Fleiri fréttir

Logi með enn einn stórleikinn

Logi Gunnarsson fór mikinn þegar að lið hans í sænsku úrvalsdeildinni, Solna, vann sigur á Borås í dag, 77-74.

Moratti vill ekki ræða um Benítez

Rafa Benítez stýrði Inter til heimsmeistaratitils félagsliða í gær og notaði svo tækifærið á blaðamannafundi eftir leikinn til að væla yfir því að fá ekki nægilega mikinn pening til leikmannakaupa.

Öruggur sigur hjá Füchse Berlin

Füchse Berlin gefur ekkert eftir í toppbaráttunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en liðið vann öruggan útisigur á Wetzlar í dag, 28-19.

Tevez missir fyrirliðabandið hjá City

Samkvæmt heimildum BBC er Roberto Mancini, stjóri Manchester City, búinn að ákveða að taka fyrirliðabandið af argentínska sóknarmanninum Carlos Tevez.

150.000 manns fylgdust með Webber heiðra konung Tælands

Um 150.000 áhorfendur eru taldir hafa fylgst með Formúlu 1 kappanum Mark Webber þegar hann þeysti um götur Bangkok Í Tælandi í gær. Hann ók Red Bull bílnum til heiðurs konungi landsins, en hann á 84 ára afmæli í vikunni.

Asíuævintýri Ray lokið

Ray Anthony Jónsson og félagar í filippeyska landsliðinu eru úr leik á Suzuki Cup eftir að hafa tapað fyrir Indónesíu í undanúrslitum.

Fjölnismenn Íslandsmeistarar í Futsal

Fjölnir úr Grafarvogi varð í dag Íslandsmeistari í fótbolta innanhúss, Futsal. Liðið vann 3-2 sigur á Víkingi Ólafsvík í jöfnum og spennandi úrslitaleik sem fram fór í íþróttahúsinu á Álftanesi.

Gummersbach náði jafntefli gegn Kiel

Kiel og Gummersbach gerðu í dag jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 26-26, en Christoph Schindler skoraði jöfnunarmarkið fyrir Gummersbach á síðustu sekúndu leiksins.

Rúmenar tóku bronsið á EM

Rúmenía vann Danmörku, 16-15, í leik um bronsið á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem lýkur í dag.

Shearer mun ekki taka við Blackburn

Alan Shearer hefur útilokað að hann muni taka við liði Blackburn eftir að Sam Allardyce var rekinn þaðan fyrr í vikunni.

Liverpool vill fá Sturridge að láni

Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er sagður í enskum fjölmiðlum í dag hafa áhuga á að fá Daniel Sturridge, leikmann Chelsea, að láni frá félaginu.

Tímabilið hjá Jones líklega búið

Táningurinn Phil Jones spilar líklega ekki meira með Blackburn á leiktíðinni eftir að hafa meiðst illa á hné í leiknum gegn West Ham í dag.

Tevez hafnaði 70 milljóna punda samningi

Carlos Tevez mun hafa hafnað nýju samningstilboði frá Manchester City. Sá samningur hefði átt að gilda í fimm ár og færa Tevez meira en 300 þúsund pund í vikulaun - samtals meira 70 milljónir á samningstímanum.

NBA: Arenas, Turkoglu og Richardson til Orlando

Það bárust stórtíðindi úr NBA-deildinni í körfubolta í kvöld en Orlando Magic hefur fengið þá Gilbert Arenas, Hedo Turkoglo og Jason Richardson til liðs við félagið.

Jón Arnór stigahæstur í tapleik

Jón Arnór Stefánsson skoraði fimmtán stig fyrir CB Granada sem tapaði fyrir Lagun Aro í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 75-68, á heimavelli.

Ísland hafði betur gegn Noregi

U-21 landslið Íslands í handbolta vann í kvöld sigur á Noregi, 29-27, í æfingaleik sem fór fram í íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði.

Góður sigur hjá Aroni og félögum

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Hannover-Burgdorf unnu í dag góðan sigur á Lübbecke, 29-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Björgvin Páll taplaus í jólafríið

Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Kadetten Schaffhausen unnu í dag öruggan sigur á TSV Fortitudo Gossau í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta, 41-28.

Inter heimsmeistari félagsliða

Ítalska liðið Internazionale varð í dag heimsmeistari félagsliða eftir 3-0 sigur á TP Mazembe frá Kongó í Afríku í úrslitaleik.

Þórir með norsku stelpurnar í úrslit

Danir áttu ekki roð í landslið Noregs í undanúrslitum á EM í handbolta sem farið hefur fram í þessum tveimur löndum undanfarnar tvær vikur. Noregur vann öruggan sigur, 29-19.

Sigurganga Hearts á enda

Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn er Hearts gerði 1-1 jafntefli við Inverness CT í skosku úrvalsdeildinni í dag.

Jafnt hjá Blackburn og West Ham

West Ham situr sem fastast á botni ensku úrvalsdeildarinnar en liðið náði þó í kærkomið stig á útivelli gegn Blackburn í dag.

Svíar í úrslit á EM

Svíar tryggðu sér í dag sæti í úrslitaleik EM í handbolta sem lýkur í Herning í Danmörku á morgun. Svíþjóð vann Rúmeníu í úrslitaleik, 25-23.

Sjá næstu 50 fréttir