Fleiri fréttir

Ólíkar skoðanir Gylfa og Villas-Boas

Gylfi Þór Sigurðsson segir tap Tottenham gegn Fulham um helgina mega að einhverju leyti rekja til 120 mínútna leiks Spurs gegn Inter í Evrópudeildinni á fimmtudag.

Breytti nafninu sínu í Anfield

Norðmaðurinn Axel Gogstad er einn af harðari stuðningsmönnum Liverpool. Fyrir níu árum ákvað hann að breyta nafni sínu til heiðurs félaginu.

Grískur hagfræðingur með flautuna

Það kemur í hlut Stavros Tritsonis að sjá til þess að allt fari vel fram í viðureign Slóvena og Íslendinga í undankeppni HM 2014 á föstudaginn.

Herbert hættur með ÍR

Herbert Arnarson hefur látið af störfum sem þjálfari meistaraflokks karla í körfuknattleik hjá ÍR. Þetta kom fram í fréttum Rúv í gærkvöldi.

Nýr meðlimur í 20 marka klúbbnum

Sögulegt tímabil varð enn sögulegra. Alfreð Finnbogason komst í fámennan klúbb um helgina þegar hann skoraði sitt tuttugasta deildarmark á tímabilinu fyrir hollenska liðið Heerenveen. Ísland hefur ekki átt tuttugu marka mann í Evrópufótboltanum í þrjátíu

Borað í nefið í beinni | Myndband

Sjónvarpsáhorfendur sem fylgdust með leik Portland og NY Knicks í NBA-deildinni fengu meira fyrir sinn snúð en þeir höfðu reiknað með.

HK-konur í lokaúrslitin

HK tryggði sér í kvöld sæti í lokaúrslitum í Mikasadeild kvenna í blaki eftir 3-2 sigur á Aftureldingu í oddaleik í undanúrslitum en leikið var á Varmá í Mosfellsbæ.

Loftbelgurinn klessti á rafmagnslínur

NFL-leikmaðurinn Donte Stallworth lenti í skelfilegri lífsreynslu um helgina er loftbelgsferð hans og kærustunnar endaði á skelfilegan hátt.

Wall og Aldridge bestu leikmenn vikunnar í NBA

John Wall, bakvörður Washington Wizards, og LaMarcus Aldridge, framherji Portland Trail Blazers, voru valdir bestu leikmenn vikunnar 11. mars til 17. mars í NBA-deildinni í körfubolta, Wall í Austurdeildinni en Aldridge í Vesturdeildinni.

Hraðinn kom Sutil á óvart

Sjö ökumenn skiptust á að leiða kappaksturinn í Ástralíu um helgina. Kimi Räikkönen stóð á endanum uppi sem sigurvegari en óvæntast var hversu fljótur Adrian Sutil var í Force India-bíl sínum um stræti Melbourne.

Frábær fyrri hálfleikur hjá Helenu og félögum

Helena Sverrisdóttir og félagar í Good Angels Kosice byrja vel í úrslitakeppni Euroleague en slóvakíska liðið vann sex stiga sigur á tyrkneska liðinu Galatasaray, 71-65, í fyrsta leik riðilsins.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍBV 24-27 | ÍBV fór upp

Eyjamenn tryggðu sér sigur í 1. deild karla í handbolta og sæti í N1 deild karla á næsta tímabili með öruggum þriggja marka sigri á Stjörnunni, 27-24, í Mýrinni í kvöld. Nemanja Malovic skoraði sex mörk í sínum síðasta leik með ÍBV á tímabilinu.

UEFA kærir Internazionale

Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að ákæra ítalska félagið Internazionale fyrir kynþáttafordóma stuðningsmanna liðsins í seinni leik Internazionale og Tottenham í Evrópudeildinni. Málið verður tekið fyrir 19. apríl næstkomandi.

Florentina kölluð inn í landsliðið

Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna hefur kallað Florentinu Stanciu, markvörð ÍBV, inn í æfingarhóp landsliðsins þar sem hún er orðinn íslenskur ríkisborgari. Þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ.

Boullier: Räikkönen í sínu besta formi

Finninn fljúgandi Kimi Raikkönen er kominn aftur í sitt besta form segir liðstjóri Lotus-liðsins, Eric Boullier, eftir sigurinn í Ástralíu um helgina. Kimi vann kappaksturinn með snjallri keppnisáætlun og frábærum akstri.

Tiger Woods og Lindsey Vonn staðfesta samband sitt

Kylfingurinn Tiger Woods og skíðakonan Lindsey Vonn hafa nú staðfest samband sitt en þau birtu myndir af sér saman í dag inn á fésbókarsíðu Tiger Woods. Bæði eru þau í hópu besti íþróttamanna í sinni grein frá upphafi og vekur samband þeirra því heimsathygli.

Sunnudagsmessan: Ekki rétt að reka McDermott

Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrum leikmaður Reading, var gestur Sunnudagsmessunnar í gær. Hann ræddi meðal annars um ástandið hjá Reading þar sem félagið er stjóralaust.

Pique: Við erum í toppformi

Það efuðust margir um Barcelona eftir nokkra slaka leiki í febrúar. Liðið er komið aftur á beinu brautina og varnarmaðurinn Gerard Pique segir liðið vera í toppformi.

Köstuðu pylsu í átt að leikmönnum Chelsea

John Terry fékk heldur betur að finna fyrir því frá stuðningsmönnum West Ham í gær. Fyrir utan allan sorakjaftinn þá var kastað að honum, og félögum hans, smápeningum og einni pylsu. Já, pylsu.

Rio dregur sig úr enska landsliðshópnum

Það verður ekkert af endurkomu Rio Ferdinand í enska landsliðið í þessari viku því varnarmaðurinn er búinn að draga sig úr landsliðshópnum.

Gomez vill ekki fara frá Bayern

Þó svo þýski landsliðsmaðurinn Mario Gomez hafi misst sæti sitt í byrjunarliði Bayern München segist hann ekki vera að hugsa um að fara í sumar.

Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen

Á heimasíðu Strengja má nú finna kynningu á ánni frá hinum þekkta veiðimanni Nils Jörgensen, sem veiddi í Breiðdalsá í fyrsta sinn síðastliðið sumar og segist hann gjörsamlega heillaður af ánni og umhverfi hennar.

Vilanova á leið heim frá NY

Það styttist í að Barcelona endurheimti þjálfarann sinn sem hefur verið í New York undanfarnar vikur í krabbameinsmeðferð.

Cuban baulaði á Derek Fisher

Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, er allt annað en sáttur við leikstjórnandann Derek Fisher hjá Oklahoma Thunder. Hinn skrautlegi eigandi Mavs sýndi það í verki í nótt. Þá baulaði Cuban á Fisher og sem og aðrir áhorfendur á heimavelli Dallas.

Nadal er kominn í gamla formið

Spánverjinn Rafael Nadal er mættur aftur og hann vann enn einn titilinn í gær eftir að hafa jafnað sig á langvarandi meiðslum.

Miami og Lakers á sigurbraut

Meistarar Miami Heat vann í nótt sinn 22. leikí röð og komst um leið í annað sætið yfir lengstu sigurgöngurnar í sögu deildarinnar. Sú sigurganga hófst 3. febrúar.

Vilji til að breyta reglunum

HSÍ og KSÍ vilja fara að fordæmi KKÍ og breyta reglugerð um félagaskipti. Erlendir knattspyrnumenn og handboltamenn geta í dag spilað með liðum hér á landi án þess að vera með atvinnu- og dvalarleyfi.

Gylfi Þór: Líður loksins mjög vel

Gylfi Þór Sigurðsson hefur stimplað sig vel inn í lið Tottenham að undanförnu. Hann segist fyrst og fremst ánægður með að fá að spila. "Ég er kominn með gott sjálfstraust og leikæfingin er öll að koma til,“ segir Gylfi við Fréttablaðið.

Frábær sigur Räikkönen | Myndband

Rúnar Jónsson og Halldór Matthíasdóttir fóru vel og vandlega yfir fyrsta kappakstur ársins í Formúlu 1 sem fór fram í Ástralíu í nótt.

Scott Parker ætlar út í þjálfun þegar ferlinum lýkur

Scott Parker, leikmaður Tottenham Hotspurs, hefur áhuga á því að fara út í þjálfun þegar ferlinum líkur en þessi 32 ára miðjumaður hefur ávallt verið mikill leiðtogi inná knattspyrnuvellinum og þykir mikill karakter í knattspyrnuheiminum.

Nasri gæti verið á leiðinni til PSG

Samir Nasri, leikmaður Manchester City, gæti verið á leiðinni til Paris Saint-Germain eftir tímabilið en franska liðið hefur mikinn áhuga á þessum snjalla miðjumanni.

PSG missti niður 2-0 forystu

David Beckham var í byrjunarliði PSG sem gerði 2-2 jafntefli við Saint-Etienne í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir