Fleiri fréttir

Tebow kominn með nýja vinnu

Tim Tebow hefur störf í sjónvarpi innan skamms en hefur þó ekki gefið upp alla von um að komast aftur að í NFL-deildinni.

"Löglegt“ tap hjá Chelsea

Chelsea tilkynnti í dag að félagið hefði tapað tæplega 50 milljónum punda á síðasta rekstrarári, um 7,9 milljörðum króna.

Gasol mögulega á leið frá Lakers

Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að möguleiki sé á því að Pau Gasol sé á leið frá LA Lakers í skiptum fyrir Andrew Bynum, leikmann Cleveland Cavaliers.

Hallbera snýr aftur í Val

Hallbera Guðný Gísladóttir mun ganga til liðs við Val þegar að opnað verður fyrir félagaskipti á Íslandi þann 15. júlí næstkomandi.

Haukur Páll samdi við Val á ný

Haukur Páll Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Val. Hann var í dag valinn íþróttamaður Vals árið 2013.

Paulinho frá næsta mánuðinn

Brasilíumaðurinn Paulinho, leikmaður Tottenham, verður frá keppni næsta mánuðinn vegna meiðsla í ökkla.

Murray og Beckham þurfa að bíða

Andy Murray og David Beckham voru ekki á lista þeirra sem verða sæmdir riddaratign af Elísabetu Englandsdrottningu í dag.

Wenger ætlar ekki að bjóða aftur í Suarez

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist opinn fyrir þeim möguleika að styrkja leikmannahóp félagsins í janúar. Hann ætlar þó ekki að bjóða aftur í Luis Suarez.

NBA í nótt: LeBron vann á afmælisdaginn

LeBron James, sem fagnaði 29 ára afmæli sínu í gær, skoraði 26 stig í sigri sinna manna í Miami Heat á Denver Nuggets í NBA-deildinni í körfubolta.

Öflugt íþróttaár 2013

Íslenskt íþróttafólk bauð íslensku þjóðinni upp á litríkt, skemmtilegt og sögulegt íþróttaár og Fréttablaðið rifjar upp mörg þau helstu í blaðinu í dag.

Utan vallar: Prófum að samgleðjast öðrum

Að velja íþróttamann ársins er vandasamt verk. Stundum er erfitt að velja aðeins tíu á lista þar sem margt afreksfólk hefur átt frábært ár. Það hefur líka stundum komið fyrir að erfitt sé að fylla í sætin tíu á vondu íþróttaári. Þeim árum fer þó blessunarlega fækkandi.

Gamlárshlaup ÍR í 38. sinn

Árlegt gamlárshlaup ÍR fer fram í 38. sinn í dag en ræst verður á Sæbrautinni fyrir utan Hörpuna á hádegi. Hlaupaleiðin er 10 km löng og verður hægt að skrá sig þar til stundarfjórðungi fyrir ræsingu.

Fimm þjálfarar reknir í NFL-deildinni

Það er talað um "Black Monday" eða svartan mánudag í NFL-deildinni. Deildarkeppninni lauk í gær og eigendur liðanna eru með öxina á lofti í dag.

Hart þurfti hvíldina

Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, segir að Joe Hart markvörður hefði haft gott af setunni á varamannabekknum í haust.

Beittu Cole kynþáttaníði

Andy Cole, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, mátti þola kynþáttaníð af hendi tveggja manna í flugi frá Dyflinni til Manchester í gær.

Helgi Valur hetja Belenenses

Landsliðsmaðurinn Helgi Valur Daníelsson var á skotskónum í kvöld og tryggði liði sínu, Belenenses, sigur á Beira-Mar í portúgalska deildabikarnum.

Stórleikur Jakobs og Hlyns dugði ekki til

Þrátt fyrir hetjulega baráttu varð Íslendingalið sundsvall Dragons í sænska körfuboltanum að sætta sig við tap, 76-83, á heimavelli gegn Södertalje Kings.

Jagielka frá í fjórar vikur

Roberto Martinez, stjóri Everton, hefur staðfest að varnarmaðurinn Phil Jagielka verði frá næstu fjórar vikurnar.

Essien gæti farið í janúar

Umboðsmaður Michael Essien, leikmanns Chelsea, útilokar ekki að kappinn yfirgefi félagið þegar opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin.

Holtby vill fleiri tækifæri

Lewis Holtby, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, segist gjarnan vilja fá fleiri tækifæri í byrjunarliðinu en hann hefur fengið.

Aron og Vignir fara með til Þýskalands

Íslenska landsliðið í handbolta æfði í síðasta sinn í morgun áður en liðið leggur af stað í æfingaferð til Þýskalands síðar í vikunni.

Manning bætti enn eitt metið

Peyton Manning og lið hans, Denver Broncos, átti sögulegt tímabil í NFL-deildinni bandarísku þetta árið.

Langaði ekkert til að drekka og djamma

Gylfi Þór Sigurðsson var kjörinn íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum íþróttafréttamanna á laugardaginn. Yfirburðir landsliðsmannsins í kjörinu voru nokkuð miklir. Hann hlaut 446 stig af 500 mögulegum.

Giroud: Arsenal þarf ekki að kaupa framherja í janúar

Frakkinn Olivier Giroud tryggði Arsenal 1-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær en markið kom liðinu aftur í efsta sæti deildarinnar. Í leiknum á undan hafði Arsenal-liðið unnið 3-1 endurkomusigur á West Ham eftir frábæra innkomu frá Þjóðverjanum Lukas Podolski.

Kamerún á "leikmannaveiðum" í Evrópu á næstunni

Sérstök nefnd á vegum Knattspyrnusambands Kamerún er á leiðinni til Evrópu á næstu vikum til þess að reyna sannfæra nokkra stórefnilega leikmenn af kamerúnskum ættum til að gefa kost á sér í landslið þjóðarinnar.

Fyrrum KR-ingur til Ísafjarðar

KFÍ hefur fundið eftirmann Jason Smith en Bandaríkjamaðurinn Joshua Brown mun leika með liðinu til loka tímabilsins.

Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu

Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu.

Harpa áfram hjá Stjörnunni

Harpa Þorsteinsdóttir hefur gert nýjan þriggja ára samning við Íslandsmeistara Stjörnunnar en það kemur fram á Fótbolti.net.

Rodgers kom Green Bay í úrslitakeppnina

Æsilegur lokadagur deildakeppninnar í NFL-deildinni fór fram í gærkvöldi og nótt. Green Bay Packers, San Diego Chargers og Philadelphia Eagles voru meðal annarra sigurvegarar dagsins.

NBA í nótt: Phildelphia vann í Los Angeles

Philadelphia 76ers batt enda á þrettán leikja taphrinu á útivelli er liðið heimsótti Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta nótt. Alls fóru fimm leikir fram í nótt.

Zlatan er heitur fyrir Celtic

Zlatan Ibrahimovic hefur opnað dyrnar á það að ganga til liðs við skosku meistarana í Celtic en hann er mikill aðdáandi stemningunnar á Celtic Park, heimavelli Celtic.

Aron Rafn: Verið að breyta mér í sænskan markvörð

Aron Rafn Eðvarðsson landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta segist vera á uppleið eftir að hafa átt erfitt uppdráttar fyrstu mánuði sína hjá sænska félaginu GUIF. Gerðar voru breytingar á leikstíl hans sem hafi tekið hann tíma að ná tökum á.

Sjá næstu 50 fréttir