Fleiri fréttir

Mangala hefur allt til að verða einn af þeim bestu

Englandsmeistarar Manchester City hafa gengið frá kaupunum á varnarmanninum Eliaquim Mangala frá FC Porto en City-menn borga 32 milljónir punda fyrir hann eða 6,2 milljarða íslenskra króna.

Haukur var með hæsta framlagið í öllum leikjum gærdagsins

Haukur Helgi Pálsson átti frábæran leik þegar Ísland hóf undankeppni EM í gær með þrettán stiga sigri á Bretum í Laugardalshöllinni, 83-70. Samkvæmt tölfræðinni stóð líka enginn leikmaður sig betur í fyrstu umferðinni en tólf leikir fóru fram í gær.

Rodgers hefur trú á Lambert

Brendan Rodgers, þjálfari Liverpool, segir að framherjinn Rickie Lambert sé ekki undir neinni pressu, þótt honum hafi mistekist að skora á undirbúningstímabilinu.

Monk gerir ekki ráð fyrir de Guzman

Garry Monk, þjálfari Swansea City, telur ólíklegt að hollenki miðjumaðurinn Jonathan de Guzman snúi aftur til velska liðsins.

Tiltektin hafin hjá van Gaal

Louis van Gaal hefur tilkynnt nokkrum leikmönnum Manchester United að þeir eigi sér ekki framtíð hjá félaginu.

Jón Margeir varð sjötti

Jón Margeir Sverrisson hafnaði sjötta sæti í úrslitum í 200m fjórsundi, flokki S14, á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi.

Áttundi sigur Rosengård í röð

Rosengård styrkti stöðu sína á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-0 sigri á botnliði Jitex í dag.

Kolbeinn kom inn á í sigurleik

Kolbeinn Sigþórsson lék með Ajax í dag, þrátt fyrir að hafa verið orðaður við brottför frá félaginu.

Jafnt í Íslendingaslag í Rússlandi

FC Ural og FC Krasnodar skildu jöfn með einu marki gegn einu í Íslendingaslag í 2. umferð rússnesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Hallgrímur lék allan tímann í tapi

Hallgrímur Jónasson og félagar hans í SønderjyskE töpuðu 1-3 á heimavelli fyrir Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir