Fleiri fréttir Óvænt tap Kiel í Göppingen Göppingen vann sannfærandi fjögurra marka sigur á toppliði Kiel, 33-29, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Kiel sat í efsta sæti deildarinnar fyrir leikinn og var búið að vinna fimm deildarleiki í röð. 20.3.2013 19:35 Stórt tap í fyrri leiknum hjá Söru og Þóru Sara Björk Gunnarsdóttir, Þóra Björg Helgadóttir og félagar þeirra í sænska liðinu LdB Malmö urðu að sætta sig við 5-0 tap í kvöld á móti franska liðinu Olympique Lyon í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 20.3.2013 18:51 Hamilton ætlaði frekar að hætta Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, hefur sagt við breska götublaðið The Sun að Lewis Hamilton hafi frekar viljað hætta í Formúlu 1 en að aka eitt ár í viðbót fyrir McLaren. Hann hafi verið orðinn svo þreyttur á liðinu. 20.3.2013 18:15 Mata: Villas-Boas getur tekið við starfi Mourinho Juan Mata, leikmaður Chelsea og fyrrum lærisveinn Andre Villas-Boas á Brúnni, mælir með því að Real Madrid fái Villas-Boas til að taka við þjálfarastarfi félagsins af Jose Mourinho þegar Portúgalinn hættir með spænska liðið í vor. Spænskir fjölmiðlar eru flestir öryggir á því að Mourinho hætti með Real Madrid eftir þetta tímabil. 20.3.2013 17:45 Helena og félagar komust í undanúrslitin Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í slóvakíska liðinu Good Angels Kosice halda áfram að skrifa sögu félagsins því í dag tryggði liðið sér sæti í undanúrslitum Euroleague en úrslitakeppnina fer fram þessa dagana í Rússlandi. 20.3.2013 17:18 Ný refsing í krakkafótboltanum Hollendingar munu nú fara nýjar leiðir í útfærslu refsinga í fótboltaleikjum yngstu iðkenda sinna. Hollenska sambandið kynnti í dag nýja tíu mínútna reglu sem á að vera í gildi frá og með næsta tímabili. 20.3.2013 16:30 Rosberg vill rigningu í Malasíu Mercedes-ökuþórinn Nico Rosberg segist vilja fá rigningu í næsta kappakstri í Malasíu um komandi helgi. Allt lítur út fyrir að hann fái ósk sína uppfyllta því spáð er skúrum alla þrjá dagana sem Formúla 1 stoppar þar. 20.3.2013 16:00 Hættur við að hætta Kristján Hauksson, sem gekk fyrr í mánuðinum frá starfslokasamningi við Fram í Pepsi-deild karla, er á leið í æfingaferð með Fylki. 20.3.2013 14:30 Skref og aftur skref Í körfubolta eru sett takmörk á hve mörg skref leikmaður má taka þegar hann er kominn með vald á boltanum. Óli Geir Jónsson, leikmaður Reynis í Sandgerði sem leikur í 1. deildinni, lét reyna á regluna í leik liðsins gegn ÍA í janúar. 20.3.2013 14:28 Ungverjar koma ekki Fyrirhuguðum vináttulandsleik karlalandsliða Íslands og Ungverjalands í knattspyrnu hefur verið frestað til ársins 2014. 20.3.2013 13:45 Rodgers: EM yrði góð reynsla fyrir Sterling Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gefið grænt ljós á að spila með U21 árs landsliði Englands á Evrópumótinu í Ísrael í sumar. 20.3.2013 13:00 Svona vann Grindavík titilinn Grindvíkingar unnu dramatískan sigur á Þór í Þorlákshöfn í lokaleik Íslandsmótsins í körfuknattleik karla á síðustu leiktíð. Leikurinn var rifjaður upp í upphitunarþætti fyrir úrslitakeppnina á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 20.3.2013 12:05 Nasistakveðjan vindur upp á sig Gríski miðjumaðurin Girogos Katidis leikur ekki meira með AEK Aþenu á tímabilinu eftir nasistakveðju sem hann sendi stuðningsmönnum í leik um liðna helgi. 20.3.2013 11:30 Frægðarför til Ungverjalands Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Slóveníu í undankeppni HM 2014 í Ljubljana á föstudaginn. Íslendingar hafa ekki oft sótt gull í greipar þjóða í Austur-Evrópu. 20.3.2013 10:42 Hermann kominn með leikheimild Hermann Hreiðarsson, þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá ÍBV, er kominn með leikheimild með liðinu frá og með deginum í dag. 20.3.2013 10:02 Stelpurnar okkar í beinni útsendingu Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir verða í eldlínunni með LdB Malmö gegn Lyon í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. 20.3.2013 09:34 34 stig Durant dugðu ekki gegn Denver Denver Nuggets vann sinn þrettánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið lagði Oklahoma City Thunder 114-104. 20.3.2013 09:18 Klárustu strákarnir í íslenska landsliðinu í fótbolta Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú í Slóveníu þar sem liðið spilar við heimamenn í undankeppni HM á föstudaginn en þetta er fyrsti keppnisleikur liðsins á árinu 2013. 20.3.2013 08:00 Frábær á réttum tíma Stjörnuframmistaða Guðmundur Jónssonar var öðru fremur til þess að Þór úr Þorlákshöfn tryggði sér annað sætið í Dominos-deild karla. 20.3.2013 06:00 Notaði skóinn sinn á ólöglegan hátt Marc Gasol, miðherji Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta, deyr ekki ráðalaust þótt að hann missi annan skóinn sinn í miðjum leik. Spánverjinn stóri og stæðilegi komst þó ekki upp með að nota skóinn sinn í vörninni í leik á móti Utah Jazz á dögunum. 19.3.2013 23:30 Býflugnafaraldur seinkaði fótboltaleik Óvenjuleg uppákoma varð fyrir leik í brasilíska fótboltanum um helgina sem endaði með að kalla þurfti slökkvilið bæjarins á staðinn. Meðal áhorfenda voru óvelkominn býflugnahópur og því skiljanlegt að markverðir liðanna hafi ekki verið alltof hrifnir af þessum gestum. 19.3.2013 22:45 Hvor þeirra á bestu troðslu tímabilsins? LeBron James hjá Miami Heat og DeAndre Jordan hjá Los Angeles Clippers hafa báðir troðið með miklum tilþrifum í leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta á síðustu dögum og nú eru NBA-spekingar að velta því fyrir hvor troðslan sé sú besta á tímabilinu til þessa. 19.3.2013 22:15 Björninn byrjar vel í titilvörninni Björninn vann 4-3 sigur á SA í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí. Daniel Kolar skoraði tvö mörk fyrir Björninn þar á meðal sigurmarkið rúmum sjö mínútum fyrir leikslok. 19.3.2013 21:46 Terry: Lampard er sá besti í sögu Chelsea John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að liðsfélagi sinn Frank Lampard sé besti leikmaðurinn í sögu Chelsea en Lampard skoraði sitt tvö hundraðasta mark fyrir félagið um síðustu helgi. 19.3.2013 21:45 Vidic: Landsleikjahléið er frábært fyrir mig Nemanja Vidic, varnarmaður og fyrirliði Manchester United, er búinn að setja landsliðsskóna upp á hillu og segir að landsleikjahléið komi sér vel fyrir sig. Vidic ætlar að bæta formið sitt á meðan stór hluti leikmanna United-liðsins eru uppteknir með landsliðum sínum. 19.3.2013 21:15 Pétur Már verður ekki áfram með KFÍ Pétur Már Sigurðsson, þjálfari meistaraflokks KFÍ og yfirþjálfari yngri flokka félagsins, verður ekki áfram í starfi á Ísafirði en þetta kemur fram á heimasíðu KFÍ. 19.3.2013 21:01 NFL mun ekki breyta úrslitakeppninni 2013 Forráðamenn ameríska fótboltans ætla ekki að fjölga liðum í úrslitakeppni NFL-deildarinnar á næsta ári en tólf af 32 liðum deildarinnar komast í úrslitakeppnina. Umræða um mögulega stækkun heldur þó áfram meðal þeirra sem ráða öllu í NFL. 19.3.2013 20:30 Drekarnir einum sigri frá undanúrslitunum Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson áttu báðir flottan leik þegar Sundsvall Dragons komst í 2-0 á móti 08 Stockholm HR í átta liða úrslitum sænska körfuboltans. Drekarnir geta tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri á heimavelli í næsta leik. Það er hinsvegar jafnt í einvígi Pavel Ermolinskij og félaga í Norrköping Dolphins. 19.3.2013 19:59 Hrun hjá Guif og fjórða tapið í röð Kristján Andrésson og lærisveinar hans í Guif töpuðu fjórða deildarleiknum í röð í kvöld þegar liðið lá á útivelli á móti HK Drott. Guif-liðið hefur hrunið alla leið niður í sjötta sæti deildarinnar en liðið var á toppnum í síðasta mánuði. 19.3.2013 19:39 Hugur í Bottas eftir góð úrslit í Melbourne Valtteri Bottas, finnski nýliðinn hjá Williams-liðinu, er ánægður með árangur sinn í Ástralíu þar sem hann segist hafa kreist allt út úr FW35-bílnum. Hann lauk sínu fyrsta móti í Formúlu 1 í 14. sæti án þess að lenda í meiriháttar vandræðum. 19.3.2013 19:00 "Betur farið en ófarið" Er við vorum komnir út undir miðja hlíð fann ég að í einum öldudalnum tók hjá mér fiskur og hann ekki af minni gerðinni. Ég brá vel við honum svo að strengdist á línubugnum sem vindurinn myndaði. 19.3.2013 18:35 Fær tvo milljarða í laun en spilar ekki mínútu Andrew Bynum, miðherji Philadelphia 76ers og fyrrum miðherji Los Angeles Lakers, hefur ekki enn náð að spila leik með nýja liði sínu á þessu tímabili og mun heldur ekki bæta úr því á næstunni. 19.3.2013 18:15 Lampard finnur til með Ferdinand Frank Lampard hefur skilning á því af hverju Rio Ferdinand dró sig út úr enska landsliðshópnum í gær og sagði jafnframt að Rio væri enn í hópi bestu varnarmanna ensku úrvalsdeildarinnar. 19.3.2013 17:30 Vandræði McLaren enn til staðar í Malasíu Jenson Button, ökuþór McLaren-liðsins í Formúlu 1, segir liðið verða áfram í vandræðum í Malasíu um næstu helgi. McLaren-liðið þurfti að sætta sig við aðeins tvö stig í ástralska kappakstrinum sem það fékk fyrir níunda sæti Buttons. 19.3.2013 16:45 McManaman kemst upp með ruddatæklinguna Callum McManaman, framherji Wigan, sleppur við refsingu hjá enska knattspyrnusambandinu þrátt fyrir ruddatæklingu sína í leik Wigan og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. 19.3.2013 16:04 Stórt tap hjá Helenu og félögum Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í Good Angels Kosice náðu ekki að fylgja eftir góðum sigri á Galatasaray í gær þegar liði steinlá á móti UMMC Ekaterinburg í öðrum leik sínum í úrslitakeppni Euroleague. Ekaterinburg er á heimavelli í úrslitakeppni og sýndi styrk sinn með 31 stigs sigri á Good Angels Kosice, 72-41. 19.3.2013 15:49 Ekkert hæft í orðróminum Forráðamenn handknattleiksliðs Croatia Zagreb neita orðrómi þess efnis að búið sé að segja Slavko Goluza, þjálfara liðsins, upp störfum. 19.3.2013 15:49 Alfreð og Kolbeinn hvíldu í morgun Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði á keppnisleikvangnum í Ljubljana í morgun. Allir leikmenn liðsins eru við hestaheilsu en Alfreð Finnbogason og Kolbeinn Sigþórsson hvíldu þó á æfingunni í dag. 19.3.2013 15:05 Þorleifur duglegastur og Craion bestur Michael Craion úr Keflavík var valinn besti leikmaður síðari umferðar í Domino's-deildar karla í körfuknattleik í dag. 19.3.2013 14:46 Aron Einar skrifaði undir í Slóveníu Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, hefur skrifað undir nýjan samning við Cardiff í Championship-deildinni. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Aron Einar verið í viðræðum við velska liðið undanfarið. 19.3.2013 14:42 Endurkoma hjá Alan Sutej? Slóvenski varnarmaðurinn Alan Sutej er á leið í æfingaferð með 1. deildarliði Grindavíkur til Spánar. Þetta kemur fram á Fótbolta.net. 19.3.2013 14:00 Sól og blíða í Ljubljana Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði í morgun á Stožice Stadium þar sem leikur liðsins við Slóvena í undankeppni HM 2014 fer fram á föstudaginn. 19.3.2013 13:01 Stella með tilboð frá SönderjyskE Landsliðskonan Stella Sigurðardóttir úr Fram er með tilboð frá danska úrvalsdeildarliðinu SönderjyskE undir höndum. Þetta kemur fram á Sport.is. 19.3.2013 12:40 Appleton lifði af tíu dögum lengur en Berg Michael Appleton hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjór Blackburn Rovers. Langavitleysa heldur áfram á Ewood Park. 19.3.2013 12:28 Tóm vitleysa að spila gegn Færeyjum Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er harður stuðningsmaður þess að landslið fámennari þjóða ættu að fara í gegnum forkeppni áður en þær mæta "stóru þjóðunum". 19.3.2013 12:12 Sjá næstu 50 fréttir
Óvænt tap Kiel í Göppingen Göppingen vann sannfærandi fjögurra marka sigur á toppliði Kiel, 33-29, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Kiel sat í efsta sæti deildarinnar fyrir leikinn og var búið að vinna fimm deildarleiki í röð. 20.3.2013 19:35
Stórt tap í fyrri leiknum hjá Söru og Þóru Sara Björk Gunnarsdóttir, Þóra Björg Helgadóttir og félagar þeirra í sænska liðinu LdB Malmö urðu að sætta sig við 5-0 tap í kvöld á móti franska liðinu Olympique Lyon í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 20.3.2013 18:51
Hamilton ætlaði frekar að hætta Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, hefur sagt við breska götublaðið The Sun að Lewis Hamilton hafi frekar viljað hætta í Formúlu 1 en að aka eitt ár í viðbót fyrir McLaren. Hann hafi verið orðinn svo þreyttur á liðinu. 20.3.2013 18:15
Mata: Villas-Boas getur tekið við starfi Mourinho Juan Mata, leikmaður Chelsea og fyrrum lærisveinn Andre Villas-Boas á Brúnni, mælir með því að Real Madrid fái Villas-Boas til að taka við þjálfarastarfi félagsins af Jose Mourinho þegar Portúgalinn hættir með spænska liðið í vor. Spænskir fjölmiðlar eru flestir öryggir á því að Mourinho hætti með Real Madrid eftir þetta tímabil. 20.3.2013 17:45
Helena og félagar komust í undanúrslitin Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í slóvakíska liðinu Good Angels Kosice halda áfram að skrifa sögu félagsins því í dag tryggði liðið sér sæti í undanúrslitum Euroleague en úrslitakeppnina fer fram þessa dagana í Rússlandi. 20.3.2013 17:18
Ný refsing í krakkafótboltanum Hollendingar munu nú fara nýjar leiðir í útfærslu refsinga í fótboltaleikjum yngstu iðkenda sinna. Hollenska sambandið kynnti í dag nýja tíu mínútna reglu sem á að vera í gildi frá og með næsta tímabili. 20.3.2013 16:30
Rosberg vill rigningu í Malasíu Mercedes-ökuþórinn Nico Rosberg segist vilja fá rigningu í næsta kappakstri í Malasíu um komandi helgi. Allt lítur út fyrir að hann fái ósk sína uppfyllta því spáð er skúrum alla þrjá dagana sem Formúla 1 stoppar þar. 20.3.2013 16:00
Hættur við að hætta Kristján Hauksson, sem gekk fyrr í mánuðinum frá starfslokasamningi við Fram í Pepsi-deild karla, er á leið í æfingaferð með Fylki. 20.3.2013 14:30
Skref og aftur skref Í körfubolta eru sett takmörk á hve mörg skref leikmaður má taka þegar hann er kominn með vald á boltanum. Óli Geir Jónsson, leikmaður Reynis í Sandgerði sem leikur í 1. deildinni, lét reyna á regluna í leik liðsins gegn ÍA í janúar. 20.3.2013 14:28
Ungverjar koma ekki Fyrirhuguðum vináttulandsleik karlalandsliða Íslands og Ungverjalands í knattspyrnu hefur verið frestað til ársins 2014. 20.3.2013 13:45
Rodgers: EM yrði góð reynsla fyrir Sterling Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gefið grænt ljós á að spila með U21 árs landsliði Englands á Evrópumótinu í Ísrael í sumar. 20.3.2013 13:00
Svona vann Grindavík titilinn Grindvíkingar unnu dramatískan sigur á Þór í Þorlákshöfn í lokaleik Íslandsmótsins í körfuknattleik karla á síðustu leiktíð. Leikurinn var rifjaður upp í upphitunarþætti fyrir úrslitakeppnina á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 20.3.2013 12:05
Nasistakveðjan vindur upp á sig Gríski miðjumaðurin Girogos Katidis leikur ekki meira með AEK Aþenu á tímabilinu eftir nasistakveðju sem hann sendi stuðningsmönnum í leik um liðna helgi. 20.3.2013 11:30
Frægðarför til Ungverjalands Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Slóveníu í undankeppni HM 2014 í Ljubljana á föstudaginn. Íslendingar hafa ekki oft sótt gull í greipar þjóða í Austur-Evrópu. 20.3.2013 10:42
Hermann kominn með leikheimild Hermann Hreiðarsson, þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá ÍBV, er kominn með leikheimild með liðinu frá og með deginum í dag. 20.3.2013 10:02
Stelpurnar okkar í beinni útsendingu Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir verða í eldlínunni með LdB Malmö gegn Lyon í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. 20.3.2013 09:34
34 stig Durant dugðu ekki gegn Denver Denver Nuggets vann sinn þrettánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið lagði Oklahoma City Thunder 114-104. 20.3.2013 09:18
Klárustu strákarnir í íslenska landsliðinu í fótbolta Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú í Slóveníu þar sem liðið spilar við heimamenn í undankeppni HM á föstudaginn en þetta er fyrsti keppnisleikur liðsins á árinu 2013. 20.3.2013 08:00
Frábær á réttum tíma Stjörnuframmistaða Guðmundur Jónssonar var öðru fremur til þess að Þór úr Þorlákshöfn tryggði sér annað sætið í Dominos-deild karla. 20.3.2013 06:00
Notaði skóinn sinn á ólöglegan hátt Marc Gasol, miðherji Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta, deyr ekki ráðalaust þótt að hann missi annan skóinn sinn í miðjum leik. Spánverjinn stóri og stæðilegi komst þó ekki upp með að nota skóinn sinn í vörninni í leik á móti Utah Jazz á dögunum. 19.3.2013 23:30
Býflugnafaraldur seinkaði fótboltaleik Óvenjuleg uppákoma varð fyrir leik í brasilíska fótboltanum um helgina sem endaði með að kalla þurfti slökkvilið bæjarins á staðinn. Meðal áhorfenda voru óvelkominn býflugnahópur og því skiljanlegt að markverðir liðanna hafi ekki verið alltof hrifnir af þessum gestum. 19.3.2013 22:45
Hvor þeirra á bestu troðslu tímabilsins? LeBron James hjá Miami Heat og DeAndre Jordan hjá Los Angeles Clippers hafa báðir troðið með miklum tilþrifum í leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta á síðustu dögum og nú eru NBA-spekingar að velta því fyrir hvor troðslan sé sú besta á tímabilinu til þessa. 19.3.2013 22:15
Björninn byrjar vel í titilvörninni Björninn vann 4-3 sigur á SA í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí. Daniel Kolar skoraði tvö mörk fyrir Björninn þar á meðal sigurmarkið rúmum sjö mínútum fyrir leikslok. 19.3.2013 21:46
Terry: Lampard er sá besti í sögu Chelsea John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að liðsfélagi sinn Frank Lampard sé besti leikmaðurinn í sögu Chelsea en Lampard skoraði sitt tvö hundraðasta mark fyrir félagið um síðustu helgi. 19.3.2013 21:45
Vidic: Landsleikjahléið er frábært fyrir mig Nemanja Vidic, varnarmaður og fyrirliði Manchester United, er búinn að setja landsliðsskóna upp á hillu og segir að landsleikjahléið komi sér vel fyrir sig. Vidic ætlar að bæta formið sitt á meðan stór hluti leikmanna United-liðsins eru uppteknir með landsliðum sínum. 19.3.2013 21:15
Pétur Már verður ekki áfram með KFÍ Pétur Már Sigurðsson, þjálfari meistaraflokks KFÍ og yfirþjálfari yngri flokka félagsins, verður ekki áfram í starfi á Ísafirði en þetta kemur fram á heimasíðu KFÍ. 19.3.2013 21:01
NFL mun ekki breyta úrslitakeppninni 2013 Forráðamenn ameríska fótboltans ætla ekki að fjölga liðum í úrslitakeppni NFL-deildarinnar á næsta ári en tólf af 32 liðum deildarinnar komast í úrslitakeppnina. Umræða um mögulega stækkun heldur þó áfram meðal þeirra sem ráða öllu í NFL. 19.3.2013 20:30
Drekarnir einum sigri frá undanúrslitunum Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson áttu báðir flottan leik þegar Sundsvall Dragons komst í 2-0 á móti 08 Stockholm HR í átta liða úrslitum sænska körfuboltans. Drekarnir geta tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri á heimavelli í næsta leik. Það er hinsvegar jafnt í einvígi Pavel Ermolinskij og félaga í Norrköping Dolphins. 19.3.2013 19:59
Hrun hjá Guif og fjórða tapið í röð Kristján Andrésson og lærisveinar hans í Guif töpuðu fjórða deildarleiknum í röð í kvöld þegar liðið lá á útivelli á móti HK Drott. Guif-liðið hefur hrunið alla leið niður í sjötta sæti deildarinnar en liðið var á toppnum í síðasta mánuði. 19.3.2013 19:39
Hugur í Bottas eftir góð úrslit í Melbourne Valtteri Bottas, finnski nýliðinn hjá Williams-liðinu, er ánægður með árangur sinn í Ástralíu þar sem hann segist hafa kreist allt út úr FW35-bílnum. Hann lauk sínu fyrsta móti í Formúlu 1 í 14. sæti án þess að lenda í meiriháttar vandræðum. 19.3.2013 19:00
"Betur farið en ófarið" Er við vorum komnir út undir miðja hlíð fann ég að í einum öldudalnum tók hjá mér fiskur og hann ekki af minni gerðinni. Ég brá vel við honum svo að strengdist á línubugnum sem vindurinn myndaði. 19.3.2013 18:35
Fær tvo milljarða í laun en spilar ekki mínútu Andrew Bynum, miðherji Philadelphia 76ers og fyrrum miðherji Los Angeles Lakers, hefur ekki enn náð að spila leik með nýja liði sínu á þessu tímabili og mun heldur ekki bæta úr því á næstunni. 19.3.2013 18:15
Lampard finnur til með Ferdinand Frank Lampard hefur skilning á því af hverju Rio Ferdinand dró sig út úr enska landsliðshópnum í gær og sagði jafnframt að Rio væri enn í hópi bestu varnarmanna ensku úrvalsdeildarinnar. 19.3.2013 17:30
Vandræði McLaren enn til staðar í Malasíu Jenson Button, ökuþór McLaren-liðsins í Formúlu 1, segir liðið verða áfram í vandræðum í Malasíu um næstu helgi. McLaren-liðið þurfti að sætta sig við aðeins tvö stig í ástralska kappakstrinum sem það fékk fyrir níunda sæti Buttons. 19.3.2013 16:45
McManaman kemst upp með ruddatæklinguna Callum McManaman, framherji Wigan, sleppur við refsingu hjá enska knattspyrnusambandinu þrátt fyrir ruddatæklingu sína í leik Wigan og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. 19.3.2013 16:04
Stórt tap hjá Helenu og félögum Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í Good Angels Kosice náðu ekki að fylgja eftir góðum sigri á Galatasaray í gær þegar liði steinlá á móti UMMC Ekaterinburg í öðrum leik sínum í úrslitakeppni Euroleague. Ekaterinburg er á heimavelli í úrslitakeppni og sýndi styrk sinn með 31 stigs sigri á Good Angels Kosice, 72-41. 19.3.2013 15:49
Ekkert hæft í orðróminum Forráðamenn handknattleiksliðs Croatia Zagreb neita orðrómi þess efnis að búið sé að segja Slavko Goluza, þjálfara liðsins, upp störfum. 19.3.2013 15:49
Alfreð og Kolbeinn hvíldu í morgun Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði á keppnisleikvangnum í Ljubljana í morgun. Allir leikmenn liðsins eru við hestaheilsu en Alfreð Finnbogason og Kolbeinn Sigþórsson hvíldu þó á æfingunni í dag. 19.3.2013 15:05
Þorleifur duglegastur og Craion bestur Michael Craion úr Keflavík var valinn besti leikmaður síðari umferðar í Domino's-deildar karla í körfuknattleik í dag. 19.3.2013 14:46
Aron Einar skrifaði undir í Slóveníu Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, hefur skrifað undir nýjan samning við Cardiff í Championship-deildinni. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Aron Einar verið í viðræðum við velska liðið undanfarið. 19.3.2013 14:42
Endurkoma hjá Alan Sutej? Slóvenski varnarmaðurinn Alan Sutej er á leið í æfingaferð með 1. deildarliði Grindavíkur til Spánar. Þetta kemur fram á Fótbolta.net. 19.3.2013 14:00
Sól og blíða í Ljubljana Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði í morgun á Stožice Stadium þar sem leikur liðsins við Slóvena í undankeppni HM 2014 fer fram á föstudaginn. 19.3.2013 13:01
Stella með tilboð frá SönderjyskE Landsliðskonan Stella Sigurðardóttir úr Fram er með tilboð frá danska úrvalsdeildarliðinu SönderjyskE undir höndum. Þetta kemur fram á Sport.is. 19.3.2013 12:40
Appleton lifði af tíu dögum lengur en Berg Michael Appleton hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjór Blackburn Rovers. Langavitleysa heldur áfram á Ewood Park. 19.3.2013 12:28
Tóm vitleysa að spila gegn Færeyjum Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er harður stuðningsmaður þess að landslið fámennari þjóða ættu að fara í gegnum forkeppni áður en þær mæta "stóru þjóðunum". 19.3.2013 12:12