Fleiri fréttir Batista tekur við argentínska landsliðinu Knattspyrnusamband Argentínu hefur fastráðið Sergio Batista sem landsliðsþjálfara. Hann tekur við liðinu af Diego Maradona. 3.11.2010 12:15 Þekktur hjólreiðakappi sakaður um að vera tölvuþrjótur Floyd Landis, hjólreiðakappi frá Bandaríkjunum, hafa verið ákærðir í Frakklandi fyrir að „hakka“ sig inn á tölvur franska lyfjaeftirlitsins. 3.11.2010 11:45 Alfreð seldur til Lokeren Belgíska úrvalsdeildarfélagið Lokeren hefur fest kaup á Alfreði Finnbogasyni, leikmanni ársins í Pepsi-deild karla á nýliðinni leiktíð. 3.11.2010 11:14 Pulis: Eiður enn of þungur Tony Pulis, stjóri Stoke, segir að Eiður Smári Guðjohnsen sé enn of þungur og að hann muni sennilega ekki fá sæti í byrjunarliði Stoke fyrr en í desember. 3.11.2010 10:45 Ronaldo vill vinna titla hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo hefur trú á því að hann geti unnið marga titla hjá Real Madrid, rétt eins og hann gerði hjá Manchester United áður. 3.11.2010 10:15 Hodgson enn vongóður um að Cole spili Roy Hodgson, stjóri Liverpool, neitar að trúa því að Joe Cole geti ekki spilað með liðinu gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. 3.11.2010 09:45 Nani og Fletcher meiddust í gær Hvorki Nani né Darren Fletcher munu spila með Manchester United þegar liðið mætir Wolves í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Báðir meiddust í 3-0 sigri liðsins á Bursaspor í Meistaradeild Evrópu í gær. 3.11.2010 09:15 Fjórði sigur Miami í röð Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Miami vann sinn fjórða sigur í röð á tímabilinu er liðið vann Minnesota, 129-97. 3.11.2010 09:00 Ragnhildur Steinunn sögð kona Eiðs Smára á vef Sky Sports Í umfjöllun fréttavefs Sky Sports er sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sögð vera eiginkona Eiðs Smára Guðjohnsen. 2.11.2010 23:45 Randy Moss tekur viðtölin við sjálfan sig - myndband Randy Moss var í gær rekinn frá bandaríska ruðningsliðinu Minnesota Vikings en þessi skrautlegi útherji staldraði stutt við hjá sínu gamla félagi. 2.11.2010 23:15 Guðmundur fær gamlan landsliðsmarkvörð til Löwen Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari og þjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins Rhein-Neckar Löwen, hefur fengið gamla brýnið Chrischa Hannawald, 39 ára, til þess að verma varamannabekk Löwen næstu vikur. 2.11.2010 22:30 Bale: Er með mikið sjálfstraust Walesverjinn Gareth Bale var maður kvöldsins í Meistaradeildinni en hann lék varnarmenn Evrópumeistara Inter grátt í kvöld og var maðurinn á bak við stórbrotinn sigur Spurs á Inter. 2.11.2010 22:17 Van der Vaart: Bale slátraði Maicon Hollendingurinn Rafael van der Vaart harkaði af sér í kvöld og lék fyrri hálfleikinn fyrir Tottenham er það lagði Inter af velli, 3-1. Van der Vaart skoraði fyrsta mark leiksins. 2.11.2010 22:12 Fletcher: Ætlum áfram í næsta leik Darren Fletcher braut ísinn fyrir Man. Utd í Tyrklandi í kvöld er liðið lagði Bursaspor, 0-3. Fletcher skoraði með hnitmiðuðu skoti í teignum. 2.11.2010 22:07 Tottenham lagði Evrópumeistarana Tottenham gerði sér lítið fyrir í kvöld og lagði Evrópumeistara Inter, 2-1, í stórskemmtilegum leik á White Hart Lane í kvöld. Spurs betra liðið í leiknum og átti sigurinn skilinn. 2.11.2010 21:38 Wilshere þrefaldaðist í launum og gott betur Enska götublaðið The Sun greinir frá því að táningurinn Jack Wilshere hafi rúmlega þrefaldast í launum þegar hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Arsenal í gær. 2.11.2010 21:15 Mourinho: Vildi að ég væri að spila við Inter Jose Mourinho hlakkar mikið til að spila á San Siro á nýjan leik en lið hans, Real Madrid, mætir þar AC Milan í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 2.11.2010 20:30 Liverpool sagt áhugasamt um Shaun Wright-Phillips Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er sagður vera að undirbúa fimm milljóna punda tilboð í Shaun Wright-Phillips, leikmann Manchester City. Þetta kom fram í enskum fjölmiðlum í dag. 2.11.2010 19:45 Kiel lagði Grosswallstadt Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel eru enn í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir góðan útisigur, 23-28, á Grosswallstadt. 2.11.2010 19:38 Jafnt hjá Rubin og Panathinaikos Rubin Kazan og Panathinaikos eru sem fyrr í neðstu sætum D-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir markalaust jafntefli í Rússlandi í kvöld. 2.11.2010 19:29 „Skotlendingurinn“ Gylfi Þór tilnefndur sem leikmaður umferðarinnar Gylfi Þór Sigurðsson er einn þeirra leikmaður sem kemur til greina sem leikmaður 10. umferðar þýsku úrvalsdeildarinnar á heimasíðu hennar. 2.11.2010 19:00 Kári í fjögurra leikja bann Kári Árnason missir af næstu fjórum leikjum Plymouth í ensku C-deildinni eftir að hann var úrskurðaður í fjögurra leikja bann af aganefnd enska knattspyrnusambandsins. 2.11.2010 18:15 Redknapp slapp með aðvörun Harry Redknapp, stjóri Tottenham, verður ekki kærður fyrir ummæli sín í kjölfar leiks Man. Utd og Spurs. Hann fékk þó aðvörun frá aganefnd enska knattspyrnusambandsins. 2.11.2010 18:12 Bale lærir af Cristiano Ronaldo Gareth Bale, leikmaður Tottenham, segir að hann hafi litið til leikmanna eins og Cristiano Ronaldo þegar hann vill bæta eigin frammistöðu. 2.11.2010 17:30 MK Dons með enga varamenn á bekknum í kvöld Karl Robinson, knattspyrnustjóri enska C-deildarliðsins MK Dons, segir að líklegt sé að hann geti ekki verið með neinn varamann á skýrslu í leik liðsins gegn Yeovil í kvöld. 2.11.2010 16:45 Jicha markahæstur í Þýskalandi Alexander Petersson og Þórir Ólafsson hafa skorað mest Íslendinganna í þýsku bundesligunni í vetur. Báðir hafa þeir skorað 42 mörk það sem af er vetri. Ekkert marka Alexanders hefur komið af vítalínunni en Þórir hefur nýtt 15 af 19 vítum sínum í vetur. 2.11.2010 16:15 Kubica gæti haft áhrif á titilslaginn Robert Kubica varð í öðru sæti í Formúlu 1 mótinu í Brasilíu í fyrra á Renault og hefur verið að blanda sér í toppbaráttuna annað slagið á þessu ári. Þar sem hörkuslagur verður um titilinn gæti Kubica haft áhrif á möguleika manna í stigaslagnum um næstu helgi. 2.11.2010 16:14 Barcelona hefur áhuga á Bale Andoni Zubizarreta, yfirmaður íþróttamála hjá Barcelona, sagði í útvarpsviðtali í gær að félagið hefði undanfarið fylgst með Gareth Bale, leikmanni Tottenham. 2.11.2010 15:45 Bandarískur leikstjórnandi til Hauka Haukar hafa styrkt sig fyrir átök vetrarins í Iceland Express deild kvenna en félaigð hefur samið við bandaríska leikstjórnandann Katie Snodgrass. 2.11.2010 15:42 Ferguson ánægður með Vidic Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ánægður með ákvörðun sína um að gera Nemanja Vidic að fyrliða. Vidic tók við fyrirliðabandinu af Gary Neville. 2.11.2010 15:15 Gunnar semur við FH FH-ingar fengu fínan liðsstyrk í dag þegar Gunnar Kristjánsson samþykkti að skrifa undir tveggja ára samning við félagið. Gunnar kemur til FH frá KR. 2.11.2010 15:09 Fyrsti titill Giants í 56 ár San Francisco Giants vann í nótt bandaríska meistaratitilinn í hafnarbolta eftir 4-1 sigur á Texas Rangers í úrslitarimmu MLB-deildarinnar. 2.11.2010 14:45 Tiger í efsta sæti í tæplega 12 ár Tiger Woods segir að það hafi alls ekki komið sér á óvart að enski kylfingurinn Lee Westwood velti honum úr efsta sæti heimslistans í gær. Woods hafði verið í efsta sæti heimslistans 281 viku samfellt og samtals í rétt um 12 ár. 2.11.2010 14:45 Tevez í Argentínu í nokkra daga til viðbótar Carlos Tevez verður áfram í Argentínu í einhverja daga til viðbótar en til stóð að hann myndi snúa aftur til Englands í dag. 2.11.2010 14:15 Ferrari ætlar ekki tefla djarft í titilslagnum Stefano Domenicali yfirmaður Ferrrari Formúlu 1 liðsins segir að Ferrari muni beita skynsemi í næstu keppni, þó Fernando Alonso eigi möguleika á að landa titlinum í Brasilíu um næstu helgi. Sjálfur telur Alonso að úrslitin muni ekki ráðast fyrr en í lokamótinu í Abu Dhabi um aðra helgi. 2.11.2010 14:05 Eggert Rafn í Leikni Eggert Rafn Einarsson hefur gengið til liðs við Leikni sem leikur í 1. deildinni. Eggert Rafn er tvítugur og uppalinn KR-ingur. 2.11.2010 13:55 Holloway segir gagnrýnendum að halda kjafti Ian Holloway, stjóri Blackpool, er þekktur fyrir að gefa mikið af sér í viðtölum við fjölmiðla og það var engin undanteking á því í gær eftir sigur hans manna á West Brom, 2-1. 2.11.2010 13:45 Joe Cole frá í tvær vikur Það hefur nú verið staðfest að Joe Cole mun ekki spila með Liverpool gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 2.11.2010 13:15 Noble fékk botnlangakast Mark Noble, leikmaður West Ham, verður frá næsta mánuðinn eftir að hann fékk botnlangakast. Noble kvartaði undan magaverkjum á æfingu í gær og var botnlanginn fjarlægður í aðgerð síðar um daginn. 2.11.2010 12:45 Fabregas ekki með Arsenal Cesc Fabregas mun ekki spila með Arsenal þegar að liðið mætir Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í Úkraínu annað kvöld. Fabregas er tognaður í vöðva aftan á læri. 2.11.2010 12:15 Lampard spilar gegn Liverpool um helgina Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Frank Lampard verði orðinn klár í slaginn þegar að Chelsea mætir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 2.11.2010 11:45 Tvö rauð á fyrsta hálftímanum - myndband Blackpool vann heldur nauman sigur á West Brom, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í gær miðað við að síðarnefnda liðið missti tvo leikmenn af velli með rautt spjald á fyrsta hálftímanum. 2.11.2010 11:15 Barcelona áfrýjaði banni Pinto Barcelona hefur ákveðið að áfrýja tveggja leikja banninu sem markvörðurinn Jose Pinto fékk í Meistaradeild Evrópu. 2.11.2010 10:45 Tvær vikur í Giggs - þrjár í Rooney Það bárust í gær góðar fréttir af þeim Ryan Giggs og Wayne Rooney, leikmönnum Manchester United. 2.11.2010 10:15 Ferguson: Meistaradeildin stærri en HM Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé merkilegri árangur að vinna Meistaradeild Evrópu en heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu. 2.11.2010 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Batista tekur við argentínska landsliðinu Knattspyrnusamband Argentínu hefur fastráðið Sergio Batista sem landsliðsþjálfara. Hann tekur við liðinu af Diego Maradona. 3.11.2010 12:15
Þekktur hjólreiðakappi sakaður um að vera tölvuþrjótur Floyd Landis, hjólreiðakappi frá Bandaríkjunum, hafa verið ákærðir í Frakklandi fyrir að „hakka“ sig inn á tölvur franska lyfjaeftirlitsins. 3.11.2010 11:45
Alfreð seldur til Lokeren Belgíska úrvalsdeildarfélagið Lokeren hefur fest kaup á Alfreði Finnbogasyni, leikmanni ársins í Pepsi-deild karla á nýliðinni leiktíð. 3.11.2010 11:14
Pulis: Eiður enn of þungur Tony Pulis, stjóri Stoke, segir að Eiður Smári Guðjohnsen sé enn of þungur og að hann muni sennilega ekki fá sæti í byrjunarliði Stoke fyrr en í desember. 3.11.2010 10:45
Ronaldo vill vinna titla hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo hefur trú á því að hann geti unnið marga titla hjá Real Madrid, rétt eins og hann gerði hjá Manchester United áður. 3.11.2010 10:15
Hodgson enn vongóður um að Cole spili Roy Hodgson, stjóri Liverpool, neitar að trúa því að Joe Cole geti ekki spilað með liðinu gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. 3.11.2010 09:45
Nani og Fletcher meiddust í gær Hvorki Nani né Darren Fletcher munu spila með Manchester United þegar liðið mætir Wolves í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Báðir meiddust í 3-0 sigri liðsins á Bursaspor í Meistaradeild Evrópu í gær. 3.11.2010 09:15
Fjórði sigur Miami í röð Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Miami vann sinn fjórða sigur í röð á tímabilinu er liðið vann Minnesota, 129-97. 3.11.2010 09:00
Ragnhildur Steinunn sögð kona Eiðs Smára á vef Sky Sports Í umfjöllun fréttavefs Sky Sports er sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sögð vera eiginkona Eiðs Smára Guðjohnsen. 2.11.2010 23:45
Randy Moss tekur viðtölin við sjálfan sig - myndband Randy Moss var í gær rekinn frá bandaríska ruðningsliðinu Minnesota Vikings en þessi skrautlegi útherji staldraði stutt við hjá sínu gamla félagi. 2.11.2010 23:15
Guðmundur fær gamlan landsliðsmarkvörð til Löwen Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari og þjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins Rhein-Neckar Löwen, hefur fengið gamla brýnið Chrischa Hannawald, 39 ára, til þess að verma varamannabekk Löwen næstu vikur. 2.11.2010 22:30
Bale: Er með mikið sjálfstraust Walesverjinn Gareth Bale var maður kvöldsins í Meistaradeildinni en hann lék varnarmenn Evrópumeistara Inter grátt í kvöld og var maðurinn á bak við stórbrotinn sigur Spurs á Inter. 2.11.2010 22:17
Van der Vaart: Bale slátraði Maicon Hollendingurinn Rafael van der Vaart harkaði af sér í kvöld og lék fyrri hálfleikinn fyrir Tottenham er það lagði Inter af velli, 3-1. Van der Vaart skoraði fyrsta mark leiksins. 2.11.2010 22:12
Fletcher: Ætlum áfram í næsta leik Darren Fletcher braut ísinn fyrir Man. Utd í Tyrklandi í kvöld er liðið lagði Bursaspor, 0-3. Fletcher skoraði með hnitmiðuðu skoti í teignum. 2.11.2010 22:07
Tottenham lagði Evrópumeistarana Tottenham gerði sér lítið fyrir í kvöld og lagði Evrópumeistara Inter, 2-1, í stórskemmtilegum leik á White Hart Lane í kvöld. Spurs betra liðið í leiknum og átti sigurinn skilinn. 2.11.2010 21:38
Wilshere þrefaldaðist í launum og gott betur Enska götublaðið The Sun greinir frá því að táningurinn Jack Wilshere hafi rúmlega þrefaldast í launum þegar hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Arsenal í gær. 2.11.2010 21:15
Mourinho: Vildi að ég væri að spila við Inter Jose Mourinho hlakkar mikið til að spila á San Siro á nýjan leik en lið hans, Real Madrid, mætir þar AC Milan í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 2.11.2010 20:30
Liverpool sagt áhugasamt um Shaun Wright-Phillips Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er sagður vera að undirbúa fimm milljóna punda tilboð í Shaun Wright-Phillips, leikmann Manchester City. Þetta kom fram í enskum fjölmiðlum í dag. 2.11.2010 19:45
Kiel lagði Grosswallstadt Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel eru enn í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir góðan útisigur, 23-28, á Grosswallstadt. 2.11.2010 19:38
Jafnt hjá Rubin og Panathinaikos Rubin Kazan og Panathinaikos eru sem fyrr í neðstu sætum D-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir markalaust jafntefli í Rússlandi í kvöld. 2.11.2010 19:29
„Skotlendingurinn“ Gylfi Þór tilnefndur sem leikmaður umferðarinnar Gylfi Þór Sigurðsson er einn þeirra leikmaður sem kemur til greina sem leikmaður 10. umferðar þýsku úrvalsdeildarinnar á heimasíðu hennar. 2.11.2010 19:00
Kári í fjögurra leikja bann Kári Árnason missir af næstu fjórum leikjum Plymouth í ensku C-deildinni eftir að hann var úrskurðaður í fjögurra leikja bann af aganefnd enska knattspyrnusambandsins. 2.11.2010 18:15
Redknapp slapp með aðvörun Harry Redknapp, stjóri Tottenham, verður ekki kærður fyrir ummæli sín í kjölfar leiks Man. Utd og Spurs. Hann fékk þó aðvörun frá aganefnd enska knattspyrnusambandsins. 2.11.2010 18:12
Bale lærir af Cristiano Ronaldo Gareth Bale, leikmaður Tottenham, segir að hann hafi litið til leikmanna eins og Cristiano Ronaldo þegar hann vill bæta eigin frammistöðu. 2.11.2010 17:30
MK Dons með enga varamenn á bekknum í kvöld Karl Robinson, knattspyrnustjóri enska C-deildarliðsins MK Dons, segir að líklegt sé að hann geti ekki verið með neinn varamann á skýrslu í leik liðsins gegn Yeovil í kvöld. 2.11.2010 16:45
Jicha markahæstur í Þýskalandi Alexander Petersson og Þórir Ólafsson hafa skorað mest Íslendinganna í þýsku bundesligunni í vetur. Báðir hafa þeir skorað 42 mörk það sem af er vetri. Ekkert marka Alexanders hefur komið af vítalínunni en Þórir hefur nýtt 15 af 19 vítum sínum í vetur. 2.11.2010 16:15
Kubica gæti haft áhrif á titilslaginn Robert Kubica varð í öðru sæti í Formúlu 1 mótinu í Brasilíu í fyrra á Renault og hefur verið að blanda sér í toppbaráttuna annað slagið á þessu ári. Þar sem hörkuslagur verður um titilinn gæti Kubica haft áhrif á möguleika manna í stigaslagnum um næstu helgi. 2.11.2010 16:14
Barcelona hefur áhuga á Bale Andoni Zubizarreta, yfirmaður íþróttamála hjá Barcelona, sagði í útvarpsviðtali í gær að félagið hefði undanfarið fylgst með Gareth Bale, leikmanni Tottenham. 2.11.2010 15:45
Bandarískur leikstjórnandi til Hauka Haukar hafa styrkt sig fyrir átök vetrarins í Iceland Express deild kvenna en félaigð hefur samið við bandaríska leikstjórnandann Katie Snodgrass. 2.11.2010 15:42
Ferguson ánægður með Vidic Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ánægður með ákvörðun sína um að gera Nemanja Vidic að fyrliða. Vidic tók við fyrirliðabandinu af Gary Neville. 2.11.2010 15:15
Gunnar semur við FH FH-ingar fengu fínan liðsstyrk í dag þegar Gunnar Kristjánsson samþykkti að skrifa undir tveggja ára samning við félagið. Gunnar kemur til FH frá KR. 2.11.2010 15:09
Fyrsti titill Giants í 56 ár San Francisco Giants vann í nótt bandaríska meistaratitilinn í hafnarbolta eftir 4-1 sigur á Texas Rangers í úrslitarimmu MLB-deildarinnar. 2.11.2010 14:45
Tiger í efsta sæti í tæplega 12 ár Tiger Woods segir að það hafi alls ekki komið sér á óvart að enski kylfingurinn Lee Westwood velti honum úr efsta sæti heimslistans í gær. Woods hafði verið í efsta sæti heimslistans 281 viku samfellt og samtals í rétt um 12 ár. 2.11.2010 14:45
Tevez í Argentínu í nokkra daga til viðbótar Carlos Tevez verður áfram í Argentínu í einhverja daga til viðbótar en til stóð að hann myndi snúa aftur til Englands í dag. 2.11.2010 14:15
Ferrari ætlar ekki tefla djarft í titilslagnum Stefano Domenicali yfirmaður Ferrrari Formúlu 1 liðsins segir að Ferrari muni beita skynsemi í næstu keppni, þó Fernando Alonso eigi möguleika á að landa titlinum í Brasilíu um næstu helgi. Sjálfur telur Alonso að úrslitin muni ekki ráðast fyrr en í lokamótinu í Abu Dhabi um aðra helgi. 2.11.2010 14:05
Eggert Rafn í Leikni Eggert Rafn Einarsson hefur gengið til liðs við Leikni sem leikur í 1. deildinni. Eggert Rafn er tvítugur og uppalinn KR-ingur. 2.11.2010 13:55
Holloway segir gagnrýnendum að halda kjafti Ian Holloway, stjóri Blackpool, er þekktur fyrir að gefa mikið af sér í viðtölum við fjölmiðla og það var engin undanteking á því í gær eftir sigur hans manna á West Brom, 2-1. 2.11.2010 13:45
Joe Cole frá í tvær vikur Það hefur nú verið staðfest að Joe Cole mun ekki spila með Liverpool gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 2.11.2010 13:15
Noble fékk botnlangakast Mark Noble, leikmaður West Ham, verður frá næsta mánuðinn eftir að hann fékk botnlangakast. Noble kvartaði undan magaverkjum á æfingu í gær og var botnlanginn fjarlægður í aðgerð síðar um daginn. 2.11.2010 12:45
Fabregas ekki með Arsenal Cesc Fabregas mun ekki spila með Arsenal þegar að liðið mætir Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í Úkraínu annað kvöld. Fabregas er tognaður í vöðva aftan á læri. 2.11.2010 12:15
Lampard spilar gegn Liverpool um helgina Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Frank Lampard verði orðinn klár í slaginn þegar að Chelsea mætir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 2.11.2010 11:45
Tvö rauð á fyrsta hálftímanum - myndband Blackpool vann heldur nauman sigur á West Brom, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í gær miðað við að síðarnefnda liðið missti tvo leikmenn af velli með rautt spjald á fyrsta hálftímanum. 2.11.2010 11:15
Barcelona áfrýjaði banni Pinto Barcelona hefur ákveðið að áfrýja tveggja leikja banninu sem markvörðurinn Jose Pinto fékk í Meistaradeild Evrópu. 2.11.2010 10:45
Tvær vikur í Giggs - þrjár í Rooney Það bárust í gær góðar fréttir af þeim Ryan Giggs og Wayne Rooney, leikmönnum Manchester United. 2.11.2010 10:15
Ferguson: Meistaradeildin stærri en HM Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé merkilegri árangur að vinna Meistaradeild Evrópu en heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu. 2.11.2010 09:45