Fleiri fréttir

Blatter vill innleiða notkun myndbanda

Sepp Blatter, forseti FIFA, sagðist á Soccerex ráðstefnunni í Manchester vilja innleiða notkun myndbanda til að skera úr um réttmæti ákvarðana dómara.

Guðjón Valur öflugur í öruggum sigri

Guðjón Valur Sigurðsson var meðal markahæstu manna Barcelona í öruggum 34-18 sigri á Eyjaálfumeisturunum á heimsmeistaramóti félagsliða í Katar.

"Kári Árna er mesta þjálfarasleikjan“

Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson voru í léttu spjalli í Harmageddon þar sem þeir ræddu stemminguna í landsliðshópnum, lífið í Rússlandi og tónlistarsmekk liðsfélaga síns.

Hinn höfðinginn úr Höfðahyl

Við greindum frá því í gær að tvær stórlaxar sem báðir mældust 103 sm hefðu veiðst í Höfðahyl í Laxá í Aðaldal og það sama daginn.

Welbeck afgreiddi Sviss

Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, var hetja Englands í Sviss í kvöld.

Haustveiðin oft drjúg í Langá

Langá hefur oft séð betri daga en þá sem hafa liðið við bakka hennar í sumar og líklega er árið sambærilegt og 1984.

Moyes: Rooney þarf meiri aðstoð

David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United telur að Wayne Rooney, fyrirliðið liðsins þurfi á meiri aðstoð að halda frá liðsfélögum sínum í Manchester United og enska landsliðinu.

Óvíst með þátttöku Henderson í kvöld

Jordan Henderson neyddist til þess að hætta snemma á æfingu enska landsliðsins í gær vegna meiðsla og er óvíst hvort hann verði með liðinu í leiknum gegn Sviss í kvöld.

Ákvörðunin að fara til Verona algjör Guðsgjöf

Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta, er klár í slaginn fyrir nýja undankeppni. Hann grætur ekki tapið gegn Króatíu síðasta vetur heldur lítur á gengi liðsins sem jákvæðan hlut sem hann nýtir sér.

Olsen: Bendtner var frábær

Morten Olsen, þjálfari Dana, hrósaði framherjanum Nicklas Bendtner í hástert eftir leik Danmerkur og Armeníu í kvöld.

Tók klarínett fram yfir handboltann

Kylfingurinn Kristján Þór Einarsson var magnaður afreksmaður á yngri árum, en hann var í landsliðsúrtökum í þremur íþróttagreinum.

Tyrkland áfram eftir dramatík

Tyrkland varð í kvöld sjöunda liðið til að tryggja sig í 8-liða úrslit heimsmeistaramótsins í körfubolta sem fram fer á Spáni.

PSG meistari eftir sigur á Dunkerque

Róbert Gunnarsson skoraði tvö mörk þegar PSG sigraði Dunkerque 34-23, en leikurinn var úrslitaleikur frönsku meistarakeppninnar.

Falcao: Hef skorað allstaðar þar sem ég hef spilað

Radamel Falcao, nýjasti leikmaður Manchester United, er spenntur fyrir vistaskiptunum til Englands. Falcao spilaði sinn fyrsta leik með Kólumbíu í gær eftir erfið hnémeiðsli sem héldu honum frá HM.

Sjá næstu 50 fréttir