Fleiri fréttir Logi með enn einn stórleikinn Logi Gunnarsson fór mikinn þegar að lið hans í sænsku úrvalsdeildinni, Solna, vann sigur á Borås í dag, 77-74. 19.12.2010 20:54 Moratti vill ekki ræða um Benítez Rafa Benítez stýrði Inter til heimsmeistaratitils félagsliða í gær og notaði svo tækifærið á blaðamannafundi eftir leikinn til að væla yfir því að fá ekki nægilega mikinn pening til leikmannakaupa. 19.12.2010 20:30 Snjóboltum grýtt í leikmenn í Belgíu - myndband Snjórinn hefur heldur betur haft áhrif á þessa fótboltahelgi en í leik Club Brugge og Anderlecht í Belgíu þurfti að gera hlé á leiknum vegna snjóboltakasts frá áhorfendum. 19.12.2010 19:32 FC Bayern vann Stuttgart í átta marka leik Tveir leikir fóru fram í efstu deild Þýskalands í dag. Bayer Leverkusen og Freiburg gerðu 2-2 jafntefli og FC Bayern vann Stuttgart 5-3. 19.12.2010 18:56 Öruggur sigur hjá Füchse Berlin Füchse Berlin gefur ekkert eftir í toppbaráttunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en liðið vann öruggan útisigur á Wetzlar í dag, 28-19. 19.12.2010 18:42 Jafntefli hjá Íslandi og Noregi í dag U-21 landslið Íslands og Noregs gerðu í dag jafntefli, 25-25, í vináttulandsleik sem fór fram í íþróttahúsinu í Strandgötu í dag. 19.12.2010 18:24 Tevez missir fyrirliðabandið hjá City Samkvæmt heimildum BBC er Roberto Mancini, stjóri Manchester City, búinn að ákveða að taka fyrirliðabandið af argentínska sóknarmanninum Carlos Tevez. 19.12.2010 18:15 Þórir Evrópumeistari með Noregi Noregur varð í dag Evrópumeistari í handbolta eftir sigur á Svíum í úrslitaleik í Herning í Danmörku, 25-20. 19.12.2010 17:22 150.000 manns fylgdust með Webber heiðra konung Tælands Um 150.000 áhorfendur eru taldir hafa fylgst með Formúlu 1 kappanum Mark Webber þegar hann þeysti um götur Bangkok Í Tælandi í gær. Hann ók Red Bull bílnum til heiðurs konungi landsins, en hann á 84 ára afmæli í vikunni. 19.12.2010 17:14 Asíuævintýri Ray lokið Ray Anthony Jónsson og félagar í filippeyska landsliðinu eru úr leik á Suzuki Cup eftir að hafa tapað fyrir Indónesíu í undanúrslitum. 19.12.2010 16:44 Fjölnismenn Íslandsmeistarar í Futsal Fjölnir úr Grafarvogi varð í dag Íslandsmeistari í fótbolta innanhúss, Futsal. Liðið vann 3-2 sigur á Víkingi Ólafsvík í jöfnum og spennandi úrslitaleik sem fram fór í íþróttahúsinu á Álftanesi. 19.12.2010 15:48 Gummersbach náði jafntefli gegn Kiel Kiel og Gummersbach gerðu í dag jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 26-26, en Christoph Schindler skoraði jöfnunarmarkið fyrir Gummersbach á síðustu sekúndu leiksins. 19.12.2010 15:39 Leikmaður mótsins ekki í liði mótsins Forráðamenn EHF völdu í dag leikmann og lið Evrópumeistaramótsins í handbolta sem lýkur í Danmörku í dag. 19.12.2010 15:30 Rúmenar tóku bronsið á EM Rúmenía vann Danmörku, 16-15, í leik um bronsið á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem lýkur í dag. 19.12.2010 14:56 Shearer mun ekki taka við Blackburn Alan Shearer hefur útilokað að hann muni taka við liði Blackburn eftir að Sam Allardyce var rekinn þaðan fyrr í vikunni. 19.12.2010 14:45 Alex Ferguson hefur stýrt United lengst allra Sir Alex Ferguson varð í dag sá knattspyrnustjóri sem hefur stýrt liði Manchester United lengst er hann tók fram úr Sir Matt Busby. 19.12.2010 14:15 Liverpool vill fá Sturridge að láni Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er sagður í enskum fjölmiðlum í dag hafa áhuga á að fá Daniel Sturridge, leikmann Chelsea, að láni frá félaginu. 19.12.2010 13:30 Ísland á góðan möguleika á HM-sæti Íslenska landsliðið í handbolta mætir Úkraínu í umspili um laust sæti á HM í handbolta sem fer fram í Brasilíu á næsta ári. 19.12.2010 12:47 Konungsfjölskyldan í Katar ætlar að kaupa Manchester United Eignarhaldsfélagið Qatar Holdings ætlar sér að kaupa Manchester United fyrir einn og hálfan milljarð punda samkvæmt frétt Sunday Mirror í dag. 19.12.2010 12:00 Nóg af fréttum um Tevez í sunnudagspressunni Ensk dagblöð hafa farið mikinn í umfjöllun sinni um mál Carlos Tevez og Manchester City í morgun. 19.12.2010 11:30 NBA í nótt: Fáliðaðir töframenn nálægt óvæntum sigri Miami Heat vann í nótt afar nauman sigur á Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta, 95-94. 19.12.2010 11:00 Enn eitt Íslandsmetið hjá Hrafnhildi Hrafnhildur Lúthersdóttir stórbætti í morgun Íslandsmetið í 200 m bringusundi kvenna á HM í 25 m laug sem fer fram í Dúbæ. 19.12.2010 10:27 Lífið hjá Blackpool eins og í utandeildinni DJ Campbell, leikmaður Blackpool, er hæstánægður með lífið hjá félaginu því það minnir hann á ensku utandeildina. 19.12.2010 10:00 Mamma Paul Konchesky úthúðar stuðningsmönnum Liverpool á Facebook Mamma Paul Konchesky, leikmanns Liverpool, var orðin hundleið á gagnrýni stuðningsmanna félagsins á syni hennar og lét þá heyra það á Facebook-síðunni sinni. 19.12.2010 08:00 Tímabilið hjá Jones líklega búið Táningurinn Phil Jones spilar líklega ekki meira með Blackburn á leiktíðinni eftir að hafa meiðst illa á hné í leiknum gegn West Ham í dag. 19.12.2010 06:00 Tevez hafnaði 70 milljóna punda samningi Carlos Tevez mun hafa hafnað nýju samningstilboði frá Manchester City. Sá samningur hefði átt að gilda í fimm ár og færa Tevez meira en 300 þúsund pund í vikulaun - samtals meira 70 milljónir á samningstímanum. 18.12.2010 20:28 NBA: Arenas, Turkoglu og Richardson til Orlando Það bárust stórtíðindi úr NBA-deildinni í körfubolta í kvöld en Orlando Magic hefur fengið þá Gilbert Arenas, Hedo Turkoglo og Jason Richardson til liðs við félagið. 18.12.2010 22:27 Jón Arnór stigahæstur í tapleik Jón Arnór Stefánsson skoraði fimmtán stig fyrir CB Granada sem tapaði fyrir Lagun Aro í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 75-68, á heimavelli. 18.12.2010 23:15 Lánsmaðurinn reyndist eigendum sínum erfiður AC Milan tapaði í kvöld fyrir AS Roma í ítölsku úrvalsdeildinni, 1-0. Marco Boriello skoraði eina mark leiksins á 69. mínútu. 18.12.2010 22:01 Ísland hafði betur gegn Noregi U-21 landslið Íslands í handbolta vann í kvöld sigur á Noregi, 29-27, í æfingaleik sem fór fram í íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði. 18.12.2010 21:12 Enn einn stórsigurinn hjá Barcelona Barcelona vann í dag 5-1 sigur á grönnum sínum í Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 18.12.2010 20:56 Góður sigur hjá Aroni og félögum Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Hannover-Burgdorf unnu í dag góðan sigur á Lübbecke, 29-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 18.12.2010 19:53 Björgvin Páll taplaus í jólafríið Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Kadetten Schaffhausen unnu í dag öruggan sigur á TSV Fortitudo Gossau í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta, 41-28. 18.12.2010 19:18 Inter heimsmeistari félagsliða Ítalska liðið Internazionale varð í dag heimsmeistari félagsliða eftir 3-0 sigur á TP Mazembe frá Kongó í Afríku í úrslitaleik. 18.12.2010 19:01 Leikmaðurinn sem Þórir valdi ekki í EM hópinn skoraði 7 mörk á 7 mínútum Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik var harðlega gagnrýndur í aðdraganda Evrópumeistaramótsins þegar hann valdi ekki Linn Jørum Sulland í landsliðshópinn. 18.12.2010 18:39 Víkingur Ó. og Fjölnir mætast í úrslitum í Futsal Leikið var í undanúrslitum á Íslandsmótinu í Futsal, innanhússknattspyrnu, í íþróttahúsinu á Álftanesi í dag. 18.12.2010 18:11 Þórir með norsku stelpurnar í úrslit Danir áttu ekki roð í landslið Noregs í undanúrslitum á EM í handbolta sem farið hefur fram í þessum tveimur löndum undanfarnar tvær vikur. Noregur vann öruggan sigur, 29-19. 18.12.2010 17:26 Sigurganga Hearts á enda Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn er Hearts gerði 1-1 jafntefli við Inverness CT í skosku úrvalsdeildinni í dag. 18.12.2010 17:21 Leeds í 2. sætið eftir sigur á QPR - Aron Einar fékk rautt Leeds hafði betur gegn QPR í toppslag ensku B-deildarinnar í dag en þetta var annað tap síðarnefnda liðsins í röð. 18.12.2010 17:10 Jafnt hjá Blackburn og West Ham West Ham situr sem fastast á botni ensku úrvalsdeildarinnar en liðið náði þó í kærkomið stig á útivelli gegn Blackburn í dag. 18.12.2010 16:52 U-21 landsleikur Íslands í beinni á netinu Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá U-21 landsleik Íslands og Noregs sem hefst klukkan 17.00. 18.12.2010 16:36 Bruce ánægður með að halda hreinu Steve Bruce, stjóri Sunderland, var ánægður með sigur sinna manna á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 18.12.2010 16:07 Gylfi Þór skoraði í jafnteflisleik - myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði annað marka Hoffenheim þegar að liðið gerði 2-2 jafntefli við Wolfsburg á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 18.12.2010 15:16 Svíar í úrslit á EM Svíar tryggðu sér í dag sæti í úrslitaleik EM í handbolta sem lýkur í Herning í Danmörku á morgun. Svíþjóð vann Rúmeníu í úrslitaleik, 25-23. 18.12.2010 15:07 Sunderland hafði betur gegn Bolton Einum leik er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag en í honum vann Sunderland sigur á Bolton, 1-0. 18.12.2010 14:51 Sjá næstu 50 fréttir
Logi með enn einn stórleikinn Logi Gunnarsson fór mikinn þegar að lið hans í sænsku úrvalsdeildinni, Solna, vann sigur á Borås í dag, 77-74. 19.12.2010 20:54
Moratti vill ekki ræða um Benítez Rafa Benítez stýrði Inter til heimsmeistaratitils félagsliða í gær og notaði svo tækifærið á blaðamannafundi eftir leikinn til að væla yfir því að fá ekki nægilega mikinn pening til leikmannakaupa. 19.12.2010 20:30
Snjóboltum grýtt í leikmenn í Belgíu - myndband Snjórinn hefur heldur betur haft áhrif á þessa fótboltahelgi en í leik Club Brugge og Anderlecht í Belgíu þurfti að gera hlé á leiknum vegna snjóboltakasts frá áhorfendum. 19.12.2010 19:32
FC Bayern vann Stuttgart í átta marka leik Tveir leikir fóru fram í efstu deild Þýskalands í dag. Bayer Leverkusen og Freiburg gerðu 2-2 jafntefli og FC Bayern vann Stuttgart 5-3. 19.12.2010 18:56
Öruggur sigur hjá Füchse Berlin Füchse Berlin gefur ekkert eftir í toppbaráttunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en liðið vann öruggan útisigur á Wetzlar í dag, 28-19. 19.12.2010 18:42
Jafntefli hjá Íslandi og Noregi í dag U-21 landslið Íslands og Noregs gerðu í dag jafntefli, 25-25, í vináttulandsleik sem fór fram í íþróttahúsinu í Strandgötu í dag. 19.12.2010 18:24
Tevez missir fyrirliðabandið hjá City Samkvæmt heimildum BBC er Roberto Mancini, stjóri Manchester City, búinn að ákveða að taka fyrirliðabandið af argentínska sóknarmanninum Carlos Tevez. 19.12.2010 18:15
Þórir Evrópumeistari með Noregi Noregur varð í dag Evrópumeistari í handbolta eftir sigur á Svíum í úrslitaleik í Herning í Danmörku, 25-20. 19.12.2010 17:22
150.000 manns fylgdust með Webber heiðra konung Tælands Um 150.000 áhorfendur eru taldir hafa fylgst með Formúlu 1 kappanum Mark Webber þegar hann þeysti um götur Bangkok Í Tælandi í gær. Hann ók Red Bull bílnum til heiðurs konungi landsins, en hann á 84 ára afmæli í vikunni. 19.12.2010 17:14
Asíuævintýri Ray lokið Ray Anthony Jónsson og félagar í filippeyska landsliðinu eru úr leik á Suzuki Cup eftir að hafa tapað fyrir Indónesíu í undanúrslitum. 19.12.2010 16:44
Fjölnismenn Íslandsmeistarar í Futsal Fjölnir úr Grafarvogi varð í dag Íslandsmeistari í fótbolta innanhúss, Futsal. Liðið vann 3-2 sigur á Víkingi Ólafsvík í jöfnum og spennandi úrslitaleik sem fram fór í íþróttahúsinu á Álftanesi. 19.12.2010 15:48
Gummersbach náði jafntefli gegn Kiel Kiel og Gummersbach gerðu í dag jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 26-26, en Christoph Schindler skoraði jöfnunarmarkið fyrir Gummersbach á síðustu sekúndu leiksins. 19.12.2010 15:39
Leikmaður mótsins ekki í liði mótsins Forráðamenn EHF völdu í dag leikmann og lið Evrópumeistaramótsins í handbolta sem lýkur í Danmörku í dag. 19.12.2010 15:30
Rúmenar tóku bronsið á EM Rúmenía vann Danmörku, 16-15, í leik um bronsið á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem lýkur í dag. 19.12.2010 14:56
Shearer mun ekki taka við Blackburn Alan Shearer hefur útilokað að hann muni taka við liði Blackburn eftir að Sam Allardyce var rekinn þaðan fyrr í vikunni. 19.12.2010 14:45
Alex Ferguson hefur stýrt United lengst allra Sir Alex Ferguson varð í dag sá knattspyrnustjóri sem hefur stýrt liði Manchester United lengst er hann tók fram úr Sir Matt Busby. 19.12.2010 14:15
Liverpool vill fá Sturridge að láni Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er sagður í enskum fjölmiðlum í dag hafa áhuga á að fá Daniel Sturridge, leikmann Chelsea, að láni frá félaginu. 19.12.2010 13:30
Ísland á góðan möguleika á HM-sæti Íslenska landsliðið í handbolta mætir Úkraínu í umspili um laust sæti á HM í handbolta sem fer fram í Brasilíu á næsta ári. 19.12.2010 12:47
Konungsfjölskyldan í Katar ætlar að kaupa Manchester United Eignarhaldsfélagið Qatar Holdings ætlar sér að kaupa Manchester United fyrir einn og hálfan milljarð punda samkvæmt frétt Sunday Mirror í dag. 19.12.2010 12:00
Nóg af fréttum um Tevez í sunnudagspressunni Ensk dagblöð hafa farið mikinn í umfjöllun sinni um mál Carlos Tevez og Manchester City í morgun. 19.12.2010 11:30
NBA í nótt: Fáliðaðir töframenn nálægt óvæntum sigri Miami Heat vann í nótt afar nauman sigur á Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta, 95-94. 19.12.2010 11:00
Enn eitt Íslandsmetið hjá Hrafnhildi Hrafnhildur Lúthersdóttir stórbætti í morgun Íslandsmetið í 200 m bringusundi kvenna á HM í 25 m laug sem fer fram í Dúbæ. 19.12.2010 10:27
Lífið hjá Blackpool eins og í utandeildinni DJ Campbell, leikmaður Blackpool, er hæstánægður með lífið hjá félaginu því það minnir hann á ensku utandeildina. 19.12.2010 10:00
Mamma Paul Konchesky úthúðar stuðningsmönnum Liverpool á Facebook Mamma Paul Konchesky, leikmanns Liverpool, var orðin hundleið á gagnrýni stuðningsmanna félagsins á syni hennar og lét þá heyra það á Facebook-síðunni sinni. 19.12.2010 08:00
Tímabilið hjá Jones líklega búið Táningurinn Phil Jones spilar líklega ekki meira með Blackburn á leiktíðinni eftir að hafa meiðst illa á hné í leiknum gegn West Ham í dag. 19.12.2010 06:00
Tevez hafnaði 70 milljóna punda samningi Carlos Tevez mun hafa hafnað nýju samningstilboði frá Manchester City. Sá samningur hefði átt að gilda í fimm ár og færa Tevez meira en 300 þúsund pund í vikulaun - samtals meira 70 milljónir á samningstímanum. 18.12.2010 20:28
NBA: Arenas, Turkoglu og Richardson til Orlando Það bárust stórtíðindi úr NBA-deildinni í körfubolta í kvöld en Orlando Magic hefur fengið þá Gilbert Arenas, Hedo Turkoglo og Jason Richardson til liðs við félagið. 18.12.2010 22:27
Jón Arnór stigahæstur í tapleik Jón Arnór Stefánsson skoraði fimmtán stig fyrir CB Granada sem tapaði fyrir Lagun Aro í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 75-68, á heimavelli. 18.12.2010 23:15
Lánsmaðurinn reyndist eigendum sínum erfiður AC Milan tapaði í kvöld fyrir AS Roma í ítölsku úrvalsdeildinni, 1-0. Marco Boriello skoraði eina mark leiksins á 69. mínútu. 18.12.2010 22:01
Ísland hafði betur gegn Noregi U-21 landslið Íslands í handbolta vann í kvöld sigur á Noregi, 29-27, í æfingaleik sem fór fram í íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði. 18.12.2010 21:12
Enn einn stórsigurinn hjá Barcelona Barcelona vann í dag 5-1 sigur á grönnum sínum í Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 18.12.2010 20:56
Góður sigur hjá Aroni og félögum Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Hannover-Burgdorf unnu í dag góðan sigur á Lübbecke, 29-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 18.12.2010 19:53
Björgvin Páll taplaus í jólafríið Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Kadetten Schaffhausen unnu í dag öruggan sigur á TSV Fortitudo Gossau í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta, 41-28. 18.12.2010 19:18
Inter heimsmeistari félagsliða Ítalska liðið Internazionale varð í dag heimsmeistari félagsliða eftir 3-0 sigur á TP Mazembe frá Kongó í Afríku í úrslitaleik. 18.12.2010 19:01
Leikmaðurinn sem Þórir valdi ekki í EM hópinn skoraði 7 mörk á 7 mínútum Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik var harðlega gagnrýndur í aðdraganda Evrópumeistaramótsins þegar hann valdi ekki Linn Jørum Sulland í landsliðshópinn. 18.12.2010 18:39
Víkingur Ó. og Fjölnir mætast í úrslitum í Futsal Leikið var í undanúrslitum á Íslandsmótinu í Futsal, innanhússknattspyrnu, í íþróttahúsinu á Álftanesi í dag. 18.12.2010 18:11
Þórir með norsku stelpurnar í úrslit Danir áttu ekki roð í landslið Noregs í undanúrslitum á EM í handbolta sem farið hefur fram í þessum tveimur löndum undanfarnar tvær vikur. Noregur vann öruggan sigur, 29-19. 18.12.2010 17:26
Sigurganga Hearts á enda Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn er Hearts gerði 1-1 jafntefli við Inverness CT í skosku úrvalsdeildinni í dag. 18.12.2010 17:21
Leeds í 2. sætið eftir sigur á QPR - Aron Einar fékk rautt Leeds hafði betur gegn QPR í toppslag ensku B-deildarinnar í dag en þetta var annað tap síðarnefnda liðsins í röð. 18.12.2010 17:10
Jafnt hjá Blackburn og West Ham West Ham situr sem fastast á botni ensku úrvalsdeildarinnar en liðið náði þó í kærkomið stig á útivelli gegn Blackburn í dag. 18.12.2010 16:52
U-21 landsleikur Íslands í beinni á netinu Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá U-21 landsleik Íslands og Noregs sem hefst klukkan 17.00. 18.12.2010 16:36
Bruce ánægður með að halda hreinu Steve Bruce, stjóri Sunderland, var ánægður með sigur sinna manna á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 18.12.2010 16:07
Gylfi Þór skoraði í jafnteflisleik - myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði annað marka Hoffenheim þegar að liðið gerði 2-2 jafntefli við Wolfsburg á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 18.12.2010 15:16
Svíar í úrslit á EM Svíar tryggðu sér í dag sæti í úrslitaleik EM í handbolta sem lýkur í Herning í Danmörku á morgun. Svíþjóð vann Rúmeníu í úrslitaleik, 25-23. 18.12.2010 15:07
Sunderland hafði betur gegn Bolton Einum leik er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag en í honum vann Sunderland sigur á Bolton, 1-0. 18.12.2010 14:51
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti