Fleiri fréttir

Hrafnhildur: Sýndum styrk okkar

„Þetta er æðisleg tilfinning, alveg meiriháttar," sagði Hrafnhildur Skúladóttir eftir að Valur komst í úrslitaleik bikarsins með sigri á Stjörnunni í undanúrslitum. Hrafnhildur skoraði sjö mörk í leiknum.

Umfjöllun: Framstúlkur léku sér að Tresnjevka

Í dag fór fram seinni viðureign Fram og Tresnjevka í Áskorendakeppni Evrópu. Fyrri leikurinn var leikinn í gær og endaði með sigri fram, 31-26. Það var sama upp á teningnum í dag, Fram stúlkur fóru létt með þær króatísku og unnu leikinn sannfærandi, 39-25.

Flensburg marði Magdeburg

Flensburg og Magdeburg mættust í hörkuleik í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Flensburg hafði þar betur, 27-24.

Huddlestone klúðraði víti

Bolton Wanderers og Tottenham Hotspur þurfa að mætast á nýjan leik í enska bikarnum eftir að liðin skildu jöfn, 1-1, á Reebok-vellinum í dag.

Del Bosque: Því minna sem Torres spilar því betra

Vicente Del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins, er sennilega ekki vinsæll meðal stuðningsmanna Liverpool eftir að hann lét hafa það eftir sér að því minna sem Fernando Torres spilar því betra.

City ætlar sér að krækja í Vidic

Serbneski landsliðsmaðurinn og varnarmaður Manchester United, Nemanja Vidic, hefur verið orðaður við mörg lið í vetur. Þar á meðal Real Madrid og AC Milan.

Ronaldo saknar Manchester

Portúgalinn Cristiano Ronaldo segist sakna Man. Utd og útilokar ekki að ganga aftur í raðir félagsins síðar á ferlinum.

Cleveland á eftir Stoudemire

Cleveland Cavaliers er á meðal þeirra félaga sem reyna að fá stjörnuleikmanninn Amare Stoudemire í sínar raðir þessa dagana.

Favre þögull sem gröfin

Fjölmiðlar í Bandaríkjunum bíða með óþreyju eftir því að fá fréttir frá Brett Favre. Hvort hann ætli sér að hætta í boltanum eða spila áfram með Minnesota Vikings.

Valur Reykjavíkurmeistari kvenna

Valsstúlkur urðu í gær Reykjavíkurmeistarar í kvennaflokki í knattspyrnu en liðið lagði þá Fylki í úrslitaleik.

Wilkins: Höfum engar áhyggjur af Joe Cole

Ray Wilkins, aðstoðarstjóri Chelsea, segir að það sé í góðu lagi með Joe Cole og það sé engin óánægja með hans leik þó svo hann hafi verið tekinn af velli í hálfleik gegn Cardiff í dag.

Ronaldo sá um Xerez

Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í tvö stig í kvöld.

Sigurbergur: Auðveldara en ég átti von á

„Ég var búinn að undirbúa mig mjög vel og náði afar góðri byrjun sem var frábært," sagði Haukamaðurinn Sigurbergur Sveinsson en hann spilaði líkt og hann væri andsetinn á fyrstu mínútum leiks Hauka og HK í Eimskipsbikarnum.

Björgvin: Beggi var í landsliðsklassa

Haukamaðurinn Björgvin Hólmgeirsson var kampakátur er blaðamaður Vísis hitti á hann eftir að Haukar tryggðu sig inn í úrslit Eimskipsbikarsins.

Lemgo lá heima

Íslendingaliðið Lemgo er í vondum málum í EHF-keppninni eftir þriggja marka tap á heimavelli fyrir portúgalska liðinu Benfica.

Fram skellti Tresnjevka

Kvennalið Fram í handknattleik stendur vel að vígi eftir fyrri leikinn gegn króatíska liðinu Tresnjevka í Áskorendakeppni Evrópu.

Stoke náði jafntefli gegn Man. City

Manchester City og Stoke City þurfa að mætast á nýjan leik í enska bikarnum þar sem að liðin gerðu jafntefli, 1-1, í Manchester.

IE-deild kvenna: KR sótti sigur í Keflavík

Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í dag. Deildarmeistarar KR voru ekkert á þvíað gefa eftir þó svo titillinn sé þeirra því KR sótti flottan sigur til Keflavíkur í dag.

Plymouth skellti Barnsley

Kári Árnason og félagar í Plymouth unnu óvæntan sigur á Barnsley, liði Emils Hallfreðssonar, í ensku 1. deildinni í dag.

Umfjöllun: Í bikarúrslit á fimmtán mínútum

Það tók Hauka ekki nema um 15 mínútur að tryggja sér sæti í úrslitum Eimskipsbikars karla. Haukar tóku á móti HK að Ásvöllum í dag og unnu afar öruggan og sannfærandi sigur, 26-20.

Jafntefli hjá Reading

Reading og WBA þurfa að mætast á ný eftir að liðin gerðu jafntefli, 2-2, í hörkuslag í dag.

N1-deild kvenna: FH lagði HK

Einn leikur fór fram í N1-deild kvenna í dag er FH sótti lið HK heim. Bæði lið þurftu nauðsynlega á stigum að halda en það voru gestirnir sem fóru heim í Fjörðinn með bæði stigin.

Portsmouth komst áfram í bikarnum

Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth eru komnir áfram í enska bikarnum eftir skrautlegan leik sem Portsmouth vann, 4-1.

Enn bið á endurkomu Tigers

Margir höfðu vonast til þess að Tiger Woods myndi snúa aftur á golfvöllinn á Match Play-meistaramótinu í næstu viku en nú er ljóst að ekkert verður af því.

Sjá næstu 50 fréttir