Fleiri fréttir

Bjarni: Hefði átt að hlusta á David Moyes

Bjarni Þór Viðarsson mun spila í Pepsi-deild karla í sumar. Hann er genginn í raðir uppeldisfélagsins FH og Bjarni segir að það komi ekkert annað til greina en Íslandsmeistaratitill í sumar.

Ísland ekki á EM

Ísland er nú leik í undankeppni EM 2015 skipað leikmönnum sautján ára og yngri. Liðið tapaði fyrir Tékkum í lokaleik riðilsins í dag, 30-29.

Rooney: Voru bara við vinirnir að grínast

Wayne Rooney, framherji Manchester United, hefur tjáð sig um myndbandið sem lak af honum á internetið í dag. Þar sést Rooney í slagsmálum við Phil Bardsley, leikmann Stoke.

Emil lagði upp enn eitt markið

Emil Hallfreðsson var sem fyrr í byrjunarliði Hellas Verona sem vann frábæran sigur á Napoli í ítölsku knattspyrnunni í dag, 2-0. Emil spilaði allan leikinn fyrir Hellas.

Loksins vann Everton deildarleik | Sjáðu mörkin

Everton vann sinn fyrsta deildarleik síðan 31. janúar þegar liðið lagði Newcastle að velli í Guttagarði í dag, 3-0. James McCarthy, Romelo Lukaku og Ross Barkley voru á skotskónum.

Barcelona niðurlægði Álaborg

Leikmenn Álaborgar voru eins og lömb leidd til slátrunar er þeir tóku á móti Barcelona í dag í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Gunnar Heiðar skaut Häcken í undanúrslit

Þrjú íslensk mörk litu dagsins ljós þegar Häcken tryggði sér sæti í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar. Liðið lagði IFK Norrköping að velli, 3-1.

Baldur Sigurðsson á leið í aðgerð

Baldur Sigurðsson, leikmaður SönderjyskE, er á leið í aðgerð á hné. Þessu greinir hann frá á fésbókarsíðu sinni nú síðdegis.

Kjartan Henry skoraði í tapi gegn botnliðinu

Kjartan Henry Finnbogason skoraði eina mark AC Horsens í 2-1 gegn FC Roskilde í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. Tapið var slæmt fyrir Horsens í ljósi þess að Roskilde er á botninum.

Ótrúlegt tap Arnars og félaga

Arnar Þór Viðarsson, Sverrir Ingi Ingason og Ólafur Ingi Skúlason voru allir í eldlínunni í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Arnór bjargaði stigi gegn toppliðinu

Arnór Smárason var bjargvættur Torpedo Moskvu þegar liðið náði í stig gegn stórliði Zenit frá Pétursborg í rússnesku úrvalsdeildinni, en lokatölur 1-1.

Guðjón skoraði í Íslendingaslag

Guðjón Baldvinsson skoraði fyrra mark FC Nordsjælland gegn FC Vestsjælland í Íslendingarslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Nordsjælland vann 2-0 sigur, en mörkin komu í sitthvorum hálfleiknum.

Mourinho: Mjög fáir sem geta borið sig saman við mig

Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segist vera stoltur yfir því hversu fáir stjórar í heiminum geta borið sig saman við hans árangur. Þessi 52 ára gamli stjóri hefur unnið tvo Evróputitla og sjö landstitla með Porto, Inter Milan, Real Madrid og Chelsea.

Haukar skelltu toppliðinu

Haukar skelltu toppliði Snæfells í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Leikið var í Stykkishólmi en gestirnir úr Hafnarfirði unnu sjö stiga sigur, 74-67.

Bardsley kýldi Rooney í jörðina | Myndband

Afar athyglisvert myndband lak á veraldarvefinn í dag, en þar sjást Wayne Rooney, framherji Manchester United og Phil Bardsley, varnarmaður Stoke, vera að berjast í heimahúsi.

Tvö stigin dregin af Parma

Ítalska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að draga tvö stig af Parma í Seríu A, en liðið hefur átt í erfiðleikum með að greiða út laun. Leikmenn hafa ekki fengið neitt greitt á tímabilinu og er liðið í mikilli skuldarstöðu.

John Wall í stuði fyrir Washington | Myndbönd

Golden State vann sinn 52. annan leik í nótt þegar liðið sigraði New York Knicks á heimavelli. Ekki gengur jafn vel hjá Knicks því liðið hefur tapað 52 leikjum í vetur af 65 mögulegum. Tapið í nótt var í stærra kantinum, en lokatölur urðu 125-94 fyrir Golden State.

Stórtap gegn Rússum

U17 ára landslið kvenna í handknattleik steinlá fyrir Rússum í undankeppni Evrópumóts kvenna skipað leikmönnum 17 ára og yngri kvenna, en leikið var í Færeyjum í gær. Lokatölur urðu 34-17 sigur Rússa.

Hamilton: Ég verð hér aftur

Viðbrögðin við keppninni í Ástralíu. Hvað höfðu ökumenn og aðrir að segja um atburðarásina?

Hamilton hóf titilvörnina af krafti

Lewis Hamilton á Mercedes vann fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji í sinni fyrstu keppni með Ferrari.

Ryan Moore efstur fyrir lokahringinn í Flórída

Leiðir á Valspar Championship eftir þrjá hringi á níu undir pari en ungstirnið Jordan Spieth kemur rétt á hæla honum á átta undir. Nokkur stór nöfn gætu gert atlögu að þeim á lokahringnum á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir