Fleiri fréttir Guðbjörg hélt hreinu í stórsigri á Hallberu Potsdam sama og komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 8-0 sigur á ítalska liðinu Torres. 23.3.2014 16:26 Birkir kom inn á sem varamaður í stórsigri á Emil og félögum Sampdoria skellti Hellas Verona 5-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Birkir Bjarnason lék síðustu 19 mínúturnar fyrir Sampdoria en Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Verona. 23.3.2014 16:15 Aron með sex og Kiel aftur eitt á toppnum Kiel er aftur eitt í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar eftir þriggja marka sigur 28-25 á Balingen í dag. Aron Pálmarsson skoraði 6 mörk fyrir lærisveina Alfreðs Gíslasonar og Guðjón Valur Sigurðsson 2. 23.3.2014 16:01 Gylfi: Sýndum karakter Gylfi Sigurðsson var í sjónvarpsviðtali eftir að hafa tryggt Tottenham sigur á Southampton í dag í ensku úrvalsdeildinnin í fótbolta ásamt Christian Eriksen sem skoraði hin tvö mörkinn í 3-2 sigrinum. 23.3.2014 15:49 Aron brenndi af víti í sigri Aron Jóhannsson var í byrjunarliði AZ sem lagði PEC Zwolle 2-1 í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu 17 mínúturnar. 23.3.2014 15:29 Kristján Helgi með gull í Malmö, Telma Rut með silfur Kristján Helgi Carrasco vann til gullverðlauna á opna sænska karatemótinu, sem fór fram í gær laugardaginn 22. mars í Malmö í Svíþjóð. Telma Rut Frímannsdóttir vann silfur auk þess ungu íslensk ungmenni fjölda verðlauna á mótinu. 23.3.2014 15:04 Hallgrímur lék allan leikinn í sigri Sönderjyske Hallgrímur Jónasson lék allan leikinn í vörn Sönderjysek sem lagði Aab í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag 3-2. Þetta var fyrsti sigur Sönderjyske síðan í febrúar. 23.3.2014 14:53 Hnéð á Westbrook í lagi Leikstjórnandinn Russel Westbrook fór meiddur af velli þegar Oklahoma City Thunder lagði Toronto Raptors í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum aðfaranótt laugardagsins. Skoðun sýnir að Westbrook missir bara af einum leik. 23.3.2014 14:15 Fabregas: Real betra með Bale Miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Barcelona segir Real Madrid vera sterkara en áður með Gareth Bale í sínu liði. Hann segir jafnframt að Barcelona muni ekki breyta leikstíl sínum fyrir El Clásico sem verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld klukkan 20. 23.3.2014 13:30 Jón Arnór stigahæstur í sigri Jón Arnór Stefánsson átti góðan leik þegar CAI Zaragoza lagði La Bruixa D`or 74-71 í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í hádeginu. Jón Arnór skoraði 16 stig í leiknum. 23.3.2014 12:40 Manchester-liðin slást um Carvalho Manchester City hefur blandað sér í baráttuna um portúgalska miðjumanninn William Carvalho sem hefur verið sterklega orðaður við Manchester United að undanförnu. 23.3.2014 11:45 Hart sótt að Adam Scott á þriðja hring Spennandi lokahringur á Bay Hill framundan. 23.3.2014 11:04 Sjöunda tap Miami Heaat í ellefu leikjum | Spurs skellti Warriors án lykilmanna Átta leikir voru leiknir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nót. Slakt gengi meistara Miami Heat heldur áfram en liðið tapaði í nótt sjöunda leiknum sínum í ellefu leikjum þegar liðið sótti Pelicans heim í New Orleans. 23.3.2014 11:00 Rodgers: Kraftur í okkar leik Knattspyrnustjóri Liverpool var ánægður með seinni hálfleikinn hjá sínum mönnum í gær. 23.3.2014 10:00 Geta Snæfell og Þór jafnað metin? Tveir leikir fara fram í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld en Hólmarar og Þórsarar þurfa koma til baka. 23.3.2014 09:00 Allardyce: Markið hans Rooney átti ekki að standa Stóri Sam vill meina að Rooney hafi brotið af sér í aðdraganda marksins magnaða sem hann skoraði á móti West Ham í gær. 23.3.2014 08:00 Messi með sögulega þrennu í sjö marka leik á Bernabéu Barcelona hélt titilvonum sínum á lífi með því að leggja Real Madrid 4-3 á Santiago Beranbéu í Madrid í kvöld í stórkostlegum fótboltaleik. Messi undirstrikaði að hann er kominn í sitt besta form með þrennu í leiknum. 23.3.2014 00:01 Atletico Madrid heldur sínu striki Atletico Madrid er komið með 70 stig í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 0-2 sigur á Real Betis í dag. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik. 23.3.2014 00:01 Glæsimark Gylfa tryggði Tottenham sigurinn | Myndband Tottenham lagði Southampton 3-2 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gylfi Sigurðsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma en Southampton komst í 2-0 í leiknum. 23.3.2014 00:01 Robben: United ekki upp á sitt besta Arjen Robben hlakkar mikið til leikjanna við Manchester United í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 22.3.2014 23:30 Róbert skoraði þrjú mörk í tapi í Slóveníu París Handball þarf að vinna með þremur mörkum á heimavelli til að komast áfram í Meistaradeildinni í handbolta. 22.3.2014 22:30 Engin gestrisni í Boganum | KA og Þór með sigra Þór og KA unnu bæði sína leiki í Lengjubikarnum í fótbolta en Fjölnismenn og Fylkir fengu engin stig út úr ferð sinni norður. 22.3.2014 22:00 Stjörnu-Dani tryggði Lokeren sigur gegn Ólafi Inga í bikarnum Alexander Scholz skoraði eina markið þegar Lokeren vann Zulte-Waregem í úrslitaleik belgísku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. 22.3.2014 21:33 Valsmenn sigruðust á heiðinni en misstu annað stigið til Akureyrar Sigþór Heimisson hetja Akureyrar í dramatísku jafntefli gegn Val í Olís-deildinni í handbolta. 22.3.2014 21:12 Alfreð orðinn markahæsti leikmaður Heerenveen frá upphafi Íslenski landsliðsframherjinn skoraði sitt 48. deildarmark fyrir Heerenveen í 2-2 jafntefli NEC Nijmegen í kvöld. 22.3.2014 20:34 Flottara en markið hans Beckhams, Wayne? "Auðvitað!" Wayne Rooney var eðlilega hæstánægður með markið magnaða sem hann skoraði fyrir Manchester United gegn West Ham í dag. 22.3.2014 20:00 Hörður Axel og félagar gáfu eftir í fjórða leikhluta Ekkert gengur hjá botnliðinu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en liðið er fimm sigrum frá öruggu sæti. 22.3.2014 19:45 Rúnar markahæstur í tapi - Ólafur skoraði eitt í sigurleik Lið landsliðsmannanna Ólafs Guðmundssonar og Rúnars Kárasonar eiga ekki möguleika á að komast áfram í Evrópubikarnum í handbolta. 22.3.2014 19:08 Axel og félagar töpuðu fyrsta leiknum í fall-umspilinu Berjast um fallið við Falcon og eru undir eftir stórt tap á heimavelli. 22.3.2014 18:30 Garðar tryggði ÍA stig gegn Aftureldingu | Ólsarar unnu Hauka Garðar Gunnlaugsson kom ÍA til bjargar í Lengjubikarnum gegn 2. deildar liði Aftureldingar á Akranesi í dag. 22.3.2014 18:00 Ljón Guðmundar töpuðu í Póllandi - Refir Dags fengu stig í Frakklandi Rhein-Neckar Löwen þarf að vinna upp fjögurra marka forskot pólsku meistaranna í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 22.3.2014 17:15 Grótta vann Stjörnuna - Liðin sem mætast í úrslitakeppninni Lokaumferðin í Olís-deild kvenna í handbolta fór fram í dag en deildarmeistarar Stjörnunnar töpuðu fyrir Gróttu á Nesinu. 22.3.2014 16:15 Wenger: Einn versti dagurinn á ferlinum | Mætti ekki á blaðamannafund Arsene Wenger horfði upp á sína menn tapa 6-0 fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22.3.2014 16:00 Leikur Akureyrar og Vals flautaður á kl. 19.30 Valsmenn komast yfir heiðina og mæta Akureyri klukkan 19.30 í kvöld í KA-húsinu. 22.3.2014 15:31 Valsmenn fastir í Varmahlíð - búið að seinka leiknum aftur Valsmönnum gengur ekkert að komast norður til að spila við Akureyri í 18. umferð Olís-deildar karla í handbolta. 22.3.2014 13:58 Verðum að standa saman Ferrari byrjaði tímabilið í Formúlunni ekki vel en þar á bæ þurfa menn að hjálpast að við að gera bílinn betri. 22.3.2014 13:30 Ramos: Enginn óttast Barcelona lengur Sálfræðistríðið í fullum gangi fyrir El Clásico á Santiago Bernabéu annað kvöld. 22.3.2014 12:45 Gat áður aðeins talað um veikindin við lækna Ingólfur Sigurðsson, leikmaður Þróttar R., glímir við kvíðaröskun en hann hélt veikindum sínum leyndum lengi vel. 22.3.2014 12:00 Sturridge: Torres sagði mér að fara til Liverpool Daniel Sturridge nýtur lífsins á Anfield en Liverpool fékk góð meðmæli frá Fernando Torres þegar að því kom að skipta um lið. 22.3.2014 11:30 Everton í fimmta sætið - öll úrslitin í enska Everton er sex stigum frá Arsenal og á leik til góða í baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir sigur á Swansea í dag. 22.3.2014 11:28 Afturelding tapaði en varð deildarmeistari Mosfellingar töpuðu heima fyrir Þrótti Neskaupsstað en tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með því að vinna tvær hrinur. 22.3.2014 11:05 Durant skoraði 51 stig en Westbrook meiddist | Myndbönd Oklahoma og San Antonio berjast um fyrsta sætið í vestrinu en spurs vann tólfta leikinn í röð í nótt. 22.3.2014 11:00 Norskur eldislax ógn við Íslenska laxastofna Vegna umræðna um aukið laxeldi í sjó á norsk ættuðum laxi hafa viðbrögð aðila í veiðisamfélaginu verið á þann veg að vara við auknu eldi í sjó vegna þeirrar hættu sem slíkt getur haft í för með sér. 22.3.2014 10:50 Pistill: Bestu Evrópuleikir Ryan Giggs Ryan Giggs á magnaðan feril að baki og er ekki hættur, eins og hann sýndi í vikunni. 22.3.2014 10:00 Fátt virðist geta stoppað Adam Scott á Bay Hill Með sjö högga forystu eftir tvo hringi. 22.3.2014 09:22 Sjá næstu 50 fréttir
Guðbjörg hélt hreinu í stórsigri á Hallberu Potsdam sama og komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 8-0 sigur á ítalska liðinu Torres. 23.3.2014 16:26
Birkir kom inn á sem varamaður í stórsigri á Emil og félögum Sampdoria skellti Hellas Verona 5-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Birkir Bjarnason lék síðustu 19 mínúturnar fyrir Sampdoria en Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Verona. 23.3.2014 16:15
Aron með sex og Kiel aftur eitt á toppnum Kiel er aftur eitt í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar eftir þriggja marka sigur 28-25 á Balingen í dag. Aron Pálmarsson skoraði 6 mörk fyrir lærisveina Alfreðs Gíslasonar og Guðjón Valur Sigurðsson 2. 23.3.2014 16:01
Gylfi: Sýndum karakter Gylfi Sigurðsson var í sjónvarpsviðtali eftir að hafa tryggt Tottenham sigur á Southampton í dag í ensku úrvalsdeildinnin í fótbolta ásamt Christian Eriksen sem skoraði hin tvö mörkinn í 3-2 sigrinum. 23.3.2014 15:49
Aron brenndi af víti í sigri Aron Jóhannsson var í byrjunarliði AZ sem lagði PEC Zwolle 2-1 í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu 17 mínúturnar. 23.3.2014 15:29
Kristján Helgi með gull í Malmö, Telma Rut með silfur Kristján Helgi Carrasco vann til gullverðlauna á opna sænska karatemótinu, sem fór fram í gær laugardaginn 22. mars í Malmö í Svíþjóð. Telma Rut Frímannsdóttir vann silfur auk þess ungu íslensk ungmenni fjölda verðlauna á mótinu. 23.3.2014 15:04
Hallgrímur lék allan leikinn í sigri Sönderjyske Hallgrímur Jónasson lék allan leikinn í vörn Sönderjysek sem lagði Aab í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag 3-2. Þetta var fyrsti sigur Sönderjyske síðan í febrúar. 23.3.2014 14:53
Hnéð á Westbrook í lagi Leikstjórnandinn Russel Westbrook fór meiddur af velli þegar Oklahoma City Thunder lagði Toronto Raptors í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum aðfaranótt laugardagsins. Skoðun sýnir að Westbrook missir bara af einum leik. 23.3.2014 14:15
Fabregas: Real betra með Bale Miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Barcelona segir Real Madrid vera sterkara en áður með Gareth Bale í sínu liði. Hann segir jafnframt að Barcelona muni ekki breyta leikstíl sínum fyrir El Clásico sem verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld klukkan 20. 23.3.2014 13:30
Jón Arnór stigahæstur í sigri Jón Arnór Stefánsson átti góðan leik þegar CAI Zaragoza lagði La Bruixa D`or 74-71 í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í hádeginu. Jón Arnór skoraði 16 stig í leiknum. 23.3.2014 12:40
Manchester-liðin slást um Carvalho Manchester City hefur blandað sér í baráttuna um portúgalska miðjumanninn William Carvalho sem hefur verið sterklega orðaður við Manchester United að undanförnu. 23.3.2014 11:45
Sjöunda tap Miami Heaat í ellefu leikjum | Spurs skellti Warriors án lykilmanna Átta leikir voru leiknir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nót. Slakt gengi meistara Miami Heat heldur áfram en liðið tapaði í nótt sjöunda leiknum sínum í ellefu leikjum þegar liðið sótti Pelicans heim í New Orleans. 23.3.2014 11:00
Rodgers: Kraftur í okkar leik Knattspyrnustjóri Liverpool var ánægður með seinni hálfleikinn hjá sínum mönnum í gær. 23.3.2014 10:00
Geta Snæfell og Þór jafnað metin? Tveir leikir fara fram í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld en Hólmarar og Þórsarar þurfa koma til baka. 23.3.2014 09:00
Allardyce: Markið hans Rooney átti ekki að standa Stóri Sam vill meina að Rooney hafi brotið af sér í aðdraganda marksins magnaða sem hann skoraði á móti West Ham í gær. 23.3.2014 08:00
Messi með sögulega þrennu í sjö marka leik á Bernabéu Barcelona hélt titilvonum sínum á lífi með því að leggja Real Madrid 4-3 á Santiago Beranbéu í Madrid í kvöld í stórkostlegum fótboltaleik. Messi undirstrikaði að hann er kominn í sitt besta form með þrennu í leiknum. 23.3.2014 00:01
Atletico Madrid heldur sínu striki Atletico Madrid er komið með 70 stig í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 0-2 sigur á Real Betis í dag. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik. 23.3.2014 00:01
Glæsimark Gylfa tryggði Tottenham sigurinn | Myndband Tottenham lagði Southampton 3-2 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gylfi Sigurðsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma en Southampton komst í 2-0 í leiknum. 23.3.2014 00:01
Robben: United ekki upp á sitt besta Arjen Robben hlakkar mikið til leikjanna við Manchester United í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 22.3.2014 23:30
Róbert skoraði þrjú mörk í tapi í Slóveníu París Handball þarf að vinna með þremur mörkum á heimavelli til að komast áfram í Meistaradeildinni í handbolta. 22.3.2014 22:30
Engin gestrisni í Boganum | KA og Þór með sigra Þór og KA unnu bæði sína leiki í Lengjubikarnum í fótbolta en Fjölnismenn og Fylkir fengu engin stig út úr ferð sinni norður. 22.3.2014 22:00
Stjörnu-Dani tryggði Lokeren sigur gegn Ólafi Inga í bikarnum Alexander Scholz skoraði eina markið þegar Lokeren vann Zulte-Waregem í úrslitaleik belgísku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. 22.3.2014 21:33
Valsmenn sigruðust á heiðinni en misstu annað stigið til Akureyrar Sigþór Heimisson hetja Akureyrar í dramatísku jafntefli gegn Val í Olís-deildinni í handbolta. 22.3.2014 21:12
Alfreð orðinn markahæsti leikmaður Heerenveen frá upphafi Íslenski landsliðsframherjinn skoraði sitt 48. deildarmark fyrir Heerenveen í 2-2 jafntefli NEC Nijmegen í kvöld. 22.3.2014 20:34
Flottara en markið hans Beckhams, Wayne? "Auðvitað!" Wayne Rooney var eðlilega hæstánægður með markið magnaða sem hann skoraði fyrir Manchester United gegn West Ham í dag. 22.3.2014 20:00
Hörður Axel og félagar gáfu eftir í fjórða leikhluta Ekkert gengur hjá botnliðinu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en liðið er fimm sigrum frá öruggu sæti. 22.3.2014 19:45
Rúnar markahæstur í tapi - Ólafur skoraði eitt í sigurleik Lið landsliðsmannanna Ólafs Guðmundssonar og Rúnars Kárasonar eiga ekki möguleika á að komast áfram í Evrópubikarnum í handbolta. 22.3.2014 19:08
Axel og félagar töpuðu fyrsta leiknum í fall-umspilinu Berjast um fallið við Falcon og eru undir eftir stórt tap á heimavelli. 22.3.2014 18:30
Garðar tryggði ÍA stig gegn Aftureldingu | Ólsarar unnu Hauka Garðar Gunnlaugsson kom ÍA til bjargar í Lengjubikarnum gegn 2. deildar liði Aftureldingar á Akranesi í dag. 22.3.2014 18:00
Ljón Guðmundar töpuðu í Póllandi - Refir Dags fengu stig í Frakklandi Rhein-Neckar Löwen þarf að vinna upp fjögurra marka forskot pólsku meistaranna í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 22.3.2014 17:15
Grótta vann Stjörnuna - Liðin sem mætast í úrslitakeppninni Lokaumferðin í Olís-deild kvenna í handbolta fór fram í dag en deildarmeistarar Stjörnunnar töpuðu fyrir Gróttu á Nesinu. 22.3.2014 16:15
Wenger: Einn versti dagurinn á ferlinum | Mætti ekki á blaðamannafund Arsene Wenger horfði upp á sína menn tapa 6-0 fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22.3.2014 16:00
Leikur Akureyrar og Vals flautaður á kl. 19.30 Valsmenn komast yfir heiðina og mæta Akureyri klukkan 19.30 í kvöld í KA-húsinu. 22.3.2014 15:31
Valsmenn fastir í Varmahlíð - búið að seinka leiknum aftur Valsmönnum gengur ekkert að komast norður til að spila við Akureyri í 18. umferð Olís-deildar karla í handbolta. 22.3.2014 13:58
Verðum að standa saman Ferrari byrjaði tímabilið í Formúlunni ekki vel en þar á bæ þurfa menn að hjálpast að við að gera bílinn betri. 22.3.2014 13:30
Ramos: Enginn óttast Barcelona lengur Sálfræðistríðið í fullum gangi fyrir El Clásico á Santiago Bernabéu annað kvöld. 22.3.2014 12:45
Gat áður aðeins talað um veikindin við lækna Ingólfur Sigurðsson, leikmaður Þróttar R., glímir við kvíðaröskun en hann hélt veikindum sínum leyndum lengi vel. 22.3.2014 12:00
Sturridge: Torres sagði mér að fara til Liverpool Daniel Sturridge nýtur lífsins á Anfield en Liverpool fékk góð meðmæli frá Fernando Torres þegar að því kom að skipta um lið. 22.3.2014 11:30
Everton í fimmta sætið - öll úrslitin í enska Everton er sex stigum frá Arsenal og á leik til góða í baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir sigur á Swansea í dag. 22.3.2014 11:28
Afturelding tapaði en varð deildarmeistari Mosfellingar töpuðu heima fyrir Þrótti Neskaupsstað en tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með því að vinna tvær hrinur. 22.3.2014 11:05
Durant skoraði 51 stig en Westbrook meiddist | Myndbönd Oklahoma og San Antonio berjast um fyrsta sætið í vestrinu en spurs vann tólfta leikinn í röð í nótt. 22.3.2014 11:00
Norskur eldislax ógn við Íslenska laxastofna Vegna umræðna um aukið laxeldi í sjó á norsk ættuðum laxi hafa viðbrögð aðila í veiðisamfélaginu verið á þann veg að vara við auknu eldi í sjó vegna þeirrar hættu sem slíkt getur haft í för með sér. 22.3.2014 10:50
Pistill: Bestu Evrópuleikir Ryan Giggs Ryan Giggs á magnaðan feril að baki og er ekki hættur, eins og hann sýndi í vikunni. 22.3.2014 10:00
Fátt virðist geta stoppað Adam Scott á Bay Hill Með sjö högga forystu eftir tvo hringi. 22.3.2014 09:22