Fleiri fréttir

Egill Atla hetja Leiknismanna

Leiknir skaust upp í fjórða sæti 1. deildar karla í knattspyrnu í dag með 3-2 heimasigri á BÍ/Bolungarvík.

Óvæntustu úrslit tímabilsins

Hjálmar Jónsson og Hjörtur Logi Valgarðsson stóðu vaktina í vörn IFK Gautaborgar sem tapaði 2-1 gegn botnliði Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Sessunautar fyrstir í mark í Þórsmörk

Örvar Steingrímsson kom, sá og sigraði í árlegu Laugavegshlaupi sem fram fór í dag. Örvar kom í mark fjórum mínútum á undan samstarfsmanni sínum hjá verkfræðistofunni Eflu.

Aspasmarkasúpa

Liverpool vann öruggan 4-0 sigur á Preston North End í fyrsta æfingaleik liðsins í sumar. Fjölmargir leikmenn þreyttu frumraun sína með Liverpool í dag.

Stóra nærbuxnamálið

Baldur Sigurðsson, miðjumaður KR, fékk gult spjald í fyrri hálfleik í útileik KR gegn Glentoran á Norður-Írlandi í undankeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudagskvöldið.

Tap í fyrsta leik David Moyes

Englandsmeistarar Manchester United töpuðu 1-0 fyrir úrvalsliði tælenskra leikmanna í fyrsta leik liðsins undir stjórn Skotans David Moyes í Tælandi í dag.

Meiðsli á meiðsli ofan hjá ÍBV

Sigríður Lára Garðarsdóttir, miðjumaður ÍBV í Pepsi-deild kvenna, verður frá út tímabilið. Sigríður Lára er með slitið krossband.

Magnað að vera inni í klefa eftir Noregsleikinn

Valskonan Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í jafnteflinu á móti Noregi í fyrsta leiknum á EM í Svíþjóð en þetta var fyrsti leikur hennar á stórmóti.

"KR breytti Evrópudraumnum í martröð"

Norður-Írski vefmiðillinn Belfast Telegraph hrósar karlaliði KR í hástert eftir 3-0 sigur liðsins á Glentoran í síðari leik liðanna í undankeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudagskvöld.

Átján ára aldursmunur

Katrín Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir spiluðu saman í hjarta íslensku varnarinnar síðasta hálftímann í sögulegu jafntefli Íslands og Noregs í fyrrakvöld. Þær eiga margt sameiginleÞegar Glódís Perla Viggósdóttir fæddist í lok júní 1995 var Katrín Jónsdóttir komin í stórt hlutverk í efstu deild, búin að spila fimm A-landsleiki og hafði verið útnefnd efnilegasta knattspyrnukona landsins.gt þegar betur er að gáð.

Þær þýsku vonandi niðurbrotnar

Íslenska landsliðið mætir Evrópumeisturum Þýskalands í öðrum leik sínum á EM annað kvöld. Þýska liðið er með eitt stig eins og Ísland en þegar liðin mættust á EM fyrir fjórum árum var þýska liðið með sex stigum meira.

Blaðamenn fengu ávexti og orkukex

Það var vel tekið á móti íslensku blaðamönnunum sem mættu á æfingu íslenska kvennalandsliðsins í Vaxjö í kvöld. Íslenski hópurinn var léttur og greinilega mikil stemmning í honum eftir flott úrslit í fyrsta leik EM á móti Noregi.

Eigandi NFL-liðs keypti Fulham

Shahid Khan, moldríkur eigandi NFL-liðsins Jacksonville Jaguers, hefur komist að samkomulagi við Mohamed Al Fayed um söluna á enska úrvalsdeildarfélaginu Fulham.

Ekkert gefið eftir í skotboltanum

Guðni Kjartansson, aðstoðarlandsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, bauð upp á upphitun af gamla skólanum þegar hann skipulagði skotbolta á milli ungra og eldri á æfingu liðsins í Vaxjö í dag.

Spánn vann dramatískan sigur

Spánverjar komust upp að hlið Frakka á toppi C-riðils á EM kvenna í Svíþjóð eftir nauman og dramatískan 3-2 sigur á Englendingum. Sigurmarkið kom á 93. mínútu.

Stelpurnar lentu í árekstri á leiðinni á æfingu

Íslenska kvennalandsliðið kom aðeins seinna en áætlað var á æfinguna í Vaxjö í dag. Þetta var fyrsta æfing liðsins síðan að það flutti sig yfir frá Kalmar og það má segja að rútubílstjóri liðsins hafi fallið á fyrsta prófinu.

Valdi barnið fram yfir liðið

Ekkert verður af því að knattspyrnumaðurinn Tom Ince gangi í raðir nýliða Cardiff í ensku úrvalsdeildinni.

Breytingar á stjórn ÍSÍ

Breytingar hafa verið gerðar á stjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands vegna fráfalls Ólafs E. Rafnssonar, forseta sambandsins, þann 19. júní síðastliðinn.

Frakkarnir sannfærandi gegn Rússum

Marie-Laure Delie skoraði tvívegis í fyrri hálfleik þegar Frakkar unnu 3-1 sigur á Rússum í fyrsta leik C-riðils á EM í Svíþjóð.

Þetta var erfiður hálftími

"Þeir sögðu að hún hefði hlaupið á línunni. Svo fór ég fram á að skoða myndbandið og þá kom í ljós að það var vonlaust að greina það á myndbandinu," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur.

Andri Þór í banastuði og Ísland í góðum málum

Íslenska karlalandsliðið í golfi situr í öðru sæti að loknum tveimur hringjum af þremur á Challenge Trophy-mótinu sem er undankeppni fyrir Evrópumót karlalandsliða. Okkar menn spiluðu næstbest allra í dag.

Aníta dæmd úr keppni

Aníta Hinriksdóttir varð fyrir því óláni að stíga á línu í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Donetsk. Hún hefur verið dæmd úr leik.

Aníta langfyrst

Aníta Hrinriksdóttir sigraði með yfirburðum í fyrri riðlinum í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á HM 17 ára og yngri í Úkraínu.

Missir af Kínaferðinni

Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður Íslands í körfuknattleik, á við smávægileg meiðsli að stríða. Fyrir vikið missir hann af æfingaferð landsliðsins til Kína 16.-22. júlí.

Eyjamenn fastir í Færeyjum

ÍBV vann dramatískan sigur á HB í undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í Færeyjum í gærkvöldi. Óvíst er hvenær Eyjamenn komast til landsins.

Arftaki Alonso kostaði sex milljarða

Real Madrid hefur gengið frá kaupum á miðjumanninum Asier Illarramendi frá Real Sociedad á 34 milljónir punda eða jafnvirði 6,2 milljarða íslenskra króna.

Eggert farinn frá Wolves

Eggert Gunnþór Jónsson er laus allra mála hjá enska knattspyrnufélaginu Wolves. Sky Sports greinir frá þessu.

Keyptur á 50 fótbolta

Knattspyrnufélagið Universidad de Costa Rica í samnefndu landi hefur gengið frá kaupum á Roger Fallas frá b-deildarliði Puma. Kaupverðið var fimmtíu fótboltar.

Styrkja sig með erlendum leikmönnum

Skagamenn eru í leit að liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild karla. Líkur eru á því að danskur varnarmaður og skoskur sóknarmaður gangi í raðir félagsins.

Ólympíufarar sameina krafta sína

"Þetta er mjög skemmtilegt lið og mjög skemmtileg blanda. Það er samt langt í frá að við séum langsterkasta liðið," segir Ólympíufarinn Kári Steinn Karlsson.

Helsti keppinautur Anítu ekki með

Bandaríski hlauparinn Mary Cain er ekki á meðal þátttakenda á heimsmeistaramóti 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Donetsk í Úkraínu.

Guardiola brjálaður út í Börsunga

"Ég sagði forsetanum og forráðamönnum Barcelona að ég ætlaði í 6000 km fjarlægð og bað þá um að láta mig í friði. Þeir hafa ekki staðið við orð sín."

Ég fékk martraðir um vítið í Finnlandi

Margrét Lára Viðarsdóttir tryggði Íslandi sögulegt stig í Kalmar í gær þegar hún skoraði jöfnunarmarkið gegn Noregi í gær. Hún bætti þar með fyrir vítið sem hún klúðraði í fyrsta leiknum á EM fyrir fjórum árum.

Sjá næstu 50 fréttir