Fleiri fréttir Öruggt hjá WBA í fallbaráttuslagnum WBA gerði sér lítið fyrir og skellti nýliðum Burnley 4-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fyrir leikinn voru liðin í 17. og 19. sæti. 28.9.2014 00:01 Úrslitaleikur í Krikanum | Úrslit dagsins Topplið Pepsi-deildar karla, FH og Stjarnan, voru í miklu stuði og sáu til þess að það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika um næstu helgi. 28.9.2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - FH 1-4 | Afmælisbarnið með leik upp á tíu Afmælisbarnið Atli Guðnason fór á kostum og skoraði þrennu þegar FH valtaði yfir Val í síðari hálfleik. 28.9.2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 0-2 | Keflavík kvaddi falldrauginn Keflavík verður áfram í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Það var ljóst er liðið lagði ÍBV, 0-2, í Eyjum. 28.9.2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KR 0-1 | Grétar hélt spennu í baráttunni um Evrópusæti KR-ingar sáu til þess að enn verður barist um Evrópusæti í lokaumferð Pepsi-deildar karla um næstu helgi. 28.9.2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Fram 4-0 | Stjarnan tryggði sér úrslitaleik Stjarnan vann öruggan sigur á Fram 4-0 á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Það er því ljóst að Stjarnan mætir FH í hreinum úrslitaleik í Kaplakrika á laugardaginn kemur. 28.9.2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Breiðablik 2-0 | Evrópudraumur Blika dáinn Mikið breytt lið Þórs gerði sér lítið fyrir og lagði Blika í Þórsvelli í dag. 28.9.2014 00:01 FH getur orðið meistari í dag Verður spenna fram í lokaumferðina eða ræðst allt saman í dag? 28.9.2014 00:01 Valdi Chelsea fram yfir Harvard Framherjinn ungi Patrick Bamford hjá Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segist hafa íhugað að fara í nám til Bandaríkjanna en valdi atvinnumennsku í fótbolta. 27.9.2014 22:45 Jón Arnór semur við sitt tíunda atvinnumannafélag Landsliðsmaðurinn Jón Arnór Stefánsson hefur samið við spænska úrvalsdeildarliðið Unicaja Malaga til eins árs. 27.9.2014 22:26 Gunnar: Conor gengur frá honum snemma Íslandsvinurinn og vélbyssukjafturinn Conor McGregor verður á Stöð 2 Sport í nótt í bardaga í Las Vegas. 27.9.2014 22:00 Átta íslensk mörk í stórsigri Rhein Neckar-Löwen Þýska liðið Rhein Neckar-Löwen vann öruggan sigur á franska liðinu Montpellier 35-24 í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í Þýskalandi í kvöld. 27.9.2014 21:15 Kupchak: Væntingarnar eru að vinna titilinn Mitch Kupchak framkvæmdarstjóri Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum segir væntingar liðsins háar en heilsa leikmanna hefur þar mikið að segja. 27.9.2014 20:30 Sjáið mörkin sex hjá Barcelona Barcelona skellti Granada 6-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hægt er að sjá mörkin hér á Vísi. 27.9.2014 19:34 Wenger ósáttur | Sjáið mörkin Arsene Wenger knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal var allt annað en sáttur við að lið hans hafi aðeins náð í eitt stig gegn Tottenham á heimavelli í dag. 27.9.2014 19:22 Arnór Þór markahæstur í sigri Bergischer Íslenskir handboltamenn voru að vanda í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni og 1. deildinni í handbolta í dag. Arnór Þór Gunnarsson stal senunni og skoraði átta mörk í sigri Bergischer á Minden. 27.9.2014 18:54 Kolbeinn með þrennu | Klikkaði líka úr víti Kolbeinn Sigþórsson fór mikinn fyrir Ajax sem skellti NAC Breda 5-2 í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kolbeinn skoraði þrennu í leiknum. 27.9.2014 18:40 Evrópa í góðri stöðu Evrópa er í góðri stöðu fyrir lokadag Ryder keppni Evrópu og Bandaríkjanna í golfi. Evrópa vann fjórmenninginn eftir hádegi í dag með 3,5 vinningum gegn 0,5 og leiðir samanlagt 10-6. 27.9.2014 18:20 Grótta og Fram enn með fullt hús stiga Heil umferð var leikin í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Þrjú lið voru með fullt hús stiga fyrir þriðju umferðina en Fram vann ÍBV 27-23 í uppgjöri tveggja þeirra. 27.9.2014 18:04 Björgvin með 13 mörk í sigri ÍR ÍR lagði Fram 26-22 í síðasta leik þriðju umferðar Olís deildar karla í handbolta dag. ÍR var 13-11 yfir í hálfleik. 27.9.2014 17:37 Afturelding bjargaði sér | FH féll Pepsí deild kvenna í fótbolta lauk í dag þegar heil umferð var leikin. Ljóst var fyrir leikina að Stjarnan væri Íslandsmeistari en mikil spenna var í fallbaráttunni. 27.9.2014 16:27 Stuðningsmenn Manchester United biðla til Ronaldo Á sama tíma og Cristiano Ronaldo leikur fyrir Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta flaug flugvél yfir Camp El Madrigal í Villarreal með borða hangandi í sem biðlaði til Ronaldo um að koma aftur til Manchester United. 27.9.2014 14:50 Draumamark Jagielka tryggði Everton stig | Sjáið mörkin Everton stal stigi á Anfield Road í Liverpool í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Phil Jagielka tryggði Everton 1-1 jafntefli á heimavelli Liverpool með ótrúlegu marki í uppbótartíma. 27.9.2014 13:20 Dómaraspreyið hættulegt heilsunni Þýskir rannsakendur hafa komist að því að það séu efni hættuleg heilsunni í dómaraspreyinu sem notað var á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Brasilíu í sumar. 27.9.2014 12:45 Bandaríkjamenn bíta frá sér á Gleneagles Söxuðu á forskot Evrópuliðsins í fjórboltanum í morgun en margir spennandi leikur eru á dagskrá eftir hádegi. 27.9.2014 12:33 UFC 178: Conor McGregor berst í kvöld Einn umtalaðasti bardagamaður UFC í dag, Íslandsvinurinn Conor McGregor, mætir Dustin Poirier í rosalegum bardaga á UFC 178 í kvöld. 27.9.2014 12:00 Fimm Leiknismenn í liði ársins í 1. deild Lokahóf Fótbolti.net var haldið í gær og að því tilefni fengu starfsmenn síðunnar þjálfara og fyrirliða 1. og 2. deildar til að velja lið, leikmenn og þjálfara keppnistímabilsins. 27.9.2014 11:37 Knattspyrnukonur hyggjast kæra FIFA Meira en 40 af bestu knattspyrnukonum heims hafa í hyggju að kæra alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) og knattspyrnusamband Kanada (CSA) vegna þess að leika á á gervigrasi á heimsmeistaramótinu í Kanada næsta sumar. 27.9.2014 11:15 Betra að KR-ingur þjálfi KR Rúnar Kristinsson ræðir við norskt úrvalsdeildarlið og gæti hætt sem þjálfari KR eftir tímabilið. Fréttablaðið tók saman lista yfir fjóra mögulega arftaka hans. Logi Ólafsson segir stundum skorta þolinmæði í Vesturbænum. 27.9.2014 09:00 Jafntefli í Norður-Lundúnaslagnum Arsenal og Tottenham skildu jöfn 1-1 í nágranaslagnum í Norður-Lundúnum í kvöld í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Bæði mörkin voru skoruð í seinni hálfleik. 27.9.2014 00:01 Umfjöllun og viðtal: Tindastóll-KR 75-83 | Íslandsmeistararnir reyndust sterkari Íslandsmeistarar KR unnu Tindastól með átta stigum, 75-83, í úrslitaleik Lengjubikarsins í Ásgarði í dag. 27.9.2014 00:01 Barcelona fór létt með Granada Barcelona fór létt með Granada 6-0 á heimavelli sínum í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Neymar skoraði þrennu í leiknum. 27.9.2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV | Meistararnir enn án sigurs Afturelding með frábæran tveggja marka sigur á Íslandsmeisturum ÍBV 27.9.2014 00:01 Pellé skaut Southampton í annað sætið | Góður sigur hjá City Southampton er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur á QPR í dag. Southampton er aðeins þremur stigum á eftir Chelsea. 27.9.2014 00:01 Gylfi byrjaði í markalausu jafntefli Sunderland og Swansea skildu jöfn 0-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gylfi Sigurðsson var að vanda í byrjunarliði Swansea. 27.9.2014 00:01 Rooney með mark og rautt í sigri Manchester United Manchester United lagði West Ham 2-1 á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem Wayne Rooney fékk að líta rauða spjaldið. 27.9.2014 00:01 Öruggt hjá Chelsea Chelsea heldur sínu striki á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en liðið lagði Aston Villa 3-0 á heimavelli sínum í dag. 27.9.2014 00:01 Ronaldo með eitt í öruggum sigri Real Madrid lagði Villarreal 2-0 á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. 27.9.2014 00:01 Umfjöllun og viðtal: Valur - Keflavík 70-73 | Keflavík tók titilinn Keflavík er Lengjubikarmeistari kvenna eftir þriggja stiga sigur á Val, 70-73, í úrslitaleik í Ásgarði. 27.9.2014 00:01 Níu íslensk mörk í tapi Mors-Thy | Tandri öflugur í liði Rioch Íslendingarnir í röðum danska handknattleiksliðsins Mors-Thy skoruðu samtals níu mörk þegar liðið tapaði með sex mörkum fyrir Skjern í dönsku úrvalsdeildinni, 38-32. Staðan í hálfleik var 20-16, Skjern í vil. 26.9.2014 23:40 Sjáðu ævintýralega björgun Hannesar Hannes Þ. Sigurðsson var hetja Sandnes Ulf þegar liðið lagði Vålrenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 26.9.2014 23:22 Knattspyrnuhetja reið vegna birtingar nektarmynda Nektarmyndum af Hope Solo var dreift um internetið. 26.9.2014 23:15 LeBron fór í megrun Besti körfuboltamaður heims, LeBron James, verður seint sakaður um að vera í lélegu formi en hann fór engu að síður í heljarinnar megrun í sumar. 26.9.2014 22:30 Wozniacki gleymdi ávísun upp á 173 milljónir króna Danska tennisstjarnan hefur ekki miklar áhyggjur af fjármálunum sínum. 26.9.2014 21:45 Tom Watson gagnrýndur fyrir að hvíla Spieth og Reed Bandarísku ungstirnin voru látin sitja hjá seinni partinn í dag eftir frábæra frammistöðu á fyrsta hring í Ryder-bikarnum. 26.9.2014 21:39 Sjá næstu 50 fréttir
Öruggt hjá WBA í fallbaráttuslagnum WBA gerði sér lítið fyrir og skellti nýliðum Burnley 4-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fyrir leikinn voru liðin í 17. og 19. sæti. 28.9.2014 00:01
Úrslitaleikur í Krikanum | Úrslit dagsins Topplið Pepsi-deildar karla, FH og Stjarnan, voru í miklu stuði og sáu til þess að það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika um næstu helgi. 28.9.2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - FH 1-4 | Afmælisbarnið með leik upp á tíu Afmælisbarnið Atli Guðnason fór á kostum og skoraði þrennu þegar FH valtaði yfir Val í síðari hálfleik. 28.9.2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 0-2 | Keflavík kvaddi falldrauginn Keflavík verður áfram í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Það var ljóst er liðið lagði ÍBV, 0-2, í Eyjum. 28.9.2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KR 0-1 | Grétar hélt spennu í baráttunni um Evrópusæti KR-ingar sáu til þess að enn verður barist um Evrópusæti í lokaumferð Pepsi-deildar karla um næstu helgi. 28.9.2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Fram 4-0 | Stjarnan tryggði sér úrslitaleik Stjarnan vann öruggan sigur á Fram 4-0 á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Það er því ljóst að Stjarnan mætir FH í hreinum úrslitaleik í Kaplakrika á laugardaginn kemur. 28.9.2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Breiðablik 2-0 | Evrópudraumur Blika dáinn Mikið breytt lið Þórs gerði sér lítið fyrir og lagði Blika í Þórsvelli í dag. 28.9.2014 00:01
FH getur orðið meistari í dag Verður spenna fram í lokaumferðina eða ræðst allt saman í dag? 28.9.2014 00:01
Valdi Chelsea fram yfir Harvard Framherjinn ungi Patrick Bamford hjá Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segist hafa íhugað að fara í nám til Bandaríkjanna en valdi atvinnumennsku í fótbolta. 27.9.2014 22:45
Jón Arnór semur við sitt tíunda atvinnumannafélag Landsliðsmaðurinn Jón Arnór Stefánsson hefur samið við spænska úrvalsdeildarliðið Unicaja Malaga til eins árs. 27.9.2014 22:26
Gunnar: Conor gengur frá honum snemma Íslandsvinurinn og vélbyssukjafturinn Conor McGregor verður á Stöð 2 Sport í nótt í bardaga í Las Vegas. 27.9.2014 22:00
Átta íslensk mörk í stórsigri Rhein Neckar-Löwen Þýska liðið Rhein Neckar-Löwen vann öruggan sigur á franska liðinu Montpellier 35-24 í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í Þýskalandi í kvöld. 27.9.2014 21:15
Kupchak: Væntingarnar eru að vinna titilinn Mitch Kupchak framkvæmdarstjóri Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum segir væntingar liðsins háar en heilsa leikmanna hefur þar mikið að segja. 27.9.2014 20:30
Sjáið mörkin sex hjá Barcelona Barcelona skellti Granada 6-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hægt er að sjá mörkin hér á Vísi. 27.9.2014 19:34
Wenger ósáttur | Sjáið mörkin Arsene Wenger knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal var allt annað en sáttur við að lið hans hafi aðeins náð í eitt stig gegn Tottenham á heimavelli í dag. 27.9.2014 19:22
Arnór Þór markahæstur í sigri Bergischer Íslenskir handboltamenn voru að vanda í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni og 1. deildinni í handbolta í dag. Arnór Þór Gunnarsson stal senunni og skoraði átta mörk í sigri Bergischer á Minden. 27.9.2014 18:54
Kolbeinn með þrennu | Klikkaði líka úr víti Kolbeinn Sigþórsson fór mikinn fyrir Ajax sem skellti NAC Breda 5-2 í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kolbeinn skoraði þrennu í leiknum. 27.9.2014 18:40
Evrópa í góðri stöðu Evrópa er í góðri stöðu fyrir lokadag Ryder keppni Evrópu og Bandaríkjanna í golfi. Evrópa vann fjórmenninginn eftir hádegi í dag með 3,5 vinningum gegn 0,5 og leiðir samanlagt 10-6. 27.9.2014 18:20
Grótta og Fram enn með fullt hús stiga Heil umferð var leikin í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Þrjú lið voru með fullt hús stiga fyrir þriðju umferðina en Fram vann ÍBV 27-23 í uppgjöri tveggja þeirra. 27.9.2014 18:04
Björgvin með 13 mörk í sigri ÍR ÍR lagði Fram 26-22 í síðasta leik þriðju umferðar Olís deildar karla í handbolta dag. ÍR var 13-11 yfir í hálfleik. 27.9.2014 17:37
Afturelding bjargaði sér | FH féll Pepsí deild kvenna í fótbolta lauk í dag þegar heil umferð var leikin. Ljóst var fyrir leikina að Stjarnan væri Íslandsmeistari en mikil spenna var í fallbaráttunni. 27.9.2014 16:27
Stuðningsmenn Manchester United biðla til Ronaldo Á sama tíma og Cristiano Ronaldo leikur fyrir Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta flaug flugvél yfir Camp El Madrigal í Villarreal með borða hangandi í sem biðlaði til Ronaldo um að koma aftur til Manchester United. 27.9.2014 14:50
Draumamark Jagielka tryggði Everton stig | Sjáið mörkin Everton stal stigi á Anfield Road í Liverpool í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Phil Jagielka tryggði Everton 1-1 jafntefli á heimavelli Liverpool með ótrúlegu marki í uppbótartíma. 27.9.2014 13:20
Dómaraspreyið hættulegt heilsunni Þýskir rannsakendur hafa komist að því að það séu efni hættuleg heilsunni í dómaraspreyinu sem notað var á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Brasilíu í sumar. 27.9.2014 12:45
Bandaríkjamenn bíta frá sér á Gleneagles Söxuðu á forskot Evrópuliðsins í fjórboltanum í morgun en margir spennandi leikur eru á dagskrá eftir hádegi. 27.9.2014 12:33
UFC 178: Conor McGregor berst í kvöld Einn umtalaðasti bardagamaður UFC í dag, Íslandsvinurinn Conor McGregor, mætir Dustin Poirier í rosalegum bardaga á UFC 178 í kvöld. 27.9.2014 12:00
Fimm Leiknismenn í liði ársins í 1. deild Lokahóf Fótbolti.net var haldið í gær og að því tilefni fengu starfsmenn síðunnar þjálfara og fyrirliða 1. og 2. deildar til að velja lið, leikmenn og þjálfara keppnistímabilsins. 27.9.2014 11:37
Knattspyrnukonur hyggjast kæra FIFA Meira en 40 af bestu knattspyrnukonum heims hafa í hyggju að kæra alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) og knattspyrnusamband Kanada (CSA) vegna þess að leika á á gervigrasi á heimsmeistaramótinu í Kanada næsta sumar. 27.9.2014 11:15
Betra að KR-ingur þjálfi KR Rúnar Kristinsson ræðir við norskt úrvalsdeildarlið og gæti hætt sem þjálfari KR eftir tímabilið. Fréttablaðið tók saman lista yfir fjóra mögulega arftaka hans. Logi Ólafsson segir stundum skorta þolinmæði í Vesturbænum. 27.9.2014 09:00
Jafntefli í Norður-Lundúnaslagnum Arsenal og Tottenham skildu jöfn 1-1 í nágranaslagnum í Norður-Lundúnum í kvöld í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Bæði mörkin voru skoruð í seinni hálfleik. 27.9.2014 00:01
Umfjöllun og viðtal: Tindastóll-KR 75-83 | Íslandsmeistararnir reyndust sterkari Íslandsmeistarar KR unnu Tindastól með átta stigum, 75-83, í úrslitaleik Lengjubikarsins í Ásgarði í dag. 27.9.2014 00:01
Barcelona fór létt með Granada Barcelona fór létt með Granada 6-0 á heimavelli sínum í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Neymar skoraði þrennu í leiknum. 27.9.2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV | Meistararnir enn án sigurs Afturelding með frábæran tveggja marka sigur á Íslandsmeisturum ÍBV 27.9.2014 00:01
Pellé skaut Southampton í annað sætið | Góður sigur hjá City Southampton er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur á QPR í dag. Southampton er aðeins þremur stigum á eftir Chelsea. 27.9.2014 00:01
Gylfi byrjaði í markalausu jafntefli Sunderland og Swansea skildu jöfn 0-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gylfi Sigurðsson var að vanda í byrjunarliði Swansea. 27.9.2014 00:01
Rooney með mark og rautt í sigri Manchester United Manchester United lagði West Ham 2-1 á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem Wayne Rooney fékk að líta rauða spjaldið. 27.9.2014 00:01
Öruggt hjá Chelsea Chelsea heldur sínu striki á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en liðið lagði Aston Villa 3-0 á heimavelli sínum í dag. 27.9.2014 00:01
Ronaldo með eitt í öruggum sigri Real Madrid lagði Villarreal 2-0 á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. 27.9.2014 00:01
Umfjöllun og viðtal: Valur - Keflavík 70-73 | Keflavík tók titilinn Keflavík er Lengjubikarmeistari kvenna eftir þriggja stiga sigur á Val, 70-73, í úrslitaleik í Ásgarði. 27.9.2014 00:01
Níu íslensk mörk í tapi Mors-Thy | Tandri öflugur í liði Rioch Íslendingarnir í röðum danska handknattleiksliðsins Mors-Thy skoruðu samtals níu mörk þegar liðið tapaði með sex mörkum fyrir Skjern í dönsku úrvalsdeildinni, 38-32. Staðan í hálfleik var 20-16, Skjern í vil. 26.9.2014 23:40
Sjáðu ævintýralega björgun Hannesar Hannes Þ. Sigurðsson var hetja Sandnes Ulf þegar liðið lagði Vålrenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 26.9.2014 23:22
Knattspyrnuhetja reið vegna birtingar nektarmynda Nektarmyndum af Hope Solo var dreift um internetið. 26.9.2014 23:15
LeBron fór í megrun Besti körfuboltamaður heims, LeBron James, verður seint sakaður um að vera í lélegu formi en hann fór engu að síður í heljarinnar megrun í sumar. 26.9.2014 22:30
Wozniacki gleymdi ávísun upp á 173 milljónir króna Danska tennisstjarnan hefur ekki miklar áhyggjur af fjármálunum sínum. 26.9.2014 21:45
Tom Watson gagnrýndur fyrir að hvíla Spieth og Reed Bandarísku ungstirnin voru látin sitja hjá seinni partinn í dag eftir frábæra frammistöðu á fyrsta hring í Ryder-bikarnum. 26.9.2014 21:39