Fleiri fréttir N1-deild kvenna: Valur lagði Stjörnuna - Víkingur skoraði 8 mörk Valsstúlkur eru enn ósigraðar í N1-deild kvenna eftir sterkan útisigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Mýrinni í kvöld. 16.3.2010 22:11 Gylfi enn og aftur hetja Reading Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark leiks Reading og QPR í ensku 1. deildinni í kvöld. Markið kom úr vítaspyrnu sem Gylfi fiskaði sjálfur. 16.3.2010 22:05 Spænskt lið með fleiri Breta í hópnum en Arsenal Spænska 3. deildarliðið Jerez Industrial gengur undir nafninu Los Ingleses eftir að félagið gerði samning við sex enska leikmenn. Þess utan eru tveir Írar í liðinu. 16.3.2010 21:30 IE-deild kvenna: Keflavík jafnaði gegn Hamri Staðan í undanúrslitaeinvígi Keflavíkur og Hamars í Iceland Express-deild kvenna er 1-1 eftir leik kvöldsins sem Keflavík vann, 77-70. 16.3.2010 20:57 Ashley vildi fresta skilnaðinum fram yfir HM Nýjasta uppástunga Ashley Cole féll heldur betur í grýttan jarðveg hjá eiginkonunni, Cheryl. Ashley vildi að hún hætti að hugsa um að klára skilnaðinn fyrr en HM væri búið. 16.3.2010 20:30 Arenas átti hátt í 500 byssur Þó svo Gilbert Arenas, leikmaður Washington Wizards, skaði sjálfan sig í nánast hvert einasta skipti sem hann opnar munninn er hann samt langt frá því að hætta að tjá sig. 16.3.2010 19:30 Sigurður Ragnar: Erfiðara og erfiðara að velja Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti í dag 18 manna leikmannahóp fyrir leiki gegn Serbíu og Króatíu í undankeppni HM. Leikirnir verða í lok mánaðarins en Sigurður segir sífellt erfiðara að velja landsliðið. 16.3.2010 18:15 Buffon orðinn pirraður á City-sögunum Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, hefur haft nóg að gera við að neita sögusögnum þess efnis að hann sé á leið til Manchester City. 16.3.2010 17:30 Arnór kominn aftur á ferðina Skagamaðurinn Arnór Smárason er farinn að æfa af fullum krafti með aðalliði Heerenveen á nýjan leik en hann hefur verið lengi frá vegna meiðsla. 16.3.2010 16:45 Adam Johnson stefnir á HM Adam Johnson þráir að taka sætið sem var ætlað David Beckham í leikmannahópi Englands fyrir heimsmeistaramótið. Þessi 22 ára vængmaður Manchester City kom frá Middlesbrough í janúar. 16.3.2010 16:00 Meistaradeildin: Inter og CSKA Moskva komin áfram Jose Mourinho var enn og aftur sigurvegarinn á Stamford Bridge í kvöld þegar lærisveinar hans í Inter skelltu fyrrum lærisveinum hans í Chelsea, 0-1, og 3-1 samanlagt. 16.3.2010 15:38 Carrick: Berbatov að toppa á réttum tíma Michael Carrick, miðjumaður Manchester United, hrósar Dimitar Berbatov í hástert. Berbatov átti stórleik á sunnudaginn þegar United vann 3-0 sigur á Fulham. 16.3.2010 15:30 Tiger snýr aftur á Masters Tiger Woods rauf loksins þögnina um framtíðaráætlanir sínar í dag og svaraði spurningunni sem allar hafa spurt síðustu vikur - hvenær snýr hann aftur. Svarið er fyrsta stórmót ársins, Masters-mótið. 16.3.2010 15:28 Konungur Spánar styður Alonso Ferrari menn eru hæstánægðir með fyrsta sigurinn í Formúlu 1 og Fernando segist tileinka sigurinn Luca Montezemolo, forseta Ferari þar sem hann hafi haft trú á getu hans. 16.3.2010 15:22 Ná Stjörnustúlkur nú sigri gegn Val? Þrír leikir eru í N1-deild kvenna í dag. Stórleikur kvöldsins er í Mýrinni í Garðabæ þar sem Stjarnan tekur á móti Val. 16.3.2010 15:00 Gerrard sleppur við refsingu Enska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt að Steven Gerrard sleppi við refsingu vegna atviksins með Michael Brown í gær. Gerrard sló þá olnboganum að Brown í leik Liverpool og Portsmouth. 16.3.2010 14:35 Golfmót sýnt í þrívídd Brotið verður blað í næsta mánuði þegar sýnt verður beint frá íþróttaviðburði í sjónvarpi í þrívídd. 16.3.2010 14:00 Ecclestone: Engin krísa í Formúlu 1 Bernie Ecclestone segir að ekki sé ástæða til að örvænta þó Formúlu 1 mótið í Barein hafi ekki staðiði undir væntingum. Það þótti einsleitt og heldur tilþrifalítið, eftir að reglur um búnað og fleiri áttu að seja meira fjör í leikinn. 16.3.2010 13:53 Ancelotti: Roman vill sjá Chelsea spila svona Sálfræðistríðið fyrir síðari leik Chelsea og Inter hefur verið athyglisvert eins og alltaf þegar Jose Mourinho á í hlut. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur komið með nokkur skot á Mourinho. 16.3.2010 13:30 Hópur kvennalandsliðsins gegn Serbíu og Króatíu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, kynnti í hádeginu leikmannahóp sinn sem mætir Serbíu og Króatíu í undankeppni HM. 16.3.2010 13:23 Rekinn fyrir að afgreiða með gulan og grænan trefil Nemandi sem vann í hlutastarfi í söluturni á Old Trafford, heimavelli Manchester United, var rekinn fyrir að sýna mótmælaherferðinni gegn Glazer-fjölskyldunni stuðning sinn. 16.3.2010 13:00 Mourinho: Ég ætti enn að vera stjóri Chelsea Jose Mourinho snýr aftur á Stamford Bridge í kvöld. Inter leikur þá síðari leik sinn gegn Chelsea í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Inter vann fyrri leikinn á Ítalíu 2-1. 16.3.2010 12:30 Capello býður Beckham með til Suður-Afríku Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur boðið David Beckham að koma með enska hópnum á heimsmeistaramótið í Suður-Afríku í sumar. 16.3.2010 11:45 Tekur Mark Hughes við Hull? Samkvæmt heimildum BBC er Hull með fimm nöfn á óskalista sínum yfir næsta knattspyrnustjóra. Meðal manna á listanum er Mark Hughes, fyrrum stjóri Manchester City og Blackburn. 16.3.2010 10:58 Ekkert nýtt varðandi endurkomuna Tim Finchem, umsjónarmaður PGA mótaraðarinnar, gaf ekkert upp um það á blaðamannafundi í gær hvenær Tiger Woods muni snúa aftur á golf-völlinn. 16.3.2010 10:00 Beckham verður áfram í Finnlandi Dr. Sakari Orava, maðurinn sem framkvæmdi aðgerðina á David Beckham í gær, segir að Beckham ætli að vera sólarhring til viðbótar í Finnlandi. 16.3.2010 09:30 TCU valið í úrslitakeppnina Helena Sverrisdóttir verður í eldlínunni með TCU í úrslitakeppni bandarísku háskóladeildarinnar þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið sér inn sæti með beinum hætti. 16.3.2010 09:15 NBA: Naumur sigur Lakers á Golden State Los Angeles Lakers vann sigur á Golden State Warriors 124-121 í NBA-deildinni í nótt. Með góðri rispu í lokin ógnaði Golden State en komst ekki alla leið og Lakers hrósaði sigri. 16.3.2010 09:00 Gerrard refsað fyrir að slá til Brown? Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, virtist slá til Michael Brown í viðureigninni gegn Portsmouth í gær. Atvikið átti sér stað seint í leiknum sem Liverpool vann 4-1. 16.3.2010 10:30 Arenas fullur iðrunar Byssubrandurinn Gilbert Arenas er fullur iðrunar þessa dagana og segist eiga það skilið að sér verði refsað fyrir hegðun sína. 15.3.2010 23:30 Mikilvægt að vinna fyrsta mótið Stefano Domenicali, framkvæmdastjóri Ferrari telur að mikilvægt hafi verið fyrir liðið að vinna sigur í fyrsta móti ársins. 15.3.2010 23:20 Benitez ánægður með sóknarleikinn Leikmenn og stjóri Liverpool gátu leyft sér að brosa í kvöld þegar mánudagsbölvuninni var létt af liðinu. Portsmouth var engin fyrirstaða fyrir Liverpool sem vann 4-1. 15.3.2010 22:54 Aðgerðin á Nesta gekk vel Ítalski varnarmaðurinn Alessandro Nesta hjá AC Milan er kominn af skurðarborðinu og að sögn forráðamanna Milan gekk aðgerðin afar vel. 15.3.2010 22:30 Guðjón Skúlason: Ætlum okkur alla leið „Fyrri hálfleikurinn sýndi okkur hvað við áttum ekki að gera og við löguðum það sem betur fer í seinni hálfleik," sagði sigurreifur þjálfari Keflavíkur, Guðjón Skúlason, eftir leikinn gegn KR í kvöld. 15.3.2010 22:06 Brynjar Þór: Köstuðum þessu frá okkur „Ég veit ekki almennilega hvað gerðist hjá okkur í síðari hálfleik en þá fóru Keflvíkingar að hitta svakalega vel," sagði KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson eftir tapið gegn Keflavík í kvöld þar sem KR var tekið í bólinu í síðari hálfleik. 15.3.2010 21:59 Liverpool pakkaði Portsmouth saman Liverpool hristi af sér mánudagsveikina í kvöld er liðið rúllaði yfir botnlið Portsmouth. Lokatölur 4-1 fyrir Liverpool. 15.3.2010 21:54 Umfjöllun: Keflavík eyðilagði teitið hjá KR Keflvíkingar sýndu frábæran körfubolta í síðari hálfleik gegn KR og lönduðu glæsilegum sigri, 92-100. KR hefði orðið deildarmeistari með sigri en Keflvíkingar höfðu greinilega engan áhuga á að horfa á KR fagna í leikslok og ákváðu því að eyðilegga teitið. 15.3.2010 20:47 Alfreð: Aron á margt sameiginlegt með Lövgren Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel fóru illa að ráði sínu um helgina er liðið tapaði gegn Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 15.3.2010 20:30 Huddlestone framlengir við Tottenham Tom Huddlestone hefur skrifað undir nýjan samning við Tottenham og er nú bundinn félaginu til 2015. Þessi 23 ára gamli miðjumaður hefur verið fastamaður í liðinu á tímabilinu. 15.3.2010 20:30 Aaron Lennon í kapphlaupi við tímann Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, sagði í gær að vængmaðurinn Aaron Lennon ætti enn talsvert í land með að verða heill af meiðslum sínum. 15.3.2010 19:45 Carvalho með Chelsea gegn Inter Portúgalski varnarmaðurinn Ricardo Carvalho hefur jafnað sig af meiðslum og verður með Chelsea gegn Inter í Meistaradeildinni á morgun. Inter vann fyrri leikinn 2-1. 15.3.2010 19:00 BBC segir endanlega ljóst að Beckham missi af HM BBC-fréttastofan sagðist nú undir kvöld hafa heimildir fyrir því að það sé endanlega staðfest að David Beckham eigi enga möguleika á að spila á HM í sumar. 15.3.2010 18:48 Beckham í góðum höndum fyrrum hnefaleikamanns Dr. Sakari Orava er maðurinn sem valinn var til að framkvæma aðgerðina á David Beckham. Það var engin tilviljun sem réði því að hann fékk verkefnið því þessi Finni er einn sá virtasti í bransanum. 15.3.2010 18:15 Berbatov: Rooney er bestur og verður betri Búlgarinn Dimitar Berbatov hefur verið ansi góður í leikjum Manchester United að undanförnu. Hann hefur þó ekki verið eins heitur og félagi sinn Wayne Rooney. 15.3.2010 17:30 Tímabilið er ekki búið hjá Ashley Cole Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, getur glaðst yfir þeim fréttum úr herbúðum Chelsea að vinstri bakvörðurinn Ashley Cole muni spila aftur á þessu tímabili. 15.3.2010 16:45 Sjá næstu 50 fréttir
N1-deild kvenna: Valur lagði Stjörnuna - Víkingur skoraði 8 mörk Valsstúlkur eru enn ósigraðar í N1-deild kvenna eftir sterkan útisigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Mýrinni í kvöld. 16.3.2010 22:11
Gylfi enn og aftur hetja Reading Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark leiks Reading og QPR í ensku 1. deildinni í kvöld. Markið kom úr vítaspyrnu sem Gylfi fiskaði sjálfur. 16.3.2010 22:05
Spænskt lið með fleiri Breta í hópnum en Arsenal Spænska 3. deildarliðið Jerez Industrial gengur undir nafninu Los Ingleses eftir að félagið gerði samning við sex enska leikmenn. Þess utan eru tveir Írar í liðinu. 16.3.2010 21:30
IE-deild kvenna: Keflavík jafnaði gegn Hamri Staðan í undanúrslitaeinvígi Keflavíkur og Hamars í Iceland Express-deild kvenna er 1-1 eftir leik kvöldsins sem Keflavík vann, 77-70. 16.3.2010 20:57
Ashley vildi fresta skilnaðinum fram yfir HM Nýjasta uppástunga Ashley Cole féll heldur betur í grýttan jarðveg hjá eiginkonunni, Cheryl. Ashley vildi að hún hætti að hugsa um að klára skilnaðinn fyrr en HM væri búið. 16.3.2010 20:30
Arenas átti hátt í 500 byssur Þó svo Gilbert Arenas, leikmaður Washington Wizards, skaði sjálfan sig í nánast hvert einasta skipti sem hann opnar munninn er hann samt langt frá því að hætta að tjá sig. 16.3.2010 19:30
Sigurður Ragnar: Erfiðara og erfiðara að velja Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti í dag 18 manna leikmannahóp fyrir leiki gegn Serbíu og Króatíu í undankeppni HM. Leikirnir verða í lok mánaðarins en Sigurður segir sífellt erfiðara að velja landsliðið. 16.3.2010 18:15
Buffon orðinn pirraður á City-sögunum Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, hefur haft nóg að gera við að neita sögusögnum þess efnis að hann sé á leið til Manchester City. 16.3.2010 17:30
Arnór kominn aftur á ferðina Skagamaðurinn Arnór Smárason er farinn að æfa af fullum krafti með aðalliði Heerenveen á nýjan leik en hann hefur verið lengi frá vegna meiðsla. 16.3.2010 16:45
Adam Johnson stefnir á HM Adam Johnson þráir að taka sætið sem var ætlað David Beckham í leikmannahópi Englands fyrir heimsmeistaramótið. Þessi 22 ára vængmaður Manchester City kom frá Middlesbrough í janúar. 16.3.2010 16:00
Meistaradeildin: Inter og CSKA Moskva komin áfram Jose Mourinho var enn og aftur sigurvegarinn á Stamford Bridge í kvöld þegar lærisveinar hans í Inter skelltu fyrrum lærisveinum hans í Chelsea, 0-1, og 3-1 samanlagt. 16.3.2010 15:38
Carrick: Berbatov að toppa á réttum tíma Michael Carrick, miðjumaður Manchester United, hrósar Dimitar Berbatov í hástert. Berbatov átti stórleik á sunnudaginn þegar United vann 3-0 sigur á Fulham. 16.3.2010 15:30
Tiger snýr aftur á Masters Tiger Woods rauf loksins þögnina um framtíðaráætlanir sínar í dag og svaraði spurningunni sem allar hafa spurt síðustu vikur - hvenær snýr hann aftur. Svarið er fyrsta stórmót ársins, Masters-mótið. 16.3.2010 15:28
Konungur Spánar styður Alonso Ferrari menn eru hæstánægðir með fyrsta sigurinn í Formúlu 1 og Fernando segist tileinka sigurinn Luca Montezemolo, forseta Ferari þar sem hann hafi haft trú á getu hans. 16.3.2010 15:22
Ná Stjörnustúlkur nú sigri gegn Val? Þrír leikir eru í N1-deild kvenna í dag. Stórleikur kvöldsins er í Mýrinni í Garðabæ þar sem Stjarnan tekur á móti Val. 16.3.2010 15:00
Gerrard sleppur við refsingu Enska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt að Steven Gerrard sleppi við refsingu vegna atviksins með Michael Brown í gær. Gerrard sló þá olnboganum að Brown í leik Liverpool og Portsmouth. 16.3.2010 14:35
Golfmót sýnt í þrívídd Brotið verður blað í næsta mánuði þegar sýnt verður beint frá íþróttaviðburði í sjónvarpi í þrívídd. 16.3.2010 14:00
Ecclestone: Engin krísa í Formúlu 1 Bernie Ecclestone segir að ekki sé ástæða til að örvænta þó Formúlu 1 mótið í Barein hafi ekki staðiði undir væntingum. Það þótti einsleitt og heldur tilþrifalítið, eftir að reglur um búnað og fleiri áttu að seja meira fjör í leikinn. 16.3.2010 13:53
Ancelotti: Roman vill sjá Chelsea spila svona Sálfræðistríðið fyrir síðari leik Chelsea og Inter hefur verið athyglisvert eins og alltaf þegar Jose Mourinho á í hlut. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur komið með nokkur skot á Mourinho. 16.3.2010 13:30
Hópur kvennalandsliðsins gegn Serbíu og Króatíu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, kynnti í hádeginu leikmannahóp sinn sem mætir Serbíu og Króatíu í undankeppni HM. 16.3.2010 13:23
Rekinn fyrir að afgreiða með gulan og grænan trefil Nemandi sem vann í hlutastarfi í söluturni á Old Trafford, heimavelli Manchester United, var rekinn fyrir að sýna mótmælaherferðinni gegn Glazer-fjölskyldunni stuðning sinn. 16.3.2010 13:00
Mourinho: Ég ætti enn að vera stjóri Chelsea Jose Mourinho snýr aftur á Stamford Bridge í kvöld. Inter leikur þá síðari leik sinn gegn Chelsea í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Inter vann fyrri leikinn á Ítalíu 2-1. 16.3.2010 12:30
Capello býður Beckham með til Suður-Afríku Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur boðið David Beckham að koma með enska hópnum á heimsmeistaramótið í Suður-Afríku í sumar. 16.3.2010 11:45
Tekur Mark Hughes við Hull? Samkvæmt heimildum BBC er Hull með fimm nöfn á óskalista sínum yfir næsta knattspyrnustjóra. Meðal manna á listanum er Mark Hughes, fyrrum stjóri Manchester City og Blackburn. 16.3.2010 10:58
Ekkert nýtt varðandi endurkomuna Tim Finchem, umsjónarmaður PGA mótaraðarinnar, gaf ekkert upp um það á blaðamannafundi í gær hvenær Tiger Woods muni snúa aftur á golf-völlinn. 16.3.2010 10:00
Beckham verður áfram í Finnlandi Dr. Sakari Orava, maðurinn sem framkvæmdi aðgerðina á David Beckham í gær, segir að Beckham ætli að vera sólarhring til viðbótar í Finnlandi. 16.3.2010 09:30
TCU valið í úrslitakeppnina Helena Sverrisdóttir verður í eldlínunni með TCU í úrslitakeppni bandarísku háskóladeildarinnar þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið sér inn sæti með beinum hætti. 16.3.2010 09:15
NBA: Naumur sigur Lakers á Golden State Los Angeles Lakers vann sigur á Golden State Warriors 124-121 í NBA-deildinni í nótt. Með góðri rispu í lokin ógnaði Golden State en komst ekki alla leið og Lakers hrósaði sigri. 16.3.2010 09:00
Gerrard refsað fyrir að slá til Brown? Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, virtist slá til Michael Brown í viðureigninni gegn Portsmouth í gær. Atvikið átti sér stað seint í leiknum sem Liverpool vann 4-1. 16.3.2010 10:30
Arenas fullur iðrunar Byssubrandurinn Gilbert Arenas er fullur iðrunar þessa dagana og segist eiga það skilið að sér verði refsað fyrir hegðun sína. 15.3.2010 23:30
Mikilvægt að vinna fyrsta mótið Stefano Domenicali, framkvæmdastjóri Ferrari telur að mikilvægt hafi verið fyrir liðið að vinna sigur í fyrsta móti ársins. 15.3.2010 23:20
Benitez ánægður með sóknarleikinn Leikmenn og stjóri Liverpool gátu leyft sér að brosa í kvöld þegar mánudagsbölvuninni var létt af liðinu. Portsmouth var engin fyrirstaða fyrir Liverpool sem vann 4-1. 15.3.2010 22:54
Aðgerðin á Nesta gekk vel Ítalski varnarmaðurinn Alessandro Nesta hjá AC Milan er kominn af skurðarborðinu og að sögn forráðamanna Milan gekk aðgerðin afar vel. 15.3.2010 22:30
Guðjón Skúlason: Ætlum okkur alla leið „Fyrri hálfleikurinn sýndi okkur hvað við áttum ekki að gera og við löguðum það sem betur fer í seinni hálfleik," sagði sigurreifur þjálfari Keflavíkur, Guðjón Skúlason, eftir leikinn gegn KR í kvöld. 15.3.2010 22:06
Brynjar Þór: Köstuðum þessu frá okkur „Ég veit ekki almennilega hvað gerðist hjá okkur í síðari hálfleik en þá fóru Keflvíkingar að hitta svakalega vel," sagði KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson eftir tapið gegn Keflavík í kvöld þar sem KR var tekið í bólinu í síðari hálfleik. 15.3.2010 21:59
Liverpool pakkaði Portsmouth saman Liverpool hristi af sér mánudagsveikina í kvöld er liðið rúllaði yfir botnlið Portsmouth. Lokatölur 4-1 fyrir Liverpool. 15.3.2010 21:54
Umfjöllun: Keflavík eyðilagði teitið hjá KR Keflvíkingar sýndu frábæran körfubolta í síðari hálfleik gegn KR og lönduðu glæsilegum sigri, 92-100. KR hefði orðið deildarmeistari með sigri en Keflvíkingar höfðu greinilega engan áhuga á að horfa á KR fagna í leikslok og ákváðu því að eyðilegga teitið. 15.3.2010 20:47
Alfreð: Aron á margt sameiginlegt með Lövgren Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel fóru illa að ráði sínu um helgina er liðið tapaði gegn Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 15.3.2010 20:30
Huddlestone framlengir við Tottenham Tom Huddlestone hefur skrifað undir nýjan samning við Tottenham og er nú bundinn félaginu til 2015. Þessi 23 ára gamli miðjumaður hefur verið fastamaður í liðinu á tímabilinu. 15.3.2010 20:30
Aaron Lennon í kapphlaupi við tímann Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, sagði í gær að vængmaðurinn Aaron Lennon ætti enn talsvert í land með að verða heill af meiðslum sínum. 15.3.2010 19:45
Carvalho með Chelsea gegn Inter Portúgalski varnarmaðurinn Ricardo Carvalho hefur jafnað sig af meiðslum og verður með Chelsea gegn Inter í Meistaradeildinni á morgun. Inter vann fyrri leikinn 2-1. 15.3.2010 19:00
BBC segir endanlega ljóst að Beckham missi af HM BBC-fréttastofan sagðist nú undir kvöld hafa heimildir fyrir því að það sé endanlega staðfest að David Beckham eigi enga möguleika á að spila á HM í sumar. 15.3.2010 18:48
Beckham í góðum höndum fyrrum hnefaleikamanns Dr. Sakari Orava er maðurinn sem valinn var til að framkvæma aðgerðina á David Beckham. Það var engin tilviljun sem réði því að hann fékk verkefnið því þessi Finni er einn sá virtasti í bransanum. 15.3.2010 18:15
Berbatov: Rooney er bestur og verður betri Búlgarinn Dimitar Berbatov hefur verið ansi góður í leikjum Manchester United að undanförnu. Hann hefur þó ekki verið eins heitur og félagi sinn Wayne Rooney. 15.3.2010 17:30
Tímabilið er ekki búið hjá Ashley Cole Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, getur glaðst yfir þeim fréttum úr herbúðum Chelsea að vinstri bakvörðurinn Ashley Cole muni spila aftur á þessu tímabili. 15.3.2010 16:45
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn