Fleiri fréttir

Björgvin: Basl á sókninni hjá okkur

Björgvin Þór Hólmgeirsson, leikmaður Hauka, var ekki sáttur eftir fjögurra marka tap Íslandsmeistaranna á heimavelli, 27-31, gegn Fram í N1-deild karla í kvöld.

Fylkir heldur í við toppliðin

Fylkir vann í kvöld öruggan sigur á HK í N1-deild kvenna, 38-29, og heldur því í við topplið deildarinnar.

Ljungberg vill koma aftur í enska boltann

Endurkoma Robert Pires í ensku úrvalsdeildina hefur kveikt áhugann hjá Svíanum Freddie Ljungberg að koma aftur til Englands. Pires er búinn að semja við Aston Villa.

Cupic frá í sex vikur

Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen verður án króatíska hornamannsins Ivan Cupic næstu vikurnar en hann er meiddur á hné.

Ísland bjargaði andlitinu í Ísrael

Ísland mátti þola tap, 3-2, fyrir Ísrael í vináttulandsleik í Tel Aviv í kvöld. Góð úrslit í ljósi þess að staðan var orðin 3-0 strax í fyrri hálfleik. Alfreð Finnbogason og Kolbeinn Sigþórsson skoruðu mörk Íslands.

Rio óánægður með drykkjumenninguna í enska boltanum

Knattspyrnumenn á Englandi hafa verið duglegir við það að komast á forsíður blaðanna fyrir drykkjulæti. Rio Ferdinand, leikmaður Man. Utd, segir að leikmenn geti ekki hagað sér eins og kjánar ef þeir ætli að halda sig á toppnum.

Michel Platini: Xavi ætti að fá Gullboltann

Michel Platini, forseti UEFA, segir að Spánverjinn Xavi Hernandez ætti að fá Gullboltann sem besti knattspyrnumaður ársins í heimnum en flestir fótboltaspekingar eru á því að Xavi mun berjast um hnossið við þá Andres Iniesta og Wesley Sneijder.

Báðir þjálfarar Hauka dæmdir í leikbann

Þjálfarar meistaraflokka karla og kvenna hjá Haukum voru í gær dæmdir í leikbann á fundi Aganefndar HSÍ en leikbönnin koma þó ekki til með að hafa áhrif á störf þeirra með sínum liðum sínum í N1 deild karla og kvenna.

Eiður Smári orðaður við Reading

Enska B-deildarliðið Reading er að leita sér að styrkingu og ætlar að reyna að fá lánaðan leikmann áður en lokað verður fyrir lánasamninga næsta fimmtudag.

Rússinn Petrov líklega áfram hjá Renault

Eric Boullier, framkvæmdarstjóri Formúlu 1 liðs Renault telur líklegt að Vitaly Petrov frá Rússlandi verði áfram hjá liðinu á næsta ári, en hann stóð sig vel í lokamótinu í mikilli báráttu við Fernando Alonso hjá Ferrari.

Ísrael ekki búið að tapa á Bloomfield í fjögur ár

Ísland mætir Ísrael í vináttulandsleik í Tel Aviv í kvöld og fer leikurinn fram á Bloomfield leikvanginum og hefst kl. 17:35 að íslenskum tíma. Þetta verður fyrsti landsleikur Ísraels á vellinum í tuttugu mánuði en ísraelska landsliðið spilar jafnan heimaleiki sína á þjóðarleikvanginum í Ramat Gan sem er í úthverfi Tel Aviv.

Aquilani vill fá Glen Johnson til Juve

Alberto Aquilani vill að enski landsliðsbakvörðurinn Glen Johnson komi til Juventus en þeir náðu greinilega vel saman þann tíma sem Aquilani spilaði með Liverpool-liðinu.

Ferguson: Staðan á Rooney verður metin á morgun

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney sé á góðri leið en það verði skoðað betur á morgun hvort að hann sé tilbúinn að spila um helgina. Manchester United mætir Wigan Athletic á Old Trafford á laugardaginn.

21. vináttulandsleikurinn á 33 mánuðum

Ísland mætir Ísrael í vináttulandsleik í Tel Aviv í kvöld og er þetta 21. vináttulandsleikurinn sem Ísland spilar undir stjórn Ólafs Jóhannessonar síðan að hann tók við landsliðinu í lok ársins 2007. Ísland hefur spilað fimm aðra vináttulandsleiki á þessu ári og hefur ekki tapað neinum þeirra.

Ástralskur nýliði fljótari en meistarinn

Nýliði Red Bull, Daniel Ricciardo var fljótari en heimsmeistarinn Sebastian Vettel náði að vera í tímatökum, þegar hann ók Red Bull bíl á æfingum í Abu Dhabi í dag.

Andy Carroll: Alan Shearer var hetjan mín

Andy Carroll, framherji Newcastle, spilar sinn fyrsta landsleik í kvöld þegar England tekur á móti Frakklandi á Wembley í kvöld. Carroll fer ekkert leynt með það að fyrirmynd hans í æsku hafi verið Alan Shearer en það eru margir sem sjá einmitt mikið af Shearer í Carroll, innan vallar þar að segja.

Messi í liðinu þótt hann væri íslenskur

Tony Pulis knattspyrnustjóri Stoke segir í viðtali sem birt var í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 s.l. sunnudag að hann hafi ekkert á móti íslenskum leikmönnum.

Hart verður ekki með enska landsliðinu í kvöld

Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins þarf að velja á milli Robert Green og Ben Foster þegar hann ákveður hver verður í marki liðsins í vináttulandsleiknum á móti frökkum á Wembley í kvöld.

Van der Vaart ánægður með aðferðir Redknapp

Rafael van der Vaart, leikmaður Tottenham og hollenska landsliðsins, hefur blómstrað undir stjórn Harry Redknapp hjá Tottenham á þessu tímabili og er þegar kominn með 5 mörk í 9 byrjunarliðsleikjum.

Webber og Vettel sáttir hvor við annan

Mark Webber telur að spennan á milli hans og Sebastian Vettel hafi frekar verið hvatning til dáða, en neikvætt afl. Red Bull liðið fagnaði titlum sínum með fréttamannafundi í flugskýli í Austurríki í gær.

Liverpool gæti keypt heimsklassaleikmann í janúar

Damien Comolli, yfirráðgjafi knattspyrnumála hjá Liverpool, segir að eignarfélagið New England Sports Ventures sé tilbúið að fjármagna kaup á heimsklassaleikmanni í janúarglugganum.

Chelsea verður án bæði Terry og Alex næstu vikurnar

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, þarf líklega að fara leita sér að miðvörðum því hann er búinn að missa tvo fastamenn í meiðsli. John Terry gæti verið frá í nokkra mánuði og það kom síðan í ljós í gærkvöldi að Alex verður líklega ekkert með liðinu næstu átta vikurnar.

NBA: Lakers aftur á sigurbraut en New York tapar og tapar

Los Angeles Lakers endaði tveggja leikja taphrinu sína með því að vinna útisigur á Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. New York Knicks tapaði sínum sjötta leik í röð en Chicago Bulls er að sama skapi búið að vinna fjóra síðustu leiki sína.

Leggjum allt undir í Ísrael

Ísland mætir Ísrael í vináttulandsleik sem fer fram á Bloomfield-leikvanginum í Tel Aviv í kvöld. Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, segir að engan bilbug sé að finna á sínum mönnum þrátt fyrir að sjö leikmenn hafi þurft að draga sig úr hópnum af ýmsum ástæðum.

Ein af fimm bestu hjá ESPN

Helena Sverrisdóttir var á dögunum valin ein af fimm bestu litlu framherjunum í bandaríska háskólakörfuboltanum af bandaríska fjölmiðla­risanum ESPN.

Norðurlöndin velja knattspyrnumenn ársins

Zlatan Ibrahimovic var valinn knattspyrnumaður ársins í Svíþjóð í fimmta sinn á ferlinum en þetta var tilkynnt í gær. Enginn hefur oftar hlotið þennan titil.

Ótrúlegt klúður

Knattspyrnumenn fara oft illa með góð færi í leikjum en stundum eru klúður þeirra svo ótrúleg að þau vekja athygli um allan heim. Slíkt var einnig tilfellið hjá táningnum Khalfan Fahad, leikmanni landsliðs Katar.

Eiður spilaði í 90 mínútur

Eiður Smári Guðjohnsen lék allan leikinn með varaliði Stoke sem vann 5-0 sigur á Hereford United í kvöld.

Donadoni tekur við Cagliari

Fyrrum landsliðsþjálfari Ítala, Roberto Donadoni, hefur tekið við starfi knattspyrnustjóra hjá Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni.

Capello styður ákvörðun Terry

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, styður ákvörðun John Terry að taka sér hvíld frá knattspyrnu á meðan að hann nær sér góðum af meiðslum sem hafa verið að plaga hann.

Sjá næstu 50 fréttir