Fleiri fréttir

Mögulega metfjöldi erlendra leikmanna á Íslandi næsta sumar

Formaður knattspyrnudeildar KR segir að íslenski markaðurinn sé svo gott sem mettur og leitar liðsstyrkingar út fyrir landsteinana – helst til Danmerkur. Erlendum leikmönnum í efstu deild hefur fjölgað mjög árin eftir efnahagshrunið.

WBA búið að reka Irvine

Stjórn WBA þótti taka mikla áhættu er félagið réð Alan Irvine sem stjóra síðasta sumar. Stjórnin hefur nú viðurkennt mistök sín og rekið Irvine.

Monk: Mistökin voru dýr

Garry Monk, stjóri Swansea, var ekkert allt of ósáttur við leik sinna manna í kvöld þó svo það hafi tapað 4-1 gegn Liverpool.

Jón Arnór í viðtali á FIBA.com: Eins og dagur og nótt

Jón Arnór Stefánsson, körfuboltamaður ársins og einn af þeim tíu sem koma til greina sem Íþróttamaður ársins, er í skemmtilegu viðtali á heimasíðu FIBA þar sem íslenski landsliðsmaðurinn ræðir meðal annars EM-ævintýri íslenska landsliðsins sem og hlutverk sitt hjá toppliði Unicaja Malaga á Spáni.

Kristinn öflugur er Stellazzura komst í Final Four

Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson komst í kvöld í undanúrslit í Evrópukeppni framtíðarleikmanna er lið hans, Stellazzura frá Ítalíu, vann sigur á spænska liðinu Unicaja Malaga, 65-50, í úrslitaleik um farmiðann í keppni fjögurra bestu liðanna sem fram fer í Madrid.

Norðmenn syrgja einn sinn mesta markaskorara

Odd Iversen, einn mesti markaskorari í norskum fótbolta, lést í dag 69 ára gamall eftir veikindi en Norðmenn hafa minnst afreka þessa öfluga fótboltamanns í dag.

Musa fer til Geirs

Geir Sveinsson, þjálfari Magdeburg, er byrjaður að styrkja sig fyrir átökin næsta vetur.

Platini berst áfram fyrir hvíta spjaldinu

Michel Platini, forseti UEFA, heldur áfram í þá hugmynd sína að bæta við þriðja spjaldinu í fótboltann en fyrir eru gula og rauða spjaldið. Næst á dagskrá hjá Frakkanum er að sannfæra FIFA.

Kristinn og félagar spila til úrslita í Euroleague framtíðarleikmanna

Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson er að standa sig vel í leiðtogahlutverkinu hjá ítalska unglingaliðinu Stella Azzura en lið hans er komið alla leið í úrslitaleikinn um sæti meðal hinna fjögurra fræknu í Euroleague Next Generation Tournament eða Euroleague framtíðarleikmanna.

Magdeburg komið aftur á beinu brautina með Geir í brúnni

Geir Sveinsson er á mikilli siglingu með Magdeburg í þýsku 1. deildinni, en hann fór í HM-fríið með sína menn í fjórða sæti deildarinnar. Íslendingaliðið hefur sótt í sig veðrið undanfarin ár eftir erfiða tíma.

Villas-Boas: Chelsea kom illa fram við mig

Andre Villas-Boas fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea og Tottenham er ekki sáttur við framkomu leikmanna Chelsea þegar hann stýrði liðinu tímabilið 2011-2012.

Sjá næstu 50 fréttir