Fleiri fréttir

Forseti Kielce: Við munum verja okkur

Ekkert virðist marka meinta afsökunarbeiðni sem forráðamönnum Rhein-Neckar Löwen á að hafa borist eftir leik liðsins gegn Kielce um helgina.

Rannsókn hafin á Dujshebaev

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfestir á heimasíðu sinni í dag að dómstóll sambandsins muni taka mál Talant Dujshebaev fyrir.

Stelpurnar byrjuðu á sigri

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí hóf í gær keppni í 2. deild HM en mótið fer fram hér á landi.

Þetta var algjör snilld

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði langþráð mark þegar hann tryggði Tottenham 3-2 sigur á Southampton með glæsilegu marki í uppbótartíma um helgina.

Stunginn af bróður sínum

Útherji NFL-liðsins Tampa Bay, Mike Williams, tekur ekki þátt í æfingum á næstunni eftir að hafa verið stunginn af bróður sínum.

Ívar: Njótum engrar virðingar hjá dómurum

"Þeir brutu á honum allan leikinn en hann fékk bara fimm villur dæmdar á sig. Þannig er þetta leik eftir leik og það virðist sem að við njótum engrar virðingar hjá dómurunum. Maður skilur þetta bara ekki,“ sagði Ívar.

Finnst nýju hljóðin heillandi

Jean Todt, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA) segist vera opinn fyrir því að gera V6 vélarnar háværari. Hann er einnig tilbúinn að skoða að leyfa meiri eldsneytisnotkun ef íþróttin fer að líða fyrir strangar reglur um eldsneytismagn.

Jonni Magg kveður

Handknattleikskappinn Jónatan Magnússon, fyrrum leikmaður KA, tilkynnti í gær að hann væri búinn að henda skónum upp í hillu.

Abidal fór í fússi

Eric Abidal var ekki ánægður með að hafa ekki verið valinn í hóp Monaco fyrir leik gegn Lille í frönsku úrvalsdeildinni um helgina.

Marriner fær leik um næstu helgi

Dómarinn Andre Marriner gerði sér lítið fyrir um síðustu helgi og rak vitlausan mann af velli í leik Chelsea og Arsenal.

UEFA refsaði Bayern fyrir níðið

Bayern München verður að loka hluta áhorfendastúkunnar á Allianz Arena fyrir síðari leikinn gegn Manchester United í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Forseti Kielce baðst afsökunar

Framkvæmdarstjóri Rhein-Neckar Löwen staðfestir í dag að félagið hafi kært framkomu Talant Dujshebaev, þjálfara pólska liðsins Kielce.

Veiðikvöld í Dalnum hjá SVFR

Stangaveiðifélag Reykjavíkur bíður til "Veiðikvölds í Dalnum" og verða þau kvöld reglulega á dagskrá núna á vormánuðum.

Lavezzi: PSG gæti keypt Messi

Kantmaðurinn Ezequiel Lavezzi hjá PSG segist viss um að lið hans geti keypt landa hans, Argentínumanninn Lionel Messi frá Barcelona en Messi er með klásúlu í samingi sínum að hann geti farið bjóði lið 250 milljónir evra í hann.

Barkley gerði grín að grátandi þjálfara

Körfuboltagoðsögnin Charles Barkley er þekktur fyrir að halda ekki aftur af sér og láta allt gossa enda álíka orðheppinn og hann var harður inni á vellinum á sínum tíma. Nú varð Saul Phillips fyrir barðinu á Barkley.

Valur vann lokaleik deildarkeppninnar

Deildarkeppni Olís deildar kvenna lauk í dag þegar Valur vann öruggan sigur á KA/Þór 38-15 í Vodafone höllinni að Hlíðarenda. Valur var 20-8 yfir í hálfleik.

Framfarir Red Bull hughreysta Vettel

Þrátt fyrir skelfilega helgi í Ástralíu þar sem fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hóf keppni í 13. sæti horfir nú til betri vegar.

Sjá næstu 50 fréttir