Fleiri fréttir

Landsliðsþjálfari Danmerkur rekinn

Danska handknattleikssambandið hefur rekið Jan Pytlick landsliðþjálfara kvenna frá og með áramótum. Þetta tilkynnti sambandið í dag.

Stephen Nielsen: Aldrei farið í vítakeppni áður

Stephen Nielsen var hetja Valsmanna í úrslitaleik Deildarbikars HSÍ og Flugfélags Íslands í dag, en Daninn varði þrjú víti frá leikmönnum Aftureldingar í vítakeppninni þar sem úrslitin réðust.

Bjarki skoraði tíu í sigri Eisenach

Bjarki Már Elísson heldur áfram að fara á kostum með Eisenach í næst efstu deild í þýska handboltanum. Hann skoraði tíu mörk þegar Eisenach lagði Nordhorn-Lingen 29-23 á útivelli í dag.

Newcastle lagði Everton

Newcastle batt enda á þriggja leikja taphrinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lagði Everton 3-2 á heimavelli sínum St. James' Park.

Úrslit deildarbikarsins í dag

Úrslitaleikir deildarbikarsins í handbolta, Flugfélags Íslands bikarinn, verða leiknir í Strandgötunni í Hafnarfirði í dag. Úrslitaleikur kvenna hefst klukkan 13 og úrslitaleikur karla klukkan 15.

Nýliðarnir náðu stigi gegn meisturunum

Nýliðar Burnley stöðvuðu sigurgöngu Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðin gerðu jafntefli 2-2 á Ethiad vellinum í Manchester.

Markalaust á White Hart Lane

Tottenham og Manchester United skildu jöfn 0-0 á White Hart Lane í Lundúnum í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Sjötti sigur Bulls í röð | Grizzlies vann loksins

Jimmy Butler heldur áfram að fara á kostum fyrir Chicago Bulls en hann fór fyrir liði sínu sem lagði New Orleans Pelicans 107-100 í hörkuleik í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt.

Vlade Divac hefur engu gleymt

Serbneski miðherjinn Vlade Divac sem gerði garðinn frægan á árum áður með Los Angeles Lakers, Charlotte Hornets og Sacramento Kings í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum vann 90.000 dali til góðgerðamála á dögunum.

Sex stiga leikur á White Hart Lane

Níu leikir verða á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á morgun og verða þeir allir í beinni útsendingu á stjónvarpsstöðum 365. Sá fyrsti þeirra er stórleikur Tottenham og Manchester United.

Ronaldo: Real getur unnið allt 2015

Cristiano Ronaldo segir Real Madrid geta landað öllum þeim titlum sem er í boði á næsta ári en Real Madrid vann Meistaradeild Evrópu, konungsbikarinn á Spáni og heimsmeistaratitil félagsliða á árinu 2014.

Jón Arnór og Unicaja í efsta sætið

Unicaja fór á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld þegar liðið lagði Movistar Estudiantes 66-62 á heimavelli í hörku leik.

Kemur Robbie Keane aftur í enska boltann?

Írski framherjinn Robbie Keane er orðaður við enska úrvalsdeildarliðið QPR en Írinn var á dögunum vallinn besti leikmaður bandarísku atvinnumannadeildarinnar MLS árið 2014.

Hörður skoraði fimm stig í tapi

Mitteldeutscher tapaði 78-66 á heimavelli fyrir Ludwigsburg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Skelfilegur þriðji leikhluti varði Mitteldeutscher að falli.

Di María ekki alvarlega meiddur

Louis van Gaal knattspyrnustjóri Manchester United segir Argentínumanninn Ángel di María ekki vera alvarlega meiddan en hann var ekki í leikmannahópi United sem lagði Newcastle United 3-1 í gær.

Kolding enn með sex stiga forystu á toppnum

Danska úrvalsdeildarliðið Kolding sem Aron Kristjánsson þjálfar er sem fyrr með öruggt forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan 38-26 sigur á Lemvig-Thyborön í dag.

Suarez: Meira pláss á Englandi

Framherjinn Luis Suarez sem gekk til liðs við Barcelona frá Liverpool í sumar segir framherja fá meira pláss á Englandi en á Spáni en Suarez skoraði fyrsta mark sitt fyrir Barcelona um síðustu helgi.

Þykkur ís og nóg af fiski í Reynisvatni

Frostið sem hefur séð til þess að flestir landsmenn fá nú góða hreyfingu á morgnana við að skafa af bílinum er líka farið að opna fyrir möguleikum á ísdorgi.

Pellegrini: Titilbaráttan verður jöfn

Þessi vikar er lykilvika á tímabilinu. Það eru níu stig í boði á einni viku,“ sagði Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City eftir 3-1 sigur á WBA í gær.

Lið í Belgíu og Hollandi fylgjast með Jóni Daða

Jón Daði Böðvarsson var til viðtals í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu í hádeginu þar sem hann sagðist vita af áhuga liða í Belgíu og Hollandi á sér en hann á ár eftir af samningi sínum við Viking Stavanger í Noregi.

Rooney: Höfum unnið upp forskot áður

Wayne Rooney fyrirliði Manchester United sagði eftir öruggan 3-1 sigur á Newcastle United í gær að lið sitt væri með í titilbaráttunni og enginn skyldi afskrifa rauðu djöflana.

Gylfi: Arsenal-markið var líklega betra

"Þetta var ekki fallegasti leikurinn á að horfa í seinni hálfleik. Við vorum mun betri í fyrri hálfleik og hefðum átt að skora annað mark og klára leikinn,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson við fréttaritara Swansea eftir að hafa tryggt liði sínu 1-0 sigur á Aston Villa í gær.

Undanúrslit deildarbikarsins í dag

Fjögur efstu lið Olís deilda karla og kvenna verða í eldlínunni um helgina og leik á deildarbikar Flugfélags Íslands í Strandgötunni í Hafnarfirði. Fylgst verður með öllum leikjunum á Vísi.

Warnock rekinn í fimmta sinn

Neil Warnock varð í dag fyrsti knattspyrnustjórinn til að verða sagt upp störfum í ensku úrvasdeildinni á leiktíðinni en hann var stjóri Crystal Palace.

Smith spenntur fyrir Houston Rockets

Josh Smith segist spenntur að ganga til liðs við Houston Rockets, en þessi 29 ára gamli framherji var látinn fara frá Detroit Pistons á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir