Fleiri fréttir Neuer samdi loksins við Bayern Bayern München og Schalke hafa loksins náð saman um félagaskiptin á markverðinum Manuel Neuer. Hann mun formlega ganga til liðs við Bayern þann 1. júlí næstkomandi. 2.6.2011 10:15 Ívar fer frá Reading en Brynjar fékk samningstilboð Ívar Ingimarsson hefur leikið sinn síðasta leik með enska B-deildarfélaginu Reading en hann mun ekki gera nýjan samning við félagið. Brynjar Björn Gunnarsson er hins vegar að skoða samningstilboð frá Reading. 2.6.2011 09:30 Blatter er ekki fúll út í Englendinga Sepp Blatter, forseti FIFA, segist ekki ætla að hefna sín á enska knattspyrnusambandinu fyrir að reyna að fresta forsetakosningunum á ársþingi FIFA í gær. 2.6.2011 09:00 Shaq leggur skóna á hilluna Hinn 39 ára gamli Shaquille O´Neal tilkynnti í kvöld að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir glæstan feril. 1.6.2011 20:54 Björgólfur fluttur burt í sjúkrabíl eftir æfingu Víkingar urðu fyrir miklu áfalli í kvöld þegar framherjinn Björgólfur Takefusa meiddi sig illa á æfingu liðsins. Björgólfur meiddist á hné á æfingunni og var fluttur á brott í sjúkrabíl. 1.6.2011 20:10 Eiður Smári: Bull í Tony Pulis Eiður Smári Guðjohnsen segir lítið hafa verið að marka ummæli Tony Pulis, knattspyrnustjóra Stoke, um hversu fá tækifæri Eiður fékk frá honum. 1.6.2011 18:45 Veiðimessa um helgina hjá Veiðiflugum Verslunin Veiðiflugur fagnar veiðisumrinu 2011 og býður til veiðisýningar í verslun Veiðiflugna á Langholtsvegi 111 4 og 5 Júní. Húsið opnar kl 10.00 á laugard og verðum til kl. 18.00 og á sunnudginn opnum við kl. 11.00 og verðum til kl. 17.00 1.6.2011 13:06 Sóknarmaður Monaco orðaður við Liverpool Enskir fjölmiðlar greina frá því að Liverpool sé nú að fylgjast vel með Benjamin Moukandjo, sóknarmanni Monaco sem féll úr frönsku úrvalsdeildinni á dögunum. 1.6.2011 23:30 Reina: Ég vildi aldrei fara frá Liverpool Pepe Reina, markvörður Liverpool, segir að hann hafi aldrei íhugað að fara frá félaginu eins og margoft hefur verið gefið í skyn í enskum fjölmiðlum. 1.6.2011 22:45 Jón Ólafur: Ofboðslega stoltur af ungu stelpunum í liðinu Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari nýliða ÍBV, var að vonum kátur eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í Kópavoginum í kvöld. Stelpurnar hans hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína með markatölunni 12-0 og sitja einar í toppsætinu í Pepsi-deild kvenna eftir þrjár umferðir. 1.6.2011 22:21 Allardyce býst við að missa sterkustu leikmennina Sam Allardyce, nýr knattspyrnustjóri West Ham, á von á því að félagið muni í sumar missa sína sterkustu leikmenn frá félaginu. 1.6.2011 22:00 Jóhannes Karl: Eitt stig er engan veginn nógu gott Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari Breiðabliks, þurfti að sætta sig við 2-0 tap síns liðs á heimavelli á móti nýliðum ÍBV í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Blikakonur hafa þar með aðeins náð í eitt stig af níu mögulegum í fyrstu þremur umferðunum. 1.6.2011 21:53 Birna Berg: Það þýðir ekkert að hætta núna Birna Berg Haraldsdóttir og félagar hennar í ÍBV-liðinu hafa byrjað frábærlega í sumar en nýliðarnir í Pepsi-deild kvenna eru með fullt hús eftir fyrstu þrjár umferðirnar. ÍBV vann 2-0 sigur á Breiðabliki í Kópavoginum í kvöld en hafði unnið tvo 5-0 sigra í fyrstu tveimur umferðunum. 1.6.2011 21:01 Greta Mjöll: Þurfum bara að spila eins og við getum Greta Mjöll Samúelsdóttir og félagar hennar í Breiðablik náðu ekki að nýta sér gott spil út á velli á móti nýliðum ÍBV á heimavelli sínum í kvöld. ÍBV vann leikinn 2-0 og eru Blikakonur því aðeins með eitt stig af níu mögulegum en nýliðarnir eru einir á toppnum með fullt hús. 1.6.2011 20:55 Þórhildur: Ekkert leiðinlegt að skoða töfluna núna Þórhildur Ólafsdóttir, fyrirliði ÍBV, var að sjálfsögðu mjög sátt eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í Kópavogi í kvöld en eftir leikinn eru nýliðarnir með fullt hús á toppnum eftir þrjár umferðir. 1.6.2011 20:48 Houllier hættur með Villa Aston Villa staðfesti í kvöld að Frakkinn Gerard Houllier væri hættur sem stjóri liðsins. Houllier hættir af heilsufarsástæðum. 1.6.2011 20:43 Guðjón Valur sjóðheitur í stórsigri Guðjón Valur Sigurðsson fór á kostum með liði sínu, Rhein-Neckar Löwen, í kvöld er það valtaði yfir Friesenheim, 38-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 1.6.2011 20:37 Góð opnun í Laxárdalnum Opnunardagarnir voru góðir í Laxárdalnum, og í raun merkilegt hvað veiddist miðað við aðstæður. Mál manna er að mun meira sé af fiski en síðustu sumur. 1.6.2011 20:32 Eyjastúlkur áfram með fullt hús eftir sigur á Blikum Nýliðar ÍBV héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild kvenna og tryggðu sér aftur toppsætið með 2-0 sigri á Breiðabliki í Kópavogi í kvöld. Eyjakonur eru eina liðið í deildinni með fullt hús eftir þrjár umferðir og tók toppsæti aftur af Íslandsmeisturum Vals sem höfðu tekið það af þeim í gær. Blikakonur sitja hinsvegar áfram í hópi neðstu liða með aðeins eitt stig í húsi af níu mögulegum. 1.6.2011 19:56 Mike Brown ætlar ekki að láta Lakers spila þríhyrningssóknina Mike Brown, nýráðinn þjálfari Los Angeles Lakers, var kynntur í gær og hann ætlar greinilega í aðra átt með liðið en Phil Jackson sem hefur þjálfað Lakers undanfarin sex ár. Brown tók það fram á blaðamannafundinum að Lakers væri enn liðið hans Kobe Bryant. 1.6.2011 18:15 Jacobsen íhugar að snúa heim til Danmerkur Danski landsliðsmaðurinn Lars Jacobsen segir að til greina komi að hann muni snúa aftur í danska boltann nú þegar að samningur hans við West Ham er að renna út. 1.6.2011 17:30 Víkingar ósáttir við bann Abdulahi: Þetta er algjört bull Víkingar eru vægast sagt svekktir út í aganefnd KSÍ sem dæmdi leikmann þeirra, Denis Abdulahi, í tveggja leikja bann fyrir brot sem átti sér stað í bikarleik gegn KV. Í uppbótartíma lenti Abdulahi saman við einn leikmann KV, þeir settu höfuðin saman og Abdulahi var sendur af velli. 1.6.2011 16:45 Blatter fékk glæsilega kosningu Sepp Blatter var í dag endurkjörinn forseti FIFA. Það kom ekki beint neinum á óvart enda var hann einn í framboði. 1.6.2011 16:17 Van der Sar fær kveðjuleik hjá Ajax Hollenska úrvalsdeildarfélagið Ajax hefur ákveðið að félagið muni gefa markverðinum Edwin van der Sar kveðjuleik. 1.6.2011 16:00 Fær Ísland atkvæðisrétt næst þegar kosið verður um gestgjafa HM? Sepp Blatter, forseti FIFA, vill breyta fyrirkomulaginu þegar sambandið ákveður hvar heimsmeistarakeppnir sínar fari fram í framtíðinni. Hingað til hefur 24 manna framkvæmdanefnd FIFA gert upp á milli framboða en eftir miklar ásakanir um spillingu innan hennar þá vill Blatter að öll aðildarlönd FIFA fái atkvæðisrétt. 1.6.2011 15:30 Balotelli, Zlatan og Carrick meiddir Þeir Mario Balotelli, Zlatan Ibrahimovic og Michael Carrick eiga allir við meiðsli að stríða og missa því af næstu leikjum landsliða sinna. 1.6.2011 14:45 Áhrif öskufalls frá Grímsvötnum á veiðivötn í Skaftárhreppi Föstudaginn 27. maí var farin vettvangsferð og ár kannaðar á öskufallssvæðinu frá Grímsvatnagosinu. Vatnsföll voru skoðuð í Landbroti, á Síðu og í Fljótshverfi í Skaftárhreppi. Aska var alls staðar greinileg á jörðu, en fór mikið vaxandi þegar komið var austur fyrir Fossála og austur í Fljótshverfi, en þar varð öskufallið mest. Gert hafði úrkomu og vatn vaxið í ám, allar bergvatnsár voru litaðar af öskuframburði, misjafnlega þó. Leiðni og sýrustig (pH) árvatnsins voru mæld, seiði rafveidd og vatnsýni tekin til nánari greiningar á efnainnihaldi. 1.6.2011 14:23 Halldór Orri: Ekki viljaverk Halldór Orri Björnsson segir að hann hafi einfaldlega verið að klóra sér í hausnum þegar hann gekk af velli í leik með Stjörnunni á dögunum. 1.6.2011 14:15 Kjær ekki með Dönum á EM U-21 - hópur Dana klár Varnarmaðurinn Simon Kjær mun ekki spila með danska U-21 landsliðinu á Evrópumeistaramótinu í Danmörku sem hefst í næstu viku. 1.6.2011 13:53 Dirk Nowitzki sleit sin í fingri í nótt - hefur ekki áhyggjur Dirk Nowitzki, lykilmaður Dallas Mavericks, varð ekki aðeins að sætta sig við tap í fyrsta úrslitaleiknum á móti Miami Heat í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt því hann varð líka fyrir því óláni að slíta sin í fingri í leiknum. Nowitzki meiddist reyndar ekki á skothendinni en þarf að spila með spelku á fingrinum það sem eftir lifir lokaúrslitanna. 1.6.2011 13:30 Með Veiðikortið í vasanum Hann Einar sendi okkur frásögn af því þegar hann skaust til veiða í Kringluvatn fyrir norðan. Það hefur eitthvað látið bíða eftir sér sumarið fyrir norðan en við látum frásögnina tala sínu máli, 1.6.2011 13:27 Útlitið dökkt með Rúrik Ólafur Jóhannsson landsliðsþjálfari segir ólíklegt að Rúrik Gíslason muni spila með Íslandi gegn Dönum í undankeppni EM 2012 um helgina. 1.6.2011 13:01 Berbatov skammaðist sín en verður áfram hjá United Dimitar Berbatov sagði í viðtali við fjölmiðla í heimalandinu að hann hefði skammast sín fyrir að hafa ekki komist á skýrslu hjá Manchester United fyrir úrslitaleikinn gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu um helgina. 1.6.2011 13:00 West Ham búið að staðfesta ráðningu Allardyce Enska B-deildarfélagið West Ham hefur staðfest að Sam Allardyce verður næsti knattspyrnustjóri liðsins. Hann fær það verkefni að koma liðinu aftur upp í úrvalsdeildina. 1.6.2011 12:15 Lukkupottur innsendra veiðifrétta, vorum að draga! Við drógum áðan úr innsendum veiðifréttum og það var Ólafur Daði Hermannsson sem var dreginn úr pottinum. Við óskum honum til hamingju og þökkum honum, og öllum hinum sem sendu inn fréttir kærlega fyrir skemmtilega veiðifrétt. Ólafur hlýtur veiðileyfi fyrir 2 stangir í Baugstaðarós/Vola frá SVFR. 1.6.2011 12:04 Af veiðum í Minnivallalæk og Breiðdalsá Ekki hafði eldgosið áhrif á Minnivallalæk, smá aska um tíma sem hvarf svo fljótlega. Fyrir gos var hópur að veiðum helgina 13-15. maí sem veiddi mjög vel er mér tjáð, meðal annars bolti um 80 cm úr Stöðvarhyl og bókaður 6 kg, og einnig veiddust nokkrir mjög stórir úr Viðarhólma neðar í ánni. 1.6.2011 11:42 Mancienne samdi við Hamburg Michael Mancienne, leikmaður Chelsea, hefur verið seldur til þýska úrvalsdeildarfélagsins Hamburg fyrir 1,75 milljónir punda. 1.6.2011 11:30 Fleiri veiðimenn tilkynna laxagöngur í Elliðaánum Daníel Örn Jóhannesson var staddur við Sjávarfoss í Elliðaánum fyrir nokkrum mínútum og sá þar greinilega nokkra laxa. Hann hringdi í okkur hjá Veiðivísi og ætlaði að kíkja víðar í ánna til að sjá hvort fleiri laxar væru gengnir í ánna. Ásgeir Heiðar sá laxa í morgun í ánum og það er því klárt mál að þeir sem eiga daga í opnun geta farið að hlakka til. Ef kistan er lokuð þá stoppa laxarnir í Teljarastreng og Efri Móhyl, þar sjást þeir vel ef menn skyggna hyljina varlega. 1.6.2011 11:09 Owen verður áfram hjá United Michael Owen verður áfram hjá Manchester United en hann hefur gert nýjan samning til félagið sem gildir til loka næsta tímabils. 1.6.2011 10:32 Redknapp: Ætlum ekki að selja stjörnurnar Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að félagið ætli ekki að selja neina af sínu sterkustu leikmönnum í sumar. 1.6.2011 10:15 Laxarnir mættir í Elliðaárnar Svo virðist sem að lax sé genginn í Elliðaárnar samkvæmt arnaraugum Ásgeirs Heiðars leiðsögumanns. Laxinn er töluvert seinna á ferðinni en undanfarin sumur. 1.6.2011 10:10 Annar risavaxinn urriði úr Þingvallavatni Tommi í Veiðiportinu fékk draumafiskinn í Þingvallavatni fyrir skömmu. Var um að ræða 23 punda risaurriða samkvæmt frétt frá Veiðikortinu. 1.6.2011 10:04 Englendingum tókst ekki að fresta forsetakjörinu Kosið verður í embætti forseta Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, í dag eins og áætlað var eftir að frestunartillögu enska knattspyrnusambandsins var hafnað með miklum meirihluta. 1.6.2011 09:30 Dallas náði ekki að stöðva James og Wade Miami Heat er komið með 1-0 forystu í úrslitarimmu sinni gegn Dallas Mavericks um NBA-meistaratitilinn í körfubolta eftir sigur í leik liðanna í nótt, 92-84. 1.6.2011 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Neuer samdi loksins við Bayern Bayern München og Schalke hafa loksins náð saman um félagaskiptin á markverðinum Manuel Neuer. Hann mun formlega ganga til liðs við Bayern þann 1. júlí næstkomandi. 2.6.2011 10:15
Ívar fer frá Reading en Brynjar fékk samningstilboð Ívar Ingimarsson hefur leikið sinn síðasta leik með enska B-deildarfélaginu Reading en hann mun ekki gera nýjan samning við félagið. Brynjar Björn Gunnarsson er hins vegar að skoða samningstilboð frá Reading. 2.6.2011 09:30
Blatter er ekki fúll út í Englendinga Sepp Blatter, forseti FIFA, segist ekki ætla að hefna sín á enska knattspyrnusambandinu fyrir að reyna að fresta forsetakosningunum á ársþingi FIFA í gær. 2.6.2011 09:00
Shaq leggur skóna á hilluna Hinn 39 ára gamli Shaquille O´Neal tilkynnti í kvöld að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir glæstan feril. 1.6.2011 20:54
Björgólfur fluttur burt í sjúkrabíl eftir æfingu Víkingar urðu fyrir miklu áfalli í kvöld þegar framherjinn Björgólfur Takefusa meiddi sig illa á æfingu liðsins. Björgólfur meiddist á hné á æfingunni og var fluttur á brott í sjúkrabíl. 1.6.2011 20:10
Eiður Smári: Bull í Tony Pulis Eiður Smári Guðjohnsen segir lítið hafa verið að marka ummæli Tony Pulis, knattspyrnustjóra Stoke, um hversu fá tækifæri Eiður fékk frá honum. 1.6.2011 18:45
Veiðimessa um helgina hjá Veiðiflugum Verslunin Veiðiflugur fagnar veiðisumrinu 2011 og býður til veiðisýningar í verslun Veiðiflugna á Langholtsvegi 111 4 og 5 Júní. Húsið opnar kl 10.00 á laugard og verðum til kl. 18.00 og á sunnudginn opnum við kl. 11.00 og verðum til kl. 17.00 1.6.2011 13:06
Sóknarmaður Monaco orðaður við Liverpool Enskir fjölmiðlar greina frá því að Liverpool sé nú að fylgjast vel með Benjamin Moukandjo, sóknarmanni Monaco sem féll úr frönsku úrvalsdeildinni á dögunum. 1.6.2011 23:30
Reina: Ég vildi aldrei fara frá Liverpool Pepe Reina, markvörður Liverpool, segir að hann hafi aldrei íhugað að fara frá félaginu eins og margoft hefur verið gefið í skyn í enskum fjölmiðlum. 1.6.2011 22:45
Jón Ólafur: Ofboðslega stoltur af ungu stelpunum í liðinu Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari nýliða ÍBV, var að vonum kátur eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í Kópavoginum í kvöld. Stelpurnar hans hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína með markatölunni 12-0 og sitja einar í toppsætinu í Pepsi-deild kvenna eftir þrjár umferðir. 1.6.2011 22:21
Allardyce býst við að missa sterkustu leikmennina Sam Allardyce, nýr knattspyrnustjóri West Ham, á von á því að félagið muni í sumar missa sína sterkustu leikmenn frá félaginu. 1.6.2011 22:00
Jóhannes Karl: Eitt stig er engan veginn nógu gott Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari Breiðabliks, þurfti að sætta sig við 2-0 tap síns liðs á heimavelli á móti nýliðum ÍBV í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Blikakonur hafa þar með aðeins náð í eitt stig af níu mögulegum í fyrstu þremur umferðunum. 1.6.2011 21:53
Birna Berg: Það þýðir ekkert að hætta núna Birna Berg Haraldsdóttir og félagar hennar í ÍBV-liðinu hafa byrjað frábærlega í sumar en nýliðarnir í Pepsi-deild kvenna eru með fullt hús eftir fyrstu þrjár umferðirnar. ÍBV vann 2-0 sigur á Breiðabliki í Kópavoginum í kvöld en hafði unnið tvo 5-0 sigra í fyrstu tveimur umferðunum. 1.6.2011 21:01
Greta Mjöll: Þurfum bara að spila eins og við getum Greta Mjöll Samúelsdóttir og félagar hennar í Breiðablik náðu ekki að nýta sér gott spil út á velli á móti nýliðum ÍBV á heimavelli sínum í kvöld. ÍBV vann leikinn 2-0 og eru Blikakonur því aðeins með eitt stig af níu mögulegum en nýliðarnir eru einir á toppnum með fullt hús. 1.6.2011 20:55
Þórhildur: Ekkert leiðinlegt að skoða töfluna núna Þórhildur Ólafsdóttir, fyrirliði ÍBV, var að sjálfsögðu mjög sátt eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í Kópavogi í kvöld en eftir leikinn eru nýliðarnir með fullt hús á toppnum eftir þrjár umferðir. 1.6.2011 20:48
Houllier hættur með Villa Aston Villa staðfesti í kvöld að Frakkinn Gerard Houllier væri hættur sem stjóri liðsins. Houllier hættir af heilsufarsástæðum. 1.6.2011 20:43
Guðjón Valur sjóðheitur í stórsigri Guðjón Valur Sigurðsson fór á kostum með liði sínu, Rhein-Neckar Löwen, í kvöld er það valtaði yfir Friesenheim, 38-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 1.6.2011 20:37
Góð opnun í Laxárdalnum Opnunardagarnir voru góðir í Laxárdalnum, og í raun merkilegt hvað veiddist miðað við aðstæður. Mál manna er að mun meira sé af fiski en síðustu sumur. 1.6.2011 20:32
Eyjastúlkur áfram með fullt hús eftir sigur á Blikum Nýliðar ÍBV héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild kvenna og tryggðu sér aftur toppsætið með 2-0 sigri á Breiðabliki í Kópavogi í kvöld. Eyjakonur eru eina liðið í deildinni með fullt hús eftir þrjár umferðir og tók toppsæti aftur af Íslandsmeisturum Vals sem höfðu tekið það af þeim í gær. Blikakonur sitja hinsvegar áfram í hópi neðstu liða með aðeins eitt stig í húsi af níu mögulegum. 1.6.2011 19:56
Mike Brown ætlar ekki að láta Lakers spila þríhyrningssóknina Mike Brown, nýráðinn þjálfari Los Angeles Lakers, var kynntur í gær og hann ætlar greinilega í aðra átt með liðið en Phil Jackson sem hefur þjálfað Lakers undanfarin sex ár. Brown tók það fram á blaðamannafundinum að Lakers væri enn liðið hans Kobe Bryant. 1.6.2011 18:15
Jacobsen íhugar að snúa heim til Danmerkur Danski landsliðsmaðurinn Lars Jacobsen segir að til greina komi að hann muni snúa aftur í danska boltann nú þegar að samningur hans við West Ham er að renna út. 1.6.2011 17:30
Víkingar ósáttir við bann Abdulahi: Þetta er algjört bull Víkingar eru vægast sagt svekktir út í aganefnd KSÍ sem dæmdi leikmann þeirra, Denis Abdulahi, í tveggja leikja bann fyrir brot sem átti sér stað í bikarleik gegn KV. Í uppbótartíma lenti Abdulahi saman við einn leikmann KV, þeir settu höfuðin saman og Abdulahi var sendur af velli. 1.6.2011 16:45
Blatter fékk glæsilega kosningu Sepp Blatter var í dag endurkjörinn forseti FIFA. Það kom ekki beint neinum á óvart enda var hann einn í framboði. 1.6.2011 16:17
Van der Sar fær kveðjuleik hjá Ajax Hollenska úrvalsdeildarfélagið Ajax hefur ákveðið að félagið muni gefa markverðinum Edwin van der Sar kveðjuleik. 1.6.2011 16:00
Fær Ísland atkvæðisrétt næst þegar kosið verður um gestgjafa HM? Sepp Blatter, forseti FIFA, vill breyta fyrirkomulaginu þegar sambandið ákveður hvar heimsmeistarakeppnir sínar fari fram í framtíðinni. Hingað til hefur 24 manna framkvæmdanefnd FIFA gert upp á milli framboða en eftir miklar ásakanir um spillingu innan hennar þá vill Blatter að öll aðildarlönd FIFA fái atkvæðisrétt. 1.6.2011 15:30
Balotelli, Zlatan og Carrick meiddir Þeir Mario Balotelli, Zlatan Ibrahimovic og Michael Carrick eiga allir við meiðsli að stríða og missa því af næstu leikjum landsliða sinna. 1.6.2011 14:45
Áhrif öskufalls frá Grímsvötnum á veiðivötn í Skaftárhreppi Föstudaginn 27. maí var farin vettvangsferð og ár kannaðar á öskufallssvæðinu frá Grímsvatnagosinu. Vatnsföll voru skoðuð í Landbroti, á Síðu og í Fljótshverfi í Skaftárhreppi. Aska var alls staðar greinileg á jörðu, en fór mikið vaxandi þegar komið var austur fyrir Fossála og austur í Fljótshverfi, en þar varð öskufallið mest. Gert hafði úrkomu og vatn vaxið í ám, allar bergvatnsár voru litaðar af öskuframburði, misjafnlega þó. Leiðni og sýrustig (pH) árvatnsins voru mæld, seiði rafveidd og vatnsýni tekin til nánari greiningar á efnainnihaldi. 1.6.2011 14:23
Halldór Orri: Ekki viljaverk Halldór Orri Björnsson segir að hann hafi einfaldlega verið að klóra sér í hausnum þegar hann gekk af velli í leik með Stjörnunni á dögunum. 1.6.2011 14:15
Kjær ekki með Dönum á EM U-21 - hópur Dana klár Varnarmaðurinn Simon Kjær mun ekki spila með danska U-21 landsliðinu á Evrópumeistaramótinu í Danmörku sem hefst í næstu viku. 1.6.2011 13:53
Dirk Nowitzki sleit sin í fingri í nótt - hefur ekki áhyggjur Dirk Nowitzki, lykilmaður Dallas Mavericks, varð ekki aðeins að sætta sig við tap í fyrsta úrslitaleiknum á móti Miami Heat í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt því hann varð líka fyrir því óláni að slíta sin í fingri í leiknum. Nowitzki meiddist reyndar ekki á skothendinni en þarf að spila með spelku á fingrinum það sem eftir lifir lokaúrslitanna. 1.6.2011 13:30
Með Veiðikortið í vasanum Hann Einar sendi okkur frásögn af því þegar hann skaust til veiða í Kringluvatn fyrir norðan. Það hefur eitthvað látið bíða eftir sér sumarið fyrir norðan en við látum frásögnina tala sínu máli, 1.6.2011 13:27
Útlitið dökkt með Rúrik Ólafur Jóhannsson landsliðsþjálfari segir ólíklegt að Rúrik Gíslason muni spila með Íslandi gegn Dönum í undankeppni EM 2012 um helgina. 1.6.2011 13:01
Berbatov skammaðist sín en verður áfram hjá United Dimitar Berbatov sagði í viðtali við fjölmiðla í heimalandinu að hann hefði skammast sín fyrir að hafa ekki komist á skýrslu hjá Manchester United fyrir úrslitaleikinn gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu um helgina. 1.6.2011 13:00
West Ham búið að staðfesta ráðningu Allardyce Enska B-deildarfélagið West Ham hefur staðfest að Sam Allardyce verður næsti knattspyrnustjóri liðsins. Hann fær það verkefni að koma liðinu aftur upp í úrvalsdeildina. 1.6.2011 12:15
Lukkupottur innsendra veiðifrétta, vorum að draga! Við drógum áðan úr innsendum veiðifréttum og það var Ólafur Daði Hermannsson sem var dreginn úr pottinum. Við óskum honum til hamingju og þökkum honum, og öllum hinum sem sendu inn fréttir kærlega fyrir skemmtilega veiðifrétt. Ólafur hlýtur veiðileyfi fyrir 2 stangir í Baugstaðarós/Vola frá SVFR. 1.6.2011 12:04
Af veiðum í Minnivallalæk og Breiðdalsá Ekki hafði eldgosið áhrif á Minnivallalæk, smá aska um tíma sem hvarf svo fljótlega. Fyrir gos var hópur að veiðum helgina 13-15. maí sem veiddi mjög vel er mér tjáð, meðal annars bolti um 80 cm úr Stöðvarhyl og bókaður 6 kg, og einnig veiddust nokkrir mjög stórir úr Viðarhólma neðar í ánni. 1.6.2011 11:42
Mancienne samdi við Hamburg Michael Mancienne, leikmaður Chelsea, hefur verið seldur til þýska úrvalsdeildarfélagsins Hamburg fyrir 1,75 milljónir punda. 1.6.2011 11:30
Fleiri veiðimenn tilkynna laxagöngur í Elliðaánum Daníel Örn Jóhannesson var staddur við Sjávarfoss í Elliðaánum fyrir nokkrum mínútum og sá þar greinilega nokkra laxa. Hann hringdi í okkur hjá Veiðivísi og ætlaði að kíkja víðar í ánna til að sjá hvort fleiri laxar væru gengnir í ánna. Ásgeir Heiðar sá laxa í morgun í ánum og það er því klárt mál að þeir sem eiga daga í opnun geta farið að hlakka til. Ef kistan er lokuð þá stoppa laxarnir í Teljarastreng og Efri Móhyl, þar sjást þeir vel ef menn skyggna hyljina varlega. 1.6.2011 11:09
Owen verður áfram hjá United Michael Owen verður áfram hjá Manchester United en hann hefur gert nýjan samning til félagið sem gildir til loka næsta tímabils. 1.6.2011 10:32
Redknapp: Ætlum ekki að selja stjörnurnar Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að félagið ætli ekki að selja neina af sínu sterkustu leikmönnum í sumar. 1.6.2011 10:15
Laxarnir mættir í Elliðaárnar Svo virðist sem að lax sé genginn í Elliðaárnar samkvæmt arnaraugum Ásgeirs Heiðars leiðsögumanns. Laxinn er töluvert seinna á ferðinni en undanfarin sumur. 1.6.2011 10:10
Annar risavaxinn urriði úr Þingvallavatni Tommi í Veiðiportinu fékk draumafiskinn í Þingvallavatni fyrir skömmu. Var um að ræða 23 punda risaurriða samkvæmt frétt frá Veiðikortinu. 1.6.2011 10:04
Englendingum tókst ekki að fresta forsetakjörinu Kosið verður í embætti forseta Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, í dag eins og áætlað var eftir að frestunartillögu enska knattspyrnusambandsins var hafnað með miklum meirihluta. 1.6.2011 09:30
Dallas náði ekki að stöðva James og Wade Miami Heat er komið með 1-0 forystu í úrslitarimmu sinni gegn Dallas Mavericks um NBA-meistaratitilinn í körfubolta eftir sigur í leik liðanna í nótt, 92-84. 1.6.2011 09:00
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn