Fleiri fréttir Ný íslensk snjóbrettamynd | Myndband Akureyringurinn Einar Stefánsson og félagar hans í hópnum Triple Six gáfu á dögunum út nýja snjóbrettamyndina Trow it Down. 7.10.2013 19:45 Sundsvall skellti toppliðinu Íslendingaliðið Sundsvall komst í kvöld í annað sæti sænsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Sundsvall vann þá góðan sigur á toppliði deildarinnar, Falkenberg. 7.10.2013 19:06 Kompany frá í fjórar vikur vegna meiðsla Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, verður frá keppni næstu fjórar vikurnar vegna meiðsla en leikmaðurinn hefur oft á tíðum reynst City liðinu gríðarlega mikilvægur. 7.10.2013 18:15 Khedira: Özil færir Arsenal nær titlinum Knattspyrnumaðurinn Sami Khedira, leikmaður Real Madrid, vill meina að Mesut Özil geti hjálpað Arsenal að verða enskur meistari á ný eftir töluverða bið. 7.10.2013 17:30 Messi ekki með Argentínu Knattspyrnumaðurinn Lionel Messi verður ekki með argentínska landsliðinu í undankeppni HM er þegar liðið mætir Perú og Úrúgvæ 11. og 15. október. 7.10.2013 16:45 Allar 102 sendingar Song rötuðu á samherja Alex Song, leikmaður Barcelona, átti magnaðan leik með liðinu í 4-1 sigri á Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. 7.10.2013 16:00 Boulahrouz er genginn til liðs við Brøndby Danska knattspyrnuliðið Brøndby hefur samið við Hollendinginn Khalid Boulahrouz og mun hann leika með félaginu út tímabilið. 7.10.2013 15:15 Hildur og félagar með 30 marka sigur Handknattleikskonan Hildur Þorgeirsdóttir og félagar hennar í Koblenz/Weibern fóru auðveldlega áfram í þýska bikarnum en liðið valtaði hressilega yfir SG Bruchköbel, 44-14, á útivelli. 7.10.2013 14:30 Jamarco Warren leystur undan samningi hjá Snæfellingum Jamarco Warren mun ekki leik með Snæfellingum á tímabilinu og hefur félagið leyst leikmanninn undan samningi. 7.10.2013 13:59 Fellaini gæti þurft að fara í aðgerð Marouane Fellaini, leikmaður Manchester United, gæti þurft að gangast undir aðgerð en leikmaðurinn fór af velli í leik United og Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. 7.10.2013 13:45 Gus Poyet kynntur til leiks á næsta sólahring Forráðamenn Sunderland munu að öllum líkindum kynna Gus Poyet sem nýjan knattspyrnustjóra á næstu 24 klukkustundum en Sky Sports greinir frá þessu í dag. 7.10.2013 13:00 Danir vildu Dag sem næsta landsliðsþjálfara Íslenskir handknattleiksþjálfarar halda áfram að vekja athygli erlendis en danska handknattleikssambandið mun hafa reynt ítrekað að ráða Dag Sigurðsson, þjálfara Fuchse Berlin, sem næsta landsliðsþjálfara. 7.10.2013 12:15 Ökuþór stálheppinn að sleppa lifandi úr árekstri Kappaksturskappinn Dario Franchitti var heppinn að sleppa lifandi úr alvarlegu slysi í IndyCar kappakstrinum sem fram fór í Houston, Bandaríkjunum í gær. 7.10.2013 11:31 Aron valinn í bandaríska landsliðið Aron Jóhannsson, framherji AZ Alkmaar, hefur verið valinn í tuttugu manna hóp bandaríska landsliðsins fyrir leikina gegn Jamaíka og Panama í undankeppni heimsmeistaramótsins sem fram fara 11. og 15. október. 7.10.2013 11:30 Segir Fríðu og Pedersen mynda besta sóknartvíeykið í Noregi Knattspyrnukonan, Hólmfríður Magnúsdóttir, sló heldur betur í gegn í norska bikarnum um helgina þegar hún skoraði fjögur mörk og lagði upp eitt mark í sigri Avaldsnes á Vålerenga í undanúrslitunum. 7.10.2013 10:45 Donovan jafnaði markametið í MLS-deildinni Knattspyrnumaðurinn Landon Donovan gerði tvö mörk fyrir LA Galaxy gegn Chivas í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 7.10.2013 10:00 Januzaj ætti að fá væna launahækkun Adnan Januzaj er kominn í sviðsljósið í Manchesterborg en þessi 18 ára Belgi gerði bæði mörk liðsins í 2-1 útisigri á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 7.10.2013 09:15 Þjálfari Hólmfríðar vill stilla upp litlum myndavélum á öllum leikjum "Þegar það er sjónvarpsleikur er lágmark að skora fjögur mörk,“ segir Hólmfríður Magnúsdóttir eldhress. 7.10.2013 08:30 Gistu saman í kofum án klósetta "Ég er ekkert rosalega bjartsýn á að þetta verði nokkurn tímann eins og fyrir tveimur árum,“ segir Þorgerður Anna Atladóttir, leikmaður Flint/Tönsberg í norsku úrvalsdeildinni. 7.10.2013 08:00 Loksins sigur hjá meginlandinu í Seve-bikarnum Meginland Evrópu hafði betur gegn Bretlandseyjum í Seve-bikarnum sem fram fór í Frakklandi um helgina. 7.10.2013 07:30 Kitlar að skella sér í landsliðsúrtökurnar um áramótin "Ég bjóst aldrei við því að fá þessa tilfinningu og mér brá að finna hana þegar hún kom allt í einu upp,“ segir Íris Mist Magnúsdóttir. 7.10.2013 07:30 Tiger tryggði Bandaríkjamönnum sigur í Forsetabikarnum Besti kylfingur heims, Tiger Woods, tryggði Bandaríkjamönnum sigur í Forsetabikanum sem lauk í gær á Muirfield Village vellinum í Ohio, Bandaríkjunum. 7.10.2013 07:00 Vettel segir keppinautana með hreðjarnar úti í sundlaug „Á meðan aðrir hanga með hreðjarnar úti í sundlauginni á föstudögum vinnum við hörðum höndum til að auka sigurlíkur okkur í keppninni.“ 7.10.2013 07:00 Loksins tóku stuðningsmenn United ástfóstri við Belga Adnan Januzaj er fyrsti Belginn til þess að vinna hug og hjörtu stuðningsmanna Manchester United. Kantmaðurinn átján ára á í erfiðleikum með að velja sér landslið og á aðeins níu mánuði eftir af samningnum. 7.10.2013 06:30 „Sérstakt að menn fari úr því að spila núll mínútur í fimmtíu mínútur“ Fjölmargir íslenskir landsliðsmenn eru í takmarkaðri leikæfingu vegna lítils spiltíma hjá liðum sínum. 7.10.2013 06:00 Loeb hætti á hvolfi Einn besti rallökumaður allra tíma Sebastien Loeb er hættur en ekki verður sagt að hann hafi farið út með þeim stíl sem einkenndi feril hans. Hann lauk leik á hvolfi. 6.10.2013 23:00 Nýr sjónvarpsþáttur um íslenskan körfubolta Liðin tólf í Domino's-deild karla í körfubolta verða sótt heim í nýjum sjónvarpsþætti á Stöð 2 Sport. 6.10.2013 22:56 Michu kallaður inn í spænska landsliðið í fyrsta sinn Spænski framherji enska úrvalsdeildarliðsins Swansea, Michu, hefur verið kallaður inn í spænska landsliðið vegna meiðsla David Villa sem varð að draga sig úr hópnum. 6.10.2013 22:15 Óásættanlegt að vera ekki með sér völl fyrir frjálsar í Reykjavík Íslendingar eiga marga efnilega frjálsíþróttamenn sem hafa hæfileika til að verða heimsklassa íþróttamenn segir þjálfarinn Þráinn Hafsteinsson. Þetta kom fram í viðtali sem Arnar Björnsson tók við hann í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 6.10.2013 22:00 Stórkostlegt mark Rúriks Gíslasonar | Myndband Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason skoraði fyrra mark FC Kaupmannahafnar í 2-1 sigri á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 6.10.2013 21:33 Villas-Boas: Áttum aldrei möguleika í seinni hálfleik „West Ham á allt hrós skilið. Liðið lék vel, mjög vel,“ sagði Andre Villas-Boas knattspyrnustjóri Tottenham eftir 3-0 ósigur liðsins gegn West Ham United á heimavelli í dag. 6.10.2013 21:30 Tíu leikmenn PSG unnu Marseille PSG vann toppslaginn við Marseille 2-1 á útivelli í kvöld þrátt fyrir að lenda 1-0 undir manni færri. Zlatan Ibrahimovic skoraði sigurmark PSG. 6.10.2013 20:59 Enginn bleikur meistari í ár Íslandsmeistarar Keflavíkur unnu Val í meistara meistaranna kvenna í körfubolta í kvöld 77-74 í hnífjöfnum og spennandi leik sem liðin skiptust á að leiða. 6.10.2013 20:56 Stórbrotin markvarsla David De Gea Adnan Januzaj stal sviðsljósinu í 2-1 sigri Manchester United á Sunderland í gær. Tilþrif leiksins átti þó liðsfélagi hans. 6.10.2013 20:16 Mourinho: Varð að taka áhættu Jose Mourinho knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea segist hafa orðið að taka áhættu til að liðið næði 3-1 sigrinum á Norwich fyrr í dag. 6.10.2013 20:00 Wenger hrósaði Wilshere eftir stormasama viku Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal hrósaði karakternum Jack Wilshere eftir að miðjumaðurinn bjargaði stigi fyrir Arsenal á móti West Brom í dag en liðin skildu jöfn 1-1. 6.10.2013 19:15 Malmö færist nær sænska titlinum Þóra Björg Helgadóttir varði mark LdB Malmö sem lagði KIF Örebro 4-2 í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Malmö var 1-0 yfir í hálfleik. 6.10.2013 18:44 Fram vann sex marka sigur í síðari leiknum Kvennalið Fram í handknattleik er komið áfram í EHF-bikarnum í handbolta eftir 20-14 sigur á Olympia HC frá London. 6.10.2013 18:10 Ólafur Ingi tryggði Zulte-Waregem sigur á toppliðinu Ólafur Ingi Skúlason skoraði eina markið þegar Zulte-Waregem lagði topplið Standard Liege að velli í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.10.2013 18:05 Guðjón skoraði en Arnór hafði betur Helsingborg lagði Halmstad 4-2 í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Guðjón Baldvinsson skoraði fyrra mark Halmstad en Helsingborg var 3-0 yfir í hálfleik. 6.10.2013 17:30 Rúrik með glæsimark í Íslendingaslag FC Kaupmannahöfn vann mikilvægan 2-1 sigur á Sönderjyske í fallbaráttunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Rúrik Gíslason skoraði fyrra mark FCK sem var 1-0 yfir í hálfleik. 6.10.2013 17:13 Öruggur sigur hjá Guif Eskilstuna Guif sem Kristján Andrésson þjálfari vann öruggan sigur á Alingsås HK 30-23. Guif var 17-12 yfir í hálfleik. 6.10.2013 17:02 Kristianstad marði Halmstad Ólafur Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir Kristianstad sem lagði Halmstad 25-24 í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag á útivelli. Halmstad var 13-12 yfir í hálfleik. 6.10.2013 16:05 Telma Hjaltalín og félagar í bikarúrslit eftir dramatík Tvö mörk á fimm mínútum undir lok framlengingar tryggði Stabæk 4-3 sigur á Lilleström og sæti í úrslitaleik norska bikarsins í knattspyrnu. 6.10.2013 15:41 Matthías heldur áfram að skora fyrir Start Fjórir Íslendingar byrjuðu viðureign Start og Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðin skildu jöfn 1-1. Matthías Vilhjálmsson skoraði mark Start. 6.10.2013 15:38 Sjá næstu 50 fréttir
Ný íslensk snjóbrettamynd | Myndband Akureyringurinn Einar Stefánsson og félagar hans í hópnum Triple Six gáfu á dögunum út nýja snjóbrettamyndina Trow it Down. 7.10.2013 19:45
Sundsvall skellti toppliðinu Íslendingaliðið Sundsvall komst í kvöld í annað sæti sænsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Sundsvall vann þá góðan sigur á toppliði deildarinnar, Falkenberg. 7.10.2013 19:06
Kompany frá í fjórar vikur vegna meiðsla Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, verður frá keppni næstu fjórar vikurnar vegna meiðsla en leikmaðurinn hefur oft á tíðum reynst City liðinu gríðarlega mikilvægur. 7.10.2013 18:15
Khedira: Özil færir Arsenal nær titlinum Knattspyrnumaðurinn Sami Khedira, leikmaður Real Madrid, vill meina að Mesut Özil geti hjálpað Arsenal að verða enskur meistari á ný eftir töluverða bið. 7.10.2013 17:30
Messi ekki með Argentínu Knattspyrnumaðurinn Lionel Messi verður ekki með argentínska landsliðinu í undankeppni HM er þegar liðið mætir Perú og Úrúgvæ 11. og 15. október. 7.10.2013 16:45
Allar 102 sendingar Song rötuðu á samherja Alex Song, leikmaður Barcelona, átti magnaðan leik með liðinu í 4-1 sigri á Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. 7.10.2013 16:00
Boulahrouz er genginn til liðs við Brøndby Danska knattspyrnuliðið Brøndby hefur samið við Hollendinginn Khalid Boulahrouz og mun hann leika með félaginu út tímabilið. 7.10.2013 15:15
Hildur og félagar með 30 marka sigur Handknattleikskonan Hildur Þorgeirsdóttir og félagar hennar í Koblenz/Weibern fóru auðveldlega áfram í þýska bikarnum en liðið valtaði hressilega yfir SG Bruchköbel, 44-14, á útivelli. 7.10.2013 14:30
Jamarco Warren leystur undan samningi hjá Snæfellingum Jamarco Warren mun ekki leik með Snæfellingum á tímabilinu og hefur félagið leyst leikmanninn undan samningi. 7.10.2013 13:59
Fellaini gæti þurft að fara í aðgerð Marouane Fellaini, leikmaður Manchester United, gæti þurft að gangast undir aðgerð en leikmaðurinn fór af velli í leik United og Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. 7.10.2013 13:45
Gus Poyet kynntur til leiks á næsta sólahring Forráðamenn Sunderland munu að öllum líkindum kynna Gus Poyet sem nýjan knattspyrnustjóra á næstu 24 klukkustundum en Sky Sports greinir frá þessu í dag. 7.10.2013 13:00
Danir vildu Dag sem næsta landsliðsþjálfara Íslenskir handknattleiksþjálfarar halda áfram að vekja athygli erlendis en danska handknattleikssambandið mun hafa reynt ítrekað að ráða Dag Sigurðsson, þjálfara Fuchse Berlin, sem næsta landsliðsþjálfara. 7.10.2013 12:15
Ökuþór stálheppinn að sleppa lifandi úr árekstri Kappaksturskappinn Dario Franchitti var heppinn að sleppa lifandi úr alvarlegu slysi í IndyCar kappakstrinum sem fram fór í Houston, Bandaríkjunum í gær. 7.10.2013 11:31
Aron valinn í bandaríska landsliðið Aron Jóhannsson, framherji AZ Alkmaar, hefur verið valinn í tuttugu manna hóp bandaríska landsliðsins fyrir leikina gegn Jamaíka og Panama í undankeppni heimsmeistaramótsins sem fram fara 11. og 15. október. 7.10.2013 11:30
Segir Fríðu og Pedersen mynda besta sóknartvíeykið í Noregi Knattspyrnukonan, Hólmfríður Magnúsdóttir, sló heldur betur í gegn í norska bikarnum um helgina þegar hún skoraði fjögur mörk og lagði upp eitt mark í sigri Avaldsnes á Vålerenga í undanúrslitunum. 7.10.2013 10:45
Donovan jafnaði markametið í MLS-deildinni Knattspyrnumaðurinn Landon Donovan gerði tvö mörk fyrir LA Galaxy gegn Chivas í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 7.10.2013 10:00
Januzaj ætti að fá væna launahækkun Adnan Januzaj er kominn í sviðsljósið í Manchesterborg en þessi 18 ára Belgi gerði bæði mörk liðsins í 2-1 útisigri á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 7.10.2013 09:15
Þjálfari Hólmfríðar vill stilla upp litlum myndavélum á öllum leikjum "Þegar það er sjónvarpsleikur er lágmark að skora fjögur mörk,“ segir Hólmfríður Magnúsdóttir eldhress. 7.10.2013 08:30
Gistu saman í kofum án klósetta "Ég er ekkert rosalega bjartsýn á að þetta verði nokkurn tímann eins og fyrir tveimur árum,“ segir Þorgerður Anna Atladóttir, leikmaður Flint/Tönsberg í norsku úrvalsdeildinni. 7.10.2013 08:00
Loksins sigur hjá meginlandinu í Seve-bikarnum Meginland Evrópu hafði betur gegn Bretlandseyjum í Seve-bikarnum sem fram fór í Frakklandi um helgina. 7.10.2013 07:30
Kitlar að skella sér í landsliðsúrtökurnar um áramótin "Ég bjóst aldrei við því að fá þessa tilfinningu og mér brá að finna hana þegar hún kom allt í einu upp,“ segir Íris Mist Magnúsdóttir. 7.10.2013 07:30
Tiger tryggði Bandaríkjamönnum sigur í Forsetabikarnum Besti kylfingur heims, Tiger Woods, tryggði Bandaríkjamönnum sigur í Forsetabikanum sem lauk í gær á Muirfield Village vellinum í Ohio, Bandaríkjunum. 7.10.2013 07:00
Vettel segir keppinautana með hreðjarnar úti í sundlaug „Á meðan aðrir hanga með hreðjarnar úti í sundlauginni á föstudögum vinnum við hörðum höndum til að auka sigurlíkur okkur í keppninni.“ 7.10.2013 07:00
Loksins tóku stuðningsmenn United ástfóstri við Belga Adnan Januzaj er fyrsti Belginn til þess að vinna hug og hjörtu stuðningsmanna Manchester United. Kantmaðurinn átján ára á í erfiðleikum með að velja sér landslið og á aðeins níu mánuði eftir af samningnum. 7.10.2013 06:30
„Sérstakt að menn fari úr því að spila núll mínútur í fimmtíu mínútur“ Fjölmargir íslenskir landsliðsmenn eru í takmarkaðri leikæfingu vegna lítils spiltíma hjá liðum sínum. 7.10.2013 06:00
Loeb hætti á hvolfi Einn besti rallökumaður allra tíma Sebastien Loeb er hættur en ekki verður sagt að hann hafi farið út með þeim stíl sem einkenndi feril hans. Hann lauk leik á hvolfi. 6.10.2013 23:00
Nýr sjónvarpsþáttur um íslenskan körfubolta Liðin tólf í Domino's-deild karla í körfubolta verða sótt heim í nýjum sjónvarpsþætti á Stöð 2 Sport. 6.10.2013 22:56
Michu kallaður inn í spænska landsliðið í fyrsta sinn Spænski framherji enska úrvalsdeildarliðsins Swansea, Michu, hefur verið kallaður inn í spænska landsliðið vegna meiðsla David Villa sem varð að draga sig úr hópnum. 6.10.2013 22:15
Óásættanlegt að vera ekki með sér völl fyrir frjálsar í Reykjavík Íslendingar eiga marga efnilega frjálsíþróttamenn sem hafa hæfileika til að verða heimsklassa íþróttamenn segir þjálfarinn Þráinn Hafsteinsson. Þetta kom fram í viðtali sem Arnar Björnsson tók við hann í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 6.10.2013 22:00
Stórkostlegt mark Rúriks Gíslasonar | Myndband Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason skoraði fyrra mark FC Kaupmannahafnar í 2-1 sigri á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 6.10.2013 21:33
Villas-Boas: Áttum aldrei möguleika í seinni hálfleik „West Ham á allt hrós skilið. Liðið lék vel, mjög vel,“ sagði Andre Villas-Boas knattspyrnustjóri Tottenham eftir 3-0 ósigur liðsins gegn West Ham United á heimavelli í dag. 6.10.2013 21:30
Tíu leikmenn PSG unnu Marseille PSG vann toppslaginn við Marseille 2-1 á útivelli í kvöld þrátt fyrir að lenda 1-0 undir manni færri. Zlatan Ibrahimovic skoraði sigurmark PSG. 6.10.2013 20:59
Enginn bleikur meistari í ár Íslandsmeistarar Keflavíkur unnu Val í meistara meistaranna kvenna í körfubolta í kvöld 77-74 í hnífjöfnum og spennandi leik sem liðin skiptust á að leiða. 6.10.2013 20:56
Stórbrotin markvarsla David De Gea Adnan Januzaj stal sviðsljósinu í 2-1 sigri Manchester United á Sunderland í gær. Tilþrif leiksins átti þó liðsfélagi hans. 6.10.2013 20:16
Mourinho: Varð að taka áhættu Jose Mourinho knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea segist hafa orðið að taka áhættu til að liðið næði 3-1 sigrinum á Norwich fyrr í dag. 6.10.2013 20:00
Wenger hrósaði Wilshere eftir stormasama viku Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal hrósaði karakternum Jack Wilshere eftir að miðjumaðurinn bjargaði stigi fyrir Arsenal á móti West Brom í dag en liðin skildu jöfn 1-1. 6.10.2013 19:15
Malmö færist nær sænska titlinum Þóra Björg Helgadóttir varði mark LdB Malmö sem lagði KIF Örebro 4-2 í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Malmö var 1-0 yfir í hálfleik. 6.10.2013 18:44
Fram vann sex marka sigur í síðari leiknum Kvennalið Fram í handknattleik er komið áfram í EHF-bikarnum í handbolta eftir 20-14 sigur á Olympia HC frá London. 6.10.2013 18:10
Ólafur Ingi tryggði Zulte-Waregem sigur á toppliðinu Ólafur Ingi Skúlason skoraði eina markið þegar Zulte-Waregem lagði topplið Standard Liege að velli í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.10.2013 18:05
Guðjón skoraði en Arnór hafði betur Helsingborg lagði Halmstad 4-2 í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Guðjón Baldvinsson skoraði fyrra mark Halmstad en Helsingborg var 3-0 yfir í hálfleik. 6.10.2013 17:30
Rúrik með glæsimark í Íslendingaslag FC Kaupmannahöfn vann mikilvægan 2-1 sigur á Sönderjyske í fallbaráttunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Rúrik Gíslason skoraði fyrra mark FCK sem var 1-0 yfir í hálfleik. 6.10.2013 17:13
Öruggur sigur hjá Guif Eskilstuna Guif sem Kristján Andrésson þjálfari vann öruggan sigur á Alingsås HK 30-23. Guif var 17-12 yfir í hálfleik. 6.10.2013 17:02
Kristianstad marði Halmstad Ólafur Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir Kristianstad sem lagði Halmstad 25-24 í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag á útivelli. Halmstad var 13-12 yfir í hálfleik. 6.10.2013 16:05
Telma Hjaltalín og félagar í bikarúrslit eftir dramatík Tvö mörk á fimm mínútum undir lok framlengingar tryggði Stabæk 4-3 sigur á Lilleström og sæti í úrslitaleik norska bikarsins í knattspyrnu. 6.10.2013 15:41
Matthías heldur áfram að skora fyrir Start Fjórir Íslendingar byrjuðu viðureign Start og Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðin skildu jöfn 1-1. Matthías Vilhjálmsson skoraði mark Start. 6.10.2013 15:38