Fleiri fréttir Grétar Rafn á bekknum Grétar Rafn er á bekknum hjá Bolton sem mætir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn hefst klukkan 12.45. 18.12.2010 12:22 Fjórum leikjum frestað í ensku úrvalsdeildinni Ákveðið hefur verið að fresta fjórum leikjum sem áttu að fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag vegna veðurs, þar af viðureign Liverpool og Fulham. 18.12.2010 12:00 LeBron James fór á kostum í New York LeBron James hefur alltaf liðið vel í Madison Square Garden í New York og það var engin undantekning á því í nótt er Miami Heat vann þar sigur á New York Knicks, 113-91. 18.12.2010 11:19 Ragnheiður og Jakob Jóhann komust ekki áfram í morgun Hvorki Ragnheiður Ragnarsdóttir né Jakob Jóhann Sveinsson komust áfram upp úr undanrásum í sínum greinum á HM í sundi í 25 m laug sem fer nú fram í Dúbæ. 18.12.2010 10:59 Tevez er að slá sér upp með óþekktri ljósku Svo gæti farið að Carlos Tevez sé til í að búa áfram á Englandi því hann er farinn að slá sér upp með lögulegri ljósku sem breskir fjölmiðlar hafa ekki enn borið kennsl á. 17.12.2010 23:15 Ferguson aðalmaðurinn í súpueldhúsi Man. Utd Sir Alex Ferguson eyðir flestum sínum dögum í að segja leikmönnum Man. Utd til og öskrar á þá þegar þurfa þykir. 17.12.2010 22:30 AGK með enn einn stórsigurinn Danska ofurliðið AGK er sem fyrr með yfirburðastöðu á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. AGK vann í kvöld tíu marka útisigur, 23-33, á Nordsjælland. 17.12.2010 21:52 Ferguson ánægður með dráttinn Man. Utd dróst gegn franska liðinu Marseille í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var ánægður með dráttinn. 17.12.2010 21:00 GUIF vann frábæran útisigur Lið Kristjáns Andréssonar, GUIF, í sænska handboltanum er komið á topp sænsku úrvalsdeildarinnar eftir sterkan eins marks útisigur, 26-27, á Lugi í kvöld. Lugi er í fjórða sæti deildarinnar. 17.12.2010 20:41 Stórleikur Loga dugði ekki til sigurs Tveir Íslendingar voru á ferðinni í sænska körfuboltanum í kvöld og báðir máttu þeir sætta sig við að vera í tapliði að þessu sinni. 17.12.2010 19:44 Júlíus gæti haldið áfram með kvennalandsliðið Það er enn óljóst hver tekur við landsliði kvenna í handknattleik en samningur Júlíusar Jónassonar við HSÍ er að renna út. 17.12.2010 19:30 Wenger: Barcelona vildi ekki mæta okkur Stórleikur sextán liða úrslita Meistaradeildar Evrópu er tvímælalaust viðureign Barcelona og Arsenal. Liðin mættust einnig í keppninni í fyrra og þá sló Barcelona sveina Wenger úr keppni, 6-3 samanlagt. 17.12.2010 18:45 Robben byrjaður að æfa á ný Holleningurinn Arjen Robben er byrjaður að æfa á ný eftir en hann hefur ekkert spilað síðan á HM í Suður-Afríku í sumar. 17.12.2010 18:00 Kemur til greina að halda HM um vetur Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur íhugað að halda HM í knattspyrnu árið 2022 um vetur, annað hvort í janúar eða febrúar. 17.12.2010 17:15 Babel ánægður undir stjórn Hodgson Ryan Babel er ánægður með lífið hjá Liverpool undir stjórn Roy Hodgson og er hrifnari af aðferðum hans en forverans Rafa Benitez. 17.12.2010 16:30 Hrafnhildur rétt við nýja Íslandsmetið sitt í undanúrslitunum Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH synti á 1:07,30 mínútu í undanúrslitum í 100 metra bringusundi á HM í Dúbæ og endaði í 16. og síðasta sæti. Hrafnhildur var aðeins fjórum hundraðshlutum frá Íslandsmetinu sem hún setti í morgun. 17.12.2010 16:14 Capello mun ekki taka við City eða Inter Talsmaður Fabio Capello segir að ekkert sé hæft í þeim sögusögnum að Capello muni taka við Manchester City eða Inter Milan á næstunni. 17.12.2010 15:45 Hodgson þögull um Gerrard Roy Hodgson, stjóri Liverpool, vill ekkert gefa upp um hvort að Steven Gerrard muni spila með liðinu þegar það mætir Fulham í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 17.12.2010 15:00 Tekst LeBron og félögum að hemja Stoudemire Madison Square Garden? Einn af stórleikjum ársins í NBA deildinni í körfuknattleik fer fram í kvöld í Madison Square Garden í New York þar sem að heimamenn í NY Knicks taka á móti Miami Heat þar sem að þríeykið LeBron James, Dwayne Wade og Chris Bosh ráða ríkjum. Leikurinn verður sýndir á Stöð 2 sport og hefst útsending á miðnætti. 17.12.2010 14:29 Blatter biðst afsökunar á ummælum um samkynhneigða Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla um samkynhneigða í tengslum við HM sem haldið verður í Katar árið 2022. 17.12.2010 14:15 Redknapp spenntur fyrir Milan Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segist vera spenntur fyrir leikjum liðsins gegn AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í morgun. 17.12.2010 13:30 Fjórði íslenski markvörðurinn til Svíþjóðar Markvörðurinn María Björg Ágústsdóttir hefur gert tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Örebro. 17.12.2010 12:58 Liverpool mætir Sparta Prag Dregið var í 32-liða úrslit Evrópudeildar UEFA nú í hádeginu og mun Liverpool mæta þar Sparta Prag frá Tékklandi. 17.12.2010 12:39 Lampard loksins aftur á ferðina Allt útlit er fyrir að Frank Lampard muni vera í byrjunarliði Chelsea í fyrsta sinn síðan í ágúst er liðið mætir Manchester United á sunnudag. 17.12.2010 12:00 Arsenal mætir Barcelona - Sölvi Geir fékk Chelsea Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeild Evrópu í dag og er stórleikur umferðarinnar viðureign Arsenal og Barcelona. 17.12.2010 11:13 Evrópudeildardrátturinn í beinni á Vísi Í dag verður dregið í 32-liða úrslit Evrópudeildar UEFA og verður hann í beinni útsendingu hér á Vísi. 17.12.2010 10:23 Krísufundur Tevez og Mancini í dag Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, mun funda með fyrirliðanum Carlos Tevez í dag en hann hefur sagst vilja fara frá félaginu. 17.12.2010 09:47 NBA í nótt: Ginobili aftur hetja San Antonio Manu Ginobili er sjóðandi heitur með liði San Antonio í NBA-deildinni í körfubolta um þessar mundir. 17.12.2010 09:20 Jakob Jóhann í 27. sæti Jakob Jóhann Sveinsson keppti í morgun í 200 m bringusundi á HM í 25 m laug sem nú fer fram í Dúbæ. 17.12.2010 09:16 Stórbætti Íslandsmetið og komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH, heldur áfram að gera það gott á HM í 25 m laug sem nú fer fram í Dúbæ. Í morgun komst hún í undanúrslit í 100 m bringusundi. 17.12.2010 09:07 Pálmi Freyr: „Það er bara kostur að vera örvhentur“ „Það er bara kostur að vera örvhentur,“ sagði Pálmi Freyr Sigurgeirsson eftir 94-80 sigur Snæfells gegn KR í Iceland Express deild karla. Pálmi var „sjóðheitur“ fyrir utan þriggja stiga línuna en hann setti 7 skot ofaní og var með 70% nýtingu. Pálmi segir að hann hafi mikla trú á Snæfellsliðinu sem gekk í gegnum miklar breytingar í sumar eftir frábært tímabil í fyrra þar sem liðið fagnaði Íslands – og bikarmeistaratitlinum. 17.12.2010 00:32 Ingi Þór: „Þegar maður er búinn að gera í buxurnar þá þarf maður að skipta um buxur“ „Þegar maður er búinn að gera í buxurnar þá þarf maður að skipta um buxur,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Íslandsmeistaraliðs Snæfells í kvöld eftir 94-80 sigur liðsins gegn KR í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. 16.12.2010 23:41 Hrafn: „Við þurfum allir að líta í eigin barm“ „Við vorum klárlega ekki sannfærandi á móti svæðisvörninni og það leit út fyrir að það væru þreyttir leikmenn inni á vellinum. Við þurfum allir að líta í eigin barm,“ sagði Hrafn Kristjánsson þjálfari KR eftir 94-80 tap liðsins á útivelli gegn Snæfelli í kvöld í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. 16.12.2010 23:53 Vill minnka mörkin og búa til hreint klístur Hinn umdeildi forseti alþjóða handknattleikssambandsins, Hassan Moustafa, kom handboltaheiminum í uppnám með hugmyndum sínum um framtíð handknattleiksins í viðtali við þýska blaðið Bild. 16.12.2010 23:30 Ármann: Fátt skemmtilegra en að raða niður þristum „Það kemur nú ekki oft fyrir að ég sé stigahæstur,“ sagði Ármann Vilbergsson, skytta úr Grindavík, sem var stigahæstur í liði Grindavíkur í sigri liðsins gegn Keflavík, 79-75, í Röstinni í kvöld. Ármann kom sjóðheitur af bekknum og setti niður fimm þrista í leiknum og hitti úr öllum skotunum. 16.12.2010 22:46 Gunnar Einars.: Drullufúlt að fara í frí með þetta tap á bakinu „Við komumst með baráttu aftur inn í leikinn en við vorum ekki að hitta neitt af viti. Það gekk lítið upp stóran hluta leiksins og það var ekki fyrr en í fjórða leikhluta að við sýndum smá karakter og hlutirnir fóru að falla með okkur,“ sagði Gunnar Einarsson, leikmaður Keflavíkur, eftir tap liðsins gegn Grindvík, 79-75 í Röstinni í kvöld. 16.12.2010 22:34 Umfjöllun: Grindavík lagði Keflavík í hörkuleik Grindvíkingar fögnuðu mikilvægum sigri í nágrannaslag gegn Keflvík, 79-75, í 11. umferð Iceland Express deild karla sem fram fór í Röstinni í kvöld. 16.12.2010 22:30 Öll úrslit kvöldsins í Iceland Express-deild karla Það fór fram heil umferð í Iceland Express-deild karla í kvöld. Þar bar helst til tíðinda magnaður sigur Snæfells á KR en Vesturbæingar brotnuðu algjörlega í Fjárhúsinu. 16.12.2010 22:27 Sturla: Nú getum við farið brosandi inn í jólafríið Sturla Ásgeirsson tryggði Valsmönnum 29-28 sigur á Fram í kvöld með því að skora sigurmarkið úr hraðaupphlaupi 25 sekúndum fyrir leikslok. 16.12.2010 22:18 Óskar Bjarni: Leiðinlegt að vera að fara í frí Valsmenn hafa unnið alla fjóra leiki sína síðan að Óskar Bjarni Óskarsson og Heimir Ríkarðsson tóku við liðinu. Valsmenn unnu dramatískan 29-28 sigur á Fram í kvöld. 16.12.2010 22:12 Haraldur: Dómararnir eiga þennan sigur Vals skuldlaust Haraldur Þorvarðarson átti góðan leik fyrir Fram í kvöld og nýtti öll sex skotin sín í leiknum. Það dugði þó ekki til því Fram þurfti að sætta sig við 29-28 tap á móti Val í Vodafone-höllinni. 16.12.2010 22:10 Halldór: Áttum að hirða bæði stigin „Ég hefði viljað fá bæði stigin,“ sagði Halldór Ingólfsson, þjálfari Hauka, eftir leikinn í kvöld. Haukar gerðu jafntefli við Akureyri ,23-23, í hörkuspennandi leik á Ásvöllum í kvöld, en leikurinn var hluti af 11.umferð N1-deildar karla í handknattleik. 16.12.2010 21:17 Atli: Gott að vera á toppnum í fríinu Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, var nokkuð sáttur með stigið í kvöld en hann hefði viljað þau bæði. Akureyri gerði jafntefli ,23-23, gegn Haukum í 11.umferð N1-deild karla en leikurinn fór fram á Ásvöllum. Bæði lið hefðu getað stolið sigrinum í lokin en jafntefli varð niðurstaðan. 16.12.2010 21:15 FH lagði HK í Krikanum FH-ingar tryggðu sér sæti í deildarbikarnum milli jóla og nýárs er þeir lögðu HK, 22-20, í Krikanum í kvöld. 16.12.2010 20:59 Umfjöllun: Endurfæddir Valsmenn stöðvuðu sigurgöngu Fram Valsmenn stöðvuðu tíu leikja sigurgöngu Fram með 29-28 sigri í æsispennandi leik í Vodafonehöllinni í kvöld. Sturla Ásgeirsson skoraði sigurmarkið úr hraðaupphlaupi 25 sekúndum fyrir leikslok en Hlynur Morthens varði eins og berserkur á lokamínútum leiksins. 16.12.2010 20:56 Sjá næstu 50 fréttir
Grétar Rafn á bekknum Grétar Rafn er á bekknum hjá Bolton sem mætir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn hefst klukkan 12.45. 18.12.2010 12:22
Fjórum leikjum frestað í ensku úrvalsdeildinni Ákveðið hefur verið að fresta fjórum leikjum sem áttu að fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag vegna veðurs, þar af viðureign Liverpool og Fulham. 18.12.2010 12:00
LeBron James fór á kostum í New York LeBron James hefur alltaf liðið vel í Madison Square Garden í New York og það var engin undantekning á því í nótt er Miami Heat vann þar sigur á New York Knicks, 113-91. 18.12.2010 11:19
Ragnheiður og Jakob Jóhann komust ekki áfram í morgun Hvorki Ragnheiður Ragnarsdóttir né Jakob Jóhann Sveinsson komust áfram upp úr undanrásum í sínum greinum á HM í sundi í 25 m laug sem fer nú fram í Dúbæ. 18.12.2010 10:59
Tevez er að slá sér upp með óþekktri ljósku Svo gæti farið að Carlos Tevez sé til í að búa áfram á Englandi því hann er farinn að slá sér upp með lögulegri ljósku sem breskir fjölmiðlar hafa ekki enn borið kennsl á. 17.12.2010 23:15
Ferguson aðalmaðurinn í súpueldhúsi Man. Utd Sir Alex Ferguson eyðir flestum sínum dögum í að segja leikmönnum Man. Utd til og öskrar á þá þegar þurfa þykir. 17.12.2010 22:30
AGK með enn einn stórsigurinn Danska ofurliðið AGK er sem fyrr með yfirburðastöðu á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. AGK vann í kvöld tíu marka útisigur, 23-33, á Nordsjælland. 17.12.2010 21:52
Ferguson ánægður með dráttinn Man. Utd dróst gegn franska liðinu Marseille í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var ánægður með dráttinn. 17.12.2010 21:00
GUIF vann frábæran útisigur Lið Kristjáns Andréssonar, GUIF, í sænska handboltanum er komið á topp sænsku úrvalsdeildarinnar eftir sterkan eins marks útisigur, 26-27, á Lugi í kvöld. Lugi er í fjórða sæti deildarinnar. 17.12.2010 20:41
Stórleikur Loga dugði ekki til sigurs Tveir Íslendingar voru á ferðinni í sænska körfuboltanum í kvöld og báðir máttu þeir sætta sig við að vera í tapliði að þessu sinni. 17.12.2010 19:44
Júlíus gæti haldið áfram með kvennalandsliðið Það er enn óljóst hver tekur við landsliði kvenna í handknattleik en samningur Júlíusar Jónassonar við HSÍ er að renna út. 17.12.2010 19:30
Wenger: Barcelona vildi ekki mæta okkur Stórleikur sextán liða úrslita Meistaradeildar Evrópu er tvímælalaust viðureign Barcelona og Arsenal. Liðin mættust einnig í keppninni í fyrra og þá sló Barcelona sveina Wenger úr keppni, 6-3 samanlagt. 17.12.2010 18:45
Robben byrjaður að æfa á ný Holleningurinn Arjen Robben er byrjaður að æfa á ný eftir en hann hefur ekkert spilað síðan á HM í Suður-Afríku í sumar. 17.12.2010 18:00
Kemur til greina að halda HM um vetur Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur íhugað að halda HM í knattspyrnu árið 2022 um vetur, annað hvort í janúar eða febrúar. 17.12.2010 17:15
Babel ánægður undir stjórn Hodgson Ryan Babel er ánægður með lífið hjá Liverpool undir stjórn Roy Hodgson og er hrifnari af aðferðum hans en forverans Rafa Benitez. 17.12.2010 16:30
Hrafnhildur rétt við nýja Íslandsmetið sitt í undanúrslitunum Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH synti á 1:07,30 mínútu í undanúrslitum í 100 metra bringusundi á HM í Dúbæ og endaði í 16. og síðasta sæti. Hrafnhildur var aðeins fjórum hundraðshlutum frá Íslandsmetinu sem hún setti í morgun. 17.12.2010 16:14
Capello mun ekki taka við City eða Inter Talsmaður Fabio Capello segir að ekkert sé hæft í þeim sögusögnum að Capello muni taka við Manchester City eða Inter Milan á næstunni. 17.12.2010 15:45
Hodgson þögull um Gerrard Roy Hodgson, stjóri Liverpool, vill ekkert gefa upp um hvort að Steven Gerrard muni spila með liðinu þegar það mætir Fulham í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 17.12.2010 15:00
Tekst LeBron og félögum að hemja Stoudemire Madison Square Garden? Einn af stórleikjum ársins í NBA deildinni í körfuknattleik fer fram í kvöld í Madison Square Garden í New York þar sem að heimamenn í NY Knicks taka á móti Miami Heat þar sem að þríeykið LeBron James, Dwayne Wade og Chris Bosh ráða ríkjum. Leikurinn verður sýndir á Stöð 2 sport og hefst útsending á miðnætti. 17.12.2010 14:29
Blatter biðst afsökunar á ummælum um samkynhneigða Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla um samkynhneigða í tengslum við HM sem haldið verður í Katar árið 2022. 17.12.2010 14:15
Redknapp spenntur fyrir Milan Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segist vera spenntur fyrir leikjum liðsins gegn AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í morgun. 17.12.2010 13:30
Fjórði íslenski markvörðurinn til Svíþjóðar Markvörðurinn María Björg Ágústsdóttir hefur gert tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Örebro. 17.12.2010 12:58
Liverpool mætir Sparta Prag Dregið var í 32-liða úrslit Evrópudeildar UEFA nú í hádeginu og mun Liverpool mæta þar Sparta Prag frá Tékklandi. 17.12.2010 12:39
Lampard loksins aftur á ferðina Allt útlit er fyrir að Frank Lampard muni vera í byrjunarliði Chelsea í fyrsta sinn síðan í ágúst er liðið mætir Manchester United á sunnudag. 17.12.2010 12:00
Arsenal mætir Barcelona - Sölvi Geir fékk Chelsea Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeild Evrópu í dag og er stórleikur umferðarinnar viðureign Arsenal og Barcelona. 17.12.2010 11:13
Evrópudeildardrátturinn í beinni á Vísi Í dag verður dregið í 32-liða úrslit Evrópudeildar UEFA og verður hann í beinni útsendingu hér á Vísi. 17.12.2010 10:23
Krísufundur Tevez og Mancini í dag Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, mun funda með fyrirliðanum Carlos Tevez í dag en hann hefur sagst vilja fara frá félaginu. 17.12.2010 09:47
NBA í nótt: Ginobili aftur hetja San Antonio Manu Ginobili er sjóðandi heitur með liði San Antonio í NBA-deildinni í körfubolta um þessar mundir. 17.12.2010 09:20
Jakob Jóhann í 27. sæti Jakob Jóhann Sveinsson keppti í morgun í 200 m bringusundi á HM í 25 m laug sem nú fer fram í Dúbæ. 17.12.2010 09:16
Stórbætti Íslandsmetið og komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH, heldur áfram að gera það gott á HM í 25 m laug sem nú fer fram í Dúbæ. Í morgun komst hún í undanúrslit í 100 m bringusundi. 17.12.2010 09:07
Pálmi Freyr: „Það er bara kostur að vera örvhentur“ „Það er bara kostur að vera örvhentur,“ sagði Pálmi Freyr Sigurgeirsson eftir 94-80 sigur Snæfells gegn KR í Iceland Express deild karla. Pálmi var „sjóðheitur“ fyrir utan þriggja stiga línuna en hann setti 7 skot ofaní og var með 70% nýtingu. Pálmi segir að hann hafi mikla trú á Snæfellsliðinu sem gekk í gegnum miklar breytingar í sumar eftir frábært tímabil í fyrra þar sem liðið fagnaði Íslands – og bikarmeistaratitlinum. 17.12.2010 00:32
Ingi Þór: „Þegar maður er búinn að gera í buxurnar þá þarf maður að skipta um buxur“ „Þegar maður er búinn að gera í buxurnar þá þarf maður að skipta um buxur,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Íslandsmeistaraliðs Snæfells í kvöld eftir 94-80 sigur liðsins gegn KR í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. 16.12.2010 23:41
Hrafn: „Við þurfum allir að líta í eigin barm“ „Við vorum klárlega ekki sannfærandi á móti svæðisvörninni og það leit út fyrir að það væru þreyttir leikmenn inni á vellinum. Við þurfum allir að líta í eigin barm,“ sagði Hrafn Kristjánsson þjálfari KR eftir 94-80 tap liðsins á útivelli gegn Snæfelli í kvöld í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. 16.12.2010 23:53
Vill minnka mörkin og búa til hreint klístur Hinn umdeildi forseti alþjóða handknattleikssambandsins, Hassan Moustafa, kom handboltaheiminum í uppnám með hugmyndum sínum um framtíð handknattleiksins í viðtali við þýska blaðið Bild. 16.12.2010 23:30
Ármann: Fátt skemmtilegra en að raða niður þristum „Það kemur nú ekki oft fyrir að ég sé stigahæstur,“ sagði Ármann Vilbergsson, skytta úr Grindavík, sem var stigahæstur í liði Grindavíkur í sigri liðsins gegn Keflavík, 79-75, í Röstinni í kvöld. Ármann kom sjóðheitur af bekknum og setti niður fimm þrista í leiknum og hitti úr öllum skotunum. 16.12.2010 22:46
Gunnar Einars.: Drullufúlt að fara í frí með þetta tap á bakinu „Við komumst með baráttu aftur inn í leikinn en við vorum ekki að hitta neitt af viti. Það gekk lítið upp stóran hluta leiksins og það var ekki fyrr en í fjórða leikhluta að við sýndum smá karakter og hlutirnir fóru að falla með okkur,“ sagði Gunnar Einarsson, leikmaður Keflavíkur, eftir tap liðsins gegn Grindvík, 79-75 í Röstinni í kvöld. 16.12.2010 22:34
Umfjöllun: Grindavík lagði Keflavík í hörkuleik Grindvíkingar fögnuðu mikilvægum sigri í nágrannaslag gegn Keflvík, 79-75, í 11. umferð Iceland Express deild karla sem fram fór í Röstinni í kvöld. 16.12.2010 22:30
Öll úrslit kvöldsins í Iceland Express-deild karla Það fór fram heil umferð í Iceland Express-deild karla í kvöld. Þar bar helst til tíðinda magnaður sigur Snæfells á KR en Vesturbæingar brotnuðu algjörlega í Fjárhúsinu. 16.12.2010 22:27
Sturla: Nú getum við farið brosandi inn í jólafríið Sturla Ásgeirsson tryggði Valsmönnum 29-28 sigur á Fram í kvöld með því að skora sigurmarkið úr hraðaupphlaupi 25 sekúndum fyrir leikslok. 16.12.2010 22:18
Óskar Bjarni: Leiðinlegt að vera að fara í frí Valsmenn hafa unnið alla fjóra leiki sína síðan að Óskar Bjarni Óskarsson og Heimir Ríkarðsson tóku við liðinu. Valsmenn unnu dramatískan 29-28 sigur á Fram í kvöld. 16.12.2010 22:12
Haraldur: Dómararnir eiga þennan sigur Vals skuldlaust Haraldur Þorvarðarson átti góðan leik fyrir Fram í kvöld og nýtti öll sex skotin sín í leiknum. Það dugði þó ekki til því Fram þurfti að sætta sig við 29-28 tap á móti Val í Vodafone-höllinni. 16.12.2010 22:10
Halldór: Áttum að hirða bæði stigin „Ég hefði viljað fá bæði stigin,“ sagði Halldór Ingólfsson, þjálfari Hauka, eftir leikinn í kvöld. Haukar gerðu jafntefli við Akureyri ,23-23, í hörkuspennandi leik á Ásvöllum í kvöld, en leikurinn var hluti af 11.umferð N1-deildar karla í handknattleik. 16.12.2010 21:17
Atli: Gott að vera á toppnum í fríinu Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, var nokkuð sáttur með stigið í kvöld en hann hefði viljað þau bæði. Akureyri gerði jafntefli ,23-23, gegn Haukum í 11.umferð N1-deild karla en leikurinn fór fram á Ásvöllum. Bæði lið hefðu getað stolið sigrinum í lokin en jafntefli varð niðurstaðan. 16.12.2010 21:15
FH lagði HK í Krikanum FH-ingar tryggðu sér sæti í deildarbikarnum milli jóla og nýárs er þeir lögðu HK, 22-20, í Krikanum í kvöld. 16.12.2010 20:59
Umfjöllun: Endurfæddir Valsmenn stöðvuðu sigurgöngu Fram Valsmenn stöðvuðu tíu leikja sigurgöngu Fram með 29-28 sigri í æsispennandi leik í Vodafonehöllinni í kvöld. Sturla Ásgeirsson skoraði sigurmarkið úr hraðaupphlaupi 25 sekúndum fyrir leikslok en Hlynur Morthens varði eins og berserkur á lokamínútum leiksins. 16.12.2010 20:56
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti