Fleiri fréttir Birkir og félagar á hraðferð upp töfluna Pescara lagði Livorno 2-1 á útivelli í ítölsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir Pescara. 28.12.2014 18:50 Landsliðsþjálfari Danmerkur rekinn Danska handknattleikssambandið hefur rekið Jan Pytlick landsliðþjálfara kvenna frá og með áramótum. Þetta tilkynnti sambandið í dag. 28.12.2014 18:30 Stephen Nielsen: Aldrei farið í vítakeppni áður Stephen Nielsen var hetja Valsmanna í úrslitaleik Deildarbikars HSÍ og Flugfélags Íslands í dag, en Daninn varði þrjú víti frá leikmönnum Aftureldingar í vítakeppninni þar sem úrslitin réðust. 28.12.2014 17:55 Bjarki skoraði tíu í sigri Eisenach Bjarki Már Elísson heldur áfram að fara á kostum með Eisenach í næst efstu deild í þýska handboltanum. Hann skoraði tíu mörk þegar Eisenach lagði Nordhorn-Lingen 29-23 á útivelli í dag. 28.12.2014 17:40 Fyrsti ósigur Eiðs Smára með Bolton Enginn íslenskur sigur í ensku B-deildinni í fótbolta. 28.12.2014 16:56 Newcastle lagði Everton Newcastle batt enda á þriggja leikja taphrinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lagði Everton 3-2 á heimavelli sínum St. James' Park. 28.12.2014 15:30 Martinez: Þurfum að sýna hvað í okkur býr Roberto Martinez þjálfari Everton segir leik Newcastle og Everton í dag vera lykilleik fyrir lið sitt í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 28.12.2014 15:00 Helstu atriðin úr stórleiknum í Lundúnum | Myndband Þó leik Tottenham og Manchester United hafi lyktað með markalausu jafntefli var leikurinn allt annað en tíðindalítill. 28.12.2014 14:45 Mourinho: Vissi að Koeman yrði frábær hjá Southampton Það kemur Jose Mourinho ekki á óvart að Ronald Koeman hafi farið vel af stað sem framkvæmdarstjóri Southampton en Chelsea sækir Southampton heim í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 14 í dag. 28.12.2014 12:45 Úrslit deildarbikarsins í dag Úrslitaleikir deildarbikarsins í handbolta, Flugfélags Íslands bikarinn, verða leiknir í Strandgötunni í Hafnarfirði í dag. Úrslitaleikur kvenna hefst klukkan 13 og úrslitaleikur karla klukkan 15. 28.12.2014 12:00 Kjóstu íþróttamann ársins á Vísi Hver af þeim tíu sem tilnefnd eru skaraði framúr á árinu 2014? 28.12.2014 11:45 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 25-20 | Fram deildabikarmeistari Fram vann nokkuð þæginlegan sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í FÍ-bikarnum. 28.12.2014 11:25 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 34-31 | Nielsen hetja Vals í maraþonleik Valur vann Aftureldingu í úrslitaleik Deildarbikars HSÍ og Flugfélags Íslands í íþróttahúsinu í Strandgötu í dag. 28.12.2014 11:24 Fyrsti sigur Leicester í þrjá mánuði - öll úrslitin í enska Mame Biram Diouf skoraði bæði mörk Stoke sem er komið upp í tíunda sæti úrvalsdeildarinnar. 28.12.2014 11:10 Arsenal lyfti sér upp í fimmta sætið | Sjáið mörkin Arsenal lagði West Ham United 2-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Frábær endasprettur í fyrri hálfleik lagði grunninn að sigrinum. 28.12.2014 11:08 Nýliðarnir náðu stigi gegn meisturunum Nýliðar Burnley stöðvuðu sigurgöngu Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðin gerðu jafntefli 2-2 á Ethiad vellinum í Manchester. 28.12.2014 11:07 Southampton náði stigi gegn Chelsea | Sjáðu mörkin Southampton og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á St. Mary's leikvanginum í Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28.12.2014 11:06 Markalaust á White Hart Lane Tottenham og Manchester United skildu jöfn 0-0 á White Hart Lane í Lundúnum í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28.12.2014 11:05 Sjötti sigur Bulls í röð | Grizzlies vann loksins Jimmy Butler heldur áfram að fara á kostum fyrir Chicago Bulls en hann fór fyrir liði sínu sem lagði New Orleans Pelicans 107-100 í hörkuleik í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. 28.12.2014 11:00 Vlade Divac hefur engu gleymt Serbneski miðherjinn Vlade Divac sem gerði garðinn frægan á árum áður með Los Angeles Lakers, Charlotte Hornets og Sacramento Kings í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum vann 90.000 dali til góðgerðamála á dögunum. 27.12.2014 23:15 Fernando Torres endanlega genginn í raðir AC Milan Verður líklega lánaður strax til Atletico Madrid. 27.12.2014 23:10 Sex stiga leikur á White Hart Lane Níu leikir verða á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á morgun og verða þeir allir í beinni útsendingu á stjónvarpsstöðum 365. Sá fyrsti þeirra er stórleikur Tottenham og Manchester United. 27.12.2014 22:30 Ronaldo: Real getur unnið allt 2015 Cristiano Ronaldo segir Real Madrid geta landað öllum þeim titlum sem er í boði á næsta ári en Real Madrid vann Meistaradeild Evrópu, konungsbikarinn á Spáni og heimsmeistaratitil félagsliða á árinu 2014. 27.12.2014 21:45 Jón Arnór og Unicaja í efsta sætið Unicaja fór á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld þegar liðið lagði Movistar Estudiantes 66-62 á heimavelli í hörku leik. 27.12.2014 21:25 Botnlið HK með yngsta liðið | ÍR það elsta HK sem situr á botni Olís deildar karla í handbolta er með yngsta liðið það sem af er móti en ÍR er með það elsta. 27.12.2014 21:00 Kemur Robbie Keane aftur í enska boltann? Írski framherjinn Robbie Keane er orðaður við enska úrvalsdeildarliðið QPR en Írinn var á dögunum vallinn besti leikmaður bandarísku atvinnumannadeildarinnar MLS árið 2014. 27.12.2014 20:15 Hörður skoraði fimm stig í tapi Mitteldeutscher tapaði 78-66 á heimavelli fyrir Ludwigsburg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Skelfilegur þriðji leikhluti varði Mitteldeutscher að falli. 27.12.2014 19:27 Alexander sá rautt þegar Löwen marði Hamburg Rhein-Neckar Löwen minnkaði forskot Kiel á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta niður í tvö stig þegar liðið marði Hamburg 26-25 á útivelli í kvöld. 27.12.2014 18:54 Di María ekki alvarlega meiddur Louis van Gaal knattspyrnustjóri Manchester United segir Argentínumanninn Ángel di María ekki vera alvarlega meiddan en hann var ekki í leikmannahópi United sem lagði Newcastle United 3-1 í gær. 27.12.2014 18:00 Kolding enn með sex stiga forystu á toppnum Danska úrvalsdeildarliðið Kolding sem Aron Kristjánsson þjálfar er sem fyrr með öruggt forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan 38-26 sigur á Lemvig-Thyborön í dag. 27.12.2014 16:42 Suarez: Meira pláss á Englandi Framherjinn Luis Suarez sem gekk til liðs við Barcelona frá Liverpool í sumar segir framherja fá meira pláss á Englandi en á Spáni en Suarez skoraði fyrsta mark sitt fyrir Barcelona um síðustu helgi. 27.12.2014 16:00 Þykkur ís og nóg af fiski í Reynisvatni Frostið sem hefur séð til þess að flestir landsmenn fá nú góða hreyfingu á morgnana við að skafa af bílinum er líka farið að opna fyrir möguleikum á ísdorgi. 27.12.2014 15:22 Pellegrini: Titilbaráttan verður jöfn Þessi vikar er lykilvika á tímabilinu. Það eru níu stig í boði á einni viku,“ sagði Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City eftir 3-1 sigur á WBA í gær. 27.12.2014 15:00 Lið í Belgíu og Hollandi fylgjast með Jóni Daða Jón Daði Böðvarsson var til viðtals í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu í hádeginu þar sem hann sagðist vita af áhuga liða í Belgíu og Hollandi á sér en hann á ár eftir af samningi sínum við Viking Stavanger í Noregi. 27.12.2014 14:00 Rooney: Höfum unnið upp forskot áður Wayne Rooney fyrirliði Manchester United sagði eftir öruggan 3-1 sigur á Newcastle United í gær að lið sitt væri með í titilbaráttunni og enginn skyldi afskrifa rauðu djöflana. 27.12.2014 13:30 Gylfi: Arsenal-markið var líklega betra "Þetta var ekki fallegasti leikurinn á að horfa í seinni hálfleik. Við vorum mun betri í fyrri hálfleik og hefðum átt að skora annað mark og klára leikinn,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson við fréttaritara Swansea eftir að hafa tryggt liði sínu 1-0 sigur á Aston Villa í gær. 27.12.2014 12:15 Undanúrslit deildarbikarsins í dag Fjögur efstu lið Olís deilda karla og kvenna verða í eldlínunni um helgina og leik á deildarbikar Flugfélags Íslands í Strandgötunni í Hafnarfirði. Fylgst verður með öllum leikjunum á Vísi. 27.12.2014 11:30 Warnock rekinn í fimmta sinn Neil Warnock varð í dag fyrsti knattspyrnustjórinn til að verða sagt upp störfum í ensku úrvasdeildinni á leiktíðinni en hann var stjóri Crystal Palace. 27.12.2014 11:29 Rockets lagði Grizzlies í Memphis | Ellefu leikir í NBA í nótt James Harden fór á kostum þegar Houston Rockets lagði Memphis Grizzlies í framlengdum leik í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt 117-111. 27.12.2014 11:00 Tók eitt skref til baka í von um að taka tvö áfram Körfuknattleiksmaðurinn Haukur Helgi Pálsson gat eytt jólunum í faðmi fjölskyldunnar á Íslandi í fyrsta sinn í sex ár. 27.12.2014 07:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 20-26 | Markmennirnir í stuði í sigri Aftureldingar Afturelding er komið í úrslit FÍ-deildarbikarsins og mætir Val. 27.12.2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 32-28 | Markverðirnir í aðalhlutverki í sigri Vals Valsmenn báru sigurorð af FH, 32-28, í fyrri undanúrslitaleik deildarbikars HSÍ og Flugfélags Íslands. 27.12.2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 34-28 | Stórleikur Esterar dugði ekki til Fram mætir Stjörnunni í úrslitunum á morgun. 27.12.2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-26 | Dramatískur sigur Stjörnunnar Stjarnan bar sigurorð af Gróttu, 25-26, í fyrri undanúrslitaleik deildarbikars HSÍ í dag. 27.12.2014 00:01 Smith spenntur fyrir Houston Rockets Josh Smith segist spenntur að ganga til liðs við Houston Rockets, en þessi 29 ára gamli framherji var látinn fara frá Detroit Pistons á dögunum. 26.12.2014 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
Birkir og félagar á hraðferð upp töfluna Pescara lagði Livorno 2-1 á útivelli í ítölsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir Pescara. 28.12.2014 18:50
Landsliðsþjálfari Danmerkur rekinn Danska handknattleikssambandið hefur rekið Jan Pytlick landsliðþjálfara kvenna frá og með áramótum. Þetta tilkynnti sambandið í dag. 28.12.2014 18:30
Stephen Nielsen: Aldrei farið í vítakeppni áður Stephen Nielsen var hetja Valsmanna í úrslitaleik Deildarbikars HSÍ og Flugfélags Íslands í dag, en Daninn varði þrjú víti frá leikmönnum Aftureldingar í vítakeppninni þar sem úrslitin réðust. 28.12.2014 17:55
Bjarki skoraði tíu í sigri Eisenach Bjarki Már Elísson heldur áfram að fara á kostum með Eisenach í næst efstu deild í þýska handboltanum. Hann skoraði tíu mörk þegar Eisenach lagði Nordhorn-Lingen 29-23 á útivelli í dag. 28.12.2014 17:40
Fyrsti ósigur Eiðs Smára með Bolton Enginn íslenskur sigur í ensku B-deildinni í fótbolta. 28.12.2014 16:56
Newcastle lagði Everton Newcastle batt enda á þriggja leikja taphrinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lagði Everton 3-2 á heimavelli sínum St. James' Park. 28.12.2014 15:30
Martinez: Þurfum að sýna hvað í okkur býr Roberto Martinez þjálfari Everton segir leik Newcastle og Everton í dag vera lykilleik fyrir lið sitt í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 28.12.2014 15:00
Helstu atriðin úr stórleiknum í Lundúnum | Myndband Þó leik Tottenham og Manchester United hafi lyktað með markalausu jafntefli var leikurinn allt annað en tíðindalítill. 28.12.2014 14:45
Mourinho: Vissi að Koeman yrði frábær hjá Southampton Það kemur Jose Mourinho ekki á óvart að Ronald Koeman hafi farið vel af stað sem framkvæmdarstjóri Southampton en Chelsea sækir Southampton heim í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 14 í dag. 28.12.2014 12:45
Úrslit deildarbikarsins í dag Úrslitaleikir deildarbikarsins í handbolta, Flugfélags Íslands bikarinn, verða leiknir í Strandgötunni í Hafnarfirði í dag. Úrslitaleikur kvenna hefst klukkan 13 og úrslitaleikur karla klukkan 15. 28.12.2014 12:00
Kjóstu íþróttamann ársins á Vísi Hver af þeim tíu sem tilnefnd eru skaraði framúr á árinu 2014? 28.12.2014 11:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 25-20 | Fram deildabikarmeistari Fram vann nokkuð þæginlegan sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í FÍ-bikarnum. 28.12.2014 11:25
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 34-31 | Nielsen hetja Vals í maraþonleik Valur vann Aftureldingu í úrslitaleik Deildarbikars HSÍ og Flugfélags Íslands í íþróttahúsinu í Strandgötu í dag. 28.12.2014 11:24
Fyrsti sigur Leicester í þrjá mánuði - öll úrslitin í enska Mame Biram Diouf skoraði bæði mörk Stoke sem er komið upp í tíunda sæti úrvalsdeildarinnar. 28.12.2014 11:10
Arsenal lyfti sér upp í fimmta sætið | Sjáið mörkin Arsenal lagði West Ham United 2-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Frábær endasprettur í fyrri hálfleik lagði grunninn að sigrinum. 28.12.2014 11:08
Nýliðarnir náðu stigi gegn meisturunum Nýliðar Burnley stöðvuðu sigurgöngu Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðin gerðu jafntefli 2-2 á Ethiad vellinum í Manchester. 28.12.2014 11:07
Southampton náði stigi gegn Chelsea | Sjáðu mörkin Southampton og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á St. Mary's leikvanginum í Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28.12.2014 11:06
Markalaust á White Hart Lane Tottenham og Manchester United skildu jöfn 0-0 á White Hart Lane í Lundúnum í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28.12.2014 11:05
Sjötti sigur Bulls í röð | Grizzlies vann loksins Jimmy Butler heldur áfram að fara á kostum fyrir Chicago Bulls en hann fór fyrir liði sínu sem lagði New Orleans Pelicans 107-100 í hörkuleik í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. 28.12.2014 11:00
Vlade Divac hefur engu gleymt Serbneski miðherjinn Vlade Divac sem gerði garðinn frægan á árum áður með Los Angeles Lakers, Charlotte Hornets og Sacramento Kings í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum vann 90.000 dali til góðgerðamála á dögunum. 27.12.2014 23:15
Fernando Torres endanlega genginn í raðir AC Milan Verður líklega lánaður strax til Atletico Madrid. 27.12.2014 23:10
Sex stiga leikur á White Hart Lane Níu leikir verða á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á morgun og verða þeir allir í beinni útsendingu á stjónvarpsstöðum 365. Sá fyrsti þeirra er stórleikur Tottenham og Manchester United. 27.12.2014 22:30
Ronaldo: Real getur unnið allt 2015 Cristiano Ronaldo segir Real Madrid geta landað öllum þeim titlum sem er í boði á næsta ári en Real Madrid vann Meistaradeild Evrópu, konungsbikarinn á Spáni og heimsmeistaratitil félagsliða á árinu 2014. 27.12.2014 21:45
Jón Arnór og Unicaja í efsta sætið Unicaja fór á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld þegar liðið lagði Movistar Estudiantes 66-62 á heimavelli í hörku leik. 27.12.2014 21:25
Botnlið HK með yngsta liðið | ÍR það elsta HK sem situr á botni Olís deildar karla í handbolta er með yngsta liðið það sem af er móti en ÍR er með það elsta. 27.12.2014 21:00
Kemur Robbie Keane aftur í enska boltann? Írski framherjinn Robbie Keane er orðaður við enska úrvalsdeildarliðið QPR en Írinn var á dögunum vallinn besti leikmaður bandarísku atvinnumannadeildarinnar MLS árið 2014. 27.12.2014 20:15
Hörður skoraði fimm stig í tapi Mitteldeutscher tapaði 78-66 á heimavelli fyrir Ludwigsburg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Skelfilegur þriðji leikhluti varði Mitteldeutscher að falli. 27.12.2014 19:27
Alexander sá rautt þegar Löwen marði Hamburg Rhein-Neckar Löwen minnkaði forskot Kiel á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta niður í tvö stig þegar liðið marði Hamburg 26-25 á útivelli í kvöld. 27.12.2014 18:54
Di María ekki alvarlega meiddur Louis van Gaal knattspyrnustjóri Manchester United segir Argentínumanninn Ángel di María ekki vera alvarlega meiddan en hann var ekki í leikmannahópi United sem lagði Newcastle United 3-1 í gær. 27.12.2014 18:00
Kolding enn með sex stiga forystu á toppnum Danska úrvalsdeildarliðið Kolding sem Aron Kristjánsson þjálfar er sem fyrr með öruggt forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan 38-26 sigur á Lemvig-Thyborön í dag. 27.12.2014 16:42
Suarez: Meira pláss á Englandi Framherjinn Luis Suarez sem gekk til liðs við Barcelona frá Liverpool í sumar segir framherja fá meira pláss á Englandi en á Spáni en Suarez skoraði fyrsta mark sitt fyrir Barcelona um síðustu helgi. 27.12.2014 16:00
Þykkur ís og nóg af fiski í Reynisvatni Frostið sem hefur séð til þess að flestir landsmenn fá nú góða hreyfingu á morgnana við að skafa af bílinum er líka farið að opna fyrir möguleikum á ísdorgi. 27.12.2014 15:22
Pellegrini: Titilbaráttan verður jöfn Þessi vikar er lykilvika á tímabilinu. Það eru níu stig í boði á einni viku,“ sagði Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City eftir 3-1 sigur á WBA í gær. 27.12.2014 15:00
Lið í Belgíu og Hollandi fylgjast með Jóni Daða Jón Daði Böðvarsson var til viðtals í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu í hádeginu þar sem hann sagðist vita af áhuga liða í Belgíu og Hollandi á sér en hann á ár eftir af samningi sínum við Viking Stavanger í Noregi. 27.12.2014 14:00
Rooney: Höfum unnið upp forskot áður Wayne Rooney fyrirliði Manchester United sagði eftir öruggan 3-1 sigur á Newcastle United í gær að lið sitt væri með í titilbaráttunni og enginn skyldi afskrifa rauðu djöflana. 27.12.2014 13:30
Gylfi: Arsenal-markið var líklega betra "Þetta var ekki fallegasti leikurinn á að horfa í seinni hálfleik. Við vorum mun betri í fyrri hálfleik og hefðum átt að skora annað mark og klára leikinn,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson við fréttaritara Swansea eftir að hafa tryggt liði sínu 1-0 sigur á Aston Villa í gær. 27.12.2014 12:15
Undanúrslit deildarbikarsins í dag Fjögur efstu lið Olís deilda karla og kvenna verða í eldlínunni um helgina og leik á deildarbikar Flugfélags Íslands í Strandgötunni í Hafnarfirði. Fylgst verður með öllum leikjunum á Vísi. 27.12.2014 11:30
Warnock rekinn í fimmta sinn Neil Warnock varð í dag fyrsti knattspyrnustjórinn til að verða sagt upp störfum í ensku úrvasdeildinni á leiktíðinni en hann var stjóri Crystal Palace. 27.12.2014 11:29
Rockets lagði Grizzlies í Memphis | Ellefu leikir í NBA í nótt James Harden fór á kostum þegar Houston Rockets lagði Memphis Grizzlies í framlengdum leik í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt 117-111. 27.12.2014 11:00
Tók eitt skref til baka í von um að taka tvö áfram Körfuknattleiksmaðurinn Haukur Helgi Pálsson gat eytt jólunum í faðmi fjölskyldunnar á Íslandi í fyrsta sinn í sex ár. 27.12.2014 07:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 20-26 | Markmennirnir í stuði í sigri Aftureldingar Afturelding er komið í úrslit FÍ-deildarbikarsins og mætir Val. 27.12.2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 32-28 | Markverðirnir í aðalhlutverki í sigri Vals Valsmenn báru sigurorð af FH, 32-28, í fyrri undanúrslitaleik deildarbikars HSÍ og Flugfélags Íslands. 27.12.2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 34-28 | Stórleikur Esterar dugði ekki til Fram mætir Stjörnunni í úrslitunum á morgun. 27.12.2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-26 | Dramatískur sigur Stjörnunnar Stjarnan bar sigurorð af Gróttu, 25-26, í fyrri undanúrslitaleik deildarbikars HSÍ í dag. 27.12.2014 00:01
Smith spenntur fyrir Houston Rockets Josh Smith segist spenntur að ganga til liðs við Houston Rockets, en þessi 29 ára gamli framherji var látinn fara frá Detroit Pistons á dögunum. 26.12.2014 23:30