Fleiri fréttir

Þið verðið myrtir ef þið tapið leik

Serbneskir fjölmiðlar greina í dag frá ótrúlegri sögu serbnesks handboltamanns sem mátti þakka fyrir að sleppa lifandi heim frá Líbýu þar sem hann var að spila.

Gulldrengir Man. Utd keyptu utandeildarfélag

Það var talað um það í dag að '92-árgangurinn hjá Man. Utd myndi kaupa félagið með hjálp fjárfesta. Stór hluti þeirra keypti félag í dag en ekki var það Man. Utd.

Ingi Þór: Ég sé ekkert lið stöðva KR

"Ég ber mikla virðingu fyrir því sem Finnur og leikmennirnir hans eru búnir að gera hérna. Það er ekki auðvelt að vera með jafn marga góða leikmenn en þeir eru vel samstilltir og skilja sín hlutverk."

Dýrt tap hjá PSG

Íslendingaliðið PSG missti af tækifærinu til þess að komast á topp frönsku úrvalsdeildarinnar er það tapaði, 25-27, á heimavelli í toppslagnum gegn Dunkerque.

Sveinar Dags fengu skell

Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin sáu aldrei til sólar er þeir sóttu Evrópumeistara Hamburg heim í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Dujshebaev fékk sekt en slapp við leikbann

Handknattleiksþjálfarinn Talant Dujshebaev var ekki dæmdur í leikbann fyrir að kýla Guðmund Þórð Guðmundsson. Aganefnd EHF úrskurðaði í málinu í dag.

Samúðarskilaboð í Malasíu

Ætlast er til að ökumenn votti samúð sína með aðstandendum þeirra 239 farþega sem taldir eru hafa farist með flugi MH370. Skilaboð í þá veru verða á hjálmi hvers ökumanns og bíl. Einnig verður einnar mínútu þögn fyrir keppnina á sunnudag.

Fellaini: Zabaleta fór í olnbogann

Marouane Fellaini, leikmaður Manchester United, segir að það hafi ekki verið sig að sakast þegar City-maðurinn Pablo Zabaleta fékk olnbogaskot frá honum.

Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn

Það var pínu kvíði farinn að setjast í hjörtu veiðimanna síðustu daga þegar það hefur gengið á með úrhellisrigningu og roki og útlitið fyrir veiðiveður fyrsta veiðidaginn ekki gott.

Real Madrid er að missa af lestinni

Atletico Madrid komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en nágrannar þeirra í Real misstu aftur á móti af mikilvægum stigum.

Celtic tryggði sér meistaratitilinn

Það er ekki bara Bayern München sem hefur einstaka yfirburði í sínu heimalandi því sama staða er í Skotlandi þar sem Celtic er í sérflokki.

Valdes sleit krossband | Myndband

Victor Valdes, markvörður Barcelona, er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið en hann meiddist á hné í kvöld í leik Barcelona og Celta Vigo.

Sex mörk frá Ólafi í sigurleik

Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í IFK Kristianstad komust í kvöld upp að hlið Guif á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar.

Stefán Rafn með stórleik í stórsigri

Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, komst aftur upp að hlið Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann enn einn stórsigurinn.

Sex keppa á HM í hálfmaraþoni

Kári Steinn Karlsson og Martha Ernstsdóttir eru á meðal þeirra sem keppa fyrir Íslands hönd á heimsmeistararmótinu í hálfmaraþoni.

Sjá næstu 50 fréttir