Fleiri fréttir

Sundsvall skellti toppliðinu

Íslendingaliðið Sundsvall komst í kvöld í annað sæti sænsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Sundsvall vann þá góðan sigur á toppliði deildarinnar, Falkenberg.

Kompany frá í fjórar vikur vegna meiðsla

Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, verður frá keppni næstu fjórar vikurnar vegna meiðsla en leikmaðurinn hefur oft á tíðum reynst City liðinu gríðarlega mikilvægur.

Khedira: Özil færir Arsenal nær titlinum

Knattspyrnumaðurinn Sami Khedira, leikmaður Real Madrid, vill meina að Mesut Özil geti hjálpað Arsenal að verða enskur meistari á ný eftir töluverða bið.

Messi ekki með Argentínu

Knattspyrnumaðurinn Lionel Messi verður ekki með argentínska landsliðinu í undankeppni HM er þegar liðið mætir Perú og Úrúgvæ 11. og 15. október.

Hildur og félagar með 30 marka sigur

Handknattleikskonan Hildur Þorgeirsdóttir og félagar hennar í Koblenz/Weibern fóru auðveldlega áfram í þýska bikarnum en liðið valtaði hressilega yfir SG Bruchköbel, 44-14, á útivelli.

Fellaini gæti þurft að fara í aðgerð

Marouane Fellaini, leikmaður Manchester United, gæti þurft að gangast undir aðgerð en leikmaðurinn fór af velli í leik United og Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku.

Danir vildu Dag sem næsta landsliðsþjálfara

Íslenskir handknattleiksþjálfarar halda áfram að vekja athygli erlendis en danska handknattleikssambandið mun hafa reynt ítrekað að ráða Dag Sigurðsson, þjálfara Fuchse Berlin, sem næsta landsliðsþjálfara.

Aron valinn í bandaríska landsliðið

Aron Jóhannsson, framherji AZ Alkmaar, hefur verið valinn í tuttugu manna hóp bandaríska landsliðsins fyrir leikina gegn Jamaíka og Panama í undankeppni heimsmeistaramótsins sem fram fara 11. og 15. október.

Januzaj ætti að fá væna launahækkun

Adnan Januzaj er kominn í sviðsljósið í Manchesterborg en þessi 18 ára Belgi gerði bæði mörk liðsins í 2-1 útisigri á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn.

Gistu saman í kofum án klósetta

"Ég er ekkert rosalega bjartsýn á að þetta verði nokkurn tímann eins og fyrir tveimur árum,“ segir Þorgerður Anna Atladóttir, leikmaður Flint/Tönsberg í norsku úrvalsdeildinni.

Loksins tóku stuðningsmenn United ástfóstri við Belga

Adnan Januzaj er fyrsti Belginn til þess að vinna hug og hjörtu stuðningsmanna Manchester United. Kantmaðurinn átján ára á í erfiðleikum með að velja sér landslið og á aðeins níu mánuði eftir af samningnum.

Loeb hætti á hvolfi

Einn besti rallökumaður allra tíma Sebastien Loeb er hættur en ekki verður sagt að hann hafi farið út með þeim stíl sem einkenndi feril hans. Hann lauk leik á hvolfi.

Tíu leikmenn PSG unnu Marseille

PSG vann toppslaginn við Marseille 2-1 á útivelli í kvöld þrátt fyrir að lenda 1-0 undir manni færri. Zlatan Ibrahimovic skoraði sigurmark PSG.

Enginn bleikur meistari í ár

Íslandsmeistarar Keflavíkur unnu Val í meistara meistaranna kvenna í körfubolta í kvöld 77-74 í hnífjöfnum og spennandi leik sem liðin skiptust á að leiða.

Stórbrotin markvarsla David De Gea

Adnan Januzaj stal sviðsljósinu í 2-1 sigri Manchester United á Sunderland í gær. Tilþrif leiksins átti þó liðsfélagi hans.

Mourinho: Varð að taka áhættu

Jose Mourinho knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea segist hafa orðið að taka áhættu til að liðið næði 3-1 sigrinum á Norwich fyrr í dag.

Wenger hrósaði Wilshere eftir stormasama viku

Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal hrósaði karakternum Jack Wilshere eftir að miðjumaðurinn bjargaði stigi fyrir Arsenal á móti West Brom í dag en liðin skildu jöfn 1-1.

Malmö færist nær sænska titlinum

Þóra Björg Helgadóttir varði mark LdB Malmö sem lagði KIF Örebro 4-2 í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Malmö var 1-0 yfir í hálfleik.

Guðjón skoraði en Arnór hafði betur

Helsingborg lagði Halmstad 4-2 í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Guðjón Baldvinsson skoraði fyrra mark Halmstad en Helsingborg var 3-0 yfir í hálfleik.

Rúrik með glæsimark í Íslendingaslag

FC Kaupmannahöfn vann mikilvægan 2-1 sigur á Sönderjyske í fallbaráttunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Rúrik Gíslason skoraði fyrra mark FCK sem var 1-0 yfir í hálfleik.

Öruggur sigur hjá Guif

Eskilstuna Guif sem Kristján Andrésson þjálfari vann öruggan sigur á Alingsås HK 30-23. Guif var 17-12 yfir í hálfleik.

Kristianstad marði Halmstad

Ólafur Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir Kristianstad sem lagði Halmstad 25-24 í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag á útivelli. Halmstad var 13-12 yfir í hálfleik.

Matthías heldur áfram að skora fyrir Start

Fjórir Íslendingar byrjuðu viðureign Start og Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðin skildu jöfn 1-1. Matthías Vilhjálmsson skoraði mark Start.

Sjá næstu 50 fréttir