Fleiri fréttir

Ætlar Liverpool að klófesta Torres?

Fernando Torres gæti verið á leið aftur í enska boltann þar sem AC Milan virðist ekki hafa áhuga á því að nýta krafta hans áfram.

Fullkomnu liðin fara sjaldnast alla leið í Meistaradeildinni

Real Madrid varð í vikunni aðeins sjötta liðið sem nær fullu húsi í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta en hingað til hefur það ekki boðað gott fyrir "fullkomnu“ liðin þegar þau spila í útsláttarkeppninni.

Ég er alveg kölluð mamma en rosalega oft bara gamla

Birna Valgarðsdóttir er nú bæði leikja- og stigahæsti leikmaður úrvalsdeildar kvenna í körfubolta frá upphafi. Birna tók leikjametið af Hafdísi Helgadóttur á dögunum en Birna hafði áður náð stigametinu af Önnu Maríu Sveinsdóttur.

Hvaða leikmenn og lið eru vinsælust á Twitter?

Það er áhugavert að rýna í tölur af samfélagsmiðlinum Twitter sem er mikið notaður meðal íþróttamanna sem og áhugamanna um íþróttir. Þegar skammt er eftir af árinu 2014 er gaman að skoða hvað stóð upp úr á Twitter á þessu ári.

Rosalegur leikur hjá Þóri og stelpunum í kvöld | Myndbönd

Noregur og Danmörk mætast í kvöld í lokaleik B-riðils á Evrópumóti kvenna í handbolta en mótið fer fram í Króatíu og Ungverjalandi þessa dagana. Þetta er mjög mikilvægur leikur fyrir Þóri Hergeirsson og stelpurnar hans í norska landsliðinu.

Stutt gaman hjá gestgjöfunum á EM í handbolta

Króatíska kvennalandsliðið í handbolta er á heimavelli á Evrópumótinu í ár en króatísku stelpurnar voru engu að síður úr leik eftir aðeins tvo leiki í riðlakeppninni.

200 metra hlaupi, þrístökki og kúluvarpi mögulega hent útaf ÓL

Usain Bolt gæti mögulega orðið síðasti Ólympíumeistarinn í 200 metra hlaupi vinni hann Ólympíugullið í Ríó árið 2016. Greininni verður möguleika fórnað og hún er ekki sú eina. Eina af ástsælustu íþróttagreinum Íslendinga á leikunum er einnig í hættu.

Glæpamenn hótuðu að myrða Asprilla

Einn skemmtilegasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á árum áður, Kólumbíumaðurinn Faustino Asprilla, hefur neyðst til þess að flytja vegna hótana frá glæpamönnum.

Valskonur Kanalausar fram að jólum

Joanna Harden var ekki með kvennaliði Vals á móti Keflavík í gær og hefur spilað sinn síðasta leik með félaginu. Valsliðið spilar því þrjá síðustu leiki sína á árinu án bandarísks leikmanns.

Varast hákarlana

Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er að vonum hæstánægður með að hafa unnið sinn riðil í Meistardeild Evrópu.

Ekkert stöðvar Golden State

Golden State Warriors er heitasta liðið í NBA-deildinni í dag en í nótt vann liðið sinn 14. leik í röð.

Helena: Getur verið þreytt að vera alltaf ein

Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir er á sínu fjórða ári í atvinnumennsku eftir fjögurra ára háskóladvöl. Hún spilar í Póllandi með liði frá bæ sem er minni en Hafnarfjörður.

Rodgers hefur veðjað á marga ranga hesta

Vonbrigðatímabil Liverpool hélt áfram er liðið féll úr leik í Meistaradeildinni. 25 leikmenn hafa fylgt Rodgers til Bítlaborgarinnar. Frábær árangur liðsins á síðustu leiktíð virðist ekki gefa rétta mynd af styrk þess.

Sjá næstu 50 fréttir