Fleiri fréttir

Enginn Nagy gegn Íslandi

Ungverjaland verður án eins síns sterkasta leikmanns en Laszlo Nagy er enn að glíma við meiðsli í hné.

Aroni líst vel á Solskjær

Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, vonast til að liðið sitt gangi frá ráðningu nýs þjálfara sem allra fyrst.

Wenger hefur trú á Solskjær

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, telur að Ole Gunnar Solskjær hafi það sem til þurfi til að halda Cardiff uppi í ensku úrvalsdeildinni.

Moyes bálreiður út í Webb

David Moyes segir það algjört hneyksli að Howard Webb, dómari leiks liðsins gegn Tottenham í gær, hafi ekki dæmt vítaspyrnu þegar brotið var á Ashley Young.

Opið fyrir umsóknir hjá SVFR

Nú er opið fyrir umsóknir veiðileyfa hjá SVFR og sem fyrr er úrvalið til veiðimanna á veiðisvæðum gott en sum svæðin eru greinilega vinsælli en önnur.

Berbatov á leið til Arsenal?

Enska götublaðið The Sun greinir frá því að Arsene Wenger sé á góðri leið með að festa kaup á Dimitar Berbatov, sóknarmanni Fulham.

Undir mér komið að sanna mig

Gunnar Steinn Jónsson fékk landsliðskallið langþráða á dögunum er hann var kallaður inn í æfingahópinn fyrir Evrópumótið í Danmörku. Leikstjórnandinn segir undir sér komið að sanna tilverurétt sinn í hópnum.

Öll mörk gærdagsins á Vísi

Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis.

NBA í nótt: Pacers tapaði í Kanada

Indiana Pacers tapaði aðeins sínum sjötta leik á tímabilinu þegar liðið mætti Toronto Raptors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Björn Róbert valinn stjarna vikunnar

Björn Róbert Sigurðarson var valinn stjarna vikunnar í miðdeild NAHL-deildarinnar síðustu helgi. Björn, sem spilar með Aberdeen Wings, skoraði tvö mörk og lagði upp tvö til viðbótar í tveimur sigurleikjum Vængjanna gegn Minot Minotauros.

Poyet: Allir vildu vera hetjan

Gustavo Poyet, knattspyrnustjóri Sunderland, var sár og svekktur með 1-0 tap sinna mann á heimavelli gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Moyes: Áttum ekki skilið að lenda undir

"Við spiluðum mjög vel. Það eina sem við getum gert er að spila vel og reyna að nýta færin sem við sköpum,“ sagði David Moyes eftir 2-1 tap Manchester United gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Bendtner skoraði og meiddist

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti eftir 2-0 sigur sinna manna á Cardiff í dag að Nicklas Bendtner hafi meiðst á ökkla.

Alfreð fékk riddarakross

Alfreð Gíslason var einn þeirra Íslendinga sem var sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu í dag.

Solskjær mættur á völlinn með Tan

Nánast öruggt er að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær verði næsti knattspyrnustjóri Cardiff en hann mætti á völlinn með eigandanum Vincent Tan í dag.

Everton bjargaði stigi | Úrslit dagsins

Leighton Baines náði að bjarga stigi fyrir Everton sem mátti sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Stoke á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Chelsea eltir toppliðin eins og skugginn

Fernando Torres, Willian og Oscar voru á skotskónum þegar Chelsea sótti þrjú stig í ferð sinni suður til Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Suarez kominn í 20 mörk

Luis Suarez skoraði enn eitt markið þetta tímabilið er Liverpool vann 2-0 sigur á Hull í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Fernandez og Omeyer enn meiddir

Meiðsli lykilmanna franska landsliðsins í handbolta hafa sett strik í reikninginn hjá undirbúningi liðsins fyrir EM í Danmörku.

Gylfi enn meiddur

Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki í leikmannahópi Tottenham sem mætir Manchester United á Old Trafford í dag.

Aron Einar: Við ætlum að gefa allt í þetta

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í knattspyrnu, segir að leikmenn Cardiff ætli að gefa toppliði Arsenal ekkert eftir þegar liðin mætast í Lundúnum í dag.

City skoraði þrjú í rigningunni

Manchester City tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar, að minnsta kosti um stundarsakir, eftir 3-2 sigur á Swansea á útivelli í dag.

Wozniacki og McIlroy trúlofuð

Tenniskonan Caroline Wozniacki og kylfingurinn Rory McIlroy, eitt þekktasta íþróttapar heims, ákvaðu að fagna nýju ári með því að trúlofa sig.

Ástand Schumachers stöðugt

Sabine Kehm, umboðsmaður Michael Schumacher, segir að þýski ökuþórinn sé enn í lífshættu en að ástand hans síðasta sólarhringinn hafi verið stöðugt.

Heil umferð í dag | Upphitun

Tíu leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag, nýársdag. Hér má sjá stutta yfirferð um það helsta sem er á dagskrá.

Sjá næstu 50 fréttir