Fleiri fréttir

Wilshere: Enska landsliðið er fyrir Englendinga

Jack Wilshere, leikmaður Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, virðist ekki vilja sjá Adnan Januzaj í enska landsliðinu en þessi 18 ára leikmaður hefur slegið í gegn hjá Manchester United.

Hernandez: Þarf að fá fleiri tækifæri

Javier Hernandez, leikmaður Manchester United, ætlar að berjast fyrir sæti sínu í byrjunarliði United en hann hefur fengið fá tækifæri á tímabilinu.

Guðmundur Ágúst annar í sterku háskólamóti

Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur náði góðum árangri og varð annar í Wolfpack Intercollegiate háskólamótinu sem lauk í gær í Norður-Karólínu.

Gat ekki sætt mig við þessa launalækkun

"Grindavík segir mér upp störfum þann fjórða október 2012 þegar forráðamenn félagsins afhenda mér uppsagnarbréf,“ segir Guðjón Þórðarson í samtali við Fréttablaðið í gær.

Ég er orðinn betri knattspyrnumaður

Guðlaugur Victor Pálsson er í fyrsta sinn í A-landsliðshópi íslenska landsliðsins. Guðlaugur hefur fundið sig vel hjá hollenska liðinu N.E.C. Nijmegen.

Mutombo ætlar að fara með NBA til Afríku

Dikembe Mutombo, einn af frægari miðherjum í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta, sagði BBC frá því að á stefnuskránni sé að fara með NBA-lið til Afríku á næstunni.

Dæmdur í 47 leikja bann

Það er algengt í NHL-deildinni í íshokký að leikmenn sláist. Í raun er það leyft og dómarar skipta sér ekki af þar til annar leikmaðurinn liggur á ísnum.

Þorgerður sterk í endurkomuleiknum

Landsliðskonan Þorgerður Anna Atladóttir snéri aftur á handboltavöllinn í kvöld er lið hennar, Flint Tönsberg, lék gegn Bækkelagt í bikarnum.

Barcelona ætlar að reyna að stela Januzaj af United

Adnan Januzaj hefur heldur betur verið í sviðsljósinu síðan að hann skoraði bæði mörk Englandsmeistara Manchester United í 2-1 sigri á Sunderland en þessi 18 ára strákur þykir efni í súperstjörnu og bæði landslið og félagslið eru farin að berjast um hann.

Bestu þjóðirnar mætast ekki í umspilinu

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið það út að það "bestu" þjóðirnar muni ekki mætast innbyrðis í umspilinu í undankeppni HM heldur verður þjóðunum raðað í efri og neðri styrkleikaflokk fyrir dráttinn.

Drekarnir grilluðu KFUM-drengina

Íslendingaliðið Sundsvall Dragons lenti ekki í neinum vandræðum í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld.

Bellamy kveður landsliðið í ár

Craig Bellamy, leikmaður Cardiff og velska landsliðsins, hefur ákveðið að hætta að spila með velska landsliðinu þegar undankeppni HM lýkur en Wales á ekki lengur möguleika á því að komast á HM í Brasilíu 2014.

Rúrik: Eigum harma að hefna gegn Kýpur

"Það er alltaf gaman að koma í landsliðsverkefni og gaman að hitta strákana, sérstaklega þegar gengur svona vel,“ sagði Rúrik Gíslason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu.

Messan ræddi við Ryan Giggs um Januzaj

Undrabarnið Adnan Januzaj sló eftirminnilega í gegn með Man. Utd um síðustu helgi og var valinn leikmaður helgarinnar eftir að hafa skorað tvö mörk í leiknum gegn Sunderland.

Gylfi ekki bestur hjá Tottenham í september

Gylfi Þór Sigurðsson fór á kostum í september-mánuði og skoraði þá þrjú mörk í þremur leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham-liðið tapaði líka eina leiknum sem hann kom ekki við sögu. Það dugaði þó ekki til að stuðningsmennirnir völdu hann besta leikmann mánaðarins hjá félaginu.

Fellaini æfir með belgíska landsliðinu

Marouane Fellaini, leikmaður Manchester United, er mættur til móts við belgíska landsliðið í knattspyrnu og mun æfa með liðinu á næstu dögum.

KR og Val spáð Íslandsmeistaratitlunum í körfunni

KR og Valur verða Íslandsmeistarar í körfubolta næsta vor ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem var kynnt rétt áðan á árlegum kynningarfundi KKÍ fyrir Dominosdeildir karla og kvenna. Á kynningarfundinum var skrifað undir samstarfssamning við Stöð 2 sport um stóraukna umfjöllun um Domino's deildirnar í vetur.

Birkir Már æfði ekki vegna veikinda

Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins og Brann, gat ekki tekið þátt á æfingu liðsins í morgun þar sem hann er veikur.

Ruddy: Hart er enn fyrsti valkostur

Markvörðurinn John Ruddy stendur með samherja sínum Joe Hart hjá enska landsliðinu og vill meina að hann sé enn markvörður númer eitt.

Bjarki Már markahæstur Íslendinganna

Bjarki Már Elísson, hornamaður Eisenach, er markahæsti íslenski leikmaðurinn í efstu deild þýska handboltans að loknum átta umferðum.

Æfing landsliðsins færð inn í Fífuna

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun æfa saman í dag en liðið leikur gegn Kýpur á föstudagskvöldið í undankeppni heimsmeistaramótsins en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli.

Ramsey og Wenger bestir í september

Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, og Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, hafa verið kjörnir besti leikmaður og stjóri ensku úrvalsdeildarinnar í september.

Poyet ráðinn knattspyrnustjóri Sunderland

Enska knattspyrnufélagið Sunderland hefur ráðir Gus Poyet sem knattspyrnustjóra liðsins en þessi 45 ára Úrúgvæi gerir tveggja ára samning við félagið.

Lars er jákvæður fyrir því að halda áfram

Formaður KSÍ, Geir Þorsteinsson, segir Svíann Lars Lagerbäck vera jákvæðan fyrir því að halda áfram þjálfun íslenska landsliðsins. Formlegar viðræður hefjast í næstu viku. Lagerbäck hafði jafnvel hugsað sér að hætta í þjálfun.

Nýr þjálfari ráðinn til Fram í vikulok

Fram hefur ekki enn ráðið þjálfara fyrir meistaraflokk karla en stjórn knattspyrnudeildar Fram náði ekki samkomulagi við Ríkharð Daðason um að halda áfram.

Broncos spáð metsigri gegn Jacksonville

Yfirburðir Denver Broncos í NFL-deildinni í vetur hafa verið svo miklir að liðinu er spáð að minnsta kosti 28 stiga sigri um næstu helgi af veðbönkum. Það er met og slíku tapi hefur ekki verið spáð hjá veðbönkum síðan 1966.

Sjá næstu 50 fréttir