Fleiri fréttir Tebow kominn með nýja vinnu Tim Tebow hefur störf í sjónvarpi innan skamms en hefur þó ekki gefið upp alla von um að komast aftur að í NFL-deildinni. 31.12.2013 22:00 Kári Steinn og Arndís Ýr fyrst í mark Kári Steinn Karlsson og Arndís Ýr Hafþórsdóttir komu fyrst í mark í Gamlárshlaupi ÍR sem fór fram í 38. sinn í dag. 31.12.2013 21:25 "Löglegt“ tap hjá Chelsea Chelsea tilkynnti í dag að félagið hefði tapað tæplega 50 milljónum punda á síðasta rekstrarári, um 7,9 milljörðum króna. 31.12.2013 20:00 Gasol mögulega á leið frá Lakers Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að möguleiki sé á því að Pau Gasol sé á leið frá LA Lakers í skiptum fyrir Andrew Bynum, leikmann Cleveland Cavaliers. 31.12.2013 18:30 Rooney tæpur og Van Persie ekki með Wayne Rooney gat ekki æft með Manchester United í dag vegna meiðsla í nára og gæti misst af leiknum gegn Tottenham á morgun. 31.12.2013 17:15 Hallbera snýr aftur í Val Hallbera Guðný Gísladóttir mun ganga til liðs við Val þegar að opnað verður fyrir félagaskipti á Íslandi þann 15. júlí næstkomandi. 31.12.2013 16:06 Tíu íþróttafréttir sem vöktu athygli á árinu Íþróttaárið 2013 var athyglisvert fyrir margra hluta sakir en hér má sjá tíu fréttir sem vöktu hvað mesta athygli á íþróttavef Vísis þetta árið. 31.12.2013 15:00 Haukur Páll samdi við Val á ný Haukur Páll Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Val. Hann var í dag valinn íþróttamaður Vals árið 2013. 31.12.2013 13:26 Paulinho frá næsta mánuðinn Brasilíumaðurinn Paulinho, leikmaður Tottenham, verður frá keppni næsta mánuðinn vegna meiðsla í ökkla. 31.12.2013 12:56 Murray og Beckham þurfa að bíða Andy Murray og David Beckham voru ekki á lista þeirra sem verða sæmdir riddaratign af Elísabetu Englandsdrottningu í dag. 31.12.2013 12:45 Bandarískur miðvörður í sigtinu hjá FH Varnarmaðurinn Sean Reynolds gæti spilað með FH í Pepsi-deild karla á næsta tímabili en hann æfði með liðinu á dögunum. 31.12.2013 11:57 Wenger ætlar ekki að bjóða aftur í Suarez Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist opinn fyrir þeim möguleika að styrkja leikmannahóp félagsins í janúar. Hann ætlar þó ekki að bjóða aftur í Luis Suarez. 31.12.2013 11:49 NBA í nótt: LeBron vann á afmælisdaginn LeBron James, sem fagnaði 29 ára afmæli sínu í gær, skoraði 26 stig í sigri sinna manna í Miami Heat á Denver Nuggets í NBA-deildinni í körfubolta. 31.12.2013 10:55 Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. 31.12.2013 10:27 Öflugt íþróttaár 2013 Íslenskt íþróttafólk bauð íslensku þjóðinni upp á litríkt, skemmtilegt og sögulegt íþróttaár og Fréttablaðið rifjar upp mörg þau helstu í blaðinu í dag. 31.12.2013 07:00 Utan vallar: Prófum að samgleðjast öðrum Að velja íþróttamann ársins er vandasamt verk. Stundum er erfitt að velja aðeins tíu á lista þar sem margt afreksfólk hefur átt frábært ár. Það hefur líka stundum komið fyrir að erfitt sé að fylla í sætin tíu á vondu íþróttaári. Þeim árum fer þó blessunarlega fækkandi. 31.12.2013 06:30 Gamlárshlaup ÍR í 38. sinn Árlegt gamlárshlaup ÍR fer fram í 38. sinn í dag en ræst verður á Sæbrautinni fyrir utan Hörpuna á hádegi. Hlaupaleiðin er 10 km löng og verður hægt að skrá sig þar til stundarfjórðungi fyrir ræsingu. 31.12.2013 06:00 Ungur landsliðsmaður Trinidad lést í dag Knattspyrnukappinn Akeem Adams hefur barist fyrir lífi sínu síðan hann fékk hjartaáfall í september. Hann tapaði þeirri baráttu í dag. 30.12.2013 23:15 Fimm þjálfarar reknir í NFL-deildinni Það er talað um "Black Monday" eða svartan mánudag í NFL-deildinni. Deildarkeppninni lauk í gær og eigendur liðanna eru með öxina á lofti í dag. 30.12.2013 22:30 Hart þurfti hvíldina Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, segir að Joe Hart markvörður hefði haft gott af setunni á varamannabekknum í haust. 30.12.2013 21:45 Beittu Cole kynþáttaníði Andy Cole, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, mátti þola kynþáttaníð af hendi tveggja manna í flugi frá Dyflinni til Manchester í gær. 30.12.2013 21:15 Hörður ágætur í tapi gegn liði Jóns Lið Jóns Arnórs Stefánssonar, CAI Zaragoza, vann auðveldan sigur, 95-79, á Herði Axel Vilhjálmssyni og félögum hans í CB Valladolid. 30.12.2013 20:35 Helgi Valur hetja Belenenses Landsliðsmaðurinn Helgi Valur Daníelsson var á skotskónum í kvöld og tryggði liði sínu, Belenenses, sigur á Beira-Mar í portúgalska deildabikarnum. 30.12.2013 20:13 Stórleikur Jakobs og Hlyns dugði ekki til Þrátt fyrir hetjulega baráttu varð Íslendingalið sundsvall Dragons í sænska körfuboltanum að sætta sig við tap, 76-83, á heimavelli gegn Södertalje Kings. 30.12.2013 19:46 Ronaldo: Á skilið að vinna Gullboltann Cristiano Ronaldo hefur sett stefnuna á að verða útnefndur leikmaður ársins af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, í næsta mánuði. 30.12.2013 19:00 Jagielka frá í fjórar vikur Roberto Martinez, stjóri Everton, hefur staðfest að varnarmaðurinn Phil Jagielka verði frá næstu fjórar vikurnar. 30.12.2013 18:15 Essien gæti farið í janúar Umboðsmaður Michael Essien, leikmanns Chelsea, útilokar ekki að kappinn yfirgefi félagið þegar opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin. 30.12.2013 17:30 Holtby vill fleiri tækifæri Lewis Holtby, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, segist gjarnan vilja fá fleiri tækifæri í byrjunarliðinu en hann hefur fengið. 30.12.2013 16:45 Sitjandi þingmaður setti héraðsmet í spretthlaupi Haraldur Einarsson, áttundi þingmaður Suðurkjördæmis og einn af fulltrúum Framsóknarflokksins á Alþingi, hefur verið að gera góða hluti á frjálsíþróttamótum á síðustu vikum. 30.12.2013 16:00 Aron og Vignir fara með til Þýskalands Íslenska landsliðið í handbolta æfði í síðasta sinn í morgun áður en liðið leggur af stað í æfingaferð til Þýskalands síðar í vikunni. 30.12.2013 15:15 Manning bætti enn eitt metið Peyton Manning og lið hans, Denver Broncos, átti sögulegt tímabil í NFL-deildinni bandarísku þetta árið. 30.12.2013 14:30 Langaði ekkert til að drekka og djamma Gylfi Þór Sigurðsson var kjörinn íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum íþróttafréttamanna á laugardaginn. Yfirburðir landsliðsmannsins í kjörinu voru nokkuð miklir. Hann hlaut 446 stig af 500 mögulegum. 30.12.2013 13:45 Solskjær sagður hafa hafnað Cardiff Enska blaðið The Guardian fullyrðir að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær muni ekki taka við Cardiff. 30.12.2013 13:00 Giroud: Arsenal þarf ekki að kaupa framherja í janúar Frakkinn Olivier Giroud tryggði Arsenal 1-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær en markið kom liðinu aftur í efsta sæti deildarinnar. Í leiknum á undan hafði Arsenal-liðið unnið 3-1 endurkomusigur á West Ham eftir frábæra innkomu frá Þjóðverjanum Lukas Podolski. 30.12.2013 12:15 Kamerún á "leikmannaveiðum" í Evrópu á næstunni Sérstök nefnd á vegum Knattspyrnusambands Kamerún er á leiðinni til Evrópu á næstu vikum til þess að reyna sannfæra nokkra stórefnilega leikmenn af kamerúnskum ættum til að gefa kost á sér í landslið þjóðarinnar. 30.12.2013 11:30 Fyrrum KR-ingur til Ísafjarðar KFÍ hefur fundið eftirmann Jason Smith en Bandaríkjamaðurinn Joshua Brown mun leika með liðinu til loka tímabilsins. 30.12.2013 10:45 Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. 30.12.2013 10:19 Harpa áfram hjá Stjörnunni Harpa Þorsteinsdóttir hefur gert nýjan þriggja ára samning við Íslandsmeistara Stjörnunnar en það kemur fram á Fótbolti.net. 30.12.2013 09:56 Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. 30.12.2013 09:34 Rodgers kom Green Bay í úrslitakeppnina Æsilegur lokadagur deildakeppninnar í NFL-deildinni fór fram í gærkvöldi og nótt. Green Bay Packers, San Diego Chargers og Philadelphia Eagles voru meðal annarra sigurvegarar dagsins. 30.12.2013 08:54 NBA í nótt: Phildelphia vann í Los Angeles Philadelphia 76ers batt enda á þrettán leikja taphrinu á útivelli er liðið heimsótti Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta nótt. Alls fóru fimm leikir fram í nótt. 30.12.2013 08:24 Zlatan er heitur fyrir Celtic Zlatan Ibrahimovic hefur opnað dyrnar á það að ganga til liðs við skosku meistarana í Celtic en hann er mikill aðdáandi stemningunnar á Celtic Park, heimavelli Celtic. 29.12.2013 23:30 Gylfi tíundi knattspyrnumaðurinn sem er kosinn íþróttamaður ársins Gylfi Þór Sigurðsson var í gærkvöldi kosinn Íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum Íþróttafréttamanna og er þetta í tíunda sinn sem knattspyrnumaður hlýtur þennan mikla heiður. 29.12.2013 23:00 Anelka hristir af sér ásakanir um gyðingahatur Nicolas Anelka þvertekur fyrir að með fagnaðarlátum sínum í 3-3 jafntefli West Brom gegn West Ham í gær tengist rasisma á einn eða annan hátt. 29.12.2013 22:45 Aron Rafn: Verið að breyta mér í sænskan markvörð Aron Rafn Eðvarðsson landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta segist vera á uppleið eftir að hafa átt erfitt uppdráttar fyrstu mánuði sína hjá sænska félaginu GUIF. Gerðar voru breytingar á leikstíl hans sem hafi tekið hann tíma að ná tökum á. 29.12.2013 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tebow kominn með nýja vinnu Tim Tebow hefur störf í sjónvarpi innan skamms en hefur þó ekki gefið upp alla von um að komast aftur að í NFL-deildinni. 31.12.2013 22:00
Kári Steinn og Arndís Ýr fyrst í mark Kári Steinn Karlsson og Arndís Ýr Hafþórsdóttir komu fyrst í mark í Gamlárshlaupi ÍR sem fór fram í 38. sinn í dag. 31.12.2013 21:25
"Löglegt“ tap hjá Chelsea Chelsea tilkynnti í dag að félagið hefði tapað tæplega 50 milljónum punda á síðasta rekstrarári, um 7,9 milljörðum króna. 31.12.2013 20:00
Gasol mögulega á leið frá Lakers Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að möguleiki sé á því að Pau Gasol sé á leið frá LA Lakers í skiptum fyrir Andrew Bynum, leikmann Cleveland Cavaliers. 31.12.2013 18:30
Rooney tæpur og Van Persie ekki með Wayne Rooney gat ekki æft með Manchester United í dag vegna meiðsla í nára og gæti misst af leiknum gegn Tottenham á morgun. 31.12.2013 17:15
Hallbera snýr aftur í Val Hallbera Guðný Gísladóttir mun ganga til liðs við Val þegar að opnað verður fyrir félagaskipti á Íslandi þann 15. júlí næstkomandi. 31.12.2013 16:06
Tíu íþróttafréttir sem vöktu athygli á árinu Íþróttaárið 2013 var athyglisvert fyrir margra hluta sakir en hér má sjá tíu fréttir sem vöktu hvað mesta athygli á íþróttavef Vísis þetta árið. 31.12.2013 15:00
Haukur Páll samdi við Val á ný Haukur Páll Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Val. Hann var í dag valinn íþróttamaður Vals árið 2013. 31.12.2013 13:26
Paulinho frá næsta mánuðinn Brasilíumaðurinn Paulinho, leikmaður Tottenham, verður frá keppni næsta mánuðinn vegna meiðsla í ökkla. 31.12.2013 12:56
Murray og Beckham þurfa að bíða Andy Murray og David Beckham voru ekki á lista þeirra sem verða sæmdir riddaratign af Elísabetu Englandsdrottningu í dag. 31.12.2013 12:45
Bandarískur miðvörður í sigtinu hjá FH Varnarmaðurinn Sean Reynolds gæti spilað með FH í Pepsi-deild karla á næsta tímabili en hann æfði með liðinu á dögunum. 31.12.2013 11:57
Wenger ætlar ekki að bjóða aftur í Suarez Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist opinn fyrir þeim möguleika að styrkja leikmannahóp félagsins í janúar. Hann ætlar þó ekki að bjóða aftur í Luis Suarez. 31.12.2013 11:49
NBA í nótt: LeBron vann á afmælisdaginn LeBron James, sem fagnaði 29 ára afmæli sínu í gær, skoraði 26 stig í sigri sinna manna í Miami Heat á Denver Nuggets í NBA-deildinni í körfubolta. 31.12.2013 10:55
Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. 31.12.2013 10:27
Öflugt íþróttaár 2013 Íslenskt íþróttafólk bauð íslensku þjóðinni upp á litríkt, skemmtilegt og sögulegt íþróttaár og Fréttablaðið rifjar upp mörg þau helstu í blaðinu í dag. 31.12.2013 07:00
Utan vallar: Prófum að samgleðjast öðrum Að velja íþróttamann ársins er vandasamt verk. Stundum er erfitt að velja aðeins tíu á lista þar sem margt afreksfólk hefur átt frábært ár. Það hefur líka stundum komið fyrir að erfitt sé að fylla í sætin tíu á vondu íþróttaári. Þeim árum fer þó blessunarlega fækkandi. 31.12.2013 06:30
Gamlárshlaup ÍR í 38. sinn Árlegt gamlárshlaup ÍR fer fram í 38. sinn í dag en ræst verður á Sæbrautinni fyrir utan Hörpuna á hádegi. Hlaupaleiðin er 10 km löng og verður hægt að skrá sig þar til stundarfjórðungi fyrir ræsingu. 31.12.2013 06:00
Ungur landsliðsmaður Trinidad lést í dag Knattspyrnukappinn Akeem Adams hefur barist fyrir lífi sínu síðan hann fékk hjartaáfall í september. Hann tapaði þeirri baráttu í dag. 30.12.2013 23:15
Fimm þjálfarar reknir í NFL-deildinni Það er talað um "Black Monday" eða svartan mánudag í NFL-deildinni. Deildarkeppninni lauk í gær og eigendur liðanna eru með öxina á lofti í dag. 30.12.2013 22:30
Hart þurfti hvíldina Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, segir að Joe Hart markvörður hefði haft gott af setunni á varamannabekknum í haust. 30.12.2013 21:45
Beittu Cole kynþáttaníði Andy Cole, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, mátti þola kynþáttaníð af hendi tveggja manna í flugi frá Dyflinni til Manchester í gær. 30.12.2013 21:15
Hörður ágætur í tapi gegn liði Jóns Lið Jóns Arnórs Stefánssonar, CAI Zaragoza, vann auðveldan sigur, 95-79, á Herði Axel Vilhjálmssyni og félögum hans í CB Valladolid. 30.12.2013 20:35
Helgi Valur hetja Belenenses Landsliðsmaðurinn Helgi Valur Daníelsson var á skotskónum í kvöld og tryggði liði sínu, Belenenses, sigur á Beira-Mar í portúgalska deildabikarnum. 30.12.2013 20:13
Stórleikur Jakobs og Hlyns dugði ekki til Þrátt fyrir hetjulega baráttu varð Íslendingalið sundsvall Dragons í sænska körfuboltanum að sætta sig við tap, 76-83, á heimavelli gegn Södertalje Kings. 30.12.2013 19:46
Ronaldo: Á skilið að vinna Gullboltann Cristiano Ronaldo hefur sett stefnuna á að verða útnefndur leikmaður ársins af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, í næsta mánuði. 30.12.2013 19:00
Jagielka frá í fjórar vikur Roberto Martinez, stjóri Everton, hefur staðfest að varnarmaðurinn Phil Jagielka verði frá næstu fjórar vikurnar. 30.12.2013 18:15
Essien gæti farið í janúar Umboðsmaður Michael Essien, leikmanns Chelsea, útilokar ekki að kappinn yfirgefi félagið þegar opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin. 30.12.2013 17:30
Holtby vill fleiri tækifæri Lewis Holtby, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, segist gjarnan vilja fá fleiri tækifæri í byrjunarliðinu en hann hefur fengið. 30.12.2013 16:45
Sitjandi þingmaður setti héraðsmet í spretthlaupi Haraldur Einarsson, áttundi þingmaður Suðurkjördæmis og einn af fulltrúum Framsóknarflokksins á Alþingi, hefur verið að gera góða hluti á frjálsíþróttamótum á síðustu vikum. 30.12.2013 16:00
Aron og Vignir fara með til Þýskalands Íslenska landsliðið í handbolta æfði í síðasta sinn í morgun áður en liðið leggur af stað í æfingaferð til Þýskalands síðar í vikunni. 30.12.2013 15:15
Manning bætti enn eitt metið Peyton Manning og lið hans, Denver Broncos, átti sögulegt tímabil í NFL-deildinni bandarísku þetta árið. 30.12.2013 14:30
Langaði ekkert til að drekka og djamma Gylfi Þór Sigurðsson var kjörinn íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum íþróttafréttamanna á laugardaginn. Yfirburðir landsliðsmannsins í kjörinu voru nokkuð miklir. Hann hlaut 446 stig af 500 mögulegum. 30.12.2013 13:45
Solskjær sagður hafa hafnað Cardiff Enska blaðið The Guardian fullyrðir að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær muni ekki taka við Cardiff. 30.12.2013 13:00
Giroud: Arsenal þarf ekki að kaupa framherja í janúar Frakkinn Olivier Giroud tryggði Arsenal 1-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær en markið kom liðinu aftur í efsta sæti deildarinnar. Í leiknum á undan hafði Arsenal-liðið unnið 3-1 endurkomusigur á West Ham eftir frábæra innkomu frá Þjóðverjanum Lukas Podolski. 30.12.2013 12:15
Kamerún á "leikmannaveiðum" í Evrópu á næstunni Sérstök nefnd á vegum Knattspyrnusambands Kamerún er á leiðinni til Evrópu á næstu vikum til þess að reyna sannfæra nokkra stórefnilega leikmenn af kamerúnskum ættum til að gefa kost á sér í landslið þjóðarinnar. 30.12.2013 11:30
Fyrrum KR-ingur til Ísafjarðar KFÍ hefur fundið eftirmann Jason Smith en Bandaríkjamaðurinn Joshua Brown mun leika með liðinu til loka tímabilsins. 30.12.2013 10:45
Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. 30.12.2013 10:19
Harpa áfram hjá Stjörnunni Harpa Þorsteinsdóttir hefur gert nýjan þriggja ára samning við Íslandsmeistara Stjörnunnar en það kemur fram á Fótbolti.net. 30.12.2013 09:56
Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. 30.12.2013 09:34
Rodgers kom Green Bay í úrslitakeppnina Æsilegur lokadagur deildakeppninnar í NFL-deildinni fór fram í gærkvöldi og nótt. Green Bay Packers, San Diego Chargers og Philadelphia Eagles voru meðal annarra sigurvegarar dagsins. 30.12.2013 08:54
NBA í nótt: Phildelphia vann í Los Angeles Philadelphia 76ers batt enda á þrettán leikja taphrinu á útivelli er liðið heimsótti Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta nótt. Alls fóru fimm leikir fram í nótt. 30.12.2013 08:24
Zlatan er heitur fyrir Celtic Zlatan Ibrahimovic hefur opnað dyrnar á það að ganga til liðs við skosku meistarana í Celtic en hann er mikill aðdáandi stemningunnar á Celtic Park, heimavelli Celtic. 29.12.2013 23:30
Gylfi tíundi knattspyrnumaðurinn sem er kosinn íþróttamaður ársins Gylfi Þór Sigurðsson var í gærkvöldi kosinn Íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum Íþróttafréttamanna og er þetta í tíunda sinn sem knattspyrnumaður hlýtur þennan mikla heiður. 29.12.2013 23:00
Anelka hristir af sér ásakanir um gyðingahatur Nicolas Anelka þvertekur fyrir að með fagnaðarlátum sínum í 3-3 jafntefli West Brom gegn West Ham í gær tengist rasisma á einn eða annan hátt. 29.12.2013 22:45
Aron Rafn: Verið að breyta mér í sænskan markvörð Aron Rafn Eðvarðsson landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta segist vera á uppleið eftir að hafa átt erfitt uppdráttar fyrstu mánuði sína hjá sænska félaginu GUIF. Gerðar voru breytingar á leikstíl hans sem hafi tekið hann tíma að ná tökum á. 29.12.2013 22:00