150.000 manns fylgdust með Webber heiðra konung Tælands 19. desember 2010 17:14 Webber á Rajdamnoen götunni í Bangkok í gær. Mynd: Getty Images/Athit Perawongmetha Um 150.000 áhorfendur eru taldir hafa fylgst með Formúlu 1 kappanum Mark Webber þegar hann þeysti um götur Bangkok Í Tælandi í gær. Hann ók Red Bull bílnum til heiðurs konungi landsins, en hann á 84 ára afmæli í vikunni. Bhumibol Adulyadej, konugur Tælands hitti Webber að máli á föstudaginn og á laugardag varð fjölmennsta uppákoma sem Red Bull hefur ekið í staðreynd að sögn autosport.com. Red Bull hefur sýnt bíla sína víða utan mótssvæða á árinu. Liðið hefur verið í fjölda landa á þessu ári með sýningar. Á dögunum ók meistarinn Sebastian Vettel á götum Berlínar. Webber varð í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á árinu, á eftir Sebastian Vettel og Fernando Alonso. Red Bull liðið keppir í 20 mótum á næsta ári, en tímabilið Formúlu 1 ökumanna hefst í mars, en æfingar verða hjá keppnisliðum í febrúar. Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Um 150.000 áhorfendur eru taldir hafa fylgst með Formúlu 1 kappanum Mark Webber þegar hann þeysti um götur Bangkok Í Tælandi í gær. Hann ók Red Bull bílnum til heiðurs konungi landsins, en hann á 84 ára afmæli í vikunni. Bhumibol Adulyadej, konugur Tælands hitti Webber að máli á föstudaginn og á laugardag varð fjölmennsta uppákoma sem Red Bull hefur ekið í staðreynd að sögn autosport.com. Red Bull hefur sýnt bíla sína víða utan mótssvæða á árinu. Liðið hefur verið í fjölda landa á þessu ári með sýningar. Á dögunum ók meistarinn Sebastian Vettel á götum Berlínar. Webber varð í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á árinu, á eftir Sebastian Vettel og Fernando Alonso. Red Bull liðið keppir í 20 mótum á næsta ári, en tímabilið Formúlu 1 ökumanna hefst í mars, en æfingar verða hjá keppnisliðum í febrúar.
Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira