Fleiri fréttir Forseti Kielce: Við munum verja okkur Ekkert virðist marka meinta afsökunarbeiðni sem forráðamönnum Rhein-Neckar Löwen á að hafa borist eftir leik liðsins gegn Kielce um helgina. 25.3.2014 10:34 Dujshebaev neitar sök | Gæti fengið þunga refsingu Talant Dujshebaev neitar því að hafa slegið til Guðmundar Guðmundssonar, eftir því sem kemur fram í þýskum fjölmiðlum í dag. 25.3.2014 10:26 Snorri Steinn samdi við Sélestat Landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson mun spila í frönsku úrvalsdeildinni frá og með næsta tímabili. 25.3.2014 10:05 Rannsókn hafin á Dujshebaev Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfestir á heimasíðu sinni í dag að dómstóll sambandsins muni taka mál Talant Dujshebaev fyrir. 25.3.2014 09:54 Stelpurnar byrjuðu á sigri Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí hóf í gær keppni í 2. deild HM en mótið fer fram hér á landi. 25.3.2014 09:32 NBA í nótt: Einu tapi frá versta árangri sögunnar Philadelphia 76ers tapaði í nótt sínum 25. leik í röð. 25.3.2014 09:09 Þetta var algjör snilld Gylfi Þór Sigurðsson skoraði langþráð mark þegar hann tryggði Tottenham 3-2 sigur á Southampton með glæsilegu marki í uppbótartíma um helgina. 25.3.2014 07:00 Stunginn af bróður sínum Útherji NFL-liðsins Tampa Bay, Mike Williams, tekur ekki þátt í æfingum á næstunni eftir að hafa verið stunginn af bróður sínum. 24.3.2014 23:15 Ívar: Njótum engrar virðingar hjá dómurum "Þeir brutu á honum allan leikinn en hann fékk bara fimm villur dæmdar á sig. Þannig er þetta leik eftir leik og það virðist sem að við njótum engrar virðingar hjá dómurunum. Maður skilur þetta bara ekki,“ sagði Ívar. 24.3.2014 22:43 Vinsældir NFL-deildarinnar munu hrynja Mark Cuban, eigandi NBA-liðsins Dallas Mavericks, er ekki vanur að liggja á skoðunum sínum og á því hefur ekki orðið nein breyting. 24.3.2014 22:15 Finnst nýju hljóðin heillandi Jean Todt, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA) segist vera opinn fyrir því að gera V6 vélarnar háværari. Hann er einnig tilbúinn að skoða að leyfa meiri eldsneytisnotkun ef íþróttin fer að líða fyrir strangar reglur um eldsneytismagn. 24.3.2014 20:00 Hvorki Gibbs né Oxlade-Chamberlain í leikbann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur tekið fyrir rauða spjaldið í leik Chelsea og Arsenal þegar Andre Marriner rak vitlausan mann af velli. 24.3.2014 19:18 Jonni Magg kveður Handknattleikskappinn Jónatan Magnússon, fyrrum leikmaður KA, tilkynnti í gær að hann væri búinn að henda skónum upp í hillu. 24.3.2014 19:15 Marklínutækni hafnað í Þýskalandi Marklínutækni verður ekki innleidd í efstu tvær deildirnar í þýsku knattspyrnu 24.3.2014 18:00 Abidal fór í fússi Eric Abidal var ekki ánægður með að hafa ekki verið valinn í hóp Monaco fyrir leik gegn Lille í frönsku úrvalsdeildinni um helgina. 24.3.2014 17:30 Marriner fær leik um næstu helgi Dómarinn Andre Marriner gerði sér lítið fyrir um síðustu helgi og rak vitlausan mann af velli í leik Chelsea og Arsenal. 24.3.2014 17:19 UEFA refsaði Bayern fyrir níðið Bayern München verður að loka hluta áhorfendastúkunnar á Allianz Arena fyrir síðari leikinn gegn Manchester United í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 24.3.2014 16:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Njarðvík 84-88 | Húnarnir í lykilstöðu Logi Gunnarsson tryggði Njarðvík sigur á Ásvöllum með frábærri þriggja stiga körfu. 24.3.2014 16:41 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Keflavík 98-89 | Stjarnan komin í 2-0 Stjörnumenn báru í kvöld sigurorð af Keflavík, 98-89, og hafa tekið 2-0 forystu í einvígi liðanna. 24.3.2014 16:37 Viðar kominn með sjö mörk í sex leikjum Viðar Örn Kjartansson hefur gert það gott eftir komuna til Noregs en tímabilið hefst þar í landi um helgina. 24.3.2014 16:00 Landin: Ótrúlegt að sjá þjálfara vaða í kjötið Niklas Landin segir við danska fjölmiðla í dag að hann hafi ekki orðið vitni að ótrúlegu atviki þar sem Talant Duyshebaev kýldi Guðmund Guðmundsson. 24.3.2014 15:15 Forseti Kielce baðst afsökunar Framkvæmdarstjóri Rhein-Neckar Löwen staðfestir í dag að félagið hafi kært framkomu Talant Dujshebaev, þjálfara pólska liðsins Kielce. 24.3.2014 14:30 Gylfi: Ekkert betra en að skora sigurmark Gylfi Þór Sigurðsson segir það ólýsanlega tilfinningu að skora sigurmark eftir að hafa lent 2-0 undir. 24.3.2014 13:45 Hér slær Duyshebaev til Guðmundar | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeild Evrópu í gær. 24.3.2014 12:41 Nánast öruggt að ég spili ekkert meira Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, hittir lækni síðar í dag en óttast er að hann sé með slitið krossband í hné. 24.3.2014 12:15 Veiðikvöld í Dalnum hjá SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur bíður til "Veiðikvölds í Dalnum" og verða þau kvöld reglulega á dagskrá núna á vormánuðum. 24.3.2014 11:54 Fylkismaður sleit krossband | Þrír kanar til reynslu Davíð Einarsson, leikmaður Fylkis, verður ekkert með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. 24.3.2014 11:30 Townsend óskaði Siluf Gudjersson til hamingju Andros Townsend gerði góðlátlegt grín að Kevin Phillips sem gat ekki borið fram nafn Gylfa Þórs Sigurðssonar. 24.3.2014 10:57 Arsenal aflýsti blaðamannafundi Wenger í morgun Wenger hefur nú sleppt tveimur blaðamannafundum eftir 6-0 tap gegn Chelsea um helgina. 24.3.2014 10:45 Pique: Ronaldo ætti að hætta að kvarta Gerard Pique gefur lítið fyrir gagnrýni Cristiano Ronaldo á dómara leiks Barcelona gegn Real Madrid í gær. 24.3.2014 10:00 Markaveislur, skorað frá miðju og rangur maður fékk rautt | Myndbönd helgarinnar Öll helstu atvik helgarinnar eru hér á Vísi ef þú misstir af einhverju í enska boltanum. 24.3.2014 09:25 NBA í nótt: Cleveland stöðvaði New York Það var hart barist um síðustu sæti úrslitakeppninnar í báðum deildunum í NBA í nótt. 24.3.2014 09:00 Lavezzi: PSG gæti keypt Messi Kantmaðurinn Ezequiel Lavezzi hjá PSG segist viss um að lið hans geti keypt landa hans, Argentínumanninn Lionel Messi frá Barcelona en Messi er með klásúlu í samingi sínum að hann geti farið bjóði lið 250 milljónir evra í hann. 24.3.2014 08:00 Liverpool hættir ekki að skora | Markametið bætt hjá félaginu Liverpool er búið að skora 82 mörk í úrvalsdeildinni, meira en nokkru sinni áður og enn eru áta leikir eftir af deildinni. 24.3.2014 07:00 Þetta er eitthvað sem maður segir barnabörnunum frá Alfreð Finnbogason varð um helgina markahæsti leikmaður í sögu Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni. Framherjar félagsins eru jafnan keyptir dýrum dómum til stærri liða. 24.3.2014 06:00 Barkley gerði grín að grátandi þjálfara Körfuboltagoðsögnin Charles Barkley er þekktur fyrir að halda ekki aftur af sér og láta allt gossa enda álíka orðheppinn og hann var harður inni á vellinum á sínum tíma. Nú varð Saul Phillips fyrir barðinu á Barkley. 23.3.2014 23:30 Matt Every stal sigrinum á Bay Hill Adam Scott átti hræðilegan lokahring. 23.3.2014 22:54 Sjáðu mörkin sjö í El Clásico | Myndband Toppbaráttan á Spáni er galopin eftir stórkostlegan sjö marka fótboltaleik á Santiago Bernabéu í kvöld þar sem Lionel Messi skoraði þrennu fyrir Barcelona. 23.3.2014 22:30 Óttast að Þorleifur hafi slitið krossband Þorleifur Ólafsson fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta í leik Grindavíkur og Þórs í kvöld en meiðslin eru talin alvarleg. 23.3.2014 22:15 KR komið í 2-0 eftir öruggan sigur í Hólminum Deildarmeistararnir geta sópað Snæfelli í sumarfrí á fimmtudaginn eftir fjórtán stiga sigur í Stykkishólmi í kvöld. 23.3.2014 21:09 Dujshebaev sló Guðmund eftir leik: "Aldrei upplifað annað eins" Rhein-Neckar Löwen er búið að kæra framkomu Talants Dujshebaev sem sló fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands eftir leik í Meistaradeildinni. 23.3.2014 19:00 Valur vann lokaleik deildarkeppninnar Deildarkeppni Olís deildar kvenna lauk í dag þegar Valur vann öruggan sigur á KA/Þór 38-15 í Vodafone höllinni að Hlíðarenda. Valur var 20-8 yfir í hálfleik. 23.3.2014 18:52 Framfarir Red Bull hughreysta Vettel Þrátt fyrir skelfilega helgi í Ástralíu þar sem fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hóf keppni í 13. sæti horfir nú til betri vegar. 23.3.2014 18:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 98 - 89 Grindavík | Þórsarar jöfnuðu einvígið Þór frá Þorlákshöfn vann baráttusigur á Grindvíkingum í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta, 98-89. Staðan í einvíginu er því jöfn, 1-1, og ljóst að Þórsarar ætla að láta ríkjandi meistara hafa fyrir hlutunum. 23.3.2014 18:30 Gunnar Steinn og félagar í Nantes í góðri stöðu Nantes skellti Pick Szeged í EHF-bikarnum í handbolta í dag í Frakklandi 31-23. Nantes er því á toppi C-riðils þegar ein umferð er eftir, komið í átta liða úrslit. 23.3.2014 18:18 Sjá næstu 50 fréttir
Forseti Kielce: Við munum verja okkur Ekkert virðist marka meinta afsökunarbeiðni sem forráðamönnum Rhein-Neckar Löwen á að hafa borist eftir leik liðsins gegn Kielce um helgina. 25.3.2014 10:34
Dujshebaev neitar sök | Gæti fengið þunga refsingu Talant Dujshebaev neitar því að hafa slegið til Guðmundar Guðmundssonar, eftir því sem kemur fram í þýskum fjölmiðlum í dag. 25.3.2014 10:26
Snorri Steinn samdi við Sélestat Landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson mun spila í frönsku úrvalsdeildinni frá og með næsta tímabili. 25.3.2014 10:05
Rannsókn hafin á Dujshebaev Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfestir á heimasíðu sinni í dag að dómstóll sambandsins muni taka mál Talant Dujshebaev fyrir. 25.3.2014 09:54
Stelpurnar byrjuðu á sigri Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí hóf í gær keppni í 2. deild HM en mótið fer fram hér á landi. 25.3.2014 09:32
NBA í nótt: Einu tapi frá versta árangri sögunnar Philadelphia 76ers tapaði í nótt sínum 25. leik í röð. 25.3.2014 09:09
Þetta var algjör snilld Gylfi Þór Sigurðsson skoraði langþráð mark þegar hann tryggði Tottenham 3-2 sigur á Southampton með glæsilegu marki í uppbótartíma um helgina. 25.3.2014 07:00
Stunginn af bróður sínum Útherji NFL-liðsins Tampa Bay, Mike Williams, tekur ekki þátt í æfingum á næstunni eftir að hafa verið stunginn af bróður sínum. 24.3.2014 23:15
Ívar: Njótum engrar virðingar hjá dómurum "Þeir brutu á honum allan leikinn en hann fékk bara fimm villur dæmdar á sig. Þannig er þetta leik eftir leik og það virðist sem að við njótum engrar virðingar hjá dómurunum. Maður skilur þetta bara ekki,“ sagði Ívar. 24.3.2014 22:43
Vinsældir NFL-deildarinnar munu hrynja Mark Cuban, eigandi NBA-liðsins Dallas Mavericks, er ekki vanur að liggja á skoðunum sínum og á því hefur ekki orðið nein breyting. 24.3.2014 22:15
Finnst nýju hljóðin heillandi Jean Todt, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA) segist vera opinn fyrir því að gera V6 vélarnar háværari. Hann er einnig tilbúinn að skoða að leyfa meiri eldsneytisnotkun ef íþróttin fer að líða fyrir strangar reglur um eldsneytismagn. 24.3.2014 20:00
Hvorki Gibbs né Oxlade-Chamberlain í leikbann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur tekið fyrir rauða spjaldið í leik Chelsea og Arsenal þegar Andre Marriner rak vitlausan mann af velli. 24.3.2014 19:18
Jonni Magg kveður Handknattleikskappinn Jónatan Magnússon, fyrrum leikmaður KA, tilkynnti í gær að hann væri búinn að henda skónum upp í hillu. 24.3.2014 19:15
Marklínutækni hafnað í Þýskalandi Marklínutækni verður ekki innleidd í efstu tvær deildirnar í þýsku knattspyrnu 24.3.2014 18:00
Abidal fór í fússi Eric Abidal var ekki ánægður með að hafa ekki verið valinn í hóp Monaco fyrir leik gegn Lille í frönsku úrvalsdeildinni um helgina. 24.3.2014 17:30
Marriner fær leik um næstu helgi Dómarinn Andre Marriner gerði sér lítið fyrir um síðustu helgi og rak vitlausan mann af velli í leik Chelsea og Arsenal. 24.3.2014 17:19
UEFA refsaði Bayern fyrir níðið Bayern München verður að loka hluta áhorfendastúkunnar á Allianz Arena fyrir síðari leikinn gegn Manchester United í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 24.3.2014 16:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Njarðvík 84-88 | Húnarnir í lykilstöðu Logi Gunnarsson tryggði Njarðvík sigur á Ásvöllum með frábærri þriggja stiga körfu. 24.3.2014 16:41
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Keflavík 98-89 | Stjarnan komin í 2-0 Stjörnumenn báru í kvöld sigurorð af Keflavík, 98-89, og hafa tekið 2-0 forystu í einvígi liðanna. 24.3.2014 16:37
Viðar kominn með sjö mörk í sex leikjum Viðar Örn Kjartansson hefur gert það gott eftir komuna til Noregs en tímabilið hefst þar í landi um helgina. 24.3.2014 16:00
Landin: Ótrúlegt að sjá þjálfara vaða í kjötið Niklas Landin segir við danska fjölmiðla í dag að hann hafi ekki orðið vitni að ótrúlegu atviki þar sem Talant Duyshebaev kýldi Guðmund Guðmundsson. 24.3.2014 15:15
Forseti Kielce baðst afsökunar Framkvæmdarstjóri Rhein-Neckar Löwen staðfestir í dag að félagið hafi kært framkomu Talant Dujshebaev, þjálfara pólska liðsins Kielce. 24.3.2014 14:30
Gylfi: Ekkert betra en að skora sigurmark Gylfi Þór Sigurðsson segir það ólýsanlega tilfinningu að skora sigurmark eftir að hafa lent 2-0 undir. 24.3.2014 13:45
Hér slær Duyshebaev til Guðmundar | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeild Evrópu í gær. 24.3.2014 12:41
Nánast öruggt að ég spili ekkert meira Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, hittir lækni síðar í dag en óttast er að hann sé með slitið krossband í hné. 24.3.2014 12:15
Veiðikvöld í Dalnum hjá SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur bíður til "Veiðikvölds í Dalnum" og verða þau kvöld reglulega á dagskrá núna á vormánuðum. 24.3.2014 11:54
Fylkismaður sleit krossband | Þrír kanar til reynslu Davíð Einarsson, leikmaður Fylkis, verður ekkert með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. 24.3.2014 11:30
Townsend óskaði Siluf Gudjersson til hamingju Andros Townsend gerði góðlátlegt grín að Kevin Phillips sem gat ekki borið fram nafn Gylfa Þórs Sigurðssonar. 24.3.2014 10:57
Arsenal aflýsti blaðamannafundi Wenger í morgun Wenger hefur nú sleppt tveimur blaðamannafundum eftir 6-0 tap gegn Chelsea um helgina. 24.3.2014 10:45
Pique: Ronaldo ætti að hætta að kvarta Gerard Pique gefur lítið fyrir gagnrýni Cristiano Ronaldo á dómara leiks Barcelona gegn Real Madrid í gær. 24.3.2014 10:00
Markaveislur, skorað frá miðju og rangur maður fékk rautt | Myndbönd helgarinnar Öll helstu atvik helgarinnar eru hér á Vísi ef þú misstir af einhverju í enska boltanum. 24.3.2014 09:25
NBA í nótt: Cleveland stöðvaði New York Það var hart barist um síðustu sæti úrslitakeppninnar í báðum deildunum í NBA í nótt. 24.3.2014 09:00
Lavezzi: PSG gæti keypt Messi Kantmaðurinn Ezequiel Lavezzi hjá PSG segist viss um að lið hans geti keypt landa hans, Argentínumanninn Lionel Messi frá Barcelona en Messi er með klásúlu í samingi sínum að hann geti farið bjóði lið 250 milljónir evra í hann. 24.3.2014 08:00
Liverpool hættir ekki að skora | Markametið bætt hjá félaginu Liverpool er búið að skora 82 mörk í úrvalsdeildinni, meira en nokkru sinni áður og enn eru áta leikir eftir af deildinni. 24.3.2014 07:00
Þetta er eitthvað sem maður segir barnabörnunum frá Alfreð Finnbogason varð um helgina markahæsti leikmaður í sögu Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni. Framherjar félagsins eru jafnan keyptir dýrum dómum til stærri liða. 24.3.2014 06:00
Barkley gerði grín að grátandi þjálfara Körfuboltagoðsögnin Charles Barkley er þekktur fyrir að halda ekki aftur af sér og láta allt gossa enda álíka orðheppinn og hann var harður inni á vellinum á sínum tíma. Nú varð Saul Phillips fyrir barðinu á Barkley. 23.3.2014 23:30
Sjáðu mörkin sjö í El Clásico | Myndband Toppbaráttan á Spáni er galopin eftir stórkostlegan sjö marka fótboltaleik á Santiago Bernabéu í kvöld þar sem Lionel Messi skoraði þrennu fyrir Barcelona. 23.3.2014 22:30
Óttast að Þorleifur hafi slitið krossband Þorleifur Ólafsson fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta í leik Grindavíkur og Þórs í kvöld en meiðslin eru talin alvarleg. 23.3.2014 22:15
KR komið í 2-0 eftir öruggan sigur í Hólminum Deildarmeistararnir geta sópað Snæfelli í sumarfrí á fimmtudaginn eftir fjórtán stiga sigur í Stykkishólmi í kvöld. 23.3.2014 21:09
Dujshebaev sló Guðmund eftir leik: "Aldrei upplifað annað eins" Rhein-Neckar Löwen er búið að kæra framkomu Talants Dujshebaev sem sló fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands eftir leik í Meistaradeildinni. 23.3.2014 19:00
Valur vann lokaleik deildarkeppninnar Deildarkeppni Olís deildar kvenna lauk í dag þegar Valur vann öruggan sigur á KA/Þór 38-15 í Vodafone höllinni að Hlíðarenda. Valur var 20-8 yfir í hálfleik. 23.3.2014 18:52
Framfarir Red Bull hughreysta Vettel Þrátt fyrir skelfilega helgi í Ástralíu þar sem fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hóf keppni í 13. sæti horfir nú til betri vegar. 23.3.2014 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 98 - 89 Grindavík | Þórsarar jöfnuðu einvígið Þór frá Þorlákshöfn vann baráttusigur á Grindvíkingum í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta, 98-89. Staðan í einvíginu er því jöfn, 1-1, og ljóst að Þórsarar ætla að láta ríkjandi meistara hafa fyrir hlutunum. 23.3.2014 18:30
Gunnar Steinn og félagar í Nantes í góðri stöðu Nantes skellti Pick Szeged í EHF-bikarnum í handbolta í dag í Frakklandi 31-23. Nantes er því á toppi C-riðils þegar ein umferð er eftir, komið í átta liða úrslit. 23.3.2014 18:18