Fleiri fréttir Furyk leiðir á Oak Hill Jim Furyk leiðir PGA-meistaramótið þegar einn hringur er eftir á Oak Hill vellinum. Hann tók fram úr landa sínum Jason Dufner á þriðja hring og leiðir fyrir lokahringinn. 11.8.2013 11:00 Carragher: Suarez of góður fyrir bæði Liverpool og Arsenal Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool vill meina að framherji Liverpool, Luis Suarez sé of góður bæði fyrir Liverpool og Arsenal sem hafa verið á eftir framherjarnum í sumar. Carragher sem lagði skóna á hilluna í vor verður sérfræðingur hjá Skysports í vetur ásamt því að skrifa vikulega pistla í Daily Mail. 11.8.2013 10:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 1-1 | Tíu Valsarar náðu í stig Valur og Stjarnan skildu jöfn 1-1 á Vodafone vellinum að Hlíðarenda í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta þar sem Stjarnan var einum leikmanni fleiri frá 11. mínútu. 11.8.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Keflavík | Fjórði sigur Fylkis í röð Fylkir vann sannfærandi 3-0 sigur á Keflvíkingum í 15. umferð Pepsi-deildar karla á Árbæjarvelli í kvöld. Fylkismenn hafa unnið alla fjóra leiki sína í seinni umferð Íslandsmótsins. 11.8.2013 00:01 Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: FH - Breiðablik 0-0 | Steindautt í Krikanum Leikur FH-inga og Blika fer ekki í bækurnar sem skólabókardæmi um skemmtilegan fótboltaleik en leiknum lauk með 0-0 jafntefli. Varnarlega stóðu liðin vakt sína glæsilega en sóknarleikurinn var þungur og spurning hvort rekja megi það til leikjaálags síðustu vikur. 11.8.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - ÍA 1-0 | Sjálfsmark skildi liðin að Framarar unnu dýrmætan 1-0 sigur á Skagamönnum í 15. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyru í kvöld. Eina mark leiksins var sjálfsmark Skagamanna í fyrri hálfleik. 11.8.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-1 KR-ingar unnu í dag torsóttan 3-1 sigur á Eyjamönnum á heimavelli liðsins í Frostaskjóli. 11.8.2013 00:01 Umfjöllun og einkunnir: Víkingur Ólafsvík - Þór 1-1 | Jafntefli hjá nýliðunum Tíu Víkingar héldu jöfnu gegn Þórsurum í nýliðaslag í Ólafsvík í 15. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölurnar urðu 1-1. 11.8.2013 00:01 Bein útsending: Pepsi-mörkin 15. umferð Pepsi-deildar karla fór fram í dag. Öll mörkin, færin og umdeildu atvikin verða tekin fyrir í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport og Vísi klukkan 22. 11.8.2013 21:45 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Sex leikir fara fram í 15. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag. Hægt er að fylgjast með öllum leikjunum í Miðstöð Boltavaktarinnar hér á Vísi. 11.8.2013 00:01 Skemmdarvargurinn Andy Carroll Andy Carroll fær væntanlega ekki góð meðmæli frá fyrrverandi leigusala í Liverpoolborg. Jeff og Dawn Grant krefja nú fótboltakappann um 200 þúsund punda greiðslu fyrir vangoldna leigu, skemmdarverk og vanrækslu. 10.8.2013 23:30 Rooney missir af Samfélagsskildinum Wayne Rooney, framherji Manchester United, verður ekki með liðinu sem mætir Wigan á morgun í árlegum leik um Samfélagsskjöldinn. 10.8.2013 22:30 Frábær úrslit fyrir Ísland Rúmenar unnu í kvöld 77-74 sigur á Búlgörum í undankeppni Evrópumótsins árið 2015 en þjóðirnar eru í riðli með Íslandi. Sigurinn er frábær tíðindi fyrir okkar menn. 10.8.2013 22:12 Áttatíu spreyttu sig en Birni Róberti boðinn samningur Landsliðsmaður Íslands í íshokkí, Björn Róbert Sigurðarson, leikur með liði Aberdeen Wings í NAHL-deildinni í Bandaríkjunum í vetur. 10.8.2013 21:45 Flóttamennirnir þrír Þegar aðeins vika er í að flautað verði til leiks í ensku úrvalsdeildinni eiga mest spennandi leikmaður Bretlands, sá umdeildasti og von enska landsliðsins í deilum við vinnuveitendur sína. 10.8.2013 21:00 Aron Einar fær stóraukna samkeppni Enska úrvalsdeildarfélagið Cardiff City hefur gengið frá fjögurra ára samningi við landsliðsmann Chile, Gary Medel. 10.8.2013 20:58 Stórt tap hjá Guðlaugi Victori og Daða Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn á miðjunni með NEC Nijmegen í 5-0 tapi gegn PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 10.8.2013 20:47 Skoraði sigurmarkið í sínum fyrsta leik Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði sigurmark Konyaspor í 1-0 sigri á Genclerbirligi í æfingaleik í Tyrklandi í dag. 10.8.2013 20:21 Alfreð tryggði stigin þrjú með langskoti Alfreð Finnbogason skoraði síðara mark Heerenveen með langskoti í 2-0 útisigri á NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 10.8.2013 19:38 Súrsæt bronsverðlaun Arnars | Myndasyrpa Nafnarnir Arnar Bjarki Sigurðsson og Arnar frá Blesastöðum 2A höfnuðu í þriðja sæti í A-úrslitum í fimmgangi ungmenna eftir að hafa komið efstir inn í úrslitin. 10.8.2013 19:07 Gullverðlaunum fagnað í Berlín | Myndasyrpa 10.8.2013 19:00 Sigurwin skilinn eftir heima í Malmö „Við þurftum að fá þrjú stig í þessum leik. Sigurinn setur okkur í enn betri stöðu í deildinni," segir Sara Björk Gunnarsdóttir miðjumaður LdB Malmö. 10.8.2013 18:39 Irma bætti sex ára gamalt Íslandsmet Irma Gunnarsdóttir úr Breiðabliki bætti Íslandsmetið í flokki 15 ára og yngri í 300 metra grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í dag. 10.8.2013 18:30 "Ekki hægt að halda HM í Katar að sumri til“ Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segist harður stuðningsmaður þess að halda þurfi heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022 utan Katar eða utan sumartímans. 10.8.2013 18:30 Soldado skoraði og Gylfi spilaði allan leikinn Roberto Soldado skoraði sitt fyrsta mark fyrir Tottenham í 1-1 jafntefli gegn Espanyol í æfingaleik á White Hart Lane í dag. 10.8.2013 18:29 Leiknissigur fyrir norðan | Sveinbjörn sá um Völsung Kristján Páll Jónsson skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Leiknis á KA norðan heiða í 1. deild karla í dag. Þróttur vann 3-0 sigur á Völsungi. 10.8.2013 18:08 Celtic lagði Liverpool Portúgalinn Amido Baldé skoraði eina mark leiksins þegar Celtic lagði Liverpool 1-0 að velli í æfingaleik í Dublin í dag. 10.8.2013 18:02 Eaton með nauma forystu í tugþrautinni eftir fyrri daginn Bandaríkjamaðurinn Asthon Eaton kom fyrstur í mark í 400 metra hlaupi í tugþrautakeppninni á HM í frjálsum í Moskvu í dag. 10.8.2013 17:21 Féll á lyfjaprófi og farin heim Kelly-Ann Baptiste, hlaupakona frá Trínidad og Tóbagó, er fallin á lyfjaprófi. Hún hefur yfirgefið herbúðir landsliðs síns á HM í Moskvu sem hófst í morgun. 10.8.2013 17:15 Tvö gull til Anítu Aníta Hinriksdóttir vann til tvennra gullverðlauna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum 15-22 ára á Kópavogsvelli í dag. 10.8.2013 17:13 Bolt örugglega í undanúrslitin Jamaíkamaðurinn Usain Bolt hafði lítið fyrir því að tryggja sér sæti í undanúrslitum í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í Moskvu í dag. 10.8.2013 17:02 Sigur hjá Birni en jafnt hjá Kára Björn Bergmann Sigurðarson kom inn á sem varamaður hjá Wolves sem vann 4-0 sigur á Gillingham í ensku c-deildinni í knattspyrnu í dag. 10.8.2013 16:30 Þrjú lið með fullt hús stiga Troy Deeney skoraði þrennu fyrir Watford sem slátraði Bournemouth 6-1 í 2. umferð ensku b-deildarinnar í dag. 10.8.2013 16:14 Lífsnauðsynlegur sigur Halmstad Guðjón Baldvinsson spilaði allan leikinn með Halmstad sem vann 1-0 útsigur á Åtvidaberg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 10.8.2013 16:05 Bergþór og Konráð Valur heimsmeistararar Bergþór Eggertsson á Lótusi frá Aldenghoor urðu í dag heimsmeistarar í 250 metrar skeiði á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín. 10.8.2013 15:58 Walcott allt í öllu í sigri á City Theo Walcott skoraði eitt mark og lagði upp tvö í 3-1 sigri á Manchester City í æfingaleik í Helsinki í dag. 10.8.2013 15:53 Birgir Leifur og Valdís Þóra settu vallarmet Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar var sjóðheitur á Símamótinu sem fram fer á heimavelli hans, Leirdalsvelli. 10.8.2013 15:37 Höfðu sætaskipti og Farah tók gullið Englendingurinn Mo Farah kom, sá og sigraði í 10 þúsund metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Moskvu í dag. 10.8.2013 15:30 Skoraði þrennu í fyrsta leiknum með Dortmund Borussia Dortmund vann öruggan 4-0 sigur á Augsburg í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 10.8.2013 15:30 Stefán Rafn skoraði átta mörk fyrir Löwen Rhein-Neckar Löwen vann 29-20 sigur á RK Zagreb á æfingamóti í Þýskalandi í dag. 10.8.2013 14:53 Signý á þrjú högg á Karen Signý Arnórsdóttir úr Golfklúbbnum Keili er í forystu í kvennaflokki eftir annan hringinn af þremur á Símamótinu. Leikið er á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. 10.8.2013 14:43 Guðmundur Ágúst á tveimur yfir pari Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur spilaði lokahringinn á Evrópumóti einstaklinga á 74 höggum. Hann er sem stendur í 32.sæti. 10.8.2013 14:37 Enginn Costa til Liverpool Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, virðist hafa gefist upp á að fá Brasilíumanninn Diego Costa til liðsins. 10.8.2013 14:30 Sara og Þóra í tíu manna sigurliði gegn toppliðinu LdB Malmö vann ótrúlegan 3-2 útisigur á Tyresö í toppslagnum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 10.8.2013 14:28 Cameron neitar að sniðganga Ólympíuleikana David Cameron, forsætisráðherra Breta, hefur útilokað að breskt íþróttafólk sniðgangi Vetrarólympíuleikana í Rússlandi í febrúar. 10.8.2013 13:45 Sjá næstu 50 fréttir
Furyk leiðir á Oak Hill Jim Furyk leiðir PGA-meistaramótið þegar einn hringur er eftir á Oak Hill vellinum. Hann tók fram úr landa sínum Jason Dufner á þriðja hring og leiðir fyrir lokahringinn. 11.8.2013 11:00
Carragher: Suarez of góður fyrir bæði Liverpool og Arsenal Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool vill meina að framherji Liverpool, Luis Suarez sé of góður bæði fyrir Liverpool og Arsenal sem hafa verið á eftir framherjarnum í sumar. Carragher sem lagði skóna á hilluna í vor verður sérfræðingur hjá Skysports í vetur ásamt því að skrifa vikulega pistla í Daily Mail. 11.8.2013 10:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 1-1 | Tíu Valsarar náðu í stig Valur og Stjarnan skildu jöfn 1-1 á Vodafone vellinum að Hlíðarenda í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta þar sem Stjarnan var einum leikmanni fleiri frá 11. mínútu. 11.8.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Keflavík | Fjórði sigur Fylkis í röð Fylkir vann sannfærandi 3-0 sigur á Keflvíkingum í 15. umferð Pepsi-deildar karla á Árbæjarvelli í kvöld. Fylkismenn hafa unnið alla fjóra leiki sína í seinni umferð Íslandsmótsins. 11.8.2013 00:01
Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: FH - Breiðablik 0-0 | Steindautt í Krikanum Leikur FH-inga og Blika fer ekki í bækurnar sem skólabókardæmi um skemmtilegan fótboltaleik en leiknum lauk með 0-0 jafntefli. Varnarlega stóðu liðin vakt sína glæsilega en sóknarleikurinn var þungur og spurning hvort rekja megi það til leikjaálags síðustu vikur. 11.8.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - ÍA 1-0 | Sjálfsmark skildi liðin að Framarar unnu dýrmætan 1-0 sigur á Skagamönnum í 15. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyru í kvöld. Eina mark leiksins var sjálfsmark Skagamanna í fyrri hálfleik. 11.8.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-1 KR-ingar unnu í dag torsóttan 3-1 sigur á Eyjamönnum á heimavelli liðsins í Frostaskjóli. 11.8.2013 00:01
Umfjöllun og einkunnir: Víkingur Ólafsvík - Þór 1-1 | Jafntefli hjá nýliðunum Tíu Víkingar héldu jöfnu gegn Þórsurum í nýliðaslag í Ólafsvík í 15. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölurnar urðu 1-1. 11.8.2013 00:01
Bein útsending: Pepsi-mörkin 15. umferð Pepsi-deildar karla fór fram í dag. Öll mörkin, færin og umdeildu atvikin verða tekin fyrir í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport og Vísi klukkan 22. 11.8.2013 21:45
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Sex leikir fara fram í 15. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag. Hægt er að fylgjast með öllum leikjunum í Miðstöð Boltavaktarinnar hér á Vísi. 11.8.2013 00:01
Skemmdarvargurinn Andy Carroll Andy Carroll fær væntanlega ekki góð meðmæli frá fyrrverandi leigusala í Liverpoolborg. Jeff og Dawn Grant krefja nú fótboltakappann um 200 þúsund punda greiðslu fyrir vangoldna leigu, skemmdarverk og vanrækslu. 10.8.2013 23:30
Rooney missir af Samfélagsskildinum Wayne Rooney, framherji Manchester United, verður ekki með liðinu sem mætir Wigan á morgun í árlegum leik um Samfélagsskjöldinn. 10.8.2013 22:30
Frábær úrslit fyrir Ísland Rúmenar unnu í kvöld 77-74 sigur á Búlgörum í undankeppni Evrópumótsins árið 2015 en þjóðirnar eru í riðli með Íslandi. Sigurinn er frábær tíðindi fyrir okkar menn. 10.8.2013 22:12
Áttatíu spreyttu sig en Birni Róberti boðinn samningur Landsliðsmaður Íslands í íshokkí, Björn Róbert Sigurðarson, leikur með liði Aberdeen Wings í NAHL-deildinni í Bandaríkjunum í vetur. 10.8.2013 21:45
Flóttamennirnir þrír Þegar aðeins vika er í að flautað verði til leiks í ensku úrvalsdeildinni eiga mest spennandi leikmaður Bretlands, sá umdeildasti og von enska landsliðsins í deilum við vinnuveitendur sína. 10.8.2013 21:00
Aron Einar fær stóraukna samkeppni Enska úrvalsdeildarfélagið Cardiff City hefur gengið frá fjögurra ára samningi við landsliðsmann Chile, Gary Medel. 10.8.2013 20:58
Stórt tap hjá Guðlaugi Victori og Daða Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn á miðjunni með NEC Nijmegen í 5-0 tapi gegn PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 10.8.2013 20:47
Skoraði sigurmarkið í sínum fyrsta leik Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði sigurmark Konyaspor í 1-0 sigri á Genclerbirligi í æfingaleik í Tyrklandi í dag. 10.8.2013 20:21
Alfreð tryggði stigin þrjú með langskoti Alfreð Finnbogason skoraði síðara mark Heerenveen með langskoti í 2-0 útisigri á NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 10.8.2013 19:38
Súrsæt bronsverðlaun Arnars | Myndasyrpa Nafnarnir Arnar Bjarki Sigurðsson og Arnar frá Blesastöðum 2A höfnuðu í þriðja sæti í A-úrslitum í fimmgangi ungmenna eftir að hafa komið efstir inn í úrslitin. 10.8.2013 19:07
Sigurwin skilinn eftir heima í Malmö „Við þurftum að fá þrjú stig í þessum leik. Sigurinn setur okkur í enn betri stöðu í deildinni," segir Sara Björk Gunnarsdóttir miðjumaður LdB Malmö. 10.8.2013 18:39
Irma bætti sex ára gamalt Íslandsmet Irma Gunnarsdóttir úr Breiðabliki bætti Íslandsmetið í flokki 15 ára og yngri í 300 metra grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í dag. 10.8.2013 18:30
"Ekki hægt að halda HM í Katar að sumri til“ Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segist harður stuðningsmaður þess að halda þurfi heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022 utan Katar eða utan sumartímans. 10.8.2013 18:30
Soldado skoraði og Gylfi spilaði allan leikinn Roberto Soldado skoraði sitt fyrsta mark fyrir Tottenham í 1-1 jafntefli gegn Espanyol í æfingaleik á White Hart Lane í dag. 10.8.2013 18:29
Leiknissigur fyrir norðan | Sveinbjörn sá um Völsung Kristján Páll Jónsson skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Leiknis á KA norðan heiða í 1. deild karla í dag. Þróttur vann 3-0 sigur á Völsungi. 10.8.2013 18:08
Celtic lagði Liverpool Portúgalinn Amido Baldé skoraði eina mark leiksins þegar Celtic lagði Liverpool 1-0 að velli í æfingaleik í Dublin í dag. 10.8.2013 18:02
Eaton með nauma forystu í tugþrautinni eftir fyrri daginn Bandaríkjamaðurinn Asthon Eaton kom fyrstur í mark í 400 metra hlaupi í tugþrautakeppninni á HM í frjálsum í Moskvu í dag. 10.8.2013 17:21
Féll á lyfjaprófi og farin heim Kelly-Ann Baptiste, hlaupakona frá Trínidad og Tóbagó, er fallin á lyfjaprófi. Hún hefur yfirgefið herbúðir landsliðs síns á HM í Moskvu sem hófst í morgun. 10.8.2013 17:15
Tvö gull til Anítu Aníta Hinriksdóttir vann til tvennra gullverðlauna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum 15-22 ára á Kópavogsvelli í dag. 10.8.2013 17:13
Bolt örugglega í undanúrslitin Jamaíkamaðurinn Usain Bolt hafði lítið fyrir því að tryggja sér sæti í undanúrslitum í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í Moskvu í dag. 10.8.2013 17:02
Sigur hjá Birni en jafnt hjá Kára Björn Bergmann Sigurðarson kom inn á sem varamaður hjá Wolves sem vann 4-0 sigur á Gillingham í ensku c-deildinni í knattspyrnu í dag. 10.8.2013 16:30
Þrjú lið með fullt hús stiga Troy Deeney skoraði þrennu fyrir Watford sem slátraði Bournemouth 6-1 í 2. umferð ensku b-deildarinnar í dag. 10.8.2013 16:14
Lífsnauðsynlegur sigur Halmstad Guðjón Baldvinsson spilaði allan leikinn með Halmstad sem vann 1-0 útsigur á Åtvidaberg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 10.8.2013 16:05
Bergþór og Konráð Valur heimsmeistararar Bergþór Eggertsson á Lótusi frá Aldenghoor urðu í dag heimsmeistarar í 250 metrar skeiði á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín. 10.8.2013 15:58
Walcott allt í öllu í sigri á City Theo Walcott skoraði eitt mark og lagði upp tvö í 3-1 sigri á Manchester City í æfingaleik í Helsinki í dag. 10.8.2013 15:53
Birgir Leifur og Valdís Þóra settu vallarmet Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar var sjóðheitur á Símamótinu sem fram fer á heimavelli hans, Leirdalsvelli. 10.8.2013 15:37
Höfðu sætaskipti og Farah tók gullið Englendingurinn Mo Farah kom, sá og sigraði í 10 þúsund metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Moskvu í dag. 10.8.2013 15:30
Skoraði þrennu í fyrsta leiknum með Dortmund Borussia Dortmund vann öruggan 4-0 sigur á Augsburg í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 10.8.2013 15:30
Stefán Rafn skoraði átta mörk fyrir Löwen Rhein-Neckar Löwen vann 29-20 sigur á RK Zagreb á æfingamóti í Þýskalandi í dag. 10.8.2013 14:53
Signý á þrjú högg á Karen Signý Arnórsdóttir úr Golfklúbbnum Keili er í forystu í kvennaflokki eftir annan hringinn af þremur á Símamótinu. Leikið er á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. 10.8.2013 14:43
Guðmundur Ágúst á tveimur yfir pari Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur spilaði lokahringinn á Evrópumóti einstaklinga á 74 höggum. Hann er sem stendur í 32.sæti. 10.8.2013 14:37
Enginn Costa til Liverpool Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, virðist hafa gefist upp á að fá Brasilíumanninn Diego Costa til liðsins. 10.8.2013 14:30
Sara og Þóra í tíu manna sigurliði gegn toppliðinu LdB Malmö vann ótrúlegan 3-2 útisigur á Tyresö í toppslagnum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 10.8.2013 14:28
Cameron neitar að sniðganga Ólympíuleikana David Cameron, forsætisráðherra Breta, hefur útilokað að breskt íþróttafólk sniðgangi Vetrarólympíuleikana í Rússlandi í febrúar. 10.8.2013 13:45