Fleiri fréttir Ferrari Massa í ljósum logum Það gekk ekki allt upp hjá Felipe Massa á æfingum á Valencia brautinni á Spáni í dag. Eldtungur aftur úr bílnum á æfingunni voru merki þess að ekki var allt með feldu. 3.2.2011 17:08 Smith kom Diouf til varnar El-Hadji Diouf gekk á dögunum til liðs við Rangers í Skotlandi og fékk hann ansi dræmar viðtökur í skoskum fjölmiðlum. 3.2.2011 16:45 Kubica fljótastur með nýstárlegan búnað Lotus Renault Robert Kubica á Renault varð 0.057 sekúndum á undan Adrian Sutil á Force India á lokadegi æfinga á Valencia brautinni á Spáni í dag. Fernando Alonso á Ferrari, sem var fljótastur í gær reyndist þriðji sneggstur í dag. 3.2.2011 16:31 Koscielny: Arsenal og United munu berjast um titilinn Laurent Koscielny, leikmaður Arsenal, á ekki von á því að Chelsea og Manchester City muni blanda sér í baráttuna um enska meistaratitilinn í vor. 3.2.2011 16:15 Enn ein breytingin á kanamálum Grindvíkinga Grindvíkingar hafa verið duglegastir allra félaga að skipta um bandaríska leikmenn í vetur og þá eru talin með bæði karla- og kvennalið félagsins. Nú síðast ákvað stjórn og þjálfari kvennaliðsins að segja upp samningi við framherjann Crystal Boyd. 3.2.2011 15:45 Evra ekki valinn í franska landsliðið Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakklands, valdi ekki Patrice Evra í franska landsliðið þó svo að kappinn sé ekki lengur í leikbanni hjá landsliðinu. 3.2.2011 15:15 Adebayor hæstánægður með sitt fyrsta mark Emmanuel Adebayor er afar ánægður með að hafa skorað sitt fyrsta mark með Real Madrid er félagið vann 2-0 sigur á Sevilla í spænsku bikarkeppninni í gær. 3.2.2011 14:45 Pearce: Hörð samkeppni í riðlinum Stuart Pearce, landsliðsþjálfari U-21 liðs Englands, á von á harðri samkeppni um efsta sætið í riðli liðsins í undankeppni EM 2013. 3.2.2011 14:17 Dalglish: Carroll höndlar pressuna Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að Andy Carroll geti vel tekist á við þá pressu sem fylgir því að vera einn dýrasti knattspyrnumaður heims. 3.2.2011 13:45 Feyenoord vill fá bætur vegna meiðsla Jon Dahl Tomasson Hollenska fótboltafélagið Feyenoord hefur krafið danska knattspyrnusambandið um 160 milljóna króna bætur vegna þess að Jon Dahl Tomasson lék meiddur á heimsmeistaramótinu í Suður Afríku í fyrra. 3.2.2011 13:15 West Ham vill losa sig við McCarthy - en hann vill ekki fara Suður-Afríkumaðurinn Benni McCarthy er ekki vinsælasti leikmaðurinn hjá stuðningsmönnum West Ham en hann hefur ekki skorað mark fyrir félagið á því eina ári sem hann hefur verið hjá liðinu. Framherjinn hefur alls ekki náð að halda líkamsþyngd sinni í skefjum og nú er svo komið að forráðamenn liðsins vilja losa sig við McCarthy. 3.2.2011 12:45 Ledley King týndi vegabréfinu og komst ekki í aðgerð í Þýskalandi Harry Redknapp knattspyrnustjóri Tottenham er með langan lista yfir meidda leikmenn og hann var ekki ánægður með fyrirliðann Ledley King sem komst ekki í aðgerð í Þýskalandi þar sem varnarmaðurinn fann ekki vegabréfið sitt fyrir brottför. 3.2.2011 12:15 Ísland mætir Englandi í forkeppni EM U21 árs landsliða Nú rétt áðan var dregið í forkeppni Evrópumóts landsliða leikmanna 21 árs og yngri en úrslitakeppnin verður í Ísrael í júní 2013. Íslendingar spila í 8. riðli með Englendingum, Belgum, Írum, Norðmönnum og Aserum. 3.2.2011 11:47 Ricky Fowler púttar á flötinni með framdekkinu (myndband) Það blása ferskir vindar á PGA mótaröðinni í golfi þar sem að ungir kylfingar á borð við nýliða ársins 2010, Ricky Fowler, hafa látið að sér kveða. Fowler var m.a. valinn í bandaríska Ryderliðið s.l. haust og mörg stórfyrirtæki hafa gert samstarfssamninga við hinn 22 ára gamla kylfing. 3.2.2011 11:30 Hestur féll á lyfjaprófi í Noregi - kókaín í blóðsýninu Veðhlaup þar sem hestar draga kerru á eftir sér njóta vinsælda á Norðurlöndunum og víðar en í Noregi er komið upp mál sem er engu líkt. Lyfjaeftirlit er mjög öflugt í þessari íþróttagrein og niðurstöður úr blóðsýni sem tekið var úr hestinum Zalgado Transs R gáfu til kynna að kókaín væri í blóðrásarkerfi hestsins. 3.2.2011 11:00 Neville var ekki á 25 manna listanum fyrir Meistaradeildina Eins og fram hefur komið hefur er hinn 35 ára gamli Gary Neville hættur í atvinnumennsku í fótbolta og hann hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Manchester United. Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Neville hafi tekið ákvörðunina þegar hann áttaði sig á því að nafn hans var ekki á 25 manna lista sem Man Utd skilaði inn til UEFA vegna væntanlegra leikja liðsins í Meistaradeild Evrópu. 3.2.2011 10:30 Fabregas: Hvað er búið að borga ykkur mikið? Cesc Fabregas leikmaður Arsenal er enn fréttaefni í enskum fjölmiðlum eftir 2-1 sigur liðsins gegn Everton í fyrrakvöld en Spánverjinn er sakaður um að hafa látið dómara leiksins fá það óþvegið þegar leikmenn gengu til búningsklefa í hálfleik. „Hvað er búið að borga ykkur mikið,“ á Fabregas að hafa sagt við dómarana samkvæmt heimildum Daily Mail. 3.2.2011 10:00 Enski boltinn: Öll tilþrifin og mörkin úr leikjum gærkvöldsins Sex leikir fóru fram í gær í ensku úrvalsdeildinni og alls hafa tíu leikir farið fram á undanförnum tveimur dögum. Allt það besta úr þeim leikjum er að finna á visir.is og öll mörkin úr öllum leikjum gærkvöldsins eru nú aðgengileg á visir.is. 3.2.2011 09:30 Alonso: Erfitt að meta getu Ferrari Öll keppnislið í Formúlu 1 eru með nýja bíla á þessu ári og flest þeirra æfa á Valencia brautinni í dag á síðasta degi æfinga. Fernando Alonso segir erfitt að meta eiginleika 2011 Ferrari bílsins, en hann var með besta tíma í gær. 3.2.2011 09:16 Dirk Nowitzki rauf 22.000 stiga múrinn í New York Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í gær og þar bar 113-97 sigur Dallas gegn New York á útivelli hæst. Dirk Nowitzki skoraði 29 stig fyrir Dallas og Þjóðverjinn skoraði sitt 22.000 stig á ferlinum í leiknum og er hann í 24 leikmanna frá upphafi sem hafa náð þeim árangri. Jose Barea skoraði 22 stig og er þetta í sjötta sinn í röð þar sem Dallas vinnur í Madison Square Garden. 3.2.2011 09:00 Markvörður meiddist illa við að fagna sigurmarki sínu - frá í sex mánuði Það var stutt á milli sigurs og sársauka hjá Saulo, markverði brasilíska liðsins Sport Recife, í leik liðsins á mánudagkvöldið. Saulo sleit nefnilega krossbönd þegar hann fagnaði sigurmarki sínu í leiknum. 2.2.2011 23:45 Fabianski frá út leiktíðina Markvörðurinn Lukasz Fabianski hjá Arsenal þarf að gangast undir aðgerð á öxl og verður hann væntanlega frá keppni til loka keppnistímabilsins vegna þessa. 2.2.2011 23:15 Real Madrid og Barcelona mætast í bikarúrslitaleiknum Real Madrid og Barcelona munu mætast í úrslitaleik spænska konungsbikarsins í knattspyrnu í fyrsta sinn í 21 ár eftir að bæði lið unnu sigra í seinni leikjum undanúrslitanna í dag. Barcelona vann 3-0 sigur á Almeria fyrr í kvöld en Real Madrid tryggði sér sætið í úrslitaleikinn með 2-0 sigri á Sevilla. 2.2.2011 23:03 Guðlaugur Victor lék 90 mínútur í sigri Hibernian Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allar 90 mínúturnar í 2-0 sigri Hibernian á St. Mirren í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hann er að byrja vel í skoska fótboltanum. 2.2.2011 22:45 Mancini: Ef þetta var víti þá ættum við að fá fimm víti í leik Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var allt annað en ánægður með vítaspyrnuna sem City fékk á sig þrettán mínútum fyrir leikslok í 2-2 jafntefli á móti Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2.2.2011 22:34 Dalglish: Frábært að halda hreinu þriðja leikinn í röð Kenny Dalglish stýrði Liverpool til sigurs í þriðja leiknum í röð í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Stoke á Anfield en þetta var fyrsti leikur félagsins án Fernando Torres. 2.2.2011 22:29 Liverpool vann sinn þriðja deildarsigur í röð - Suarez skoraði í fyrsta leik Liverpool er að komast á skrið undir stjórn Kenny Dalglish og liðið nálgast efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir þriðja deildarisigurinn í röð í kvöld. 2.2.2011 21:24 Manchester City tapaði aftur stigum - átta stigum á eftir United Manchester City komst ekki aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í kvöld því strákarnir hans Roberto Mancini gerðu bara 2-2 jafntefli við Birmingham á St Andrew's. Birmingham hafði tapað 0-5 fyrir Manchester United í síðasta leik sínum í deildinni. 2.2.2011 21:15 Andri Júlíusson hættur hjá Skagamönnum Andri Júlíusson og Knattspyrnufélag ÍA komust í dag að samkomulagi um að ljúka samningi Andra við félagið en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. 2.2.2011 21:15 Barcelona-liðið komið í bikarúrslitaleikinn Barcelona tryggði sér sæti í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins með 3-0 útisigri í seinni undanúrslitaleiknum á móti Almería í kvöld. Barcelona vann fyrri leikinn 5-0 og því 8-0 samanlagt. Seinna í kvöld spila Real Madrid og Sevilla seinni leik sinn en Real vann 1-0 sigur í fyrri leiknum. 2.2.2011 20:40 Samba fékk nýjan samning hjá Blackburn Varnarmaðurinn Christopher Samba hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar 2015. 2.2.2011 20:30 Enski boltinn: Úrslit úr leikjum kvöldsins Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og var hægt að fylgjast með gangi mála í leikjunum á Boltavaktinni á visir.is. Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahóp Fulham sem tók á móti Newcastle. 2.2.2011 20:02 Aðeins fjórar tillögur fyrir ársþing KSÍ Knattspyrnusambandi Íslands bárust aðeins fjórar tillögur fyrir ársþing sambandsins sem fram fer laugardaginn 12. febrúar. Til samanburðar bárust 17 tillögur fyrir þingið 2010 og 8 tillögur árið áður. 2.2.2011 19:45 Gary Neville er hættur í fótbolta Gary Neville, varnarmaður Manchester United, hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik en þetta kemur fram á BBC. Neville er 35 ára gamall og lék sinn síðasta leik með Manchester United á móti West Brom á nýársdag. 2.2.2011 19:00 Real Madrid og Barcelona gætu mæst í úrslitum í fyrsta sinn í 21 ár Síðari viðureignirnar í undanúrslitum spænska konungsbikarsins í knattspyrnu fara fram í kvöld. Allt útlit er fyrir að stórliðin og erkifjendurnir Barcelona og Real Madrid muni mætast í úrslitum í fyrsta sinn í 21 ár. 2.2.2011 19:00 Allt viðtal Sky-fréttastofunnar við Eið Smára Eiður Smári Guðjohnsen var í viðtali við Sky-fréttastofuna daginn eftir að hann fór á láni frá Stoke til Fulham. Íþróttadeild Stöðvar 2 hefur fengið þetta viðtal frá Sky og birti brot úr því í kvöldfréttum sínum. 2.2.2011 18:48 Mikil pressa á Andy Carroll Félagsskipti Andy Caroll frá Newcastle til Liverpool hafa vakið mikla athygli enda ekki að ástæðulausu. Verðmiðinn, 35 milljónir punda, gerir Carroll að áttunda dýrasta knattspyrnumanni sögunnar. 2.2.2011 18:15 The Sun: Eiður gefur eftir 1,9 milljón í viku hverri Samkvæmt frétt enska götublaðsins The Sun í dag mun Eiður Smári Guðjohnsen hafa tekið á sig launalækkun til að komast til Fulham. 2.2.2011 17:30 Freydís Halla í öðru sæti í stórsvigi á HM unglinga Íslensk skíðastúlka, Freydís Halla Einarsdóttir varð í öðru sæti í flokki 15-16 ára á heimsmeistaramóti unglinga í stórsvigi í Sviss í dag. 2.2.2011 16:45 Alonso sló Vettel við á Spáni Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma ökumanna á öðrum degi æfinga á Valencia brautinni á Spáni í dag, en Sebastian Vettel á Ferrari annar. Alonso varð fimmti fljótastur í gær, en Vettel sneggstur. Þessir tveir kappar voru efstir í stigamótinu í fyrra. 2.2.2011 16:36 Kevin Sims mun klára tímabilið með Grindavík Grindvíkingar eru loksins búinn að finna eftirmann Brock Gillespie sem sveik þá og hætti við að koma til landsins. Nýi leikmaðurinn heitir Kevin Sims og er 23 ára bakvörður. Þetta kom fram á heimasíðu Grindvíkinga í dag. 2.2.2011 16:15 Redknapp staðfestir tilboð Tottenham í Rossi Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur staðfest að félagið lagði fram 35 milljóna punda tilboð í Giuseppe Rossi, leikmann Villarreal. 2.2.2011 15:45 Illa farið með Adam hjá Blackpool Umboðsmaður Charlie Adam segir að Blackpool hafi verið illa með skjólstæðing sinn en hann var hársbreidd frá því að fara frá félaginu á mánudaginn. 2.2.2011 15:15 Carroll í deilum við umboðsmann Andy Carroll þarf að koma fyrir gerðardómi vegna deilna hans við umboðsmanninn Peter Harrison, sem eitt sinn var umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen. 2.2.2011 14:45 Suarez fékk grænt ljós fyrir kvöldið Luis Suarez mun væntanlega verða í leikmannahópi Liverpool þegar að liðið mætir Stoke í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2.2.2011 14:15 Sjá næstu 50 fréttir
Ferrari Massa í ljósum logum Það gekk ekki allt upp hjá Felipe Massa á æfingum á Valencia brautinni á Spáni í dag. Eldtungur aftur úr bílnum á æfingunni voru merki þess að ekki var allt með feldu. 3.2.2011 17:08
Smith kom Diouf til varnar El-Hadji Diouf gekk á dögunum til liðs við Rangers í Skotlandi og fékk hann ansi dræmar viðtökur í skoskum fjölmiðlum. 3.2.2011 16:45
Kubica fljótastur með nýstárlegan búnað Lotus Renault Robert Kubica á Renault varð 0.057 sekúndum á undan Adrian Sutil á Force India á lokadegi æfinga á Valencia brautinni á Spáni í dag. Fernando Alonso á Ferrari, sem var fljótastur í gær reyndist þriðji sneggstur í dag. 3.2.2011 16:31
Koscielny: Arsenal og United munu berjast um titilinn Laurent Koscielny, leikmaður Arsenal, á ekki von á því að Chelsea og Manchester City muni blanda sér í baráttuna um enska meistaratitilinn í vor. 3.2.2011 16:15
Enn ein breytingin á kanamálum Grindvíkinga Grindvíkingar hafa verið duglegastir allra félaga að skipta um bandaríska leikmenn í vetur og þá eru talin með bæði karla- og kvennalið félagsins. Nú síðast ákvað stjórn og þjálfari kvennaliðsins að segja upp samningi við framherjann Crystal Boyd. 3.2.2011 15:45
Evra ekki valinn í franska landsliðið Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakklands, valdi ekki Patrice Evra í franska landsliðið þó svo að kappinn sé ekki lengur í leikbanni hjá landsliðinu. 3.2.2011 15:15
Adebayor hæstánægður með sitt fyrsta mark Emmanuel Adebayor er afar ánægður með að hafa skorað sitt fyrsta mark með Real Madrid er félagið vann 2-0 sigur á Sevilla í spænsku bikarkeppninni í gær. 3.2.2011 14:45
Pearce: Hörð samkeppni í riðlinum Stuart Pearce, landsliðsþjálfari U-21 liðs Englands, á von á harðri samkeppni um efsta sætið í riðli liðsins í undankeppni EM 2013. 3.2.2011 14:17
Dalglish: Carroll höndlar pressuna Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að Andy Carroll geti vel tekist á við þá pressu sem fylgir því að vera einn dýrasti knattspyrnumaður heims. 3.2.2011 13:45
Feyenoord vill fá bætur vegna meiðsla Jon Dahl Tomasson Hollenska fótboltafélagið Feyenoord hefur krafið danska knattspyrnusambandið um 160 milljóna króna bætur vegna þess að Jon Dahl Tomasson lék meiddur á heimsmeistaramótinu í Suður Afríku í fyrra. 3.2.2011 13:15
West Ham vill losa sig við McCarthy - en hann vill ekki fara Suður-Afríkumaðurinn Benni McCarthy er ekki vinsælasti leikmaðurinn hjá stuðningsmönnum West Ham en hann hefur ekki skorað mark fyrir félagið á því eina ári sem hann hefur verið hjá liðinu. Framherjinn hefur alls ekki náð að halda líkamsþyngd sinni í skefjum og nú er svo komið að forráðamenn liðsins vilja losa sig við McCarthy. 3.2.2011 12:45
Ledley King týndi vegabréfinu og komst ekki í aðgerð í Þýskalandi Harry Redknapp knattspyrnustjóri Tottenham er með langan lista yfir meidda leikmenn og hann var ekki ánægður með fyrirliðann Ledley King sem komst ekki í aðgerð í Þýskalandi þar sem varnarmaðurinn fann ekki vegabréfið sitt fyrir brottför. 3.2.2011 12:15
Ísland mætir Englandi í forkeppni EM U21 árs landsliða Nú rétt áðan var dregið í forkeppni Evrópumóts landsliða leikmanna 21 árs og yngri en úrslitakeppnin verður í Ísrael í júní 2013. Íslendingar spila í 8. riðli með Englendingum, Belgum, Írum, Norðmönnum og Aserum. 3.2.2011 11:47
Ricky Fowler púttar á flötinni með framdekkinu (myndband) Það blása ferskir vindar á PGA mótaröðinni í golfi þar sem að ungir kylfingar á borð við nýliða ársins 2010, Ricky Fowler, hafa látið að sér kveða. Fowler var m.a. valinn í bandaríska Ryderliðið s.l. haust og mörg stórfyrirtæki hafa gert samstarfssamninga við hinn 22 ára gamla kylfing. 3.2.2011 11:30
Hestur féll á lyfjaprófi í Noregi - kókaín í blóðsýninu Veðhlaup þar sem hestar draga kerru á eftir sér njóta vinsælda á Norðurlöndunum og víðar en í Noregi er komið upp mál sem er engu líkt. Lyfjaeftirlit er mjög öflugt í þessari íþróttagrein og niðurstöður úr blóðsýni sem tekið var úr hestinum Zalgado Transs R gáfu til kynna að kókaín væri í blóðrásarkerfi hestsins. 3.2.2011 11:00
Neville var ekki á 25 manna listanum fyrir Meistaradeildina Eins og fram hefur komið hefur er hinn 35 ára gamli Gary Neville hættur í atvinnumennsku í fótbolta og hann hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Manchester United. Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Neville hafi tekið ákvörðunina þegar hann áttaði sig á því að nafn hans var ekki á 25 manna lista sem Man Utd skilaði inn til UEFA vegna væntanlegra leikja liðsins í Meistaradeild Evrópu. 3.2.2011 10:30
Fabregas: Hvað er búið að borga ykkur mikið? Cesc Fabregas leikmaður Arsenal er enn fréttaefni í enskum fjölmiðlum eftir 2-1 sigur liðsins gegn Everton í fyrrakvöld en Spánverjinn er sakaður um að hafa látið dómara leiksins fá það óþvegið þegar leikmenn gengu til búningsklefa í hálfleik. „Hvað er búið að borga ykkur mikið,“ á Fabregas að hafa sagt við dómarana samkvæmt heimildum Daily Mail. 3.2.2011 10:00
Enski boltinn: Öll tilþrifin og mörkin úr leikjum gærkvöldsins Sex leikir fóru fram í gær í ensku úrvalsdeildinni og alls hafa tíu leikir farið fram á undanförnum tveimur dögum. Allt það besta úr þeim leikjum er að finna á visir.is og öll mörkin úr öllum leikjum gærkvöldsins eru nú aðgengileg á visir.is. 3.2.2011 09:30
Alonso: Erfitt að meta getu Ferrari Öll keppnislið í Formúlu 1 eru með nýja bíla á þessu ári og flest þeirra æfa á Valencia brautinni í dag á síðasta degi æfinga. Fernando Alonso segir erfitt að meta eiginleika 2011 Ferrari bílsins, en hann var með besta tíma í gær. 3.2.2011 09:16
Dirk Nowitzki rauf 22.000 stiga múrinn í New York Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í gær og þar bar 113-97 sigur Dallas gegn New York á útivelli hæst. Dirk Nowitzki skoraði 29 stig fyrir Dallas og Þjóðverjinn skoraði sitt 22.000 stig á ferlinum í leiknum og er hann í 24 leikmanna frá upphafi sem hafa náð þeim árangri. Jose Barea skoraði 22 stig og er þetta í sjötta sinn í röð þar sem Dallas vinnur í Madison Square Garden. 3.2.2011 09:00
Markvörður meiddist illa við að fagna sigurmarki sínu - frá í sex mánuði Það var stutt á milli sigurs og sársauka hjá Saulo, markverði brasilíska liðsins Sport Recife, í leik liðsins á mánudagkvöldið. Saulo sleit nefnilega krossbönd þegar hann fagnaði sigurmarki sínu í leiknum. 2.2.2011 23:45
Fabianski frá út leiktíðina Markvörðurinn Lukasz Fabianski hjá Arsenal þarf að gangast undir aðgerð á öxl og verður hann væntanlega frá keppni til loka keppnistímabilsins vegna þessa. 2.2.2011 23:15
Real Madrid og Barcelona mætast í bikarúrslitaleiknum Real Madrid og Barcelona munu mætast í úrslitaleik spænska konungsbikarsins í knattspyrnu í fyrsta sinn í 21 ár eftir að bæði lið unnu sigra í seinni leikjum undanúrslitanna í dag. Barcelona vann 3-0 sigur á Almeria fyrr í kvöld en Real Madrid tryggði sér sætið í úrslitaleikinn með 2-0 sigri á Sevilla. 2.2.2011 23:03
Guðlaugur Victor lék 90 mínútur í sigri Hibernian Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allar 90 mínúturnar í 2-0 sigri Hibernian á St. Mirren í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hann er að byrja vel í skoska fótboltanum. 2.2.2011 22:45
Mancini: Ef þetta var víti þá ættum við að fá fimm víti í leik Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var allt annað en ánægður með vítaspyrnuna sem City fékk á sig þrettán mínútum fyrir leikslok í 2-2 jafntefli á móti Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2.2.2011 22:34
Dalglish: Frábært að halda hreinu þriðja leikinn í röð Kenny Dalglish stýrði Liverpool til sigurs í þriðja leiknum í röð í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Stoke á Anfield en þetta var fyrsti leikur félagsins án Fernando Torres. 2.2.2011 22:29
Liverpool vann sinn þriðja deildarsigur í röð - Suarez skoraði í fyrsta leik Liverpool er að komast á skrið undir stjórn Kenny Dalglish og liðið nálgast efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir þriðja deildarisigurinn í röð í kvöld. 2.2.2011 21:24
Manchester City tapaði aftur stigum - átta stigum á eftir United Manchester City komst ekki aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í kvöld því strákarnir hans Roberto Mancini gerðu bara 2-2 jafntefli við Birmingham á St Andrew's. Birmingham hafði tapað 0-5 fyrir Manchester United í síðasta leik sínum í deildinni. 2.2.2011 21:15
Andri Júlíusson hættur hjá Skagamönnum Andri Júlíusson og Knattspyrnufélag ÍA komust í dag að samkomulagi um að ljúka samningi Andra við félagið en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. 2.2.2011 21:15
Barcelona-liðið komið í bikarúrslitaleikinn Barcelona tryggði sér sæti í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins með 3-0 útisigri í seinni undanúrslitaleiknum á móti Almería í kvöld. Barcelona vann fyrri leikinn 5-0 og því 8-0 samanlagt. Seinna í kvöld spila Real Madrid og Sevilla seinni leik sinn en Real vann 1-0 sigur í fyrri leiknum. 2.2.2011 20:40
Samba fékk nýjan samning hjá Blackburn Varnarmaðurinn Christopher Samba hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar 2015. 2.2.2011 20:30
Enski boltinn: Úrslit úr leikjum kvöldsins Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og var hægt að fylgjast með gangi mála í leikjunum á Boltavaktinni á visir.is. Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahóp Fulham sem tók á móti Newcastle. 2.2.2011 20:02
Aðeins fjórar tillögur fyrir ársþing KSÍ Knattspyrnusambandi Íslands bárust aðeins fjórar tillögur fyrir ársþing sambandsins sem fram fer laugardaginn 12. febrúar. Til samanburðar bárust 17 tillögur fyrir þingið 2010 og 8 tillögur árið áður. 2.2.2011 19:45
Gary Neville er hættur í fótbolta Gary Neville, varnarmaður Manchester United, hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik en þetta kemur fram á BBC. Neville er 35 ára gamall og lék sinn síðasta leik með Manchester United á móti West Brom á nýársdag. 2.2.2011 19:00
Real Madrid og Barcelona gætu mæst í úrslitum í fyrsta sinn í 21 ár Síðari viðureignirnar í undanúrslitum spænska konungsbikarsins í knattspyrnu fara fram í kvöld. Allt útlit er fyrir að stórliðin og erkifjendurnir Barcelona og Real Madrid muni mætast í úrslitum í fyrsta sinn í 21 ár. 2.2.2011 19:00
Allt viðtal Sky-fréttastofunnar við Eið Smára Eiður Smári Guðjohnsen var í viðtali við Sky-fréttastofuna daginn eftir að hann fór á láni frá Stoke til Fulham. Íþróttadeild Stöðvar 2 hefur fengið þetta viðtal frá Sky og birti brot úr því í kvöldfréttum sínum. 2.2.2011 18:48
Mikil pressa á Andy Carroll Félagsskipti Andy Caroll frá Newcastle til Liverpool hafa vakið mikla athygli enda ekki að ástæðulausu. Verðmiðinn, 35 milljónir punda, gerir Carroll að áttunda dýrasta knattspyrnumanni sögunnar. 2.2.2011 18:15
The Sun: Eiður gefur eftir 1,9 milljón í viku hverri Samkvæmt frétt enska götublaðsins The Sun í dag mun Eiður Smári Guðjohnsen hafa tekið á sig launalækkun til að komast til Fulham. 2.2.2011 17:30
Freydís Halla í öðru sæti í stórsvigi á HM unglinga Íslensk skíðastúlka, Freydís Halla Einarsdóttir varð í öðru sæti í flokki 15-16 ára á heimsmeistaramóti unglinga í stórsvigi í Sviss í dag. 2.2.2011 16:45
Alonso sló Vettel við á Spáni Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma ökumanna á öðrum degi æfinga á Valencia brautinni á Spáni í dag, en Sebastian Vettel á Ferrari annar. Alonso varð fimmti fljótastur í gær, en Vettel sneggstur. Þessir tveir kappar voru efstir í stigamótinu í fyrra. 2.2.2011 16:36
Kevin Sims mun klára tímabilið með Grindavík Grindvíkingar eru loksins búinn að finna eftirmann Brock Gillespie sem sveik þá og hætti við að koma til landsins. Nýi leikmaðurinn heitir Kevin Sims og er 23 ára bakvörður. Þetta kom fram á heimasíðu Grindvíkinga í dag. 2.2.2011 16:15
Redknapp staðfestir tilboð Tottenham í Rossi Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur staðfest að félagið lagði fram 35 milljóna punda tilboð í Giuseppe Rossi, leikmann Villarreal. 2.2.2011 15:45
Illa farið með Adam hjá Blackpool Umboðsmaður Charlie Adam segir að Blackpool hafi verið illa með skjólstæðing sinn en hann var hársbreidd frá því að fara frá félaginu á mánudaginn. 2.2.2011 15:15
Carroll í deilum við umboðsmann Andy Carroll þarf að koma fyrir gerðardómi vegna deilna hans við umboðsmanninn Peter Harrison, sem eitt sinn var umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen. 2.2.2011 14:45
Suarez fékk grænt ljós fyrir kvöldið Luis Suarez mun væntanlega verða í leikmannahópi Liverpool þegar að liðið mætir Stoke í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2.2.2011 14:15