Segir frásögn af bata Schumacher uppspuna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. desember 2014 11:30 Vísir/Getty Í dag er eitt ár liðið frá því að Michael Schumacher hlaut alvarleg höfuðáverka í skíðaslysi í Frakklandi en takmarkaðar upplýsingar hafa borist af bata hans. Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, á fyrir höndum langt bataferli en fulltrúar hans hafa gætt þess að hleypa ekki fjölmiðlum of nærri honum eða fjölskyldu hans. Philippe Streiff, fyrrum ökumaður í Formúlu 1, sagði í viðtali við Le Parisien dagblaðið um helgina að Schumacher væri byrjaður að geta borið kennsl á fjölskyldumeðlimi sína en að hann gæti ekki enn talað. Enn fremur sagði Streiff að Schumacher væri með afar takmarkaða hreyfigetu en væri að vinna í því geta setið uppréttur og að markmið hans væri að geta einn daginn gengið með því að styðja sig við hækjur. Streiff er sjálfur lamaður eftir alvarlegt slys í Formúlunni árið 1989 en hann segist hafa fengið upplýsingarnar frá ónefndum tengilið sem þekkir eiginkonu Schumacher, Corinne, og taugalækni hans, Gerard Saillant. Sabine Kehm, umboðsmaður Schumacher, sagði þó að Streiff væri ekki náinn vinur Schumacher og hefði engin tengsl haft við neinn sem þekkir til ástands Schumachers. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. 30. desember 2013 10:19 Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. 30. desember 2013 09:34 Vinur Schumachers: Hann er í hjólastól og getur ekki tjáð sig Formúlukappinn Philippe Streiff hefur heimsótt Michael Schumacher sem er í slæmu ástandi eftir skelfilegt slys í desember á síðasta ári. 20. nóvember 2014 08:30 Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. 29. desember 2013 12:45 Schumacher í lífshættu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er í lífshættu eftir skíðaslys í morgun. Honum er haldið sofandi í öndunarvél og telja læknar að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða. 29. desember 2013 22:35 Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. 31. desember 2013 10:27 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Í dag er eitt ár liðið frá því að Michael Schumacher hlaut alvarleg höfuðáverka í skíðaslysi í Frakklandi en takmarkaðar upplýsingar hafa borist af bata hans. Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, á fyrir höndum langt bataferli en fulltrúar hans hafa gætt þess að hleypa ekki fjölmiðlum of nærri honum eða fjölskyldu hans. Philippe Streiff, fyrrum ökumaður í Formúlu 1, sagði í viðtali við Le Parisien dagblaðið um helgina að Schumacher væri byrjaður að geta borið kennsl á fjölskyldumeðlimi sína en að hann gæti ekki enn talað. Enn fremur sagði Streiff að Schumacher væri með afar takmarkaða hreyfigetu en væri að vinna í því geta setið uppréttur og að markmið hans væri að geta einn daginn gengið með því að styðja sig við hækjur. Streiff er sjálfur lamaður eftir alvarlegt slys í Formúlunni árið 1989 en hann segist hafa fengið upplýsingarnar frá ónefndum tengilið sem þekkir eiginkonu Schumacher, Corinne, og taugalækni hans, Gerard Saillant. Sabine Kehm, umboðsmaður Schumacher, sagði þó að Streiff væri ekki náinn vinur Schumacher og hefði engin tengsl haft við neinn sem þekkir til ástands Schumachers.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. 30. desember 2013 10:19 Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. 30. desember 2013 09:34 Vinur Schumachers: Hann er í hjólastól og getur ekki tjáð sig Formúlukappinn Philippe Streiff hefur heimsótt Michael Schumacher sem er í slæmu ástandi eftir skelfilegt slys í desember á síðasta ári. 20. nóvember 2014 08:30 Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. 29. desember 2013 12:45 Schumacher í lífshættu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er í lífshættu eftir skíðaslys í morgun. Honum er haldið sofandi í öndunarvél og telja læknar að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða. 29. desember 2013 22:35 Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. 31. desember 2013 10:27 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. 30. desember 2013 10:19
Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. 30. desember 2013 09:34
Vinur Schumachers: Hann er í hjólastól og getur ekki tjáð sig Formúlukappinn Philippe Streiff hefur heimsótt Michael Schumacher sem er í slæmu ástandi eftir skelfilegt slys í desember á síðasta ári. 20. nóvember 2014 08:30
Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. 29. desember 2013 12:45
Schumacher í lífshættu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er í lífshættu eftir skíðaslys í morgun. Honum er haldið sofandi í öndunarvél og telja læknar að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða. 29. desember 2013 22:35
Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. 31. desember 2013 10:27
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti