Fleiri fréttir EM haldið í Frakklandi, Þýskalandi, Króatíu og Lettlandi Körfuknattleikssamband Evrópu staðfesti rétt í þessu að EM í körfuknattleik, Eurobasket, verður haldið í Frakklandi, Þýskalandi, Króatíu og Lettlandi næsta sumar. Úrslitin fara síðan fram í Lille í Frakklandi. 8.9.2014 14:45 Blatter vill innleiða notkun myndbanda Sepp Blatter, forseti FIFA, sagðist á Soccerex ráðstefnunni í Manchester vilja innleiða notkun myndbanda til að skera úr um réttmæti ákvarðana dómara. 8.9.2014 14:00 Solbakken vongóður um að Eiður samþykki tilboð FCK Stale Solbakken var mjög ánægður með spilamennsku Eiðs Smára Guðjohnsen í varaliðsleik FCK í dag en hann vonast til þess að ganga frá samningi við Eið á næstu dögum. 8.9.2014 13:52 Reus frá í fjórar vikur | Missir af leiknum gegn Arsenal Dortmund staðfesti í dag á heimasíðu sinni að Marco Reus yrði frá næstu fjórar vikurnar eftir að hafa farið meiddur af velli í leik Þýskalands og Skotlands í gær. 8.9.2014 13:45 Eiður Smári lagði upp tvö í æfingarleik | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp tvö mörk og átti stóran þátt í því þriðja í 4-2 sigri varaliðs FCK á Nordsjælland í dag en Eiður er þessa dagana á reynslu hjá FC Kaupmannahöfn. 8.9.2014 13:17 Guðjón Valur öflugur í öruggum sigri Guðjón Valur Sigurðsson var meðal markahæstu manna Barcelona í öruggum 34-18 sigri á Eyjaálfumeisturunum á heimsmeistaramóti félagsliða í Katar. 8.9.2014 13:02 "Kári Árna er mesta þjálfarasleikjan“ Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson voru í léttu spjalli í Harmageddon þar sem þeir ræddu stemminguna í landsliðshópnum, lífið í Rússlandi og tónlistarsmekk liðsfélaga síns. 8.9.2014 12:45 Rúmlega 8000 miðar seldir á landsleikinn Tæplega 2000 miðar eftir á stórleikinn gegn Tyrklandi á morgun. 8.9.2014 12:30 Lagerbäck: Enn spurningarmerki með Jóhann Óvíst er hvort kantmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson verði með íslenska landsliðinu gegn því tyrkneska á Laugardalsvellinum á morgun. 8.9.2014 11:53 Hinn höfðinginn úr Höfðahyl Við greindum frá því í gær að tvær stórlaxar sem báðir mældust 103 sm hefðu veiðst í Höfðahyl í Laxá í Aðaldal og það sama daginn. 8.9.2014 11:31 Welbeck afgreiddi Sviss Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, var hetja Englands í Sviss í kvöld. 8.9.2014 11:20 Haustveiðin oft drjúg í Langá Langá hefur oft séð betri daga en þá sem hafa liðið við bakka hennar í sumar og líklega er árið sambærilegt og 1984. 8.9.2014 11:18 Moyes: Rooney þarf meiri aðstoð David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United telur að Wayne Rooney, fyrirliðið liðsins þurfi á meiri aðstoð að halda frá liðsfélögum sínum í Manchester United og enska landsliðinu. 8.9.2014 11:15 Stjarnan með níu fingur á Íslandsbikarnum Stjarnan er aðeins einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum eftir að liðið lagði Þór/KA fyrir norðan í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 8.9.2014 10:57 Blatter ætlar að sitja áfram á forsetastóli Svisslendingurinn Sepp Blatter ætlar að bjóða sig fram til endurkjörs til embættis forseta FIFA, en kosið verður á næsta ári. 8.9.2014 10:31 Rory fjórpúttaði á sömu holunni tvo daga í röð Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy sýndi misjafna takta á BMW Meistaramótinu sem kláraðist um helgina en hann fjórpúttaði á sömu par 3 holunni tvo daga í röð. 8.9.2014 10:15 Óvíst með þátttöku Henderson í kvöld Jordan Henderson neyddist til þess að hætta snemma á æfingu enska landsliðsins í gær vegna meiðsla og er óvíst hvort hann verði með liðinu í leiknum gegn Sviss í kvöld. 8.9.2014 09:30 Óvænt tap hjá New England Patriots | Öll úrslit gærdagsins New England Patriots tapaði nokkuð óvænt fyrir Miami Dolphins í fyrstu umferð NFL-deildarinnar í gær en Patriots hafði ekki tapað leik í fyrstu umferð frá árinu 2003. 8.9.2014 09:00 Alfreð vonast til að geta spilað um helgina Landsliðsframherjinn allur að ná sér eftir að fara úr axlarlið. 8.9.2014 08:00 Víkingar flýta sér ekki með Aron Fossvogsliðið í samningaviðræðum við norska úrvalsdeildarfélagið Aalesund. 8.9.2014 07:30 Ákvörðunin að fara til Verona algjör Guðsgjöf Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta, er klár í slaginn fyrir nýja undankeppni. Hann grætur ekki tapið gegn Króatíu síðasta vetur heldur lítur á gengi liðsins sem jákvæðan hlut sem hann nýtir sér. 8.9.2014 07:00 Eyjólfur: A-landsliðið vantaði framherja Jón Daði Böðvarsson verður ekki með U21 árs landsliðinu sem þarf að minnsta kosti stig gegn sterku liði Frakka ytra í dag. 8.9.2014 06:30 Stóri sigurinn er að tveir buðu sig fram Ólympíufarinn og spjótkastarinn Einar Vilhjálmsson var kosinn nýr formaður Frjálsíþróttasambandsins á þingi þess í gær. 8.9.2014 06:00 Ragnar: Líta allir rosalega stórt á sig Ragnar Sigurðsson segir velgengni í síðustu keppni ekki hafa neitt að segja í samkeppni um stöður. 8.9.2014 00:01 Sjáðu markasúpuna úr landsleikjunum í kvöld | Myndband Robert Lewandowski skoraði fernu fyrir Pólverja og Aiden McGeady tryggði Írum sigur á Georgíu með mögnuðu marki. 7.9.2014 23:15 Serena vann bestu vinkonu sína og jafnaði við Navratilovu Átjándi risatitillinn hjá þessari mögnuðu tenniskonu vannst í New York í kvöld. 7.9.2014 22:20 Horschel vann BMW-meistaramótið Horschel vann BMW-meistaramótið með tveggja högga mun. 7.9.2014 22:17 Brasilía síðasta þjóðin í 8-liða úrslit Brasilía vann nágrannaslaginn gegn Argentínu og er komið í 8-liða úrslit. 7.9.2014 22:06 Olsen: Bendtner var frábær Morten Olsen, þjálfari Dana, hrósaði framherjanum Nicklas Bendtner í hástert eftir leik Danmerkur og Armeníu í kvöld. 7.9.2014 22:00 Tók klarínett fram yfir handboltann Kylfingurinn Kristján Þór Einarsson var magnaður afreksmaður á yngri árum, en hann var í landsliðsúrtökum í þremur íþróttagreinum. 7.9.2014 21:15 Tyrkland áfram eftir dramatík Tyrkland varð í kvöld sjöunda liðið til að tryggja sig í 8-liða úrslit heimsmeistaramótsins í körfubolta sem fram fer á Spáni. 7.9.2014 20:50 Hetjuleg barátta Skotlands dugði ekki til | Úrslit kvöldsins Þýskaland þurfti ansi betur að hafa fyrir sigrinum gegn Skotlandi í undankepni EM í kvöld og Albanía gerði sér lítið fyrir og vann Portúgal. 7.9.2014 20:38 Guðjón markahæstur í sigri Barcelona Guðjón Valur var sjóðheitur í horninu í Katar. 7.9.2014 19:39 PSG meistari eftir sigur á Dunkerque Róbert Gunnarsson skoraði tvö mörk þegar PSG sigraði Dunkerque 34-23, en leikurinn var úrslitaleikur frönsku meistarakeppninnar. 7.9.2014 19:31 Litháen og Serbía áfram Litháen og Serbía tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum HM í dag. 7.9.2014 18:30 Undankeppni EM: Danir komu til baka og unnu Danmörk kom til baka og vann Armeníu í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi árið 2016. Tveimur öðrum leikjum er lokið í dag. 7.9.2014 17:49 Gerrard segir að Liverpool sé meistaraefni Steven Gerrard, miðjumaður Liverpool, segir að Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, sé ólmur í að vinna sinn fyrsta titil með félaginu. 7.9.2014 17:30 Magdeburg fyrstir til að taka stig af Göppingen Geir Sveinsson og lærisveinar í Magdeburg voru fyrstir til að taka stig af Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Leiknum lauk með jafntefli. 7.9.2014 16:49 ÍBV felldi Skagakonur með stórsigri ÍA er fallið niður í fyrstu deild kvenna eftir stórtap gegn ÍBV á útivelli í dag, en lokatölur urðu 5-0. 7.9.2014 15:54 Hólmfríður og Þórunn spiluðu í sigri Hólmfríður Magnúsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir spiluðu allan leikinn í sigri Avaldnes á Grand Bodo í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 7.9.2014 15:30 Einar Vilhjálmsson nýr formaður Frjálsíþróttasambandsins Íslandsmethafinn í spjótkasti vann slaginn við fráfarandi varaformann á Akureyri í dag. 7.9.2014 15:14 Sara Björk lagði upp mark í enn einum sigrinum Sara Björk Gunarsdóttir spilaði allan leikinn í enn einum sigri Rosengård. 7.9.2014 15:05 Dagur og lærisveinar unnu Gummersbach Dagur Sigurðsson og lærisveinar unnu góðan sigur á heimavelli gegn Gummersbach. 7.9.2014 14:36 Falcao: Hef skorað allstaðar þar sem ég hef spilað Radamel Falcao, nýjasti leikmaður Manchester United, er spenntur fyrir vistaskiptunum til Englands. Falcao spilaði sinn fyrsta leik með Kólumbíu í gær eftir erfið hnémeiðsli sem héldu honum frá HM. 7.9.2014 14:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Astrakhan 27-29 | Tveggja marka tap Hauka Haukar þurfa að vinna upp tveggja marka forystu Dinamo Astrakhan frá Rússlandi í EHF-bikarnum eftir 29-27 tap í fyrri leik liðanna í Schenker höllinni að Ásvöllum í kvöld. 7.9.2014 13:42 Sjá næstu 50 fréttir
EM haldið í Frakklandi, Þýskalandi, Króatíu og Lettlandi Körfuknattleikssamband Evrópu staðfesti rétt í þessu að EM í körfuknattleik, Eurobasket, verður haldið í Frakklandi, Þýskalandi, Króatíu og Lettlandi næsta sumar. Úrslitin fara síðan fram í Lille í Frakklandi. 8.9.2014 14:45
Blatter vill innleiða notkun myndbanda Sepp Blatter, forseti FIFA, sagðist á Soccerex ráðstefnunni í Manchester vilja innleiða notkun myndbanda til að skera úr um réttmæti ákvarðana dómara. 8.9.2014 14:00
Solbakken vongóður um að Eiður samþykki tilboð FCK Stale Solbakken var mjög ánægður með spilamennsku Eiðs Smára Guðjohnsen í varaliðsleik FCK í dag en hann vonast til þess að ganga frá samningi við Eið á næstu dögum. 8.9.2014 13:52
Reus frá í fjórar vikur | Missir af leiknum gegn Arsenal Dortmund staðfesti í dag á heimasíðu sinni að Marco Reus yrði frá næstu fjórar vikurnar eftir að hafa farið meiddur af velli í leik Þýskalands og Skotlands í gær. 8.9.2014 13:45
Eiður Smári lagði upp tvö í æfingarleik | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp tvö mörk og átti stóran þátt í því þriðja í 4-2 sigri varaliðs FCK á Nordsjælland í dag en Eiður er þessa dagana á reynslu hjá FC Kaupmannahöfn. 8.9.2014 13:17
Guðjón Valur öflugur í öruggum sigri Guðjón Valur Sigurðsson var meðal markahæstu manna Barcelona í öruggum 34-18 sigri á Eyjaálfumeisturunum á heimsmeistaramóti félagsliða í Katar. 8.9.2014 13:02
"Kári Árna er mesta þjálfarasleikjan“ Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson voru í léttu spjalli í Harmageddon þar sem þeir ræddu stemminguna í landsliðshópnum, lífið í Rússlandi og tónlistarsmekk liðsfélaga síns. 8.9.2014 12:45
Rúmlega 8000 miðar seldir á landsleikinn Tæplega 2000 miðar eftir á stórleikinn gegn Tyrklandi á morgun. 8.9.2014 12:30
Lagerbäck: Enn spurningarmerki með Jóhann Óvíst er hvort kantmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson verði með íslenska landsliðinu gegn því tyrkneska á Laugardalsvellinum á morgun. 8.9.2014 11:53
Hinn höfðinginn úr Höfðahyl Við greindum frá því í gær að tvær stórlaxar sem báðir mældust 103 sm hefðu veiðst í Höfðahyl í Laxá í Aðaldal og það sama daginn. 8.9.2014 11:31
Welbeck afgreiddi Sviss Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, var hetja Englands í Sviss í kvöld. 8.9.2014 11:20
Haustveiðin oft drjúg í Langá Langá hefur oft séð betri daga en þá sem hafa liðið við bakka hennar í sumar og líklega er árið sambærilegt og 1984. 8.9.2014 11:18
Moyes: Rooney þarf meiri aðstoð David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United telur að Wayne Rooney, fyrirliðið liðsins þurfi á meiri aðstoð að halda frá liðsfélögum sínum í Manchester United og enska landsliðinu. 8.9.2014 11:15
Stjarnan með níu fingur á Íslandsbikarnum Stjarnan er aðeins einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum eftir að liðið lagði Þór/KA fyrir norðan í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 8.9.2014 10:57
Blatter ætlar að sitja áfram á forsetastóli Svisslendingurinn Sepp Blatter ætlar að bjóða sig fram til endurkjörs til embættis forseta FIFA, en kosið verður á næsta ári. 8.9.2014 10:31
Rory fjórpúttaði á sömu holunni tvo daga í röð Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy sýndi misjafna takta á BMW Meistaramótinu sem kláraðist um helgina en hann fjórpúttaði á sömu par 3 holunni tvo daga í röð. 8.9.2014 10:15
Óvíst með þátttöku Henderson í kvöld Jordan Henderson neyddist til þess að hætta snemma á æfingu enska landsliðsins í gær vegna meiðsla og er óvíst hvort hann verði með liðinu í leiknum gegn Sviss í kvöld. 8.9.2014 09:30
Óvænt tap hjá New England Patriots | Öll úrslit gærdagsins New England Patriots tapaði nokkuð óvænt fyrir Miami Dolphins í fyrstu umferð NFL-deildarinnar í gær en Patriots hafði ekki tapað leik í fyrstu umferð frá árinu 2003. 8.9.2014 09:00
Alfreð vonast til að geta spilað um helgina Landsliðsframherjinn allur að ná sér eftir að fara úr axlarlið. 8.9.2014 08:00
Víkingar flýta sér ekki með Aron Fossvogsliðið í samningaviðræðum við norska úrvalsdeildarfélagið Aalesund. 8.9.2014 07:30
Ákvörðunin að fara til Verona algjör Guðsgjöf Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta, er klár í slaginn fyrir nýja undankeppni. Hann grætur ekki tapið gegn Króatíu síðasta vetur heldur lítur á gengi liðsins sem jákvæðan hlut sem hann nýtir sér. 8.9.2014 07:00
Eyjólfur: A-landsliðið vantaði framherja Jón Daði Böðvarsson verður ekki með U21 árs landsliðinu sem þarf að minnsta kosti stig gegn sterku liði Frakka ytra í dag. 8.9.2014 06:30
Stóri sigurinn er að tveir buðu sig fram Ólympíufarinn og spjótkastarinn Einar Vilhjálmsson var kosinn nýr formaður Frjálsíþróttasambandsins á þingi þess í gær. 8.9.2014 06:00
Ragnar: Líta allir rosalega stórt á sig Ragnar Sigurðsson segir velgengni í síðustu keppni ekki hafa neitt að segja í samkeppni um stöður. 8.9.2014 00:01
Sjáðu markasúpuna úr landsleikjunum í kvöld | Myndband Robert Lewandowski skoraði fernu fyrir Pólverja og Aiden McGeady tryggði Írum sigur á Georgíu með mögnuðu marki. 7.9.2014 23:15
Serena vann bestu vinkonu sína og jafnaði við Navratilovu Átjándi risatitillinn hjá þessari mögnuðu tenniskonu vannst í New York í kvöld. 7.9.2014 22:20
Horschel vann BMW-meistaramótið Horschel vann BMW-meistaramótið með tveggja högga mun. 7.9.2014 22:17
Brasilía síðasta þjóðin í 8-liða úrslit Brasilía vann nágrannaslaginn gegn Argentínu og er komið í 8-liða úrslit. 7.9.2014 22:06
Olsen: Bendtner var frábær Morten Olsen, þjálfari Dana, hrósaði framherjanum Nicklas Bendtner í hástert eftir leik Danmerkur og Armeníu í kvöld. 7.9.2014 22:00
Tók klarínett fram yfir handboltann Kylfingurinn Kristján Þór Einarsson var magnaður afreksmaður á yngri árum, en hann var í landsliðsúrtökum í þremur íþróttagreinum. 7.9.2014 21:15
Tyrkland áfram eftir dramatík Tyrkland varð í kvöld sjöunda liðið til að tryggja sig í 8-liða úrslit heimsmeistaramótsins í körfubolta sem fram fer á Spáni. 7.9.2014 20:50
Hetjuleg barátta Skotlands dugði ekki til | Úrslit kvöldsins Þýskaland þurfti ansi betur að hafa fyrir sigrinum gegn Skotlandi í undankepni EM í kvöld og Albanía gerði sér lítið fyrir og vann Portúgal. 7.9.2014 20:38
PSG meistari eftir sigur á Dunkerque Róbert Gunnarsson skoraði tvö mörk þegar PSG sigraði Dunkerque 34-23, en leikurinn var úrslitaleikur frönsku meistarakeppninnar. 7.9.2014 19:31
Litháen og Serbía áfram Litháen og Serbía tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum HM í dag. 7.9.2014 18:30
Undankeppni EM: Danir komu til baka og unnu Danmörk kom til baka og vann Armeníu í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi árið 2016. Tveimur öðrum leikjum er lokið í dag. 7.9.2014 17:49
Gerrard segir að Liverpool sé meistaraefni Steven Gerrard, miðjumaður Liverpool, segir að Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, sé ólmur í að vinna sinn fyrsta titil með félaginu. 7.9.2014 17:30
Magdeburg fyrstir til að taka stig af Göppingen Geir Sveinsson og lærisveinar í Magdeburg voru fyrstir til að taka stig af Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Leiknum lauk með jafntefli. 7.9.2014 16:49
ÍBV felldi Skagakonur með stórsigri ÍA er fallið niður í fyrstu deild kvenna eftir stórtap gegn ÍBV á útivelli í dag, en lokatölur urðu 5-0. 7.9.2014 15:54
Hólmfríður og Þórunn spiluðu í sigri Hólmfríður Magnúsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir spiluðu allan leikinn í sigri Avaldnes á Grand Bodo í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 7.9.2014 15:30
Einar Vilhjálmsson nýr formaður Frjálsíþróttasambandsins Íslandsmethafinn í spjótkasti vann slaginn við fráfarandi varaformann á Akureyri í dag. 7.9.2014 15:14
Sara Björk lagði upp mark í enn einum sigrinum Sara Björk Gunarsdóttir spilaði allan leikinn í enn einum sigri Rosengård. 7.9.2014 15:05
Dagur og lærisveinar unnu Gummersbach Dagur Sigurðsson og lærisveinar unnu góðan sigur á heimavelli gegn Gummersbach. 7.9.2014 14:36
Falcao: Hef skorað allstaðar þar sem ég hef spilað Radamel Falcao, nýjasti leikmaður Manchester United, er spenntur fyrir vistaskiptunum til Englands. Falcao spilaði sinn fyrsta leik með Kólumbíu í gær eftir erfið hnémeiðsli sem héldu honum frá HM. 7.9.2014 14:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Astrakhan 27-29 | Tveggja marka tap Hauka Haukar þurfa að vinna upp tveggja marka forystu Dinamo Astrakhan frá Rússlandi í EHF-bikarnum eftir 29-27 tap í fyrri leik liðanna í Schenker höllinni að Ásvöllum í kvöld. 7.9.2014 13:42