Lukkupottur innsendra veiðifrétta, vorum að draga! Karl Lúðvíksson skrifar 1. júní 2011 12:04 Fín veiði hjá Ólafi Darra úr Kleifarvatni Við drógum áðan úr innsendum veiðifréttum og það var Ólafur Daði Hermannsson sem var dreginn úr pottinum. Við óskum honum til hamingju og þökkum honum, og öllum hinum sem sendu inn fréttir kærlega fyrir skemmtilegar veiðifréttir. Ólafur hlýtur í verðlaun veiðileyfi fyrir 2 stangir í Baugstaðarós/Vola frá SVFR. Við höldum áfram að safna innsendum veiðifréttum og ætlum núna í júní að halda áfram í þessum skemmtilega leik. Við drögum næst úr innsendum veiðifréttum þann 1. júlí og það verður aftur veiðileyfi í boði fyrir þann sem verður dreginn út. Þið getið sent okkur veiðifréttir og veiðimyndir á kalli@365.is Stangveiði Mest lesið 100 urriðar á einum degi á ION Veiði Flottir urriðar úr Kleifarvatni Veiði 101 sm sjóbirtingur úr Húseyjakvísl Veiði Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Veiði Gangan tvöfalt stærri en á sama tíma í fyrra Veiði Sjöundi ættliður leiðsögumanna í Laxá Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Veiðin á heiðunum farin að glæðast við hlýindin Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Stórlaxar á land þegar Nessvæðið opnaði Veiði
Við drógum áðan úr innsendum veiðifréttum og það var Ólafur Daði Hermannsson sem var dreginn úr pottinum. Við óskum honum til hamingju og þökkum honum, og öllum hinum sem sendu inn fréttir kærlega fyrir skemmtilegar veiðifréttir. Ólafur hlýtur í verðlaun veiðileyfi fyrir 2 stangir í Baugstaðarós/Vola frá SVFR. Við höldum áfram að safna innsendum veiðifréttum og ætlum núna í júní að halda áfram í þessum skemmtilega leik. Við drögum næst úr innsendum veiðifréttum þann 1. júlí og það verður aftur veiðileyfi í boði fyrir þann sem verður dreginn út. Þið getið sent okkur veiðifréttir og veiðimyndir á kalli@365.is
Stangveiði Mest lesið 100 urriðar á einum degi á ION Veiði Flottir urriðar úr Kleifarvatni Veiði 101 sm sjóbirtingur úr Húseyjakvísl Veiði Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Veiði Gangan tvöfalt stærri en á sama tíma í fyrra Veiði Sjöundi ættliður leiðsögumanna í Laxá Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Veiðin á heiðunum farin að glæðast við hlýindin Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Stórlaxar á land þegar Nessvæðið opnaði Veiði