Fleiri fréttir Westwood kominn á topp heimslistans í golfi Það urðu kaflaskil í golfheiminum í dag þegar Englendingurinn Lee westwood hrifsaði toppsæti heimslistans af Tiger Woods. Tiger hafði setið á toppi listans samfleytt í 281 viku. 1.11.2010 21:15 Tap hjá Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni Ragnar Sigurðsson, Theodór Elmar Bjarnason og Hjálmar Jónsson voru allir í liði IFK Göteborg í kvöld sem tapaði fyrir Örebro, 2-1, í sænska boltanum. 1.11.2010 20:30 Rúrik og félagar í fjórða sætið Rúrik Gíslason lék síðustu 15 mínúturnar fyrir OB í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann öruggan útisigur á Nordsjælland, 1-4. 1.11.2010 20:10 Wilshere framlengir við Arsenal Jack Wilshere hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Arsenal en þessi stórefnilegi leikmaður er aðeins átján ára gamall. 1.11.2010 19:45 25 stig dregin af Dundee Skoska knattspyrnusambandið hefur dregið 25 stig af B-deildarliðinu Dundee FC eftir að félagið fór í greiðslustöðvun. 1.11.2010 19:00 Cole tæpur fyrir leikinn gegn Chelsea Óvíst er hvort að Joe Cole geti spilað með Liverpool gegn hans gamla félagi, Chelsea, þegar að liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 1.11.2010 18:15 Olic frá í sex mánuði Ivica Olic, leikmaður Bayern München, verður frá næstu sex mánuðina þar sem hann er með sködduð liðbönd í hné. 1.11.2010 17:30 Hamilton: Tvísýn barátta um titilinn Bretinn Lewis Hamilton er einn af fimm sem á enn möguleika á meistaratitili í Formúlu 1, en hann er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Fernando Alonso og Sebastian Vettel. Þeir keppa í Brasilíu um næstu helgi, þar sem hafa skipst á skin og skúrir hjá Hamilton. 1.11.2010 16:57 Van der Vaart og Huddlestone æfðu í dag Svo gæti farið að þeir Rafael van der Vaart og Tom Huddlestone nái leik Tottenham gegn Inter í Meistaradeild Evrópu á morgun. 1.11.2010 16:45 Di Matteo er ekki hrifinn af mánudögum Roberto Di Matteo er ekki hrifinn af því að spila á mánudögum en lið hans, West Brom, mætir Blackpool á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 1.11.2010 16:15 Xavi: Messi jafnvel betri en Maradona Xavi, leikmaður spænska landsliðsins og Barcelona, er í ítarlegu viðtali á heimasíðu FIFA þar sem hann lýsir aðdáun sinni á Lionel Messi, liðsfélaga sínum. 1.11.2010 15:45 Ferguson skilur ekki af hverju Rooney er að spila illa Alex Ferguson, stjóri Manchester United, skilur ekki af hverju Wayne Rooney er að spila jafn illa og hann hefur gert í haust. 1.11.2010 15:15 Galaxy yfir í undanúrslitarimmunni Nú stendur yfir úrslitakeppnin í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu. LA Galaxy er kominn með annan fótinn í úrslitaleik Vesturdeildarinnar eftir 1-0 útisigur á Seattle Sounders í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í gær. 1.11.2010 14:45 Úrslitin í Formúlu 1 meistaramótinu ráðast á næstu 13 dögum Lokaspretturinn í meistaraslag Formúlu 1 er framundan, en keppt verður í Brasilíu um næstu helgi og í Abu Dhabi um aðra helgi. Fernando Alonso getur orðið meistari á sunnudaginn, en líklegra er að úrslitin ráðist í lokamótinu 14. nóvember, en fimm ökumenn eiga möguleika á titlinum. 1.11.2010 14:31 Redknapp: Clattenburg veit að þetta var klúður Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var öskuillur eftir að markið sem Nani skoraði í leiknum gegn Manchester United um helgina var dæmt gilt. 1.11.2010 14:15 Zeitz vill láta reka Heiner Brand Christian Zeitz er allt annað en sáttur við Heiner Brand, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, og vill losna við hann úr starfi. 1.11.2010 13:39 Houllier: Reo-Coker þarf að hemja skapið Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, segir að Nigel Reo-Coker þurfi að læra að hemja betur skapið sitt inn á vellinum. 1.11.2010 13:15 Favre spilaði um helgina Þrátt fyrir að vera tvíbrotinn á ökkla var Brett Favre á sínum stað í byrjunarliði Minnesota Vikings þegar liðið mætti New England Patriots í NFL-deildinni um helgina. 1.11.2010 12:45 Ferguson: Leikmenn í dag eins og smábörn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur svarað ummælum Danny Murphy, leikmanns Fulham, á afar einfaldan en skýran máta. 1.11.2010 12:15 Kidd setti niður 20 metra flautukörfu - myndband Jason Kidd, leikmaður Dallas Mavericks, skoraði ótrúlega körfu í lok fyrri hálfleiks þegar að Dallas vann LA Clippers í nótt. 1.11.2010 11:45 Ronaldo: Er í stórskotlegu formi Cristiano Ronaldo segir að hann sé í frábæru formi þessa dagana enda hefur hann skorað tíu mörk í síðustu fjórum deildarleikjum sínum. 1.11.2010 10:57 Hodgson: Það er enn mikil vinna framundan Roy Hodgson var vitanlega ánægður með sigur sinna manna í Liverpool gegn Bolton í gær en segir að enn sé mikil vinna framundan hjá liðinu. 1.11.2010 10:45 Ferdinand ekki með til Tyrklands Rio Ferdinand mun ekki spila með Manchester United gegn tyrkneska liðinu Bursaspor í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 1.11.2010 10:15 Van der Vaart missir af leiknum gegn Inter Rafael van der Vaart mun ekki spila með Tottenham þegar liðið tekur á móti Evrópumeisturum Inter frá Ítalíu í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 1.11.2010 09:45 Nani: Ég er einn sá besti í heimi Portúgalinn Nani er ánægður með eigin frammistöðu á tímabilinu og segist vera orðinn einn besti leikmaður heims. 1.11.2010 09:15 NBA í nótt: Miami fór létt með New Jersey Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem að stórlið Miami fór létt með að vinna New Jersey Nets sem var ósigrað fyrir leik liðanna í nótt. 1.11.2010 09:00 Stelpurnar nálægt sigri gegn Noregi - myndir Íslenska kvennalandsliðið undirbýr sig nú að kappi fyrir Evrópumótið í handbolta í Danmörku sem fer fram í desember. Íslensku stelpurnar spiluðu tvo æfingaleiki við 20 ára lið Norðmanna um helgina. 1.11.2010 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Westwood kominn á topp heimslistans í golfi Það urðu kaflaskil í golfheiminum í dag þegar Englendingurinn Lee westwood hrifsaði toppsæti heimslistans af Tiger Woods. Tiger hafði setið á toppi listans samfleytt í 281 viku. 1.11.2010 21:15
Tap hjá Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni Ragnar Sigurðsson, Theodór Elmar Bjarnason og Hjálmar Jónsson voru allir í liði IFK Göteborg í kvöld sem tapaði fyrir Örebro, 2-1, í sænska boltanum. 1.11.2010 20:30
Rúrik og félagar í fjórða sætið Rúrik Gíslason lék síðustu 15 mínúturnar fyrir OB í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann öruggan útisigur á Nordsjælland, 1-4. 1.11.2010 20:10
Wilshere framlengir við Arsenal Jack Wilshere hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Arsenal en þessi stórefnilegi leikmaður er aðeins átján ára gamall. 1.11.2010 19:45
25 stig dregin af Dundee Skoska knattspyrnusambandið hefur dregið 25 stig af B-deildarliðinu Dundee FC eftir að félagið fór í greiðslustöðvun. 1.11.2010 19:00
Cole tæpur fyrir leikinn gegn Chelsea Óvíst er hvort að Joe Cole geti spilað með Liverpool gegn hans gamla félagi, Chelsea, þegar að liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 1.11.2010 18:15
Olic frá í sex mánuði Ivica Olic, leikmaður Bayern München, verður frá næstu sex mánuðina þar sem hann er með sködduð liðbönd í hné. 1.11.2010 17:30
Hamilton: Tvísýn barátta um titilinn Bretinn Lewis Hamilton er einn af fimm sem á enn möguleika á meistaratitili í Formúlu 1, en hann er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Fernando Alonso og Sebastian Vettel. Þeir keppa í Brasilíu um næstu helgi, þar sem hafa skipst á skin og skúrir hjá Hamilton. 1.11.2010 16:57
Van der Vaart og Huddlestone æfðu í dag Svo gæti farið að þeir Rafael van der Vaart og Tom Huddlestone nái leik Tottenham gegn Inter í Meistaradeild Evrópu á morgun. 1.11.2010 16:45
Di Matteo er ekki hrifinn af mánudögum Roberto Di Matteo er ekki hrifinn af því að spila á mánudögum en lið hans, West Brom, mætir Blackpool á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 1.11.2010 16:15
Xavi: Messi jafnvel betri en Maradona Xavi, leikmaður spænska landsliðsins og Barcelona, er í ítarlegu viðtali á heimasíðu FIFA þar sem hann lýsir aðdáun sinni á Lionel Messi, liðsfélaga sínum. 1.11.2010 15:45
Ferguson skilur ekki af hverju Rooney er að spila illa Alex Ferguson, stjóri Manchester United, skilur ekki af hverju Wayne Rooney er að spila jafn illa og hann hefur gert í haust. 1.11.2010 15:15
Galaxy yfir í undanúrslitarimmunni Nú stendur yfir úrslitakeppnin í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu. LA Galaxy er kominn með annan fótinn í úrslitaleik Vesturdeildarinnar eftir 1-0 útisigur á Seattle Sounders í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í gær. 1.11.2010 14:45
Úrslitin í Formúlu 1 meistaramótinu ráðast á næstu 13 dögum Lokaspretturinn í meistaraslag Formúlu 1 er framundan, en keppt verður í Brasilíu um næstu helgi og í Abu Dhabi um aðra helgi. Fernando Alonso getur orðið meistari á sunnudaginn, en líklegra er að úrslitin ráðist í lokamótinu 14. nóvember, en fimm ökumenn eiga möguleika á titlinum. 1.11.2010 14:31
Redknapp: Clattenburg veit að þetta var klúður Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var öskuillur eftir að markið sem Nani skoraði í leiknum gegn Manchester United um helgina var dæmt gilt. 1.11.2010 14:15
Zeitz vill láta reka Heiner Brand Christian Zeitz er allt annað en sáttur við Heiner Brand, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, og vill losna við hann úr starfi. 1.11.2010 13:39
Houllier: Reo-Coker þarf að hemja skapið Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, segir að Nigel Reo-Coker þurfi að læra að hemja betur skapið sitt inn á vellinum. 1.11.2010 13:15
Favre spilaði um helgina Þrátt fyrir að vera tvíbrotinn á ökkla var Brett Favre á sínum stað í byrjunarliði Minnesota Vikings þegar liðið mætti New England Patriots í NFL-deildinni um helgina. 1.11.2010 12:45
Ferguson: Leikmenn í dag eins og smábörn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur svarað ummælum Danny Murphy, leikmanns Fulham, á afar einfaldan en skýran máta. 1.11.2010 12:15
Kidd setti niður 20 metra flautukörfu - myndband Jason Kidd, leikmaður Dallas Mavericks, skoraði ótrúlega körfu í lok fyrri hálfleiks þegar að Dallas vann LA Clippers í nótt. 1.11.2010 11:45
Ronaldo: Er í stórskotlegu formi Cristiano Ronaldo segir að hann sé í frábæru formi þessa dagana enda hefur hann skorað tíu mörk í síðustu fjórum deildarleikjum sínum. 1.11.2010 10:57
Hodgson: Það er enn mikil vinna framundan Roy Hodgson var vitanlega ánægður með sigur sinna manna í Liverpool gegn Bolton í gær en segir að enn sé mikil vinna framundan hjá liðinu. 1.11.2010 10:45
Ferdinand ekki með til Tyrklands Rio Ferdinand mun ekki spila með Manchester United gegn tyrkneska liðinu Bursaspor í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 1.11.2010 10:15
Van der Vaart missir af leiknum gegn Inter Rafael van der Vaart mun ekki spila með Tottenham þegar liðið tekur á móti Evrópumeisturum Inter frá Ítalíu í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 1.11.2010 09:45
Nani: Ég er einn sá besti í heimi Portúgalinn Nani er ánægður með eigin frammistöðu á tímabilinu og segist vera orðinn einn besti leikmaður heims. 1.11.2010 09:15
NBA í nótt: Miami fór létt með New Jersey Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem að stórlið Miami fór létt með að vinna New Jersey Nets sem var ósigrað fyrir leik liðanna í nótt. 1.11.2010 09:00
Stelpurnar nálægt sigri gegn Noregi - myndir Íslenska kvennalandsliðið undirbýr sig nú að kappi fyrir Evrópumótið í handbolta í Danmörku sem fer fram í desember. Íslensku stelpurnar spiluðu tvo æfingaleiki við 20 ára lið Norðmanna um helgina. 1.11.2010 08:30