiksins og heldur von HK um sæti í efstu deild enn á lífi. 15.3.2015 15:15
Arnór bjargaði stigi gegn toppliðinu Arnór Smárason var bjargvættur Torpedo Moskvu þegar liðið náði í stig gegn stórliði Zenit frá Pétursborg í rússnesku úrvalsdeildinni, en lokatölur 1-1. 15.3.2015 15:00
Guðjón skoraði í Íslendingaslag Guðjón Baldvinsson skoraði fyrra mark FC Nordsjælland gegn FC Vestsjælland í Íslendingarslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Nordsjælland vann 2-0 sigur, en mörkin komu í sitthvorum hálfleiknum. 15.3.2015 14:45
Sjáðu allt það helsta úr fyrstu Formúlu 1 keppni tímabilsins Lewis Hamilton á Mercedes var hlutskarpastur í fyrstu keppni á Formúlu 1 tímabilinu, en keppnin fór fram í Ástralíu á morgun. 365 hefur klippt allt það helsta saman og það má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. 15.3.2015 14:21
Mourinho: Mjög fáir sem geta borið sig saman við mig Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segist vera stoltur yfir því hversu fáir stjórar í heiminum geta borið sig saman við hans árangur. Þessi 52 ára gamli stjóri hefur unnið tvo Evróputitla og sjö landstitla með Porto, Inter Milan, Real Madrid og Chelsea. 15.3.2015 14:15
Haukar skelltu toppliðinu Haukar skelltu toppliði Snæfells í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Leikið var í Stykkishólmi en gestirnir úr Hafnarfirði unnu sjö stiga sigur, 74-67. 15.3.2015 14:03
Öruggt hjá Gunnari gegn reynda Lettanum Gunnar Kolbeinn Kristinsson er enn ósigraður í hringnum sem atvinnumaður en hann lagði besta þungavigtarboxara Letta, Edgar Kalnars, í gær. 15.3.2015 13:30
Bardsley kýldi Rooney í jörðina | Myndband Afar athyglisvert myndband lak á veraldarvefinn í dag, en þar sjást Wayne Rooney, framherji Manchester United og Phil Bardsley, varnarmaður Stoke, vera að berjast í heimahúsi. 15.3.2015 12:29
Þrír leikmenn unglingaliðs Ajax sendir í bann Þrír leikmenn unglingaliðs Ajax hafa verið settir í bann af félaginu á meðan rannsakað er hvort þeir hafi átt einhvern þátt í því að ráðast á lögreglukonu. 15.3.2015 12:15
Fyrsti löglegi sigur Breiðabliks í Lengjubikarnum Breiðablik vann sinn fyrsta leik leik í A-deild Lengjubikars karla þegar liðið sigraði fyrstu deildarlið Þrótt, 3-1, í kvöldleik í Kórnum í gærkvöldi. 15.3.2015 11:30
Tvö stigin dregin af Parma Ítalska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að draga tvö stig af Parma í Seríu A, en liðið hefur átt í erfiðleikum með að greiða út laun. Leikmenn hafa ekki fengið neitt greitt á tímabilinu og er liðið í mikilli skuldarstöðu. 15.3.2015 11:00
Sjáðu mörk FH gegn Noregsmeisturunum og viðtal við Davíð Þór FH vann Noregsmeistara Molde 3-2 á æfingarmóti á Marbella á Spáni eins og Vísir greindi frá í gær. Mörkin í leiknum hafa nú verið klippt saman í eitt myndband. 15.3.2015 10:00
John Wall í stuði fyrir Washington | Myndbönd Golden State vann sinn 52. annan leik í nótt þegar liðið sigraði New York Knicks á heimavelli. Ekki gengur jafn vel hjá Knicks því liðið hefur tapað 52 leikjum í vetur af 65 mögulegum. Tapið í nótt var í stærra kantinum, en lokatölur urðu 125-94 fyrir Golden State. 15.3.2015 09:12
Stórtap gegn Rússum U17 ára landslið kvenna í handknattleik steinlá fyrir Rússum í undankeppni Evrópumóts kvenna skipað leikmönnum 17 ára og yngri kvenna, en leikið var í Færeyjum í gær. Lokatölur urðu 34-17 sigur Rússa. 15.3.2015 09:00
Hamilton: Ég verð hér aftur Viðbrögðin við keppninni í Ástralíu. Hvað höfðu ökumenn og aðrir að segja um atburðarásina? 15.3.2015 07:10
Hamilton hóf titilvörnina af krafti Lewis Hamilton á Mercedes vann fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji í sinni fyrstu keppni með Ferrari. 15.3.2015 06:33
Kristinn kom inn á sem varamaður í sigri Columbus Crew vann Jozy Altidore og félaga í Toronto FC á heimavelli í MLS-deildinni í fótbolta. 15.3.2015 06:00
Bale þaggaði niður í baulinu Gareth Bale sá um Levante í kvöld en Bale skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Levante. 15.3.2015 00:01
Ryan Moore efstur fyrir lokahringinn í Flórída Leiðir á Valspar Championship eftir þrjá hringi á níu undir pari en ungstirnið Jordan Spieth kemur rétt á hæla honum á átta undir. Nokkur stór nöfn gætu gert atlögu að þeim á lokahringnum á morgun. 14.3.2015 23:00
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti