Fleiri fréttir Ætlar Liverpool að klófesta Torres? Fernando Torres gæti verið á leið aftur í enska boltann þar sem AC Milan virðist ekki hafa áhuga á því að nýta krafta hans áfram. 12.12.2014 09:00 Rauschenberg útilokar ekki að koma til Íslands Danski miðvörðurinn vill spila í Noregi eða Svíþjóð en kemur til Íslands ef allt annað bregst. 12.12.2014 08:30 Skalf á beinunum í fyrra en ekkert stressuð núna Valdís Þóra Jónsdóttir komst áfram á lokaúrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina. 12.12.2014 08:00 Oklahoma stöðvaði Cleveland | Myndbönd Átta leikja sigurhrinu Cleveland Cavaliers lauk í nótt er liðið mætti Oklahoma Thunder án LeBron James. 12.12.2014 07:20 Fullkomnu liðin fara sjaldnast alla leið í Meistaradeildinni Real Madrid varð í vikunni aðeins sjötta liðið sem nær fullu húsi í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta en hingað til hefur það ekki boðað gott fyrir "fullkomnu“ liðin þegar þau spila í útsláttarkeppninni. 12.12.2014 07:00 Ég er alveg kölluð mamma en rosalega oft bara gamla Birna Valgarðsdóttir er nú bæði leikja- og stigahæsti leikmaður úrvalsdeildar kvenna í körfubolta frá upphafi. Birna tók leikjametið af Hafdísi Helgadóttur á dögunum en Birna hafði áður náð stigametinu af Önnu Maríu Sveinsdóttur. 12.12.2014 06:30 Kristinn: Held að þetta sé ekki of stórt skref Knattspyrnumaðurinn Kristinn Steindórsson gekk í raðir bandaríska MLS-liðsins Columbus Crew í gær. Hann er spenntur fyrir nýju verkefni í nýju landi. 12.12.2014 06:00 Hvaða leikmenn og lið eru vinsælust á Twitter? Það er áhugavert að rýna í tölur af samfélagsmiðlinum Twitter sem er mikið notaður meðal íþróttamanna sem og áhugamanna um íþróttir. Þegar skammt er eftir af árinu 2014 er gaman að skoða hvað stóð upp úr á Twitter á þessu ári. 11.12.2014 23:15 QPR í jólaskapi í nýju myndbandi Stutt í kjánahrollinn í jólalagi enska úrvalsdeildarfélagsins QPR. 11.12.2014 22:30 Jón Arnór og félagar töpuðu í framlengingu gegn CSKA Moskvu Málaga-menn hársbreidd frá því að leggja eitt stærsta og besta lið Evrópu að velli. 11.12.2014 21:55 Fjögur stig í sarpinn í Fjárhúsinu Snæfell vann Keflavík í Dominos-deild karla og því innbyrti Ingi Þór Steindórsson tvo sigra með tveimur liðum í kvöld. 11.12.2014 21:46 Stelpurnar hans Þóris unnu og fara í milliriðla með fullt hús Noregur vann Danmörku í gríðarlega mikilvægum lokaleik B-riðils á EM í handbolta. 11.12.2014 21:16 Mikilvægur sigur Skallagríms í botnbaráttunni Skallarnir unnu ÍR í fallbaráttuslag í borgarnesi í kvöld. 11.12.2014 20:58 KR valtaði yfir Hamar í fallbaráttuslag KR og Hamar nú bæði með fjögur stig í 6. og 7. sæti Dominos-deildar kvenna. 11.12.2014 20:45 Snæfell pakkaði Grindavík saman og er eitt á toppnum Íslandsmeistararnir áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Grindavík að velli í frestuðum leik. 11.12.2014 19:45 Tandri markahæstur í mikilvægum sigri nýliðanna Ricoh vann sannfærandi sigur á stórliði Sävehof í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 11.12.2014 19:37 „Drep þig ef þú ferð ekki frá Frakklandi“ Joey Barton birti líflátshótun sem hann fékk er hann spilaði með Marseille. 11.12.2014 18:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - FH 24-28 | Baráttan dugði ekki til hjá Fram FH er komið áfram í 8-liða úrslit bikarkeppni karla. 11.12.2014 17:38 Kristinn: Þetta er spennandi tækifæri Fleiri lið en Columbus Crew höfðu áhuga á Kristni en honum fannst Bandaríkin mest spennandi. 11.12.2014 16:46 Rosalegur leikur hjá Þóri og stelpunum í kvöld | Myndbönd Noregur og Danmörk mætast í kvöld í lokaleik B-riðils á Evrópumóti kvenna í handbolta en mótið fer fram í Króatíu og Ungverjalandi þessa dagana. Þetta er mjög mikilvægur leikur fyrir Þóri Hergeirsson og stelpurnar hans í norska landsliðinu. 11.12.2014 16:45 Kristinn genginn í raðir Columbus Crew Kristinn Steindórsson spilar næstu árin í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 11.12.2014 16:28 Syrgir á fremsta bekk á heimaleikjum Lakers Boxarinn Floyd Mayweather varð vitni að því á mánudag er vinur hans myrti eiginkonu sína og tók í kjölfarið eigin líf. 11.12.2014 16:15 Valdís Þóra komst á lokastigið Skrefi nær því að vinna sér inn þátttökurétt á Evrópumótaröðinni í golfi. 11.12.2014 16:04 Tvífari Kristófers Acox spilaði með Chelsea í gær Einhverjum körfuboltaáhugamönnum brá eflaust í brún er þeir fylgdust með leik Chelsea og Sporting í gær. Þá þreytti tvífari Kristófer Acox frumraun sína með Chelsea. 11.12.2014 15:30 225 íþróttamenn frá 39 löndum grunaðir um lyfjamisnotkun Risavaxið hneyksli skekur frjálsíþróttaheiminn. Teygir anga sína um allan heim. 11.12.2014 14:45 Enginn veit hvað Adebayor er að gera í Tógó Framherjinn Emmanuel Adebayor mun ekki spila með Tottenham í Evrópudeildinni í kvöld en hann fékk leyfi hjá félaginu til þess að fara heim til Tógó. 11.12.2014 14:00 Sjáðu snjóbrettamynd Halldórs í fullri lengd NoToBo er komin út með sumum af skærustu stjörnum snjóbrettaheimsins. 11.12.2014 13:16 Stutt gaman hjá gestgjöfunum á EM í handbolta Króatíska kvennalandsliðið í handbolta er á heimavelli á Evrópumótinu í ár en króatísku stelpurnar voru engu að síður úr leik eftir aðeins tvo leiki í riðlakeppninni. 11.12.2014 13:15 Sterkir andstæðingar bíða Arsenal og City Dregið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á mánudaginn. 11.12.2014 12:30 Melo hótaði að lemja liðsfélaga Mórallinn í herbúðum NY Knicks er ekki upp á marga fiska eftir lélegustu byrjun í sögu félagsins. 11.12.2014 12:00 Button áfram hjá McLaren Ekur með Fernando Alonso en Kevin Magnussen verður tilraunaökumaður. 11.12.2014 11:56 Ragnar í sigurliði gegn Everton Krasnodar kvaddi Evrópudeildina í ár með sigri á Goodison Park. 11.12.2014 11:56 Tottenham tapaði í myrkrinu og missti toppsætið Besiktas hirti efsta sæti C-riðils með sigri á Tottenham. 11.12.2014 11:49 Þessi 24 lið komust áfram í Evrópudeildinni Riðlakeppninni lokið í Evrópudeildinni og nú taka við 32 liða úrslit eftir áramót. 11.12.2014 11:46 200 metra hlaupi, þrístökki og kúluvarpi mögulega hent útaf ÓL Usain Bolt gæti mögulega orðið síðasti Ólympíumeistarinn í 200 metra hlaupi vinni hann Ólympíugullið í Ríó árið 2016. Greininni verður möguleika fórnað og hún er ekki sú eina. Eina af ástsælustu íþróttagreinum Íslendinga á leikunum er einnig í hættu. 11.12.2014 11:30 Glæpamenn hótuðu að myrða Asprilla Einn skemmtilegasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á árum áður, Kólumbíumaðurinn Faustino Asprilla, hefur neyðst til þess að flytja vegna hótana frá glæpamönnum. 11.12.2014 11:00 Neil Lennon gæti sett Eið beint í byrjunarliðið Eiður Smári Guðjohnsen spilar væntanlega sinn fyrsta leik með Bolton um helgina þegar liðið mætir Ipswich í ensku b-deildinni í beinni á Stöð 2 Sport 2 á laugardaginn. 11.12.2014 10:30 Valskonur Kanalausar fram að jólum Joanna Harden var ekki með kvennaliði Vals á móti Keflavík í gær og hefur spilað sinn síðasta leik með félaginu. Valsliðið spilar því þrjá síðustu leiki sína á árinu án bandarísks leikmanns. 11.12.2014 10:00 Eigum skilið meira hrós frá fjölmiðlum Man. City stóðst pressuna er liðið fór til Rómar í gær og kláraði lið AS Roma, 2-0. Það var allt undir hjá City en liðið stóðst prófið 11.12.2014 09:30 Varast hákarlana Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er að vonum hæstánægður með að hafa unnið sinn riðil í Meistardeild Evrópu. 11.12.2014 09:00 Tómas Heiðar sá eini í 50-50-90 klúbbnum Þórsarinn Tómas Heiðar Tómasson hefur hitt frábærlega í byrjun tímabilsins 11.12.2014 08:30 Elvar Már allt í öllu hjá Svartþröstunum í Brooklyn Íslenski leikstjórnandinn með flest stig, flestar stoðsendingar og flesta þrista hjá liðinu. 11.12.2014 08:00 Ekkert stöðvar Golden State Golden State Warriors er heitasta liðið í NBA-deildinni í dag en í nótt vann liðið sinn 14. leik í röð. 11.12.2014 07:35 Helena: Getur verið þreytt að vera alltaf ein Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir er á sínu fjórða ári í atvinnumennsku eftir fjögurra ára háskóladvöl. Hún spilar í Póllandi með liði frá bæ sem er minni en Hafnarfjörður. 11.12.2014 07:00 Rodgers hefur veðjað á marga ranga hesta Vonbrigðatímabil Liverpool hélt áfram er liðið féll úr leik í Meistaradeildinni. 25 leikmenn hafa fylgt Rodgers til Bítlaborgarinnar. Frábær árangur liðsins á síðustu leiktíð virðist ekki gefa rétta mynd af styrk þess. 11.12.2014 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ætlar Liverpool að klófesta Torres? Fernando Torres gæti verið á leið aftur í enska boltann þar sem AC Milan virðist ekki hafa áhuga á því að nýta krafta hans áfram. 12.12.2014 09:00
Rauschenberg útilokar ekki að koma til Íslands Danski miðvörðurinn vill spila í Noregi eða Svíþjóð en kemur til Íslands ef allt annað bregst. 12.12.2014 08:30
Skalf á beinunum í fyrra en ekkert stressuð núna Valdís Þóra Jónsdóttir komst áfram á lokaúrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina. 12.12.2014 08:00
Oklahoma stöðvaði Cleveland | Myndbönd Átta leikja sigurhrinu Cleveland Cavaliers lauk í nótt er liðið mætti Oklahoma Thunder án LeBron James. 12.12.2014 07:20
Fullkomnu liðin fara sjaldnast alla leið í Meistaradeildinni Real Madrid varð í vikunni aðeins sjötta liðið sem nær fullu húsi í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta en hingað til hefur það ekki boðað gott fyrir "fullkomnu“ liðin þegar þau spila í útsláttarkeppninni. 12.12.2014 07:00
Ég er alveg kölluð mamma en rosalega oft bara gamla Birna Valgarðsdóttir er nú bæði leikja- og stigahæsti leikmaður úrvalsdeildar kvenna í körfubolta frá upphafi. Birna tók leikjametið af Hafdísi Helgadóttur á dögunum en Birna hafði áður náð stigametinu af Önnu Maríu Sveinsdóttur. 12.12.2014 06:30
Kristinn: Held að þetta sé ekki of stórt skref Knattspyrnumaðurinn Kristinn Steindórsson gekk í raðir bandaríska MLS-liðsins Columbus Crew í gær. Hann er spenntur fyrir nýju verkefni í nýju landi. 12.12.2014 06:00
Hvaða leikmenn og lið eru vinsælust á Twitter? Það er áhugavert að rýna í tölur af samfélagsmiðlinum Twitter sem er mikið notaður meðal íþróttamanna sem og áhugamanna um íþróttir. Þegar skammt er eftir af árinu 2014 er gaman að skoða hvað stóð upp úr á Twitter á þessu ári. 11.12.2014 23:15
QPR í jólaskapi í nýju myndbandi Stutt í kjánahrollinn í jólalagi enska úrvalsdeildarfélagsins QPR. 11.12.2014 22:30
Jón Arnór og félagar töpuðu í framlengingu gegn CSKA Moskvu Málaga-menn hársbreidd frá því að leggja eitt stærsta og besta lið Evrópu að velli. 11.12.2014 21:55
Fjögur stig í sarpinn í Fjárhúsinu Snæfell vann Keflavík í Dominos-deild karla og því innbyrti Ingi Þór Steindórsson tvo sigra með tveimur liðum í kvöld. 11.12.2014 21:46
Stelpurnar hans Þóris unnu og fara í milliriðla með fullt hús Noregur vann Danmörku í gríðarlega mikilvægum lokaleik B-riðils á EM í handbolta. 11.12.2014 21:16
Mikilvægur sigur Skallagríms í botnbaráttunni Skallarnir unnu ÍR í fallbaráttuslag í borgarnesi í kvöld. 11.12.2014 20:58
KR valtaði yfir Hamar í fallbaráttuslag KR og Hamar nú bæði með fjögur stig í 6. og 7. sæti Dominos-deildar kvenna. 11.12.2014 20:45
Snæfell pakkaði Grindavík saman og er eitt á toppnum Íslandsmeistararnir áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Grindavík að velli í frestuðum leik. 11.12.2014 19:45
Tandri markahæstur í mikilvægum sigri nýliðanna Ricoh vann sannfærandi sigur á stórliði Sävehof í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 11.12.2014 19:37
„Drep þig ef þú ferð ekki frá Frakklandi“ Joey Barton birti líflátshótun sem hann fékk er hann spilaði með Marseille. 11.12.2014 18:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - FH 24-28 | Baráttan dugði ekki til hjá Fram FH er komið áfram í 8-liða úrslit bikarkeppni karla. 11.12.2014 17:38
Kristinn: Þetta er spennandi tækifæri Fleiri lið en Columbus Crew höfðu áhuga á Kristni en honum fannst Bandaríkin mest spennandi. 11.12.2014 16:46
Rosalegur leikur hjá Þóri og stelpunum í kvöld | Myndbönd Noregur og Danmörk mætast í kvöld í lokaleik B-riðils á Evrópumóti kvenna í handbolta en mótið fer fram í Króatíu og Ungverjalandi þessa dagana. Þetta er mjög mikilvægur leikur fyrir Þóri Hergeirsson og stelpurnar hans í norska landsliðinu. 11.12.2014 16:45
Kristinn genginn í raðir Columbus Crew Kristinn Steindórsson spilar næstu árin í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 11.12.2014 16:28
Syrgir á fremsta bekk á heimaleikjum Lakers Boxarinn Floyd Mayweather varð vitni að því á mánudag er vinur hans myrti eiginkonu sína og tók í kjölfarið eigin líf. 11.12.2014 16:15
Valdís Þóra komst á lokastigið Skrefi nær því að vinna sér inn þátttökurétt á Evrópumótaröðinni í golfi. 11.12.2014 16:04
Tvífari Kristófers Acox spilaði með Chelsea í gær Einhverjum körfuboltaáhugamönnum brá eflaust í brún er þeir fylgdust með leik Chelsea og Sporting í gær. Þá þreytti tvífari Kristófer Acox frumraun sína með Chelsea. 11.12.2014 15:30
225 íþróttamenn frá 39 löndum grunaðir um lyfjamisnotkun Risavaxið hneyksli skekur frjálsíþróttaheiminn. Teygir anga sína um allan heim. 11.12.2014 14:45
Enginn veit hvað Adebayor er að gera í Tógó Framherjinn Emmanuel Adebayor mun ekki spila með Tottenham í Evrópudeildinni í kvöld en hann fékk leyfi hjá félaginu til þess að fara heim til Tógó. 11.12.2014 14:00
Sjáðu snjóbrettamynd Halldórs í fullri lengd NoToBo er komin út með sumum af skærustu stjörnum snjóbrettaheimsins. 11.12.2014 13:16
Stutt gaman hjá gestgjöfunum á EM í handbolta Króatíska kvennalandsliðið í handbolta er á heimavelli á Evrópumótinu í ár en króatísku stelpurnar voru engu að síður úr leik eftir aðeins tvo leiki í riðlakeppninni. 11.12.2014 13:15
Sterkir andstæðingar bíða Arsenal og City Dregið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á mánudaginn. 11.12.2014 12:30
Melo hótaði að lemja liðsfélaga Mórallinn í herbúðum NY Knicks er ekki upp á marga fiska eftir lélegustu byrjun í sögu félagsins. 11.12.2014 12:00
Button áfram hjá McLaren Ekur með Fernando Alonso en Kevin Magnussen verður tilraunaökumaður. 11.12.2014 11:56
Ragnar í sigurliði gegn Everton Krasnodar kvaddi Evrópudeildina í ár með sigri á Goodison Park. 11.12.2014 11:56
Tottenham tapaði í myrkrinu og missti toppsætið Besiktas hirti efsta sæti C-riðils með sigri á Tottenham. 11.12.2014 11:49
Þessi 24 lið komust áfram í Evrópudeildinni Riðlakeppninni lokið í Evrópudeildinni og nú taka við 32 liða úrslit eftir áramót. 11.12.2014 11:46
200 metra hlaupi, þrístökki og kúluvarpi mögulega hent útaf ÓL Usain Bolt gæti mögulega orðið síðasti Ólympíumeistarinn í 200 metra hlaupi vinni hann Ólympíugullið í Ríó árið 2016. Greininni verður möguleika fórnað og hún er ekki sú eina. Eina af ástsælustu íþróttagreinum Íslendinga á leikunum er einnig í hættu. 11.12.2014 11:30
Glæpamenn hótuðu að myrða Asprilla Einn skemmtilegasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á árum áður, Kólumbíumaðurinn Faustino Asprilla, hefur neyðst til þess að flytja vegna hótana frá glæpamönnum. 11.12.2014 11:00
Neil Lennon gæti sett Eið beint í byrjunarliðið Eiður Smári Guðjohnsen spilar væntanlega sinn fyrsta leik með Bolton um helgina þegar liðið mætir Ipswich í ensku b-deildinni í beinni á Stöð 2 Sport 2 á laugardaginn. 11.12.2014 10:30
Valskonur Kanalausar fram að jólum Joanna Harden var ekki með kvennaliði Vals á móti Keflavík í gær og hefur spilað sinn síðasta leik með félaginu. Valsliðið spilar því þrjá síðustu leiki sína á árinu án bandarísks leikmanns. 11.12.2014 10:00
Eigum skilið meira hrós frá fjölmiðlum Man. City stóðst pressuna er liðið fór til Rómar í gær og kláraði lið AS Roma, 2-0. Það var allt undir hjá City en liðið stóðst prófið 11.12.2014 09:30
Varast hákarlana Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er að vonum hæstánægður með að hafa unnið sinn riðil í Meistardeild Evrópu. 11.12.2014 09:00
Tómas Heiðar sá eini í 50-50-90 klúbbnum Þórsarinn Tómas Heiðar Tómasson hefur hitt frábærlega í byrjun tímabilsins 11.12.2014 08:30
Elvar Már allt í öllu hjá Svartþröstunum í Brooklyn Íslenski leikstjórnandinn með flest stig, flestar stoðsendingar og flesta þrista hjá liðinu. 11.12.2014 08:00
Ekkert stöðvar Golden State Golden State Warriors er heitasta liðið í NBA-deildinni í dag en í nótt vann liðið sinn 14. leik í röð. 11.12.2014 07:35
Helena: Getur verið þreytt að vera alltaf ein Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir er á sínu fjórða ári í atvinnumennsku eftir fjögurra ára háskóladvöl. Hún spilar í Póllandi með liði frá bæ sem er minni en Hafnarfjörður. 11.12.2014 07:00
Rodgers hefur veðjað á marga ranga hesta Vonbrigðatímabil Liverpool hélt áfram er liðið féll úr leik í Meistaradeildinni. 25 leikmenn hafa fylgt Rodgers til Bítlaborgarinnar. Frábær árangur liðsins á síðustu leiktíð virðist ekki gefa rétta mynd af styrk þess. 11.12.2014 06:00