Fleiri fréttir

Furyk leiðir á Oak Hill

Jim Furyk leiðir PGA-meistaramótið þegar einn hringur er eftir á Oak Hill vellinum. Hann tók fram úr landa sínum Jason Dufner á þriðja hring og leiðir fyrir lokahringinn.

Carragher: Suarez of góður fyrir bæði Liverpool og Arsenal

Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool vill meina að framherji Liverpool, Luis Suarez sé of góður bæði fyrir Liverpool og Arsenal sem hafa verið á eftir framherjarnum í sumar. Carragher sem lagði skóna á hilluna í vor verður sérfræðingur hjá Skysports í vetur ásamt því að skrifa vikulega pistla í Daily Mail.

Bein útsending: Pepsi-mörkin

15. umferð Pepsi-deildar karla fór fram í dag. Öll mörkin, færin og umdeildu atvikin verða tekin fyrir í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport og Vísi klukkan 22.

Skemmdarvargurinn Andy Carroll

Andy Carroll fær væntanlega ekki góð meðmæli frá fyrrverandi leigusala í Liverpoolborg. Jeff og Dawn Grant krefja nú fótboltakappann um 200 þúsund punda greiðslu fyrir vangoldna leigu, skemmdarverk og vanrækslu.

Rooney missir af Samfélagsskildinum

Wayne Rooney, framherji Manchester United, verður ekki með liðinu sem mætir Wigan á morgun í árlegum leik um Samfélagsskjöldinn.

Frábær úrslit fyrir Ísland

Rúmenar unnu í kvöld 77-74 sigur á Búlgörum í undankeppni Evrópumótsins árið 2015 en þjóðirnar eru í riðli með Íslandi. Sigurinn er frábær tíðindi fyrir okkar menn.

Flóttamennirnir þrír

Þegar aðeins vika er í að flautað verði til leiks í ensku úrvalsdeildinni eiga mest spennandi leikmaður Bretlands, sá umdeildasti og von enska landsliðsins í deilum við vinnuveitendur sína.

Stórt tap hjá Guðlaugi Victori og Daða

Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn á miðjunni með NEC Nijmegen í 5-0 tapi gegn PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Súrsæt bronsverðlaun Arnars | Myndasyrpa

Nafnarnir Arnar Bjarki Sigurðsson og Arnar frá Blesastöðum 2A höfnuðu í þriðja sæti í A-úrslitum í fimmgangi ungmenna eftir að hafa komið efstir inn í úrslitin.

Sigurwin skilinn eftir heima í Malmö

„Við þurftum að fá þrjú stig í þessum leik. Sigurinn setur okkur í enn betri stöðu í deildinni," segir Sara Björk Gunnarsdóttir miðjumaður LdB Malmö.

Irma bætti sex ára gamalt Íslandsmet

Irma Gunnarsdóttir úr Breiðabliki bætti Íslandsmetið í flokki 15 ára og yngri í 300 metra grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í dag.

"Ekki hægt að halda HM í Katar að sumri til“

Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segist harður stuðningsmaður þess að halda þurfi heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022 utan Katar eða utan sumartímans.

Celtic lagði Liverpool

Portúgalinn Amido Baldé skoraði eina mark leiksins þegar Celtic lagði Liverpool 1-0 að velli í æfingaleik í Dublin í dag.

Féll á lyfjaprófi og farin heim

Kelly-Ann Baptiste, hlaupakona frá Trínidad og Tóbagó, er fallin á lyfjaprófi. Hún hefur yfirgefið herbúðir landsliðs síns á HM í Moskvu sem hófst í morgun.

Tvö gull til Anítu

Aníta Hinriksdóttir vann til tvennra gullverðlauna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum 15-22 ára á Kópavogsvelli í dag.

Bolt örugglega í undanúrslitin

Jamaíkamaðurinn Usain Bolt hafði lítið fyrir því að tryggja sér sæti í undanúrslitum í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í Moskvu í dag.

Sigur hjá Birni en jafnt hjá Kára

Björn Bergmann Sigurðarson kom inn á sem varamaður hjá Wolves sem vann 4-0 sigur á Gillingham í ensku c-deildinni í knattspyrnu í dag.

Lífsnauðsynlegur sigur Halmstad

Guðjón Baldvinsson spilaði allan leikinn með Halmstad sem vann 1-0 útsigur á Åtvidaberg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Signý á þrjú högg á Karen

Signý Arnórsdóttir úr Golfklúbbnum Keili er í forystu í kvennaflokki eftir annan hringinn af þremur á Símamótinu. Leikið er á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar.

Guðmundur Ágúst á tveimur yfir pari

Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur spilaði lokahringinn á Evrópumóti einstaklinga á 74 höggum. Hann er sem stendur í 32.sæti.

Enginn Costa til Liverpool

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, virðist hafa gefist upp á að fá Brasilíumanninn Diego Costa til liðsins.

Sjá næstu 50 fréttir